Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 6
6
MORGVHRr 4Ð1Ð
Laugaidagur 20. jan. 1962
Louisana-safnið
sýnir íslenzka list
KNUD W. JENSEN, eigandi
Louisiana-listasafnsins í Humle-
bæk á Sjálandi, óskaði eftir
því, er hann var á ferð í
Reykjavík sl. haust, að efna til
sýningar í safni sinu á íslenzkri
myndlist, — málverkum, högg-
myndum, mósaikmyndum og
nokkrum íslenzkum munum úr
Nationalmuseet í Kaupmanna-
höfn og Þjóðminjasafninu hér.
Er nú ákveðið, að sýning þessi
verði opnuð 16. febrúar nk. og
standi til 18. marz.
Þau dr. Selma Jónsdóttir, for-
stöðumaður Listasafns íslands,
og listmálararnir Gunnlaugur
Schevmg og Svavar Guðnason
hafa valið myndir á sýninguna
að ósk Louisiana-safnsins. —
Myndir eftir 23 tilgreinda lista-
menn hafa verið valdar á sýn-
inguna:
Ásgrím Jónsson, Ásmund
Sveinsson, Eirík Smith, Guð-
mundu Andrésdóttur, Gunnlaug
Scheving, Jóhann Briem, Jó-
hann K. Eyfells, Jóhannes Sv.
Kjarval, Jón Engilberts, Jón
Stefánsson, Jón Þorleifsson,
Júlíönu Sveinsdóttur, Karl
Kvaran, Kristján Davíðsson,
Nínu Tryggvadóttur, Ólöfu Páls-
dóttur, Sigurjón Ólafsson,
Snorra Arinbjarnar, Steinþór
Sigurðsson, Svavar Guðnason,
Sverri Haraldsson, Valtý Péturs
son og Þorvald Skúlason.
Félagið Dansk-Islandsk Sam-
fund er aðili að sýningunni og
kom formaður þess, Ejnar
Meulengracht, til Reykjavíkur
sl. haust, ásamt Knud W. Jen-
sen. Danska menntamálaráðu-
neytið veitir nokkurn styrk til
sýningarinnar og af íslands
hálfu er veitt til hennar 100
þús. kr. í fjárlögum.
(Frá menntamálaráðuneytinu)
-----------------------------$
Meðfylgjandi mynd er af Sveinbirni Jónssyni frá Keflavik,
en hann er cinn af þeim níu íslendingum, sem. fór til Banda-
ríkjanna í fyrra á vegum ICYE. Sveinbjörn er lengst til hægri
á myndinni. Hinir unglingarnir eru einnig skiptinemendur,
frá Chile og Austurríki, og stunda þau öll nám í sama gagn-
fræðaskólanum í Oregon.
Islenzkum unglingum
dvöl í Bandarík junum
□---------------a
veiður vart
á Akureyri
Akureyri, 18. janúar
NOKKRtJ fyr irjól varð vart við
veggjalús í heimavist Mennta-
skólams á Akureyri. Meðan nem-
endur voru í jólaleyfi var öll álm
an, þar sem lúsanna varð vart,
úðuð með eitri, og lét heilbrigð-
jsfulltrúinn, Björn Guðmundsson
gera það í samráði við héraðs-
lækni, Jóhann Þorkelsson. —
Nokkru eftir áramótin varð enn.
vart við lúsina í heimavist skól-
ans og jafnframt varð hennar
vart í að minnsta kosti þremur
íbúðarhúsum, þar sem nemendur
skólans bjuggu
Eitri var einnig úðað í húsum
þessum en dýnum Og legubekkj-
um var ekið á bálköst. Heilbrigð-
isfulltrúinn telur að þessar ráð-
stafanir muni bera tilætlaðan ár-
angur.
Þar sem Menntaskólanemendur
sækja mikið sundlaugina og
íþróttahúsið eru menn mjög ugg-
andi að lúsin kunni að berast
þangað. Ef ekki hefur tekizt að
ganga á milli bols og höfuðs á
lúsinni með fyrrgreindum ráð-
stöfunum. — Ekki er vitað með
vissu hvaðan veggjalúsin hefur
borizt í heimavistina. — St.E.Sig
□------------------------□
í JÚLÍMÁNUÐI í fyrra, fóru 9
íslenzkir unglingar til ársdvalar
í Bandarikjunum á vegum kirkju
legra alþjóðasamtaka, Inter-
natkmal Christian Youth Ex-
dhange. en íslenzka þjóðkirkjan
er meðlimur þeirra samtaka.
