Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 23
Laugardagur 20. jan. 1962
MORGVNBLAÐ1Ð
23
Jeppi fauk út af veg-
inum á Reynisfjalli
Tveir menn urðu að skríða á tjórum
fótum eftir fjallinu í ofsaveðri
VÍK, 18. jan.
Á mánudag
Þegar allar þrær voru yíirfullar var síldin sett á bryggjuna.
Vikupistiar úr
| Veðráttan
<*> S T R A X um áramót voru
^ nokkrir bátar tilbúnir til
róðra, en vegna ótíðar fyrstu
daga ársins komust bátar
ekki í „útdráttinn“ fyrr en
á þrettándanum og þá í
versta veðri. Þá reru 6 bát-
ar, og fengu lítinn afla, síð-
an hefur bátunum smáfjölg-
að, veðrið batnað og afli
aukizt. Nú munu um 30 bát-
ar byrjaðir róðra. Hefur ver-
ið einstök veðurblíða þessa
% seinustu þrjá daga vikunnar
£ og afli dágóður og hjá sum-
|> um bátum ágætur.
Fólksekla
S Mjög mikill skortur er á
£ fólki bæði á bátana og eins
£ til vinnu í frystihúsunum. —
% Sérstaklega er erfitt með
£ menn til að beita línuna. —
£ Virðist versna ár frá ári
fmeð útvegun á „beitumönn-
um“. Eru tiltölulega mjög fá
£ ir bátaformenn búnir að
S „fullráða“ og yfirleitt mun
£ vanta þetta 1—3 menn. —
Menn vona að sjálfsögðu að
eitthvað rætist úr þegar líð-
£ ur fram á, en útlitið er ekki
£ gott eins og stendur. Þá vant
& ar mikið af fólki í frystihús-
£ in, bæði konur og karla,
£ hygg ég þó að skortur á kon
£ um til frystihúsavinnu sé öllu
£ meiri. En þessi vinnuaflsskort
<$> ur, er virðist aukast með
hverri vertíð, er orðinn æði
alvarlegur, sérstaklega hér í
Eyjum, þar sem svo mikið er
af góðum og afkastamiklum
framleiðslutækjum, sem af
þessum orsökum verða ekki
fullnýtt, til mikilla erfið-
leika fyrir þá er hlut eiga
að máli — og stórtjóns fyrir
alla. —
Bátar á sjó
Ekki veit ég ennþá með
vissu hve margir bátar verða
hér á venjulegri vetrarver-
tíð. En eitt er víst að þeir
verða eitthvað færri en á
vertíð í fyrra. Sérstaklega
verða bátarnir færri er línu-
veiðar stunda. Kemur þar
tvennt til, 10 stórir bátar er
línuveiðar hafa stundað und-
anfarnar vertíðar, eru nú á
haustsíldveiðum og verða
áfram og munu vart taka
upp línuveiðar þó síld treg-
ist að mun, heldur fara beint
á netaveiðar þegar þar að
kemur. >á verður nokkrum
bátum sem línuveiðar stund-
uðu í fyrra ekki ýtt úr vör
vegna fólkseklu, og þá eink-
um á mönnum til að beita.
Haustsíldveiðamar
Á síldveiðarnar í haust fóru
12 bátar, en einn heltist úr
lestinni, svo að nú eru þeir
11. Heldur hefur þessum bát-
um gengið erfiðlega að afla,
Hollusta á vínnustöðum
rædd í borgarstjórn
NOKKRAR umræður urðu á
borgarstjómarfundi í fyrrad. um
tillögu frá kommúnistum um
eftirlit með heilbrigðisháttum á
vinnustöðum. Guðmundur J. Guð
mundsson fylgdi tillögunni úr
Ihlaði Oig kvaðst fullyrða að víða
væri ábótavant í þessum efnum,
þótt verkalýðsfélögin hefðu látið
þau nokkuð til sín taka. Hann
kvaðst viðurkenna að borgar-
læknir hefði farið á fjölmarga
vinnustaði, en ekki væri samt
móg að gert og öryggiseftirlitið,
sem einnig sinnti þessum málum,
Ihefði of fáa menn. Hinsvegar
benti ræðumaður á að borgar-
læknir hefði gjörbreytt hollustu-
Iháttum á veitingastöðum og í
verzlunum og yfirleitt meðferð
xnatvæla.
