Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 14
14 MORGVNBL4Ð1Ð Fimmtudagur 18. jan. 1962 Mínar innilegustu þakkir sendi ég ölium þeim er á einhvern hátt glöddu mig á sjötíu ára aímæli mínu 5. jan. Guð blessi ykkur öll. Hallgrímur Finnsson. Bróðir okkar HANS HELGI HANSSON sjómaður, fórst af slysfórum 16. jan. s.l. Fyrir hönd vandamanna. Sigr’ j'ur Hansdóttír, I»órdís J. Hansdóttir, Guðmundur Hansson. Konan mín UNA PÉTURSDÓTTIR andaðist í Landsspitalanum 16. þ.m. — Jarðarförin til- kynnt síðar. Guðmundur Kr. Jónatansson. Útför móður og tengdarnóður okkar SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju föstudagrnn 19. þ.m. kl. 1,30 eftir hádegi. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför FRIÐRIKS JÓNSSONAR frá Hömrum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra fjær og nær, sem sýnt hafa samúð við fráfall og jarðarför, móðui, tengdamóður og ömmu GUÐLAUGAR EINARSDÓTTUR frá Vik 1 Mýrdal. Hjartans þakkir til Víkurbúa fyrir innilegar móttökur. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og veitta aðstoð við andlát og jarðarför INGVELDAR ÞORSTEINSDÓTTUR Laugardalshólum. Sérstaklega þökktmi við læknum og starfsfólki á sjúkrahúsinu á Selfossi fyrir frábæra hjúkrun og að- hlynningu, og svo öllum öðrum sem glöddu hana og veittu henni hjálp í hennar löngu legu. Guð blessi ykkur ölu Vandamenn. Þökkum irmilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Viðraá. Aðstandendur. Ég þakka tijartanlega alia vináttu og styrk við andlát og útför eiginmanns mins GUÐMUNDAR GUNNLAUGSSONAR forráðam. Hvalf jarðarstrandarhrepps og sóknarnefnd Saurbæ j arsóknar. Þakka ég sérstaklega hinn fagra vináttu og virðingar. vott minnngu hins látna auðsýndan. Þorvaldína Ólafsdóttir. Innilegar þakkir öllum þeim, sem auðsýndu vináttu og samúð við andiát og útíör dóttur minnai FRIÐMEYJAR ÓSKAR PÉTURSDÓTTUR Hávallagötu 51. Guðrún Gróa Jónsdóttir. Hugheilar kveðjur sendi ég öllum er veittu mér styrk og hjálp við fráfall og hinztu kveðju míns hjartkæra eiginmanns og föður KJARTANS EIRÍKSSONAR Sérstakar þakkir færi eg læknum og hjúkrunarfólki á Vífilsstöðum svo og læknum og hjúkrunarfólki á C-deild Landsspítalans fyrir þeirra hlýju handtök og styrk er þau veittu honum í hans erfiðu og þangu legu. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Elliðadóttir, Guðríður Birna Kjartansdóttir. Vaxandi skamm.tar af tilbúnum áburði. Landbúnaðurinn Frh. af bls. 13 mjög mikil hér á landi borið saman við önnur lönd. Orsak- ast það einkum af því, hversu nýrækt er mikil hér á landi, en í hana fer megnið af búfjár- áburði hjá mörgum ræktunar- mönnum. Aburðarverksmiðjan í Gufu- nesi framleiddi árið 1961 um 23.000 tonn af Kjama (22.500 tonn árið 1960). Frá 1. janúar 1962 verður Áburðarsala ríkisins lögð niður sem sérstök stofnun, en áburð- arinnflutningur og sala tilbúins áburðar falið áburðarverksmiðj- unni. Verið er að reisa stóra vöruskemmu í Gufunesi, en um aðrar nýjar framkvæmdir þar er ekki að ræða. Notkun tilbúins áburðar árin 1959—1961 skal sýnd í eftirfar- andi töflu: ; ég, að tími sé til kominn, að þessu verði breyt. og að hér eftir verði magn á fosfór og kalí í tilbúnum áburði gefið upp sem P og K. Verkfærl Fyrsta dráttarvélin var flutt til landsins árið 1918. Til árs- loka 1960 hafa alls verið fluttar inn 5492 dráttarvélar, sam- geta hreinsað botn skurða, sem jafn löng. Þessi nýja gerð reynd ist að mörgu leyti vel, mjólkaði fljótar og betur en samanburð- arvélin. Hins vegar þarf enn meiri aðgæzlu með að vélin sé ekki of lengi á. Nokkrir fleiri gallar komu í ljós, en búast má við, að þessi nýja gerð eigi framtíð fyrir sér. Mjólkurbrúsi úr plasti reynd- ist að ýmsu leyti vel. Hann er léttur, fremur gott að þrífa hann. Mjólkin kælist þó seinna í honum en öðrum brúsum. Þessi gerð brúsa verður betur reynd á árinu 1962. Heyþeytir frá Globus af nýrri gerð var reyndur. Tætir hann sæmilega vel úr heygörð- um. Ýmis fleiri verkfæri voru reynd, t.d. upptökuvélar fyrir kartöflur, múgavélar, áburðar- dreifari o. fl. Þessum verkfærum verður að nokkru lýst í Frey, 1. og 2. tbl. 1962. Landná<m I Á árinu 1961 samþykkti ný- býlastjóm stofnun á 40 nýbýl- um (33), endurbyggðar voru 3 eyðijarðir (19), flutningur og hjálp til bygginga á 5 jörðum (25). Sérstakur styrkur er veitt- ur til nýræktar þeim bændum, sem búa á jörðum með minna en 10 ha tún. Ræktuðu þeir alls 951 ha nýræktar. Heyfengur Ræktað land hefur aukizt um nærfellt 4000 ha á ári síð- ustu árin. I árslok 1960 má reikna með, að stærð túna hér á landi sé um 78.800 ha. Árið 1928, þ.e. um það bil sem ný- rækt er að hefjast hjá íslenzk- um bændum, var stærð túna að- eins um 23.000 ha og um síðustu aldamót var stærð þeirra um 17.000 ha. Samtímis hafa áburð- arskammtar stækkað. Uppskera af töðu hefur vaxið mjög mikið síðustu 60—70 árin, og skal það 4sýnt í eftirfarandi töflu: 1891—1900 var árlegur töðufengur 1921—1930 — — — 1954—1958 — — — 1959 — — 1960 — 449 þúsund hestburðir 723 — — 2.600 — — 3.196 — — 3.393 — — kvæmt skýrslu Haraldar Árna- sonar ráðunautar, í Frey, nóv- emberblað 1961. Ekki er vitað, hversu margar af dráttarvélum þessum eru í nothæfu ástandi. Allmörg tæki hafa verið 1959 1960 1961 Köfnunarefni (N2), tonn ............... 7686 7080 7484 Fosfórsýra (P2O5), tonn ............... 3978 3700 3553 Kalí (K2O), tonn...................... 2252 2060 1957 Notkunin er því mjög svipuð®- 1961 og hún var 1960. Það er eftirtektarvert, að hlutföllin milli áburðartegundanna eru sem næst 1:2:4 af kalí, fosfór- sýru og köfnunarefni. Talið er líklegt, að notkun til- búins áburðar 1962 verði ekki minni en hún var 1961, senni- lega heldur meiri. Allur fosfór- og kalíáburður er fluttur inn og sem svarar 295 tonnum af hreinu köfnunar- efni, sem að miklu leyti var flutt inn í blönduðum áburði, hitt er Kjarni og svarar til 7190 tonna af köfnunarefni. Eins og kunnugt er, þá er magn af fosfór og kalí í tilbún- um áburði gefið upp í sýring- um: P2O5 og K2O. Erlendis er víða farið að gefa magn þetta upp í hreinum frumefnum, þ.e. P og K og fóðurfræðingar eru mjög famir að nota hið síðar- nefnda, einnig hér á landi. Tel reynd hjá Verkfæranefnd ríkis- ins að Hvanneyri árið 1961. Má þar til nefna eftirfarandi: Skurðhreinsitæki voru flutt inn fyrir tilstilli Vélanefndar ríkisins. Þau reyndust allvel og eru allt að 1,6 m djúpir. Grasknosarar voru fluttir inn af SlS og Globus hf. Er þeim ætlað að merja grasið og flýta með því fyrir þurrkun þess. Þeir reyndust ekki gefa eins góða raun hér og víða er talið erlendis, enda er gras okkar fín- gert. Lýsing á tæki þessu í nóvemberblaði Freys er vægast sagt hæpin og á engan hátt byggð á innlendri reynslu. Mjaltavélar af nýrri gerð voru reyndar, Westfalía og Gas- coigne. Þær eru frábrugðnar eldri vélum að því leyti, að sogslagið er mun lengra en þrýstislagið 4:1 eða 3:1, í stað þess að slögin eru venjulega Lokað í dacj vegna jarðarfarar frá kl. 12-3 Sælgætis og efnagerðin Freyja Töðufengur hefur aldrei verið jafn mikill og 1960. Þó ber þess að geta, að töðufengur er raun- verulega meiri en tölumar sýna, einkum vegna þess, að það fer mjög í vöxt, að sauðfé og nautgripum er beitt á tún á vorin og seinni hluta sumars. Samtímis fer magn útheys minnkandi. Á fyrsta fjórðungi aldarinnar var magn þess um 1 millj. hestburðir árlega. Árið 1960 var úthey talið um 312 þús. hestb. Sumt af því magni ætti vafalaust að telja til töðu, þar sem sumir bændur bera á engi sín. Miðað við fóðurgildi mun láta nærri, að töðufengur sé um 94%, en úthey um 6% af heyskapnum. Beit á óræktuðu landi er enn mjög veigamikill þáttur í fóður- öflun landsmanna og meiri en margur gerir sér grein fyrir. í áramótagreininni sl. ár, áætl- aði ég, að fóðuröflun í grasi og heyi væri sem hér segir: Heyfóður túnbeit .... 44% Beit á óræktuðu heima- landi .................... 44+ Beit á afrétt ............ 12% Það er því mikill kostur við hverja jörð, að hún hafi góða útbeit. Garðrækt Samkvæmt Hagtíðindum var kartöfluuppskera 1960 97.649 tunnur. Árið 1961 áætlar for- stjóri Grænmetisverzlunarinnar hana 130—-140 þús. tunnur alls. Árið 1961 var flutt inn af ikartöflum 10 þús. timnur. Kart- öfluneyzla fer nokkuð vaxandi og sennilega nokkru örar en fólksfjölgunin í landinu. Nemur neyzlan nú um 120 þús. tunnur á ári. Stofnræktun kartaflna hefur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.