Einnig komu þrír amerískir ungl
ingar hingað til lands um sama
leyti og dveljast hér á islenzkum
heimilum.
Þessi unglingaskipti milli
Bandaríkjanna og íslands er einn
þátturinn í starfsemi ICYE: að
greiða fyrir ungu fólki að fara
til annarra landa, dveljaist þar á
heimilum, læra tungumálið,
• Leirkast og
Öskjueldur
Þessar vísur bárust Velvak-
anda í gxi frá Vestmannaeyj-
um. Svaxar þar sá fyrir sig,
sem Akurnesingur Ijóðaði upp
á í dálkum Velvakanda hinn
11. þessa mánaðar.
Askja reyndist ótukt ljót,
er með sprunginn maga,
fór í kapp að fæða grjót
við faorikkuna á Skaga.
Sést til Heklu, sést á mar
sólskin, logn og blíða — hvar?
kynnast menningu þess og
kirkjulífi. Samtökin voru stofn-
uð í Bandaríkjunum og eiga nú
13 þjóðlönd aðild að þeim fyrir
utan Bandaríkin.
Á síðasta ári fóru 171 ungling-
ur til Bandaríkjanna og 60
Bandaríkjamenn til einhverra
aðildarríkjanna. Flestir fóru frá
Þýzkalandi, eða samtals 74, og
34 bandarískir unglingar fóru til
Þýzkalands.
1 sumar er íslenzkum ungling-
um aftur gefinn kostur á að kom
ast til Bandaríkjanna til árs-
dvalar, og verður tekið á móti
umsóknum á skrifstofu biskups
auðlegð, heitar ástir, þar
sem Ágústínuss-ríki var.
Þegar Askja blundi brá,
beljaði hraun um vikurflá,
logasíður lofti á;
leirkarl margur fæddist þá.
Fleiri einum eru tveir,
yfir Mogga flæddu þeir.
Sigurði skyggna sendir leir:
Sunnangarður og Norðanþeyr.
• Málvillur blaða
og útvarps
„Stafkarl" hefur sent Vel-
vakanda langt bréf, þar sem
hann tíundar ambögur og staf
boðin árs-
í Arnarhvoli til 5. febrúar n. k.,
og þar veittar allar upplýsing-
ar. Skilyrði er, að unga fólkið
sé orðið 16 ára og ekki eldra en
18 ára, miðað við 1. sept. n.k.
Unglingarnir þurfa sjálfir að
borga fargjaldið til New York,
en þar verður tekið á móti þeim,
og þeim komið fyrir á banda-
rískum heimilum. Ferðir innan-
lands og uppihald er þeim að
kostnaðarlausu, og einnig fá þau
svolitla vasapeninga. Einnig eru
fjölskyldur sem hafa hug á að
taka á móti bandarískum ungl-
ingum, beðnir að hafa samband
við biskupsskrifstofuna.
Biskupinn yfir íslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson og sr. Ól-
afur Skúlason. æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar, ræddu í gær við
blaðamenn vegna ofangreindra
villur blaða og útvarps. Með
fylgir langur listi og ljótur,
þótt sumt orki þar tvímælis.
