Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. jan. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
13
Guðmundur Jónsson skólastjóri, Hvanneyri
SAMKVÆMT beiðni Morgun-
Iblaðsins mun ég nú, líkt og 3 s.l.
ár, ger>a tilraun til þess að tína
saman nokkra fróðleiksmola varð
andi landibúnaðarmál 1960. Ekki
getur þó 'hér orðið að ræða um
samfellda ritgerð, enda vanta enn
margs konar upplýsingar um ár-
ið, sem var að líða. í sumum til-
fellum eru ekki til nýrri tölur en
frá árinu 1960 eða hluta af árinu
1961.
Veðrið
/ f heild sinni hefur veðurfar
verið hagstætt fyrir landbúnað-
inn með nokkrum undantekning-
um 'þó. Á Norður- og Austurlandi
voru t.d. óþurrkar um sláttinn
og tafði mjög heyskap. í lok
nóvembermánaðar gerði áhlaupa
hríð um mikinn hluta landsins.
Var þá óvíða búið að taka fé á
hús, enda varð afleiðingin sú, að
sums staðar á Norðurlandi fennti
fé og tók vikur að ná þvi heim.
Eru það ömurleg tíðindi, að bœnd
ur skuli láta slíkt henda, þegar
komið er fram í nóvember og því
allra veðra von. Umhugsun um
fé í fönn hlýtur að valda sárs-
auka í huga hvers manns og er
að sjálfsögðu miklu veigameira
atriði heldur en hið peningalega
tjón, sem í sumum tilfellum var
þó ekki lítið.
Myndir af því, þegar verið var
að draga fé úr fönn í haust, birt-
ust í dagblöðum. Þær sýndu veru
leikann í þessu efni, andvara-
leysi og skort á hugsun um það,
að við búum norður undir
heimskautabaugi, þar sem allra
veðra er von á þeim tíma árs.
Hver slik mynd. sem birt var,
fannst mér vera bændastéttinni
til vansæmdar.
Bústærð
Hér verða sýnd nokkur dæmi
um uppskeru og búfénað á nokkr
um stórum bújörðum hér á landi.
Til samanburðar eru í sviga tölur
frá árinu 1960:
Bessastaðir: Taða 2400 hestb.
(2400), nautgripir 60 (60), sauð-
fé 65 (65), hænsni 900 (900),
kartöflur 25 tn. (25), rófur 150
tn. (150), dráttarvélar eru 3 (3).
Vífilsstaðir: Taða 2600 hestb.
(2700), nautgripir 84 (90), hross
2 (2), hænsni 250 (250), kartöfl-
ur 80 tn. (80), dráttarvélar 3 (3).
Blikastaðir: Taða 3000 hestb.,
þar af 1/3 í vothey (2700), naut-
gripir 85 (85), sauðfé 30 (25),
hross 6 (6), hænsni 350 (350),
kartöflur 40 tn. (30), korn 10 tn.
(30), allmiikið fauk af korni,
dráttarvélar 4 (4).
Sámsstaðir: Taða 1150 hestb,
(1200), nautgripir 20 (22), sauð-
fé 30 (45), hross 6 (7), kartöflur
200 tn. (75), korn 170 tn. af 10
75 (70), sauðfé 360 (300), hross
15 (11), hænsni 20 (20), kartöílur
150 (150), rófur 100 (75), dráttar-
vélar 3 (3), nýrækt 2,6 ha (1).
Laugardælir: Taða 6000 hestb.,
þar af 1/3 í vothey (6000), naut-
gripir 162 (140), hross 35 (35),
Hænsni 500 (450), svín 50, þar af
8 gyltur (60), dráttarvélar 4 (4).
Á árinu 1961 var sett upp færi-
band til þess að flytja hey upp í
votheysturnana. f>að kostaði alls
um 60 þús. kr. Það kemur í stað
blásara og reynist vel. Hins veg-
ar rýmist heyið mun verr í turn-
unum ósaxað. Afkvæmarannsókn
ir og sæðingarstöð eru í Laugar-
dælum.
