Morgunblaðið - 30.01.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.01.1962, Blaðsíða 1
24 síður iveiti í London A REYKJAVIKURFLUGVELL! Mill|ónat{ón, er verkstæði, veitinga- stofa og birgðastöð Loftleiða brunnu Neisti frá rafsuðutæki kveikti bálið Lundúnum, 29. jan. (NTB-AP) í D A G urðu einhverjar mestu umferðartruflanir sem um getur í sögu Lundúna- borgar — en ástæðan er ólög legt verkfall flutningaverka- manna. Strætisvagnar, einkabílar, mótorhjól og vegfarendur stöðv- uðu gersamlega alla umferð, meðan fólk var að reyna að komast til vinnu í morgun. Síð- degis, þegar fólk fór að streyma heim úr vinnu reyndu lögreglu- menn að halda einhverjum regl- um í umferðinni, en bílaraðirn- ar voru margra kílómetra lang- ar hvert sem litið var. Við bið- staði strætisvagna stóð fólk hundruðum saman og beið vagnanna, sem gátu oft ekki tekið nema brot af öllum þeim farþegum. Tveggja til þriggja klukkustunda seinkun á áætlun strætisvagnanna var algeng í allan dag. Erfiðleikar þessir eiga sem fyrr segir rót að rekja til ólög- legra verkfalla. Verkamenn við neðanjarðarbrautimar hafa til- kynnt að þeir muni gera slík verkföll á hverjum mánudegi héðan í frá, þangað til stjórnin verði við kröfum þeirra um kauphækkun. Forystumenn sambands járn- brautarverkamanna hafa harm- að þetta verkfall og lýst sig því ósamþykka. — Þeir eru boðaðir til fundar við dr. Richard Bee- ching, formann brezku umferð- arstjórnarinnar, nk. miðvikudag. Genf, 29. jan. (AP) ENN einu sinni er þrívelda- ráðstefnan í Genf, um bann við tilraunum með kjarnorku vopn, farin út um þúfur og fulltrúarnir farnir hver til síns heima. Semjon Tsarapkin, fulltrúi Rússa, sagði blaðamönnum í dag, að öllu væri nú lokið, hann færi heim til Moskvu von- lítill um að koma aftur til Genf- ar. Hann lýsti ábyrgð á hendur Vesturveldunum vegna þessa. Á NEISTI frá rafsuðutæki olli í gær stórbruna á Reykjavík- urflugvelli, en þá brunnu þrír braggar til grunna, eld- hús og matsalur Loftleiða, birgðageymsla félagsins og verkstæðisbraggi. Kom eldur föstudaginn var hinsvegar frá því skýrt í fréttum, að Rússar snarventu stefnu sinni einu sinni enn í þessu mikilvæga máli. Vesturveldin höfðu fallizt á að slaka til við kröfum Rússa um að bann við kjarnorkuvopnatil- raunum yrði rætt sem liður 1 umræðum um almenna afvopn- un. Við þá kröfu hafa Rússar lengi staðið og nú höfðu fulltrú- ar Vesturveldanna lagt til, að málið yrði þá rætt á ráðstefnu 18 ríkja, sem Sameinuðu þjóð- irnar hafa skipað og á að koma Framhald á bls. 23. inn upp í verkstæðinu, en maður var þar að rafsjóða. Er talið að neisti hafi kom- izt í benzíntank snjóplógs, sem var á verkstæðinu. — Magnaðist eldurinn svo skjótt að við ekkert varð ráð ið. Gífurlegt tjón varð af bruna þessum. Brunnu þarna varahlutir og tæki fyrir milljónir króna, allur matur í eldhúsi Loftleiða, ilmvötn, sígarettur, vindlar, sælgæti, áfengi o. s. frv. Það var laust eftir klukkan þrjú í gærdag, að maður var að vinna í verkstæðisbragganum. Þar inni voru snjóplógur og stór trukkur, sem flugmálastjórn á, en á verks'.æði þessu var gert við eitt og ann«,ð frá flugvöllum úti á landi. • Sprenging Maðurimi hafði hlutinn, setn hann var að rafsjóða, uppi á skóflu snjóplógsins. Telur hann sig hafa verið búinn að rafsjóða í eina eða tvær mínútur er skyndi lega varð sprenging í verkstæð- inu og varð um leið alelda við fætur mannsins. Hopaði hann strax út úr eldinum, lyfti upp rafsuðugrímunni, sem hann hafði fyrir andlitinu, og sá þá að mik- ill eldur og raagnaður logaði und- ir öðrum benzíntank snjóplógs- ins, í ca. 3 metra fjarlægð. Tveir mi-nn aðrir voru á verk- stæðinu er sprengingin varð. Voru þeir staddir í kompu, sem þar var afþiljuð. Komu þeir strax á vettvang og einnig fjórði mað- ur, sem staddur var utan verk- stæðisins. Náðu þeir þá í slöng- ur frá slökkviliðsbílnum í næsta bragga, en allt kom fyrir ekki. Magnaðist eldurinn strax svo ekk ert varð við ráðið. • Flugvélum bjargað Víkur r.ú sögunni til flugskýl- Framh. á bls. 3. í GÆR felldi yfirnefnd Verð- lagsráðs þann úrskurð, að meðal- verð á þorski og ýsu, slægðum með haus, skuli frá 1. jan. til 31. maí þessa árs vera kr. 2,96 fyrir kg. Meðalverð á þorski og ýsu á s.l. ári var kr. 2,71 fyrir kg. og hækkar því meðaiverðið um 25 aura kg. Hér má glöggt sjá allar að- I stæður á Reykjavíkurflug- | velli í gær. Gamli flugturn- inn er lengst til vinstri og tókst að verja hann, svo og bragga þann, sem næstur honum er. Flugskýlið sézt hægra megin á myndinni, en þaðan var bjargað m.örgum flugvélum. Ein af DC-6 flug- vélum Loftleiða stóð fyrir I framan byggingarnar er eld- I urinn kom upp, og var hún fjarlægð í skyndi. — Einnig sézt efsti hlutinn af nýja flugturninum bera yfir reyk- inn. (Ljósm. Sv. Þormóðss.) Sakaður um hlut- deild í Gyðinga- morðum Boonn, 29. jan. - NTB-Reutier. LÖGREGLUÞJÓNN hefur verið handtekinn í Vestur þýzka bæn- um Bochum — en hann er tal- itnn hafa átt hlutdeild í morðum hundruð þúsund Gyðinga í heimsstyrjöldinni síðari. Er talið, að hann hafi verið meðlimur lög- regluflokks, sean Ök Gyðinguzn til gasklefana í fangabúðum Kulmhiotf við Poznan. Verð á 1. fl. A. stórum, verð- ur kr. 3,21 fyrir kg., á 1. fl. B, stórum kr. 2,89, á 1. fl. A, smá- um kr. 2,82, á 1. fl. B, smáum, kr. 2,53 og á öðrum fl. stórum kr. 2,57. Um flokkun mun verða farið eftir reglum ferskfiskseft- irlitsins og gilda sömu reglur um stærðarhlutföll á þorski og á s.L i ári. Afleiðingin af stefnnbreytingu Russa: Öllu lokið í Genf Hefja Vesturveldin nu kjarnorkuvopna- tilraunir ofanjarðar? Fiskverð ákveðið Meðalverð á þorski og ýsu hækkai um 25 aura kg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.