Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 19
Laugardagur 20. jan. 1962
MORCTJTSBL AfllÐ
19
Laugarásbíó
Sími 32075
Meðan eldarnir brenna
(Orustan um Rússland 1941)
Stórkostleg stríðsmynd eftir sögu Alexander Dovjenko.
Fyrsta kvikmyndin sem Rússar taka á 70 mm. filmu
með 6-földum stereófóniskum hljóm. Myndin er gull-
verðlaunamynd frá Cannes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Pantaðir aðgöngumiðar verða geymdir þar til sýning
hefst.
Til sölu
Stór hrærivél 60 Itr.
Rafha steikarpanna á statívi og hakkavél.
Uppiýsingar í sima 23398 eítir kl. 6.
BÍLL í BINGÚ
Aðeins 983 n.arns spila Bingq um Volkswagenbifreið
árgerð 1962 í Háskólabióinu á sunnudagskvöld kl. 9 e.h.
Aðrir vinningar eru úrval heimilistækja, þar með talinn
ísskápur. Heiidarverðmæti vinninga er 145 þús. krónur.
BÍLL í BINGÚ
Aðgöngumiðinr kostar 25 kr. og fer forsala þeirra fram
í Háskólabíóinu (sími 22140), Bókhlöðunni Laugavegi 47
(sími 16031) og í Bingó-bifreiðinni siálfri í Austur-
stræti. — Hvert Bingóspjald verður leigt á aðeins 50
krónur stykkið.
BlLL í BINGÚ
Ómar Ragnarsson syngur gamanvísur og Baldur Georgs
stjórnar. Þetta er ódyrasta og stórkostlegasta kvöld-
skemmtun ársins.
Bíla-Bingóið verður spilað í tveim þáttum: Kjör.Bingó
og Bíia.Bingó. Vinningarnir í Kjör-Bingó eru á tveim
borðum á sviðinu og getur hver sá, er vinnur, valið sér
vinning á öðru hvoru. Bíla-Bingó verður þannig spilað
að lesinn verður upp fyrirfram ákveðinn fjöldi talna, er
kynnir skýrir frá í upphafi. Fái einhver Bingó áður
en áðurnefndum talnafjölda er náð, er hann orðinn eig-
andi bifreiðarinnar, en ella felur hún úr keppninni og
spilað verður um ísskáinn í staðinn sem aðalvinning
kvöldsins. Vinnist bifreðin ekki fyrsta kvöldið, verður
hún áfram aðalvinningur í Bíla-Bingóinu.
Hver ekur nýja bílnum hearri?
F.U.J.
Glaumhær
Allir salirnir opnir
í kvöld
☆
Hljomsveit Jóns Páls
leikur fyrir dansi
☆
Dansað til kl. 1.
Ókeypis aðganyur
☆ •
Borðapantanir í síma 22643.
☆
Glaumbær
Fríkirkjuvegi 7.
Hljómsveit
Arka elfar
ásamt vestur-íslenzka
söngvaranum
HARVEY mm
KALT BORÐ
með léttum réttum frá kl.7-9.
Dansað til kl. 1.
Borðapantanir í síma 15327.
Samkomur
Samkoma
verður í Breiðfirðingabúð, uppi
annað kvöld. Sunnudag kl. 9. —■
Öllum heimill aðgangur.
Eggert Laxdal
Stefán Runólfsson.
Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar.
Söngv: Hulda Fmilsdóttir. Dansstj.: Jósep Helgason.
JL
INGÓLFSCAFÉ
Gomlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826
IÐNÓ
GömEudaitsaklúbburinn
í kvöld kl. 9.
Dausstjóri: Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 13191.
GÓÐTEMPLARAHÍUSIÐ
í kvöld kl. 9 til 2.
GÖMLU DANSARNIR
• Bezta dansgólfið
• Ásadanskeppni (verðlaun)
• Árni Norðfjörð stjórnar
Aðgangur aðeins 30 kr.
• Aðgöngumiðasala frá kl. 8.30.
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í kvöld
Sími 16710.
■