Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. jan. 1962
MORCUNBLAÐIÐ
11
Ungur Islendingur lærði
skipulag skrúðgarða í Höfn
Nauðsynleg leiBrétting
REYNIR VTLHJÁLMSSON heit
ir ungur íslendingur, sem nú á
s.l. vori lauik námi við listaaka-
demið í Kaupmannahöfn og er
fyrsti íslendingurinn, sem þaðan
kemur með fullnaðarmenntun,
sem skrúðgarðaarkitekt. Reynir
var hér á ferð heima sumarið
1960 og undirbjó þá loka verkefni
sín við akademíið. Hafði hann þá
samband við mig og fékk ég af
skiljanlegum ástæðum mikinn á-
huga fyrir þeim verkefnum, sem
hann var að vinna að. Hann hlaut
mikið lof fyrir snjallar tillögur
um skipulag í Skálholti og Elliða
ársvæðið í Reykjavík og vinnu-
brögð hans að þessum erfiðu við
fangsefnum þóttu svo frábær að
jþau hafa vakið sérstaka athygli
skipulagssérfræðinga. Þegar ég
var á ferð í Khöfn nú í haust
lét ég það að sjálfsögðu ekki drag
ast lengi að heimsækja Reyni,
enda var mér mikil forvitni á að
sjá tillögur hans um Eilliðaár-
svæðið. Er skemmst frá því að
segja að ég varð ekki fyrir von-
brigðum. Hugmyndir hans um
þetta fallega svæði eru mjög
látlausar og þó skemmtilegar og
það sem mest er um vert, vel
framlkvæmanlegar í öllum höfuð
dráttum.
Reynir gerir þarna tillögur um
algjöra friðun árhólmanna og
gljúfranna og mælir gegn því
að þar sé meira aðhafst um
mannvirkjagerð en þegar er orð
ið og leggur til að þar sé ekki
gróðursettar trjáplöntur sem geti
breytt svipmóti landsins. Hann
tengir trjágarð Sveinbjarnar Jóns
sonar á skemmtilegan hátt við
byggingarsvæði Rafmagnsveit-
unnar sem hann afmarkar frá
sjálfu útivistarsvæðinu með þjóð
legum túngörðum.
Hér eru ekki tök á að fjölyrða
um tillögur Reynis varðandi Ell-
iðaársvæðið, því má aðeins bæta
við, að hann gerir ráð fyrir til
tölulega litlum trjágróðri á svæð
inu, en leggur til að vísi að dýra
garði sé komið fyrir á svæðinu
fyrir neðan Árbæ. Tillögur hans
um Árbæ eru tiltölulega lítið
frábrugðnar þeim tillögum, sem
þegar hafa verið gerðar og nú
er unnið eftir í uppbyggingu Ár-
bæjarsafns.
Tillögur Reynis um Skálholt
eru mjög athyglisverðar, og er
mér kunnugt um að húsameisiari
Ríkisins hefur fengið þær til at-
hugunar. Með því að Reynis Vil
hjálmssonar hefur svo ég viti,
aldrei verið getið í blöðum hér
heima, þykir mér ástæða ttl að
vekja á honum athygli.
Hann er fæddur og uppalinn
hér í Reykjavík, aðeins 27 ára
að aldri og fór ungur á garðyrkju
skólann að Reykjum í Ölfusi, en
vann eftir það við skrúðgarða-
vinnu hér í bænum, þar til hann
fór til Danmerkur 1955 til frek
ara náms. Jafnhliða námi við
akademíið hefur hann unnið á
teiknistofum tveggja þekktra
skrúðgarðaarkitekta í Kaup-
mannahöfn, þeirra Georgs Boyer
©g Agnete & Eirk Mygind. Hef
ur Reynir áunnið sér mikið traust
ytra fyrir góða skipulagshæfi-.
leika og hafa honum verið faiin
mörg stór og vandasöm verkefni
víðsvegar um Danmörk, sem
hann vinnur sjálfstætt að. Má í
því sambandi nefna Kolonihave-
svæðið stóra sem nú er ráðgert
í einu af úthverfum Kliafnar.
Þetta félagsgarðasvæði er hvorki
meira né minna en 7 km. að lengd
©g 3 km. þar sem það er breið-
ast. Því er ætlað að verða sumar
dvalarhverfi fyrir 30 þús. manns
með fullkomnu gatnahverfi,
verzlunarhverfum, íþróttaleik-
völlum, barnaleiksvæðum og
öðru sem tilheyrir þéttbýlum
sumardvalarstöðvum.
