Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 5
lísugardagur 20. jan. 1962
MORGHISBL AÐIÐ
5
Hornriöa vindinn hvessir nú,
hefur sá élin I togi.
Seint heim kemur Bergur í bú
með blauta fiskinn í trogi.
Meyjarnar ungu, Margrét og hin,
mikið hafa verkskyn,
mikið hafa verkskyn, en mest býður
geð
nýrennda svellið og náttljósið með.
Borgu er jafnan kúran kær.
Þó kvöldið sígi á glugga;
brúnaljósin blundurinn vær
byrgir í næturskugga.
Keyna og rata verðum
vér raunir þær,
eymdin aðra á herðum
ber oftast nær,
dapur er dauði á ferðum
í dag og gær.
Kúri ég ein, þá angrið slær,
öðru firrtur mengi,
eins og haukur kaldar klær
knýr og berst við lengi.
(Ýmsar vísur eftir séra Bjarna Giss-
urarson í Þingmúla; 1621—1712j.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund 121,07 121,37
1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06
1 Kanadadoilar 41,18 41,29
100 Danskar krónur .... 624,60 626,20
aoo Sænskar krónur .... 831,05 833,20
100 Norskar kr 602,87 604,41
100 Gyllini 1.189,74 1.92,80
100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93
100 Finnsk mörk 13,37 13,40
100 Franskir frank 876,40 878,64
100 Belgískir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994.91 D97 46
100 Tékkneskar kr. 596.40 598.00
100 Austurr. sch - 166,46 166,88
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Pesetar - - 71,60 71,80
Lseknar fiarveiandi
Esra Pétursson t*rn óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson# Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til
20. jan. (Stefán Ólafsson).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnórsson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
Þórður Mtiller til 22. jan. (Gunnar
Guðmundsson).
Dönsku konungsihjónin hafa
að undanföfnu vörið í opin-
berri heimsókn í Thailand.i og
hefur þeim verið mjög vel
fagnað.
Hér á myndinni sjást Ingiríð
ur Danadrottning oig Sirikít,
AHEIT OG GJAFIR
Gjafir og áheit á Strandakirkju. afh.
Morgunblaðinu: Sjómaður Akranesi 100
BERSI vandkvœöaskáld:
Einn nýr áramótadiktur
gömlum búníngi, á la futurisme.
Nú gra’tur tungliö gömlum laukum,
sem greru í fyrra í Portúgal,
og síld^n kveöur sömu vísur
og Svavár orti í táradal.
Nú skcclir lítiö skáld aö morgni,
er skrúfuþotan fer t hlaö (eöa malar taö).
Úr Freymóös penna freyöir spekin
og festist vart á nokkurt blaö.
Nú kímir Ijóshœrt kameldýrið,
og Kristmann skáld er fjandi hress,
og þreyttir gerast þvottabirnir.
Nú þagnar hljómsveit Svavars Gests (loksins).
Nú flytur hrossiö fagra rœðu,
og fillinn leggur hlustir viö.
Úr heimsins Strompleik Kiljan kemur
og kvakar Ijúft aö fornum siö.
Nú brosir nautiö notalega.
Úr nafla jógans sprettur filóm.
Nú opinbera ungu hjúin
hinn óttalega leyndardóm.
Nú raular lúöan rokklag dagsins
viö rúmbutexta Sigga Þór,
og herra Snati hatti lyftir
og heimtar sífellt meiri bjór.
— o o o —
Nú hlœja buff á heitri pönnu
í hugans blíöu sunnanátt,
og hundraö þúsund hjörtu langar
aö hefja í galsa nœsta þátt.
Thailanösdrottning, þegar
dönsku konungshjónin heim-
sóttu borgina Ayudlhya rúma
60 km frá höfuðborginni Bang
kok. Ayudha var í eina tíð að
setursstaður konunganna í
Thailandi.
— S.V. Akranesi 100 — frá gamalli
konu 70 — kona 50 — Þ.Á.E. 100 —
N.N. 70 — Þ.S.G. 100 — J.G. 50 —
frá konu í Hafnarf. 20 — G.A. 200 —
N.N. 500 — Þ.K.H.F. 25 — P.S. 150
Haffý 25 — G.S. 1500 — Didda 50 —
A.B. 30 — B.S. 10 — M.A. 100 — Ómíerkt
50 — B.H. 500 — Rúna 100 — D.K 500
— x/2 25 — Maj 40 — sænsk kona
40 — O.J. 60 — Á.E. 50 — M.^T. 500
A. K. 300 — Vestur-íslendingur 200
S.M. 60 — A.J. 50 Þ.G. 500 — Ónefnd-
ur 100. — Á.S. 25 — G.J.J. & Á.Ó.J
500 — G.J. 200 — G.P. 50 — P.S. 50
— gamalt áheit V.V. 200 — Ónefndur
50 — Á.S. 25 — N.N. 50. H.H. 100 —
g. og nýtt áheit frá konu á Eyrar-
bakka 100 — N.N. 50 — B.B. 100. —
B. Á. 2000 — N.N. 200 — Helga 100 —
Guðmunda 100 — R. 300 — J.P. 200
— gamalt áheit 56 — H.B. 250 — J.R.
