Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 18. jan. 1962 MORGVTSBL AÐIÐ 7 Ibúbir til sölu 2ja herb. íbúð. 3ja herb. íbúð á '1. hæð við Gnoðarvog. 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr, við Reynimel. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Laugamesveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hj arðarhaga. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Þórsgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. risíbúð við Skóla- braut. Hæð og ris ásamt bílskúr, við Nesveg. 4ra herb. risíbúð við Máva- hlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Drápuhlíð. Laus strax. 5 herb. íbúð (eða verzlunar- pláss) við Týsgötu. 6 herb. hæð í góðu steinhúsi rétt við Miðbæinn. Sér inngangur. Einbýlishús við Akurgerði, 2 hæðir og kjallari. Einbýlishús, hæð, ris og bíl- skúr við Digranesveg. Nýtízku einbýlishús við Hlíð- arveg, nærri fullgert. Nýtt einbýlishús við Mið- braut, svo til fullgert. MálfT 'ingsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr: 'J 9 — Sími 14400 og 16766. 3ja herb. íbúð er til sölu í kjallara við Kvisthaga. Sérinngang- ur. Sér hitalögn. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 16766. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Sparifjáreigend ur Áv&xta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 t. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 3ja herb. risíbúð til sölu við Bragagötu. Verð 210 þús. Útb. 70 þús. 5 herb. ný íbúð á hæð við Sogaveg til sölu. Verðtil- 4>oð óskast. Einbýlishús. Lítið einbýlishús við Sogaveg í skiptum fyr- ir 4ra—5 herb. íbúð. Baldvin Jónsson hrl. S;mi 15545, Au -.turstr. 12. Skuldabréf: Skattaframtöl. Ef þér viljið kaupa eða selja ríkistryggð eða fasteigna- tryggð skuldabréf, þá talið við okkur. Önnumst skattaframtöl eins og undanfarin ár. FyRIRGREIDSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími 36633. efti- kl. 5 ádaginn BILALEIGAN H.F. Leigir bíla án ökumanns V. W. Model ’62. Sendum heim og sækjum. SÍMI 50207 Ungan mann vantar vinnu eftir hádegi. Er reglusamur og hefur bíl- próf. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugard. 20. jan. merkt: „Reglusamur — 7788“. Tekið fram í dag: Hanzkar kr. 29.— Hálsklútai kr. 29.— Amerískir nælonundirkjólar kr. 49.— Nælonsokkabuxur kr 98.— Ullarpeysur kr. 98.— MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. TIL SÖLU: Hæð og ris alls 4 herb. íbúð m. m. í steinhúsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. Laust nú þegar. Útb. aðeins 125 þús. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð 120 ferm. með sérinngangi og sér hita í Laugarnes- hverfi. 5 herb. íbúðarhæð 136 ferm. í Hlíðarhverfi. Getur orðið laus strax ef óskað er. Glæsilegt einbýlishús í Laug arásnum. Einbýlishús í Smáíbúðar- hverfi og víðar. Raðhús og 2—6 herb. hæðir í smíðum o. ml. fl. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. TIL SÖLU: Giæsileq 6 herb. hæð í Hálogalandshverfi. Bíl- skúrsréttur. Laus strax. 6 herb. raðhús við Otrateig og Laugalæk. Einbýlishús við Hlaðbrekku og Skólabraut. 5 herb. hæð við Bólstaðahlíð. d herb. hæð við Sigtún. Bíl- skúr. 5 herb. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. II. hæð við Eskihlíð, 4ra herb. I. hæð við Efstasund. 4ra herb. I. hæð við Njörfa- sund. 3ja herb. hæðir við Klepps- veg og Laugarnesveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Guðrúnargötu. 2ja herb. hæð á Melunum. 2ja herb. íbúð í Skjólunum. 2ja herb. ris við Grundar- stíg. Mikið úrval af 3ja—5 herb. hæðum í smiðum í Háaleitis- hverfi, Áiftamýri og Störa- gerði. — Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og a kvöldin mill ikl. 7 og 8. Sími 35993 Til sölu úrval af góðum einbýlis- og tvíbýlishúsum í Kópa- vogi. Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herb. íbúðum, helzt á hitaveitu- svæðinu. Höfum kaupendur að litlum einbýlishúsum. Höfum kaupanda að húsi með tveimur eða fleiri íbúðum. Má vera gamalt og þarf ekki að vera í góðu standi. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austur.stræti 20. Simi 19545. Sölumaður: Guhm. Þorsteinsson Bl LALEIC AN Eignabankinn leigir bila ÁN 0KUMANNS N ý I R B I L A R f sírrif 187^5 Ibúb óskast 2ja til 3ja herbergja, helzt með bílskúr. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð leggist á afgreiðslu Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Reglusemi — 7785“. ATVINNA Stúlkur vanar saumaskap óskast strax. Góð kjör. — YLUR S.F. Mýrarg. 2. (Slippfélagshús) Sími 13591. Loftpressur cneð krana til leigu. %■ Custur hf. Sími 23902. Hkólastúlkur athugið Vil ráða stúlku seinni part dagsins til að gæta 2ja ára drengs. Hjálp við námið kem- ur til greina. Uppl. í síma 14445 eftir kl. 8 í kvöld. Til sölu 180 rúmlesta síldveiðiskip. — Einnig 30 og 40 rúmlesta bátar, hentugir til loðnu- veiða. SKIPAn OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPAr LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Höfum kaupendur að vel tryggðum skuldbréfum. Laugavegi 27. Sími 15735 KuSdahúfur Til leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði fóstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Simi 17184. Lán óskast 75 þúsund kr. í lengri eða skemmri tíma. Fyrsti veðrétt- ur í nýrri íbúð. Tilboð send- ist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Lán 123 — 7786“. Fjaðrir, fjaðrablöð, liljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Leugavegi 168. Sími 24180. íbúbir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Austurbænum. Mikil útb. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. — Útb. getur orðið stað- greiðsla. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, sem mest sér. Útb. kr. 350— 400 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð, sem mest sér, í tví- eða þríbýlishúsi. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 6—7 herb. hæð, sem mest sér. Útb. kr. 500 þús. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu að öll- um stærðum einbýlishúsa. IGNASALA REYKJAVí K • Ingolísstræti 9 — Simi 19540. Keflavík — Suiíurnes Höfum kranabíl til taks allan sólarhringinn. Önnumst flutn- inga á bílum og aðrar hífing- ar Bilaabstoðin SÍMI 1861 KEFLAVÍK. Telpa eóa drengur óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. OFFSETPRENT h.f. Smiðjustíg 11. Franskir „Royal“ Kuldaskór fyrir telpur og dömur teknir upp í dag. Stærðir: 30—40. Skóhúsið Hverfisgötu 82. Sími 11788. EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON bæstaréttarlogmeii Þórsbamri. — Simi 1117L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.