Bæði er sumt í upptíningum
óþarflega langt sótt, og ann-
að vill Velvakandi ekki viður-
kenna, að sé rangt mál. Orð-
færi íslendinga hefur að sjálf
sögðu breytzt eitthvað síðustu
1000 árin og er ekki tiltöku-
mál. „Stafkarl“ fer fram á, að
mál hans sé birt óstytt, en það
er ekki hægt af tveimur ástæð
um: Það er allt of langt, og
víða er orðalagið svo hvefsið
og snerrið, að tæpast er birt-
ingarhæft. „Stafkarli1 er nefni
lega svo sárt um móðurmálið,
að skapið hleypur greinilega
fram i pennaoddinn, þegar
Leigubátur til
Akraness
Akranesi. 19. janúar
HRINGNÓTABÁTARNIR eru nú
allir úti á miðunum, utan 3, sem
komu heim. Enginn þeirra fékk
síld í nót. — Sjö línubátar eru á
sjó í dag. — Fimm trillur reru
héðan í morgun. Afli var mis-
jafn og tregur Hæstur var Bensi
með 600 kló. — Skagfirðingur,
250 tonna, SK 1, A-Þýzka togskip
ið, eigendur skagfirzkir bændur
og Sauðárkróksbær, heimahöfn
Sauðárkrókur kom til Akraness
kl. sex í kvöld. Sigurður Hall-
bjarnarson h.f. hefur tekið skipið
á leigu í fjóra mánuði. Fyrst fer
Skagfirðingur á hringnót og síðan
á línu og net. Akurnesingar voru
sendir til að sækja skipið. Þeir
urðu veðurtepptir á norðurleið,
fyrst í Reykjavík og síðan á Ak-
ureyri — Oddur.
r
Islandsklukkan
Akranesi, 18. 'janúar.
EFTIR áramótin hóf Leikfélag
Akraness æfingar k íslandsklukk
unni eða Snæfríði íslandssól eft-
ir Halldór Kiljan Laxness. Jón
Hreggviðsson, — aðalhlutverkið,
leikur Þórleifur Bjarnason. Leik-
stjóri er Ragnhildur Steingrims-
dóttir. — Oddur.
unglingaskipta milli íslands og
Bandaríkjanna. Einnig gafst
þeim tækifæri til að spjalla
stundarkorn við bandarísku
unglingana þrjá, sem hér hafa
dvalizt síðan í júlí. Þau eru: ung-
frú Margaret Weidler frá Penn-
sylvania, sem nú dvelst að Mána-
götu 11, Keflavík, Micholas Hör-
mann frá Hawai, nú til heimilis
að Suðurgötu 15, Reykjavik oig
David Sealey frá Wisconsin, nú
búsettur að Álfaskeiði 10, Hafn-
arfirði. Oll þessi ungmenni ganga
í íslenzka skóla og hafa komizt
furðuvel niður í málinu. Þau
rómuðu mjög dvöl sína hér á
landi, þó margt væri frábrugðið
því sem þau eiga að venjast.
Einnig las æskulýðsfulltrúinn
upp úr bréfum frá þeim ungling-
um, sem fóru í fyrra til Banda-
ríkjanna, og kom þar fram að
þeim líkaði vistin vel.
hann kemur því til varnar.
„Stafkarl“ hefur mál sitt á
því, hve ambögulegt og rangt
málið hafi verið á kveðjum
íslendinga erlendis í útvarp-
inu um áramótin. Hann segist
fyrirgefa annarlegan hreim og
einstaka villu í máli þeirra,
sem lengi hafi dvalizt erlendis,
en hrein raun hafi verið að
heyra uugt skólafólk sleppa
beygingarendingum í kveðj-
unum. „Ég óska þér gleðilegt
nýtt ár‘ o. s. frv. hafi oft
heyrzt og annað álíka. — Þetta
getur Velvakandi vottað, að er
rétt.
• Aðbeygjahönd
og fót
Þá segir „Stafkarl", að dans
kennari útvarpsins fallbeygi
helzt ekki orðið „fótur“, held-
ur sé það ,fót“ í öllum auka-
íöllum. — Þetta veit Velvak-
andi ekkert um, þar eð hann
hlýðir ekki á danskennsluþætt
ina. — Svipað þessu sé það, að
dagblöðin, og þó einkum eitt
þeirra, kunni ekki að beygja
orðið „hönd“. Það sé nú orðið
venjulega „hendi“ í þolfalli og
jafnvel oft í nefnifalli líka.
— Þetta er rétt hjá „Saf-
karli“, og væri óskandi að þeir,
sem í blöðin skrifa, lærðu fall-
beyginar algengustu orða í ís-
lenzku a. m. k., áður en þeir
setjast við ritvélina. — Ekki
er rúm til að rekja meira úr
stafkarlsraunum að sinni, en
meira kemur síðar.