Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laueardagur 20. jan. 1962 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með lit’um fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Set gúmmítáhettur á kuldaskó karla og kvenna. Geri einnig við götuskó með gúmmíbotn- um. Gúmmíiðjan, Veltusundi 1. Handrið úr jámi, úti, inni. Vanir menn. Vönduð vinna. Fjöliðjan hf. Sími 36770. Góð þvottavél óskast Uppl. í síma 3-63-54 milli kl. 4—5. Félagi Maður sem hefði áhuga á að reka fasteignasölu, ósk- ast í félagsskap. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Félagi — 7799“. Til sölu Diamant stálprjónavél, 120 nálar á væng, til sýnis Efstasundi 9. Sími 33825. Til sölu 1 herb. og eldhús í kjallara í húsi við Snorrabraut. — Góðir borgunarskilmálar. Uppl. í síma 15795. Atvinna Vön saumakona óskast strax. Prjónastofan Iðunn hf. íhúð til leigu . 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. marz. Fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í síma 33945. Hárgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. — Uppl. í síma 16354. í dag og morgun kl. 2—4. Keflavík Tapazt hefur karlmannsúr. Uppl. Sóltúni 12. Sími 1712. Hráolíuofnar til sölu. Uppl. gefur Haraldur Ágústsson Ffamnesvegi 16, Keflavík. Sími 1467. Aluminium-hús af jeppa til sölu. Uppl. i síma 32119. Hafnarfjörður Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 50581. Tapað — Fundið Kvenhúfa (loðhúfa) tapað- ist skömmu fyrir jól. — Sími 16375. í dag er laugardagurinn 20. janúar. 20. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:19. Síðdegisflæði kl. 17:38. Slysavarðstoían er opin allan sólar- hrínginn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. jan. er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótck er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga írá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100. Næturvörður í Hafnarfirði 20.—27. jan. er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 3: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. i síma 16699. □ Gimli 59621227 — 1 Atk. skóla kl. 2e.h. (Þessi messa er sérstak lega helguð fermingarbörnum og að- standendum þeirra.) Barnasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10:30 f.h. Séra Gunn r Ámason. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Heimilispresturinn. Fríkirkjan: Messa kl. 11 f.h. (ath. breyttan messutíma). Þorsteinn Björns son. Aðventkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavík: 11 f.h. Bamaguðsþjónusta kl. Hafnir: Bamaguðsþjónusta kl. 2 e h. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h. — Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 5 e.h. — Séra Björn Jónsson. Reynivallaprestakall: Messa að Reyni völlum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Barnaguðsþjón- usta í Sandgerði kl. 11 f.h. Barnaguðs þjónusta að Útskálum kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Austfirðingafélag Suðurnesja heldur þorrablót á laugardaginn, 20. þ.m KONUR: Munið afmælisfagnað Hús- mæðrafélags Rvíkur miðVikudaginn 24. jan. 1 Þjóðleikhúskjallaranum. lil- kynnið þátttöku sem fyrst í síma: 14740 og 33449. Konur kirkjukvennafélögunum 1 Reykjavíkurprófastsdæmi — Munið kirkjuferðina á sunnudag 1 Bústaða- sókn. Messað verður í Réttarholts- skóla kl. 2 e.h. Kvenfélag Bústaðasóknar: — Spila- kvöld laugardaginn 20. jan. í Háagerð- isskóla kl. 8:30 e.h. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhannsdóttur, Flókag. 35. Áslaugu Sveinsd., Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarh. 8, Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu JCarlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Benónýsd., Barmahl. 7. Beiðni um skoðun í Leitarstöð Krabbameinsfléags íslands er veilt móttaka í síma 10269 kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Krabbameinsfélag ísland. Leiðrétting: í ritstjórnargrein blaðs ins í gær misprentaðist 2700 millj. í 270 millj. Leiðréttist þetta hér með, þótt misprentunin ætti raunar að vera öllum ljós. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f n. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Bamamessa kl. 10:30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Bamasamkoma kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Sigur jón í». Ámason. Háteigssókn: Meesa f hátíðasal Sjó mannaskólans kl. 2 e.h. Barnasam- koma kl. 10:30 f.h. Séra Jón Þorvarðs son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e h. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í safnað arheimilinu við Sólheima kl. 2 e.h. — Bamasamkoma á sama stað kl. 10:30. