Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. jan. 1962
MORCVNBLAÐIÐ
7
Sendisveinn óskast
á ritstjórnarskrifstofur blaðsins.
Vinnutími kl. 10—6 e h.
A8 gefnu tilefni
skal fólki, sem heíur hug á að láta skoða sig í Leitarstöð
Krabbameinsfélag íslands, bent á, að biðtími nú orðið
er ekki lengn en vika til 10 dagar i mesta lagi. Beiðni
um skoðun er veitt mótiaka í síma 10269 milli kl. 3—5
daglega.
Krabbameinsfélag Islands.
Til sölu
\
er jörðin Vestra Geldingarholt : Gnúpverjahreppi
í Árnessýslu. Stórt tún, rafmagn. Sérstaklega góð
kjör og lág útborgun.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS K JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Símar 14400.
Stúlbni — snumashapur
Stúlka vön karlmannabuxnasaumi óskast strax.
Einnig stúlka vön frágangi. Uppl. frá kl. 2—4
næstu daga (ekki í síma).
KSæðsgerðin SKIKKJA
Aðaistræti 16, uppi.
Skóviðgerðir
Efnalaugin Lindin Haínarstræti 18 mun annast mót-
töku og afgreiðslu á skófatnaði til viðgerðar.
Skóvinnustofa SIGURBJÖRNS ÞORGEIRSSONAR
Tómasarhaga 46.
Skrifstofustúlka
Utflutningsstofun óskar eftir að ráða skrifstofu-
stúlku strax. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Tilboð merKt: „Skrifstofustúlka — 7223“ sendist
afgreiðslu Morgunbiaðsins.
Söngskemmtun
EINAR STURLUSON heldur söngskemmtun í kirkju
Oháða safnaðarins í Reykjavík við Háteigsveg sunnu
daginn 21. jan. kl. 9 s.d.
Undirleik annast Dr. Hallgrímur Helgason.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Nauðungarupphoð
sem auglýst var í 83., 85., og 87. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á húseigninni nr. 34 við Álfheima, hér
1 bænum, þingl. eign Ármanns Guðmundssonar o. fl.
fer fram eftir kröfu bæjargjaldlcerans í Reykjavík
á eigninni sjálfri, mánudaginn 22. janúar 1962,
kl. 3 Vz síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Ihúbir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku
einbýlishúsum, 6 til 8 herb.
og 4ra—6 herb. nýtízku
ífcúðarhæðum sem væru al-
gjörlega sér í bænum. Útb.
frá 400 þús. til 700 þús.
Höfum kaupanda að góðri
3ja—4ra herb. íbúðarhæð í
bænum. Útb. 300 þús.
lýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Höíum kaupendur
sð einbýlishúsum og 5—8
berfc íbúðum. Útb. allt að
500 þús. kr.
Hraðháfur
tii sölu með nýjum Johnson
utanborðsmótor. — Ganghraði
ca. 17 mílur.
Sjónvarpstæki
á-amt loftneti til sölu á sama
stað.
Austurstræti 14 III. h.
Sími 14120.
Sölumaður heima á kvöldin
simj 19896.
Kynning
Regiusamur og ábyggilegur
maður vill kynnasit miðaldra
kvennmanni sem góðum fé-
lcga. Full þagmælska. Tilboð
serdist afgr. Mbl. fyrir 27.
þ. m. merkt: „A. G. — 7803“.
AUSTIIt! Gipsy
Landbúnaðarbifreiðin hefur
Lokaða grind
Engar fjaðrir en
Sérstaka fjöðrun við hvert
hjól
Mjúkan akstur á ósléttum
vegi
Drifkúlur fastar upp í grind
Létt stýri
Vökvakúplingu
Sporbreidd 1,37 m.
Skoðið bifreiðina í verzlun
okkar.
Garðar Gísiason hf.
bifreiðaverzlun
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seijum smurt orauð fyriif
stærri og mmm veiziur. —
Sendum heim.
RAUÐA MVLLAN
Laugavegi 22. — Simi 13528.
Til leigu
jarðýta og ámokitursvéi, mjög
afkastamikil, sem moxar
ttæði föstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Simi 17184.
6-7 herb.
einbýlishús
ófkast keypt.
Má vera í Kópavogi.
Haraldur Guðmundsson
lögg. facæignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
NORUS
sóteyðir
fyrir miðstöðvar
og eldavélar.
Kol og olíu.
HÉÐINN
Bilamiðstöðin VAGN
Amtmannsstig 2C.
Símar 16289 og 23757.
Volkswagen ’62 rúgbrauð, er
með hliðarglugigum.
Chevrolet ’53, mjög góður. —
Hagstæðir greiðsluskilmál-
ar.
Ráðír þessir bflar eru til
sýnis og sölu í dag.
Bilamiðstöðin VAGM
Antmannsstíg 2C.
Símar 16289 og 23757.
Skólastúlkur athugiii
Vil ráða stúlku seinni part
dagsins til að gæta 2ja ára
órengs. Hjálp við námið kem-
ur til greina. Uppl. í síma
14445 eftir kl. 8 í kvöld.
íbúð til leigu
í Njarðvíkum. Upplýsingar i
sima 6010.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Leugavegi 168. Sími 24180.
bilaleican
Eibnabankinn
L EIGIR 8 IIA
A N Ö KUMA%NS
NVIR B I L A R !
sími 187^5
BILALEIGAN H.F.
Leigir bíla án ökumanns
V. W. Model '62.
Sendum heim og sækjum.
RI1
502o
Kuldahúíur
fyrir börn og unglinga
nýkomið
fallegt og fjölbreytt úrval
með lága verðinu
GETSIR H.F.
Fatadeildin.
íbúð óskast
Iiöfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Laugarnesi. íbúðin
má vera í kjallara eða risi.
Mikil útb.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400
Smurt brauð
og snitlur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkattíg 14. — Simi 18680.
MóSir sem vinnur úti
oskar eftir stúlku
ti! að gæita 3ja barna á dag-
inn, Enskukunnátta æskileg,
en ekki nauðsynleg. Vestux-
bæi. Uppl. í síma 35265.
Volga '58
fólksbifreið ekin
aðeins 36 þús km,
til sölu.
Má greiðast með
vel tryggou skulda
bréfi.
Uppl í síma /9263
Lofipressur
með krana til leigu.
Custur hf.
Sími 23902.
Akranes
Vanur, reglusamur og áréið-
anlegur, verzlunarmaður, ósk-
ar eftir vinnu við verzlunar-
störf á Akranesi. ef starfað í
stórri kjörbúð. Tilboð merkt:
, Von — 7802“ sendist afgr.
Mbi. I Rvik fyrir 30. þ. m.
— 3
co 5