Hvanneyri: Taða og hey af
flæðiengjum 5000 hestb. (5500),
nautgripir 117 (111), sauðfé 454
(381), hross 9 (10), garðávextir
40 tn. (45), dráttarvélar 9 (10),
þar af 1 jarðýta. Jarðræktartil-
raunir eru líkar og árið áður,
12—1300 tilraunareitir, auk þess
nokkrar beitartilraunir með kvíg-
ur. Á Hvanneyri eru einnig gerð-
ar tilraunir með þurrkun heys
og Verkfæranefnd hefur aðalað-
setur með prófun verkfæra. í
(630), hross 9 (11), dráttarvélar
5 (4). Flugvél er notuð til dreif-
ingar á tilbúnum áburði. Undan-
farin 4 ár hafa með ágætum
árangri verið gerðar tilraunir
með að sá úr flugvél tilbúnum
áburði og grasfræi á ógirt sand-
svæði. Sáð er á hvern ha um
280 kg af áburði og um 20 kg af
túnvingulsfræi. Þetta grær furðu
vel, þótt ekki sé friðað, og gefur
fyrirheit um ræktun í óbyggðum
á ókomnum árum. Dreifing úr
flugvél kostar um 100 kr. á ha.
Egilsstaðir á Völlum: Taða
4000 hestb. (4000), nautgripir 60
(64), sauðfé 370 (370), hross 6
(5), hænsni 50 (50), gyltur 5 (5),
korn 500 tn. af 25 ha (450 tn. af
17 ha).
Skriðuklaustur: Taða 1600
hestb. (1600), nautgripir 6 (6),
sauðfé 750 (750). hross 7 (7),
hænsni 20 (20), kartöflur 35 tn.
(60), gulrætur 3 tn., dráttarvélar
3 (3). Tilraunareitir í jarðrækt
eru um 600. Afkvæmarannsóknir
eru með sauðfé og samanburður
fjárstofna.
Lundur við Akureyri: Taða
3000 hestb. (3000), nautgripir 160
arsýslu taldir 193, en í árslok
1960 er allur Garðahreppur tal-
inn kauptún með 691 íibúa. Sam-
kvæmt Hagtíðindum er fólks-
fækkun í sveitum landsins árið
1960 851 manns, en þegar tekið er
tillit til þess, að íbúar Garða-
hrepps eru í ársbyrjun taldir í
sveit, en í ársiok í kauptúni, þá
verður raunveruleg fækkun
minn,i eða um 395 manns.
Þessir mannflutningar hafa
nokkur áhrif á aldur fólksins.
Þannig sýna hagskýrslur, að í
sveitum er tiltölulega fæst af
fólki á bezta vinnualdri 20—64
ára, en tiltölulega fleira af fólki
undir 20 ára og yfir 64 ára.
Á síðustu 10 árum hefur fjölg-
að íbúum sveita { 2 sýslum á land
inu, Borgarfjarðar- og Árnessýsl-
um, en fækkað í öllum hinum
sýslunum. Alls hefur fækkað í
sveitunum á þessu árabili um
3897 manns eða 390 að meðaltali
á ári.
Flutningur fólks úr sveit í
kaupstaði er ekki einstakt fyrir-
brigði hér á landi. í Danmörku,
sem að fornu og nýju er eitt
mesta landbúnaðarland í heimi,
hefur tala sveitafólks í hlutfalli
Guðmundur Jónsson skólastjórl.
einkum þegar þess er gætt, að í
mörgum menningarlöndum fer
ræktunarland minnkandi vegna
bygginga og vegagerðar. í Dan-
miörku minnkaði ræktunarland
bænda frá 1929 til 1951 um
106.000 ha eða um tæpl. 5000 ha
árlega.