50 — H 500 — T 70 — A.G. 50 —
ónefnd 200 — G.V.Á 10 — S.J. 25 —
Kristjana 100 — K.H. 100 — A.F. 50
— H.K. 50 — B.B 250 — A.G.B. 50
— E.B. 100 — F.D. 25 — N.N. 100 —
B.J. 500 — A.S. 100 — R.H.j. 50 —
Ingveldur 75 — J.S. 35 — J.Þ. 100
Júlíus 50 — Maj 30 — Sfurla Böðvars-
son 100 — Sigurvin Kristjánsson 200
— heppinn 100 — T.Þ. 90 — N.N.
Keflavík 1000 — S Þ.H. 200 frá fjöl-
skyldu í Hafnarfirði 100 — M.Þ.J.
ísafirði 100 — Bjarney Guðjónsdóttir
100 — M.P.F. Helgad. 600 — B.P. 500
— V P. 100 — G.K. 100 — Júlíus Hall-
dórsson 100 — Ásta 25 — NN. 100 N.N.
200 — N.N. 10 — P.J. 20 — Guðmundur
50 — áh. í bréfi 15 — Svava 5 — M.S
200 — J.G. 50 — Friðbjörg 300 — J. 10
— X 300 — B.B. 200 — G.J. 25 — F.O.
25 — F.J. 200 — J.J. 200 — N.N. 25
— K.E. 10 — G.I. 100 — G.B. Vest-
mannaeyjum 50— G.G.s300. — Steinsa
100 — g. áh. N.N. 500 — E.E. 100 —
Árni Pálsson 50 — g.áh. B.H.F. 75 —
Á 350 — F 50 — N.N. 25 — S.O. 50.
— N.N. 100 — Þakklát móðir 25 —
Ónefndur 30 — Á.G. 25 — M.S. 100 —
Magnús 100 — Guðbjörg 100 — G.H.
Ólafsfirði 100 — A G. 50 — Júlíus 50
— Ingibjörg 100 — I.S. 100 — N.N. 100
Þórunn Andrésdóttir 200 — I.B. 50 —
Sólveig Jónsdótfir 50. — g. og nýtt
áh N.E. 38 50 — Ása 10 — N.N. Canada
41,25 Lúkning á gamalli skuld S.G.
100 — O.J.J. 50 — L.K. 50 — S.P.
100 — Gömul kona 46 — K.K. 5 — V.J.
50 — Þorbjörg 100 — A.I. 200 — Þakk-
lát móðir 25 — áh. frá N.N. 25 —
Þ.S.G. 100 — G.P. 100 — E.E. 130 —
Kona í Hafnarfirði 25 — N.N. 100 —
Gamalt áheit 120.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: MSG
60.
Sólheimadrengurinn: J.B. 150.
Fjölskyldan, Sauðárkróki: Ottó 200.
Strandakirkja: Biskupsskrifstofunni
barst 9. janúar áheit á Strandarkirkju
að upphæð kr. 6.500 frá C,
Lamaða r E.P.M. 150.
Bágstöddu hjónin: E.P.M. 150.
Helgaslysið: E.P.M. 150 Skipshöfnin
á PÉTRI SIGURÐSSYNI 1000.
Góð 3ja herbergja íbúð
tT til leigu nú þegar. Uppl.
j síma 22940 í dag, laugar-
dag kl. 14—19. Ennfremur
getið þér sent fyrirspurnir
til Mbl., merkt: „5566 ‘
fyrir mánudagskvöld.
Isbúðin, Laugalæk 8
Rjómaís, — mjólkurís
Nougatís.
Isbúðin, sérverzlun
Dansezfing
Vélskólinn heldur dansæfingu í sal Sjómannaskólans
lan^ardagmn 20. jan. kl. 9.
J. J. kvinteltinn leikur.
Húsinu iokað kl. 11,30.
NEFNDIN.
Hvöt Sjálfstæðiskvennafélagið
heldur
5PILAKVÖLD
fyrir konur og karla í Sjálfstæðishúsinu mánud.
22. jan. kl. 8,30 e.h.
1. Spiluð félagsvist
2. Avarp: Frú Auður Auðuns
forseti bæjarstjórnar
3. Verðlaun veitt
4. Dans.
Aðgöngumiðar afhentir í miðasölu Sjálfstæðishúss-
ins í dag og á morgun frá kl. 3—6 og kl. 2—5 á mánu
dag verði eitthvað eftir.
STJÓRNIN.
Haínafjorðarueild félogs
Suðurnesjamanna
heldur sitt árlega þorrablót laugardaginn 27. þ.m.
Id. 7,30 síðdegis. Aðgöngumiðar hjá Kristni Þorsteins
syni sími 50793, F.ggerti ísakssyni sími 50505 og
Bjarna Árnasyni sími 50385.
Vegna mikilla eftirspurna óskast miðarnir sóttir
fyrir föstudagskvöld.
NEFNDIN.
Sjálfstæðiskvennafelagið EDDA
í Kópavogi heldur
aZalíund
30. janúar 1962 i Sjálfstæðishúsinu við Borgar-
holtsbrauc 6, Kópavog: — (Gengið inn frá Hábraut).
Fundurinn hefst kl. 21.—
Fundarefni:
Inntaka nýrra félaga
Venjuleg aðaltundarstörf
Lagabreytingar
Kosning í fulltrúarráð og kjördæmaráð.
Kaffidrykkja að loknum fundi.
STJÓRNIN.
Unglinga
óskast tíl að bera blaðið
út í eftirtalin hverfi
í eftirtalin hverfi
VÍÐIMEL
FJÓLUGÖTU