Reynir hefur tekið þátt í mörg
um samkeppnum og oft hlotið
verðlaun fyrir tillögur smar. Sem
dæmi um það álit er Reynir Vil-
hjálmsson hefur hlotið njá starfs
bræðrum sínum ytra má nefna
það, að hann hefur nú a.1. 3 ár
verið í ritstjórn „Havekunst",
blaðs sem gefið er út af dönskum
og sænskum skrúðgarðaarkitekt
um.
Reynir Vilhjálmsson
Það væri vissulega full þörf
fyrir hæfileika Reynis hér heima,
með því að við stöndum öðrutn
Norðurlandaþjóðum langt að
baki í ræktunarmenningu og ekki
hvað sízt á sviði skrúðgarða og
kirkjugarða. En þegar ég spurði
hann hvenær hans væri von til
starfa heima, vildi hann litlu
spá um það. Honum bjóðast mikl
ir möguleikar ytra, en hugur
hans stefnir þó heim enda er
hann kvæntur íslenzkri konu,
sem gjarnan vill komast heim
sem fyrst.
Með öðrum orðurn; hann vill
heim, en því aðeins að hann geti
veitt sér fullkomið starf og unn
ið sjálfstætt, eins og starfsbræð-
ur hans gera annarsstaðar.
Hér eru ekki sömu kröfur gerð i
ar um skipulag lóða né annara
gróðurmannvirkja og gerðar eru
í öðrum löndum. Hér tíðkast það
því miður, að hver einstklingur
sé sjálfráður um það hvemig
honum þóknast að skipuleggja
(eða skipuleggja alls ekki) um-
hverfi sitt. Að því undanskildu
að gerðar eru kröfur um teikn
ingar af íbúðarhúsum og öðrum
húsabyggingum en bæjarfélög á-
kveða sjálf í samráði við skipu-
lagsstjóra ríkisins staðsetningu
bygginga Og legu gatna. Fyrir út-
lit bæja og þorpa er hitt þó engu
síður miikilvægt að vel takist til
um ræktunarskipulag byggðanna.
Ekki aðeins frá fagurfræðilegum
sjónarmiðum, heldur einnig um-
ferðar- og heilbrigðissjónarmið-
um. Þetta er hvarvetna viður-
kennt í framkvæmd nema á ís-
landi og víðsvegar er þess bein-
línis krafist að teikning af lóð
fylgi teikningum að nýjum bygg
ingum. Lánastofnanir erlendis
gera strangar kröfur til húsbyggj-
enda um frágang og ræktun lóða,
sem njóta lánveitinga, en hér
spyrja bankastjórar sjaldnast um
ástand hlaðvarpans.
í þessum efnum hlýtur að
verða snöggleg breyting á næstu
árum, til samræmis við það sem
er hjá öðrum menningarþjóðum,
og þá verður skortur á mönnum
til skipulagsstarfa. Þessvegna
hika ég ekki við að hvetja, Reyni
Vilhjálmsson skrúðgarðaarkitekt,
til að koma, sem fyrst heim.
Hafliði Jónsson.
Knattspyrna
DANIR hafa fengið tilmæli um
það frá Belgíu að leika knatt-
spyrnulandsleik í marz. Vildu
Belgarnir leika í Höfn og síðar í
Brussel ef Danir óskuðu. Danir
gátu ekki þegið boðið, því þeir
hafa ákveðið 6 leiki auk leikj-
anna við Möltu sem þeir eiga í
keppninni um „þjóðabikarinn".