Túnasléttur, handgrafnir skurð
ir og lokræsi eru að verða forn-
minjar hér á landi, sem vel væri
þess vert að geyma til lærdóims
fyrir komandi kynslóðir.
Áburðargeymslur og hlöður
eru fremur lítið byggðar, svo
sem verið hefur á undanförnum
árum. Sama er að segja um súg-
þurrkunarkerfi.
Framræsla. Ekki er enn vitað
nákvæmlega, hversu mikið var
Bændaskólinn að Hvanneyri.
stað Gunnars Bjarnasonar var
I skipaður kennari; Viðar Korne-
rup Hansen búfræðikandidat.
Tveir ungir búfræðikandidatar,
Óttar Geirsson og Haraldur
Antonsson, kenna í vetur vegna
utanfara þeirra Jónasar Jónsson-
ar og Magnúsar Óskarssonar.
Hólar: Kristján Karlsson lét af
skólastjórn við Bændaskólann á
Hólum 1. júní 1961, en við tók
Gunnar Bjarnason kennari á
Hvanneyri. Kristján Karlsson
starfar nú sem erindreki hja
Stéttarsambandi bænda, en hafði
verið skólastjóri á Hólum frá
1935. Gunnar Bjarnason hafði
verið kenrari á Hvanneyri frá
............L'/'r:
*v. *• -.‘i
' i vVwmnV ' ••
Heyþeytir frá Globus h.f.
ha (75), grasfræ 300 kg (tún-
vingull og vallarfoxgras), drátt-
arvélar 2 (3). Tilraunir eru gerð-
ar á um 1000 reitum. Eitt nýtt af-
brigði af byggi befur reynzt vel
6 Sámsstöðum, morgenrock, og
eama er að segja um niphafra,
sem eru ssenskir. Klemens
Kristjánsson telur, að sandjörð
þurfi meiri áburð en moldjörð
til að gefa sömu uppskeru.
Holt í Stokkoeyrarhreppi: Taða
8300 hestb. (2800), nautgripir
1947, en var áður ráðunautur hjá
Búnaðarféiagi íslands. Hrossa-
ræktarráðunautur var hann sam-
hiiða kennslunni.
Um bújkapinn á Hólum er
þetta helzt að segja: Taða 3200
hestb. (5400), nautgripir 81 (55),
sauðfé 546 (650), hross 80 (84).
Tíðarfar var s.l. sumar sérstak-
lega slæmt.
Gunnarsholt: Taða 9000 hestb.,
þar af 800 í vothey, (7500), naut-
gripir 200 (180), sauðfé 1050
(139), svín 400, þar af 30 gyltur
(400). Afkvæmarannsóknir eru
á nautum. Reynd eru tvö naut í
einu og bornar saman 15 kvígur
undan hvoru þeirra. Sæðingar-
stöð er á Lundi.
Tilraunastöðin á Akureyri:
Taða 2000 hestb., nautgripir 50,
kartöflur 600 tn. úr 4 ha, til-
raunareitir eru um 1000. Frá 1.
jan. 1962 er ráðinn sem aðstoðar-
maður við tilraunirnar Hólmgeir
Björnsson, en hann er búfræði-
kandidat frá Ultuna í Svíþjóð.
Tilraunastöðin á Reykhólum:
Taða 1400 hestb., sauðfé 300. Til-
raunir gerðar á 12—1300 tilrauna
reitum.
Bústærð og uppskera hefur eng
um verulegum breytingum tekið
á þessum búum frá fyrra ári.
Fólksfjöldi i sveitum
f árslok 1960 voru landsmenn
alls 177.292 að tölu, þar af í
sveitum 32.062 eða 18,1%. Fjölg-
un fólksins hefur sennilega aldrei
verið meiri en síðustu 15 árin
hér á landi og nemur hún um
2% árlega. Þrátt fyrir það fækk-
ar þó fólki stöðugt í sveitum
landsins. Um síðustu aldamót
voru þar um 61 þúsund manns.
