Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 18. jan. 1962
MORGVHBLAÐtÐ
21
Útsaía
Ullarúlpur telpna HÁLFVIRÐI.
Stúlka
á aldrinum 23—30 ára óskast
til ráðskonustarfa á sveita-
heimili á Suðurlandi. Til
greina gæti komið að hún
hefði með sér eitt barn. —
Tilboð óskast send afgr. Mbl.
merkt:' „Ráðskona — 7787“
fyrir 21. þ. m.
Smásaia — Laugavegi 81.
Þakjárn
Eigum fyrirliggjandi ÞAKJÁRN í eftirtöldum
lengdum 8‘ 9‘ 11' og 12‘.
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA
Vesturgötu 2 — Sími 50292.
...allir þekkja
KG
S
i
3*/333
iVAUT T/L LEI6U;
Velskój'lur
Xvcmabí lar
Drattarbílar
Vlutningauajnar
þuNGflVINNUV£LAR7F
símí 34333
Twin Disc
VIÐ HOFUM TEKIÐ AÐ OKKUR EINKAUMBOÐ HÉR Á LANDI
FYRIR TWIN DISC CLUTCH A. G., ZÚRICH.
ÚTVEGUM TIL AFGREIÐSLU BEINT FRÁ TWIN DISC
VERKSMIÐJUNUM í BANDARIKJUNUM:
GÍRKASSA,
AFLÚRTÖK,
KÚPLINGA allskonar
O. FL.
Eigendur TWIN DISC tækja eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband við okkur varðandi þjóiustu og varahlutaöflun.
Einkaumboð á íslandi fyrir TWIN DISC CLUTCH A. G. Zúrich.
Hann er 6c 'rr í rekstrl og
með loftkældri vél. Hann hef-
ir sjálfstæða fjöðrun á hverju
hjóli og lætur vel að stjórn
við erfið skilyrði. Volkswag-
en-útlitið er alltaf eins og
varahlutaþjónustan góð og ó-
dýr og því eru endursölu-
möguleikar betri. — VERÐ
FRÁ KR. 120 ÞÚáuND.
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
Heildverzlunin H E K L A ht.
Hverfisgötu 103 Sími 11275.
KJÓLAR - KJÓLAR
Höfum tekið upp nýja sendingu af enskum
SÍÐDEGIS og SAMKVÆMISKJÓLUM
TÍZKUVERZLUIMIIM -
RAUÐARÁRSTÉG 1
Bílastæði við buðina. — Sími 15077.
Imbúðíipappgr
20 — 40 — 57 cm. rúllur
Brauðapappír
50x80 cm. arkir 40 cm. rúllur
Smjorpappír
33x54 cm. arkir
Kraflpappír
100 cm. rullur
W.C. pappír
64 rúllur i balla
Cellolosepappír
30 gr. 100x130 cm.
Pappirspokar
Vs — 10 kíló
BJÖRIM & HALLDÖR H.F.
Vélaverkstæði — Síðumúla 9.
Fyrirliggjandi
E. BRYNJÓLFSSOM & KVARAIN