Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 21
Laugardagur 20. jan. 1962
MORGVNBLAÐ1Ð
21
Sfýriraiann og fvo háseta
vantar á fc>át frá Olafsvik er fer á veiðar með net um
mánaðarmót. Upplýsingar Hótei Skjaldbreið iierb.
no. 7 milli kl. 1—3 i dag.
Félagsmenn
Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavíkur,
eru minntir á að skila kassakviitunum sínum fyrir
árið 1961, 1 N.L.F. búðina eigi síðar en 27. þ.m.
N. L. F. búðin, Týsgötu 8.
„6u& græfi, að ég v<æri feoimnn
í rúmið, háttaður, sofnaðui;
ScfimkomiAa:
Kristniboðssambandið
Samvera um guðs orð í kristni-
boðshúsinu Betahíu í kvöld kl.
8.30. — Á morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h.
Öll t>örn velkomin.
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar
á Amtmannstíg, í
Langag. og Laug-
arnesi. Barnadeild-
in í Kópavogi.
Kl. 8.30 e.h. Kveðjusamkoma
fyrir ungfrú Höllu
Baohmann, kristni-
boða. Kvennakór
syngur.
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn:
Brigader Nilsen og frú stjórna
samkomum dagsins, kl. 11 og
20.30.
T.B.R.
Barnatími í Valshúsinu kl.
3.30—4.20.
Nýliðar kl. 4.20—6.50.
Hinar kristilegu samkomur
hefjast aftur í:
Betaníu, Rvík — sunnudag lcl. 5.
Tjarnaríundi, Keflavík — mánu-
dag kl. 8.30.
Skólanum, Vogunum — þriðju-
dag kl 8.30.
Kirkjunni, Innri-Njarðvík —
fim.ntudag kl. 8.30.
Komið! Verið velkomin!
Helmut Leichsenring
ítasmus Biering Prip.
ÚTGERÐARMENN
FISKVINNSLUSTÖÐVAR
Kaupum — FISK SÍMAR
SELJUM - SKELÍS 12401
- BLOKKÍS 12574
-BLANDAÐAN ÍS 12362
Eftir kl. 5
- BEITUSÍLD - 35746
S/€NSK-(SL. FRYSTIHÚSIÐ HF.
Skrifstofustúlka
tJtflutningsfyrirtæki í Reykjavík vantar stúlku til bréfaskrifta
á þýzku. Fullkomin þýzkukunnátta nauðsynleg, þýzk hraðritun
æskileg. Enskukunnátta einnig æskileg. Gott kaup. Eiginhandar
umsoknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast
sendar til MorgunbTaðsins merktar: „7796“.
Afgreiðslumaður
í varahlutaverzlun óskast nú þegar.
Umsóknir merktar: „7727“ sendist
Mbl. lyrir 20. þ.m.
Kjólar
Höfum fyrirliggjandi ódýra
Hollenzka kjóla í miklu úrvali.
Verð frá 750 til 1500 kr.
Ennfremur
Hollenzk Terelyne pils
Gæða vara á góðu verði.
TÍZKUVERZLUNIIM
RAUDARÁRSTÍG 1
Bílastæði við buðina Simi 15077.
Smekkleg vínstoía
FORMICA plötur gera vínstofuna smekklegri — Þér getið
valið úr 100 mismunandi litum, mynstrum og fallegum
litasamsetningum. Ef FORMICA er notað í borðplötuna,
þarf aldrei að hafa áhyggjur af blettum eftir vínanda eða
hita, því að FORMICA lætur ekki á sjá þótt hitastigið sé
allt að 150 C. Til að halda FORMICA hreinu þarf aðeins
að strjúka yfir það með rökum klút, þá er það aftur sem nýtt.
Biðjið um lita-sýnishorn.
Forðist ódýrari eítirlíkingar. Látið ekki
bjóða yður önnur efni í stað FORMICA,
þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath.
að nafnið FORMICA er á'hverri plötu.
íí. Þorsteinsson & Johnson hf.
Grjótagötu 7 — Sími 24250
llTSALA
BÚTASALA
Seljum teppi, teppadregla og mottur
með mjög miklum afslætti. —
Ennfremur GARDÍNUBÚTA.
TEPPI HF. Austurstræti 22.