Nemur því fækkunin til ársloka
1960 um 29 þús. manns eða að
meðaltali um 480 á ári. Auk þess
hefur eðlileg mannfjölgun sveit-
anna öll komið kaupstöðum og
kauptúnum til góða. Mest er
fækkunin í lok heimsstyrjaldar-
innar síðari. Árin 1944—1948
fækkar þannig að meðaltali í
sveitunum um 750 manns á ári.
í mörgum tilfellum getur það
verið álitamál, hvort telja skuli
þéttbýli til sveitar eða £ kaup-
túni. f árslok 1959 voru íbúar í
Silfurtúni í Gullbringu- og Kjós-
við íbúatölu alls verið sem hér
segir:
1801 ......... 67 %
1901 39 %
1960 ......... 17 %
Jarðabætur
Ekiki er enmþá farið að vinna
grafið með skurðgröfum á árinu
1961. Hér skulu þó sýndar áætl-
unartölur frá Vélasjóði, en í svig-
um eru fullnaðartölur frá 1960.
Að verki voru s.l. sumar 16 skurð
gröfur frá Vélasjóði, 3 frá Land-
námi ríkisins og 12 frá öðrum að-
ilum, alls 31 grafa (42). Talið er,
úr jarðabótaskýrslum fyrir árið að gröftur þessar hafi grafið alls
1961 en hér á eftir verður birt um 2,9 mill. m3 (3,3). Kemur
yfirlit um jarðabætur áranna þá á hverja gröfu um 94 þús. m3
1959 og 1960. Síðari tölurnar eru (86 þús.). Mestu afköst 1961 voru
teknar úr búnaðarblaðinu Frey, hjá skurðgröfu nr. 31, er vann í
ágúst 1961: Au.-Landeyjum en hún gróf
1959 1960
Nýrækt, þar í sandgræðsla, 4454 3630
Túnasléttur, ha 85 87
Matjurtagarðar, ha 28 43
Grjótnóm, m3 19.537 19.683
Handgrafnir skurðir, m3 .. 6.054 6.284
Vélgrafnir skurðir, m3 .... 3.787.828 3.061.503
Lokræsi, m 8.684 10.893
Girðingar, m 627.032 559.953
Þvaggryfjur alsteyptar, m3 1.877 2.302
Áburðarhús, m3 17.518 15.403
Haugstæði, m2 918 933
Þurrheyshlöður. m3 160.873 117.785
Súgþurrkunarkerfi, m2 .. 22.170 21.207
Votheyshlöður, m3 15.291 13.302
Matjurtageymslur, m3 .... 2.530 2.057
Fjöldi jarðabótamanna .... 3.906 3.520
Framlag ríikisins alls, kr. 23.887.558 21.708.303
Þar af á vélgrafna skurði, kr. 10.506.107 10.204.658
f heild sinni eru jarðabætur1
nokkru minni en 1959. í sumum ,
tilfellum er munurinn sama og
enginn, í öðrum er hann 10—20%.
Jarðabótamönnum hefur fækkað
um 10% miðað við árið 1959.
Munur jarðræktarframkvæmda á
hvern jarðabótamann 1959 og
1960 er því ekki mikill.
Hver jarðabótamaður eykur
I tún sitt um rúml. 1 ha árið 1960,
] en það svarar til um 3/5 úr ha
! á hvern bónda í landinu. Þetta er
mikil aukning í ræktun landsins,
264.823 m3. Er það met hér á
landi. Sumarið 1960 og fram að
þeim tíma var metið 206 þús m3.
Skurðgrafa nr 31. hóf vinnu 27.
maí og endaði 24. név. Á henni
unnu tveir menn.
Kostnaður við skurðgröftinn
nam 1960 um kr. 4,80 á m3. Sum-
arið 1961 er búist við að hann
kosti 5 krónur.
Tilbúinn áburður
Notkun tilbúins áburðar er
Framh. á bls. 14.