Auður Auðuns sagði, að borg-
arlæknir hefði um árabil haft
mann til þessa eftirlits hálfan
dag, en síðan í maí sl. væri um
fullt starf að ræða og hefði
það bætt nokkuð úr, sérstök
um erfiðleikum yUi sá mis-
brestur, sem væri á því, að
vinnustöðvar væru tilkynntar og
yrði því að grafa vinnustaðina
upp víða um bæ, en smám sam-
an væri aflað fyllri upplýsinga
um þá.
Eftirlitsmenn færu á vinnu-
staðina og hefðu samband við
trúnaðarmenn verkamanna. Síð-
an væru fyrirskipaðar úrbætur,
ef þörf væri á, og jafnvel hót-
að lokun fyrirtækjanna, ef ekki
væri hlýðnazt fyrirmælum. —
Borgarfulltrúinn taldi eðlilegt
að vísa tillögunni til umsagnar
heil'brigðisnefndar og fá skýrslu
þess um ástandið, og var það
síðan einróma samþykkt í fund-
arlokin.
þó nokkuð hafi rofað til hjá
þeirn velflestum er síldin fór
að veiðast nær Eyjum. Síldar-
bræðslan hér, sem jafnframt
er fiskimjölsverksmiðja, hef-
ur íekið á móti um 55 þúsund
tunnum af síld á þessari haust
vertíð, og hefur nær þriðjúng-
ur af þessu magni borizt nú
eftir áramótin.
Hefur verið nokkrum erfið-
leikum bundið að taka á móti
þetta miklu magni þar sem
síldarbræðslan sem slík er
ennþá að verulegu leyti í
byggingu, og aðstaða til
geymslu síldarinnar er vand-
kvæðum háð þar sem þrær
eru engar fyrir hendi og not-
azt hefur verið við opið port
og þegar mest hefur að borizt
þá hefur síldin verið sett á
Básaskersbryggjuna. Þessi
skortur á geymslurúmi hefur
að sjálfsögðu orsakað að neita
hefur orðið rniklum fjölda
báta um ,,löndun“, einkum
þó er síld fór að veiðast nær
Eyjum.
Það er von manna hér að
forráðamönnum Fiskimjöls-
verksmiðjunnar takist sem
fyrst að bæta alla aðstöðu til
síidarmóttöku, en vart verður
það þó gert nema með aukn-
um skilningi þeirra manna er
fjármálum lánastofnana ráða,
á þörf þessa fyrirtækis hér.
Vm., laugardaginn 13. jan.
Bj. Guðm.
fauk jeppi með tveimur mönn-
um í út af veginum uppi á
Reynisfjalli. Starfsmenn við
loranstöðina þar hafa vakta-
skipti kl. eitt á daginn. Venjan
er að hafa jeppabíl staðsettan
uppi á fjallinu á vetuma en
þegar vegurinn upp á fjallið
teppist þurfa starfsmennirnir að
ganga upp, en þeir eru síðan
sóttir í jeppanum og fluttir til
stöðvarinnar fremst á fjallinu.
X mesta ofsanum á mánudag
áttu vaktaskipti að fara fram.
Fóru menn þá gangandi upp
fjallið og voru sóttir fram á
brún. Er jeppinn var að aka
fram hjá svonefndum Hraunhól,
þar sem stuttbylgjustöð fyrir
þráðlausa símann er staðsett,
kom snögg vindhviða og svipti
bílnum út sif veginum. Menn-
irnir tveir, sem í bílnum voru,
meiddust mjög lítið en mesta
mildi var að ekki varð stórslys,
því að þarna er allbrött brekka
niður frá veginum.
Urðú mennirnir síðan að fara
gangandi fram fjallið, hina
mestu glæfraför, enda urðu þeir
oft að skríða á fjórum fótum
til að komast áfram.
Þótt þetta sé með verstu
veðrum, getur oft verið hvasst á
Reynisfjalli og eifitt að komast
fram í stöðina. Hefur því verið
lögð líflína á kafla fram fjallið,
sverir staurar eru reknir niður
með jöfnu millibili, og vír
strengdur á milli þeirra. Hefur
þessi lína oft komið sér vel fyr-
ir starfsmennina.
—* Suðurnesjafer&i .
Framhald af bls. 2*
6200 kr. fyrir 8 stunda vinnudag.