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðasókn: Messa f Réttarholts- f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Unnur I>óra Jónsdótt ir og Reynir Sigurðsson, hljóð- færal-eikari. Heimili þeirra verð ur að Úthlíð 14. Nýlega opinberuðu trúlofun sína KristLn Björnsdóttir, Rorgar nesi og Geir Magnússon, Holta- gerði 7, Kópavogi. Söfnin Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, föstudaga og laugartrága kl. 1:30—4. MFNN 06 = MALEFNI== Eins og slkýrt var frá í blað inu í gær, hefur Þorleifur Thorlacius, dieildarstjóri í ut- anríkisráðuneytinu verið skipaður forsetaritari frá 15. jan. að telja. Tekur hann við embættinu af Haraldi Kröyer, sem tekur við öðru starfi. Þorleifur Thorlacius hefur gengt embætti deildarsitjóra í utanríkisráðuneytinu frá því í sept. 1960. Hann er 38 ára, faedclur á Akureyri 1923, tók stúdents- próf frá Mentaskóla Akureyr ar 1934 og réðst árið eftir til uitanríkisráðuneytinsins, fyrst sem aðstoðapmaður ag síðan fulltrúi hér heima. 1952 fór hann til Noregs og starfaði við sendiráð íslands í Osló, fyrst sem sendiráðsritari til 1955, siðan sendiráðsfulltrúi til 1957 og 1. jan. 1958 var Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þnðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 é.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag’ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Lauga^egi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. — Eru fleiri meðal áhorfenda, sem vilja koma upp á sviðið. Úr Skaftfellskum Þjóðsögum og sögnum. Prestur spurði dreng, sem hon- um þótti kunna illa fræði sín: — Hvað þarf margar kálfsrófur til að ná upp til himins? — Eina, ef hún er nógu löng, svaraði strákur. Prestur var að spyrja kerlingu út úr ritningunni og spurði með- al annars, hvað mörg bréf Páll postuli hefði skrifað. — Þrjú, svaraði kerling. — Það vair ekki mikið eftir svona mikinn mann, sagði prest- ur. Prestur spurði stúlku, sem hön- um. fannst í meira lagi skartbú- in, hvort hún hefði séð kú með slör um hálsinn. Hún kvað nei við, en sagðist hafa séð naut í hempu. hann skipaður sendiráðunaut- ur og gegndi þvi starfi, þar úl hann var skipaður deildar- stjóri í utanríkisráðuneytinu í sept. 1960. í nóVemíber sama ár var hann einnig skipaður i fs- landsnefnd FAO og jafnframt ritari nefndarinnar. Hafskip li.f.: Laxá lestar á Norður. landshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Finnlands í kvöld. Askja er á leiS til Osió. Flugfélag íslands h.f.: MillUandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. .8:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morg un. Innanlandsflug: í dag er áætlað aS fljúga tll Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Á morgun til Akureyrar og Vestm.eyja. Loftleiðir h.f.: 20. janúar er Þorfinn ur karlsefni væntanlegur frá Stafangri Amsterdam og Glasg. kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Dublin. Dettiioss er á leið til Rvíkur. Fjallfoss fór f morgun frá Rvík til Hvalfj. Keflavíkur og Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvik kl. 2 i dag til NY. Gullfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi tU Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss er á leið til Gdynia. Reykja foss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Siglufj., Akureyrar og Faxaflóahafna. Selfoss er á lelð til Hamborgar. Trölla foss er á leið til Rvíkur Tungufoss er í Rvík. Skipdeild SÍS: Hvassafell er 1 Rvík. Arnarfell er á leið tii Gautaborgar. Jökulfell fer frá Keflavik í dag til NY. Dísarfell er á Akureyri. Litlafeli er í olíuflutnlngum í Faxaflóa. Helga- fell er á Raufarhöfn. Hamrafell er á leið tU Batumi. Heeren Gracht er í Keflavík. Rinto er í Kristiansand. ,Jöklar h.f.: Drangajökull fer í kvöld frá Keflavík til Ólafsvíkur og Stykkis hólm. Langjökull er í Hamborg. Vatna jökull er í Grimsby. Allir hafa sömu trúna pegar um pen inga er að ræða — Voltaire. Eitt augnablik i Paradís er ekki ot dýrkeypt með dauðanum. — Schiller. Öriítii umhugsun er bezta ráðið við reiði. — Seneca. Reiðin er eins og steinn, sem kastað er í hespuhreiður. Malabariskt orðtak JÚMBÓ og SPORI í írumskóginum Teiknari J. MORA 1) Ottó Lirfusen hélt áfram að beina byssu sinni að Júmbó. — Nei, þetta er hreint ekkert grín, litli vin- ur, sagði hann og glotti ó- þægilega. — Við erum nefni- lega hættir að gera að gamni okkar — nú er ekki lengur um fiðrildaveiðar að ræða — 2) — Nú er það FÍLA- BEIN, sem við höfum áhuga á, lagsmaður. Og þú og fé- lagi þinn hafið þegar allt of lengi fengið að snuðra hér og njósna um okkar mál. Það skal nú taka endi! — Þér virðizt gleyma því, að við Spori höfum nú rétt í þessu bjargað lífi ykkar allra með , því að vara ykkur.... 3) ....við maurunum, reyndi Júmbó að segja, en Lirfusen greip umsvifalaust fram í fyrir honum: — Bull og vitleysa! Við bræðurnir höfum komið þessu í kring af ráðnum hug — við höfum eyðilagt allar mauraþúfur, sem við hfum getað fundið hér í srenndinni. 4) Og ef þið Spori hefðuð ekki blandað ykkur í málið, hefði engum dottið í hug að bendla okkur við maura- árásina. Allir hefðu álitið, að hún stafaði af náttúrlegum orsökum. Og það halda reynd ar allir aðrir enn þá — þið tveir eruð þeir einu, sem vitið hið sanna. Og komið nú! Afram gakk!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.