Happadrœttiislán rík's-
sjóðs B flokki
75 þúsund krónur
35725 250 krónwr:
1169 1291 3047 3050 3489 5954
40 þúsund krónur: 6716 7318 7618 7822 7946 8561
66793 9770 11345 11629 12050 12388 13680
13931 14808 15665 16309 18779 18846
15 þúsund krónur: 20000 20086 20751 21608 22728 23875
20216 24088 24173 24318 24797 25967 26632
26804 27057 27088 27238 27370 27404
10 þúsund krónur: 27434 27485 29261 29608 30507 30538
68369 109128 144854 30917 31017 31041 31071 33078 34609
36493 38075 38317 38460 38684 38900
5 búsund krónur: 39039 40235 40247 41329 41335 41719
4S43 27441 49987 104896 118556 41841 41883 42101 42292 42518 43038
43477 43772 44267 45246 46833 47667
3 þúsund krónur: 47776 48722 48930 50449 50718 51355
11G19 1561 j 21347 29668 36927 41522 52125 52625 53507 54589 54859 55087
56232 58380 79098 86059 87589 96920 55239 55374 55993 56617 56902 56916
98003 114884 122718 58254 58815 59471 59973 61382 61560
62224 62233 62605 63022 64823 64968
1 nisund krónur: 65330 65755 65929 66022 66411 67978
16961 16301 19770 21462 21567 23129 68690 70152 70446 71071 71772 71914
29455 31311 37883 44640 51978 67325 72102 72519 72685 72801 73582 73806
72824 73614 82897 93384 94637 113403 74214 75364 75421 77038 78760 78929
113577 113760 123441 132821 142498 147110 79030 79102 79234 79339 80038 80051
147638 81029 81057 81058 81893 82056 82410
83022 83065 83494 84974 85519 86271
500 krónur: 88172 88357 88599 89332 90558 90719
967 1241 1576 2450 3892 5670 91421 91450 91457 92305 92744 96258
5983 6926 8409 13261 13694 14433 98210 98796 99609 100118 100696
14614 15083 15127 16180 17711 18808 100867 101310 101473 101700 101912 102050
19899 24811 25099 25319 25974 26610 102436 102515 102739 102758 102917 103702
31275 31620 32143 32762 33350 35824 104291 104635 104805 104972 105106 105330
35873 35930 37163 37171 38140 38446 106263 106296 106759 107207 107229 107863
39009 39727 40262 40747 41635 41816 107971 109086 109965 110109 110170 111029
43632 44877 45689 49078 49592 50102 111121 111164 111492 112189 112291 112385
50205 51586 52522 52805 53247 53615 113139 113808 114157 114735 115266 115624
54387 55244 56416 57667 58601 58923 115640 115947 117466 117642 118328 118446
59333 61229 61556 61574 62600 63665 118675 119559 119760 120103 120442 120770
64433 67876 70633 73286 73640 73693 121086 122950 123752 123884 123926 123961
75503 75837 77547 79397 81848 81435 124422 125084 125799 126108 126343 127398
83762 84366 86641 89766 90633 93660 127715 129160 129473 129525 129928 130036
93662 94748 95028 96014 96386 97054 130059 130108 130452 130454 131167 131365
97709 100679 102695 102760 103438 106494 134178 134850 135161 135176 135236 135927
107201 108148 111298 112746 116087 123803 136629 137140 137392 137646 137814 137903
125699 128931 129150 129188 129350 129360 138542 139690 140985 141863 142416 143485
129496 130028 130921 131192 132225 134342 144638 144688 144940 145160 145185 145745
135036 135638 136457 136936 139122 139534 147211 147262 147702 147906 147955 147969
140791 141831 142630 143431 145061 146008 148955 149089 149314 149440
í ritstjórnargrein Mbrguniblaðs
ins 19. des. sl. ar gagnrýnd
skýrsla ein í síðustu Þingtíð-
indum Stórstúku íslands. Hvað
sem réttmæti þeirrar gagnrýni
líður, eru í greininni nokkrar
línur, sem nauðsynlegt er að leið-
rétta, málefnisins vegna, þvi að
nóg á bindindisstarfsemin í land-
inu við að stríða, þótt slíkum
skilningi á henni sé ekki komið
inn í vitund þjóðarinnar. Þar
segir:
„Því miður hefur reglu góð-
templara ekki tekizt að áorka
því hérlendis, að það almenn-
ingsálit myndist, sem víða ríklr
erlendis, að ósæmileg sé ofneyzla
áfengis. Forustumenn Reglunn-
ar leita væntanlega skýringar á
því, hvers vegna starí hennar
hefur ekki borið meiri árangur,
en þeir munu ósjaldan leita langt
yfir skammt.“
Hér eru engin stóryrði á ferð,
en túlkunin vissulega skaðleg.
Það er gersamlega tómt mál að
vitnia til áfengismála annarra
landa, því að þau eru öll ver
sett í þeirn efnum en við íslend-
ingar, og er hér átt við menning-
arlöndin. Ekki verður það rétti-
lega skrifað á reikning bind-
indisstarf seminnar, að menn
sumra þjóða drekka á ruddalegri
hátt en annarra. í Svíþjóð og
Noregi er mikil og góð bindindis-
starfsemi og eru í fararbroddi
starfsemi og eru þar í fararbroddi
en samt drekka menn þar rudda-
lega engu síður en á íslandi, og
ekkert almenningsáliit hefur
megnað að uppræta slíkt. Eng-
lendingar og Frakkar drekka á
annan hátt, en áfengisböl þeirra
er þó meira en Norðurlanda. í
Frakklandi er það óskaplegt og
talið er að í Englandi séu 100,000
ofdrykkjumenn.
Almenningsálitið hér í landi er
áireiðanlega á móti ofdrykkjunni,
en það er máttvana gegn henni,
eins og reyndar öll bindindis-
starf9emi, og Morgunblaðið einn-
ig, gætu þó blöðin sennilega
bomizt lengst í því að skapa
sterkara almenningsálit, ef þau
væru stefnuföst í þessum efnum
og létu þannig til skarar skríða,
en það er nú eitthvað annað.