Heildarsamningarnir voru síðast
endurnýjaðir á sl. sumri, en
samningar um kjör bifreiðastjóra
á Suðurnesjaleiðum höfðu tekizt
ári fyrr. Heildarsamningurinn frá
í suimar er í tveimur atriðum hag
kvæmari bifreiðastjórum en
þeim sem aka á Suðurnesjaleið-
um, varðandi orlof á yfirvinnu
og fyrirheit um 4% kauphækkun
1. júní nk. Bæði þessi atriði hafa
atvinnurekendur boðizit til að
færa í sama horf og í heildar-
samningunum við Frama, sem
ekki hefur verið sagt upp.
Verkfall þetta er nokkuð flók-
ið. Hjá Bifreiðastöð Steindórs
eru t. d. aðeins 6 sérleyfisbif-
reiðastjórar sem aka jöfnum
höndum til Suðumesja og austur
á Selfoss. Eru bílstjórarnir nú í
verkfalli á akstri til Suðurnesja,
en aka skv. samningi til Selfoss
á sama kaupi og þeir vilja fá
hækkun á, fyrir akstur til Suður
nesja.
Fjölmargar merkar
bækurá bókauppboði
FÖSTUDAGURINN 26. jan. heldur
Sigurður Benediktsson bókauppboð 1
Sjálfstæðishúsinu og eru bækurnar til
sýnis daginn áður kl. 2—6 og sama
— Dagsbrún
Framhald af bls 3.
tjarnarnesi. — Endurskoðandi:
Helgi Eyleifsson.
í gær réðst „>jóðviljinn“ af
mikilli heift á verkamenn þá,
sem væntanlega mundu leyfa sér
að bjóða fram gegn starfsmönn-
unum í skrifstofu Dagsbrúnar.
Var greinilegt á skrifum blaðsins,
að nokkur órói er nú í liði komm
únista og ótti um það, að starfs-
mönnunum takist ekki að lægja
þá óánægjuöldu sem risið hefur
gegn þeim innan félagsins.
Kommúnistar munu þó örugg-
lega einskis láta ófreistað til þess
að halda sömu tökum í félaginu
og þeir hafa haft undanfarin ár.
Munu þeir að vanda ráðast að
þeim verkamönnum með persónu
legum svívirðingum, sem eru í
andstöðu við þá. Kommúnistar
munu kalla út allt sitt „málalið“
til þessara starfa og aldrei hefur
sézt, að skort hafi peninga í
kosningum í Dagsbrún.
Ekki er enn viitað hvernig
kjörskrá félagsins verður úr
garði gerð, því að kommúnistar
hafa þann hátt á í Dagsbrún, að
láta andstæðingum sínum ekki í
té kjörskrá félagsins fyrr en
kosning hefst, og er það eina
verkalýðsfélagið á Iandinu, sem
ekki afliendir kjörskrá þegar list
um er skilað. Vonandi er, að skrif
stofumenn Dagsbrúnar hafi ver-
ið heiðarlegri í kjörskrágerð nú
en undanfarin ár, svo að ekki
verði hundruðum og jafnvel
þúsundum verkamanna meinað
' að njóta atkvæðisréttar síns.
( Nauðsynlegt er, að Dagsbrúnar
| menn noti tímann vel fram að
! kosningum, láti hrakyrði og
Magnús Jóhannesson benti á skammir hinna taugaveikluðu
að fulltrúor kommúnista hefðu skrifstofumanna kommúnista
við afgreiðsiu fjárhagsáætlunar, eins og vind um eyru þjóta, fylki
Um þetta mál tók einnig til
máls Magnús Ástmarsson (A),
Björgvin Frederiksen (S) og
Magnús Jóhannesson (S). —
Kvaðst Magnús Ástmarsson ekki
hafa mikla trú á herferð í eitt
skipti heldur þyrfti stöðugt eft-
irlit. Tillagan þyrfti því sýni-
lega nánari athugunar við.
Björgvin Frederikssen benti
á, að í lögum um öryggiseftirlit
væru ströng dkvæði um alla holl-
ustuhætti og því væri óþarfi að
ílétta ákvæði þeirra laga inn i
tillögu, sem iniklu ófullkomnari
væri, en hin lögboðnu ákvæði.