Enginn mannlegur móttur,
hvorki templara, Morgunblaðs-
ins né annarra, megnar að draga
til hlítar úr ofnautn áfengis né
þurrka upp alla áfengisbleytuna
á meðan úr áfengisuppsprettunni
fær að flóa viðstöðulaust og fjölg
að er þeim veitinga- og skemmti-
húsum, sem áfengi fá að veita
með glæsibrag og á sem mest
ginnandi hátt, nægir peningar
eru til kaupanna og neyzlan oft
vegsömuð á ýmsan hátt, jafnvel
stundum í blöðunum, og lausung
aldiarfarsins ríkir í algleymi.
Hvernig var ástandið í þessum
málum áður en bindindisstarf-
semin hófst? Lítum aðeins til
nágrannaþjóðanna. Svíar drukku
þá árlega yfir 41 lítra á nef af
brennivíni. Það er skjalfest að
þá hafi menn þar í landi brugg-
að, selt og drukkið brennivín,
líkt og bændur nú framleiða og
selja mjólk, flestir bændur brugg
uðu áfengi, jafnvel þrestar, og
ástandið í landinu var vissulega
óskaplegt. Um síðustu aldamót
drukku Danir næstum 9 lítra af
100% áfengi á hvert nef í land-
inu, en nú er neyzlan þó aðeins _
3 lítrar og eru Danir þá hæstir
Norðurlandla. ítarleg rannsókn
mundi sýna sitt af hverju einnig
hér á landi fyrr á tímum.
Reglunni og bindindisstarfinu í
heild hefur ekki c ðið lítið á-
gengt hér í landi, ef sanngjam-
lega er litið á og til greina tekn-
ar allar aðstæður. Megnið af allri
þeirri starfsemi er unnið endur-
gjaldslaust og oft kostað til æði-
miklum tíma og peningum. Stúk-
ur voru upprunalega stofnaðar,
sem eins konar björgunarsveitir,
og víðs vegar um lönd hafa þær
bjargað miklum fjölda manna
og bjarga enn.
Ættum við að fella þann dóm
yfir kiristindómi og allri heil-
brigðiss(\arfsemi, að Mtið hafi
áunnizt af þvi að enn hafa þjóðir
ekki við að réisa sjúkrahús handa
sjúklingum sínum og enn herja
skæðir sjúkdómar, þrátt fyrir
allt, sem unnizt hefur? Kristi-
legt siðgæði hefur verið boðað,
kennt og ræktað um tvöþúsund
ára skeið, en samt birta blöð
menningarþjóðanna daglega fré-
sagnir um innbrot, þjófnað,
ofbeldi, glæpi, siðleysi og alls
konar rangindi og afibrot. Æði-
mikill sannleikur felst í spaugi-
legum orðum skáldisins: „Lengi
er Guð að skapa menn.“ Það
virðist vera eilífðarverk að temja
þetta blessað mannkyn og gild-
ir það ekkert síður um hófsemi
í einu og öðru og bindindi en
annað, enda eru þau reginöfl
ekki smávirk, sem gera það að
gróðavegi að spilla mönnum.
Sízt skyldi ég afsaka sjálfan
miig eða aðra einstaklinga, sem
stundum kunna að segjia eitthvað
á þann hátt, að það verði talið
skaðlegt fyrir málstað okkar
bindindismanna, en slíkt er ekki
hægt að skrifa á reikning heild-
arinnar, og það er ekki sann-
gjarnt að dæma starfsemi neins
félagsskapar út frá slíkum sjón-
armiðum. Einstaka menn má á-
telja, þegar ástæða er til, en það
á ekki að gerast á kostnað heild-
arinnar.
Pétur Sigurðssom.
BÍLL í BINCÓ
Aðeins 983 manns spila Bingó um Volkswagenbifreið
árgerð 1962 i Háskólabióinu á sunnudagskvöld kl. 9 e.h.
Aðrir vinningar eru úrvai heimilistækja, þar með talinn
ísskápur. Heildarverðmæti vinninga er 145 þús. krónur.
BÍLL í BINGÓ
Aðgöngumiðinn kostar 25 kr. og fer forsala þeirra fram
í Háskólabíóinu (sími 22140), Bókhlöðunni Laugavegi 47
(sími 16031) og í Bingó-bifreiðinni sjálfri í Austur-
stræti. — Hvert Bingóspjald verður leigt á aðeins 50
krónur stykkið
BÍLL I BINGÓ
Ómar Ragnarsson syngur gamanvísur og Baldur Georgs
stjórnar. Þetta er ódyrasta og stórkostlegasta kvöld-
skemmtun ársins.
HVER EKUR BILNUM HEÍM?
F U J.