Uögunum kynni að þurfa að fram
íylgja betur, en hinsvegar væri
sér kunnugi, um, að öryggiseftir-
litið heimsækti hvern vinnustað
a. m. k. sinu sinni á ári.
flutt lækkunartillögur við út-
gjöld til skrifstofu borgarlæknis,
liði til átaka í kosningum og sýni
kommúnistum, hvers verka-
en heilbrigðiseftirlitinu væri það menn eru megnugir, þótt við of-
an stjórnað. beldismenn sé að eiga.
dag M. 10—4, en uppboSið hefst kl.
5. Á uppboðinu eru 84 bækur og marg-
ar mjög merkilegar, T.d. „Islænderns ■
Haab til Kongen" útgefin i Khöfn
1771, mjög fágæt bók, sem ekki er
til I Fiske, Ljóðmæli Haraldar G.
Sigurgeirssonar, útgefin á Gimli 189S,
ekki heldur til i Fiske, Einfaldit Mat-
reiðslu Vasaikver fyrir hel<4rimanna
húsfreyjur eftir Mörtu Maríu Step-
hensen, útgefið á Leirárg. 1800, cn það
er fyrsta matreiðslubókin á íslandi,
Stúlka eftir Júliönu Jónsdóttur,
fyrsta ljóðabókin eftir konu á íslandi
og Sá Nije Yfirsetukvennaskóla eður
stutt tmdirvisun um yfirsetukvenna
konstena, fyrsta prentaða bókin um
ljósmöðurfiræði, útgefin á Hólum 1749.
Dagatal með veðurspá, sem Benedikt
Ivarsson gaf út á Akureyri 1859, Um
Garðyrkjunnar nauðsyn, eftir Bjama
Amgrímsson, gefin út I Höfn eftir Jón
Þorláksson Kæmested, gefinn út í
Viðey 1824, Fingramálsstafróf frá 1857,
Skottið á skugganum nr. 42/54 eftir
Sig. Norðdal, Kveðja eftir Matfhías
Jochumsson gefin út 1887, boðsbréf að
Lovsamling for Island gefið út í Khöfn
1852, Auglýsing um samþykkt á upp-
drætti af hinu nýja skjaldarmerki
Islands, útgefið í Höfn 1903, Fregn-
miði frá ísafold, „Danska landvarnar-
skipið bannar ísl. fánann," Kvöldvaka
£ sveit og Nýjárskveðja til íslendinga
eftir Þorlák O. Johanson, úfgefið 1880
og 1884. Nokkrar Smásögur eftir
Bjama Gunnarsen, útgefnar á Akur-
eyri 1853, Lítið rit um svívirðing eyði-
leggingar og Eyfellinga-Slagur eftir
Eirík Ólafsson, frá Brúnum, útgefnar
1891 og 1895, Wilkins Saga gefin út
af Joh. Peringskjöld í Stokkhólmi 1715
Island Árbækur, I—XII deild útgefnar
1 Kaupmannahöfn 1821—1855, Grön-
landica eftir Thoromodo Torfæo úf-
gefin £ Kaupmannahöfn 1706, Æfisaga
Margrétar Finnsdóttur út gefin £ Leir-
árg. 1797, Haraldr og Ása eftir Ög-
mund Slvertsen, útgefin £ Khöfn 1828,
Kongs Christians þess Fimta Norsku
Lög, útgefin £ Hrappsey 1779, nyf.sam-
legur bæklingur þýddur af Guðm.
Högnasyni og útgefinn 1774. Dagl Yðk-
un út af sjö orðum þeirrar signuðu
Meyar, útgefin i Hrappsey 1783, Sjö
Sende Bref til safnaðanna £ Asia, út-
gefin £ Hrappsey 1784, Eðlisútmálun
Manneskunnar snúið úr dönsku af
Sveini Pálssyni og útgefið 1798. Brúð-
kaup Ragnheiðar Melsteð og Hannesar
Hafstein, kort um sætaskipun og mat-
seðiU, Rvík 1889, Ljóðmæli eftir
Ágústínu J. Eyjólfsdóttur, útgefið á
Eskifirði 1883, Tractatus Historico,
Physicus de Agricultura Islandorum
eftir Jón Snorrason, útgefið i Khöfn
1757, Atle. . . eftir Björn Halldórsson,
útgefið £ Hrappsey 1783, Fáeinar skil-
greinir um Smjör og Ostabúnað á
Islandi, útgefið i Khöfn 1780, Diarium
Christanum eður Dagleg Iðkun eftir
Hallgr. Pétursson, útgefið á Hólum
1675.