Morgunblaðið - 30.01.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.01.1962, Blaðsíða 24
Fiéttasímar Mbl. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Iðnaðurinn 1961 Sjá bls 13. Vegaskemmdir í rigningunni 1 FYRRINÓTT var miikil rign- ing víðsvegar um land og urðu nokikrar skemimdir á vegum af þeim sökum að því er vegamála- stjóri tjáði blaðinu í gær. Skrið- ur féllu á nýja veginn á Búlandis- höfðanum á Snæfellsnesi og var unnið að því að hreinsa hann í gær. Hjá Varmahlíð undir Eyja fjöllum flæddi yfir veginn og Féll útbyrð- is — eldur ■ húsi hans Á FÖSTUDAGINN tók mann út af vélbátnum Hrönn frá Isafirði. er hann var að draga Iínu, en hann náðist aftur um borð. Var maðurinn, sem heit- ir Gunnar Kristjánsson, flutt- ur i sjúkrahús er hann kom í land. Hafði hann verið nokk uð lengi í sjónum og orðinn meðvitundarlaus, því skip- verjar tóku ekki eftir slysinu fyrr en þeir heyrðu köll aft- an við bátinn. Tókst þeim að ná Gunnari með því að krækja haka i sjóstakk hans. Voru þá strax hafnar björg- unartilraunir. Þegar Gunnar sem er ein- setumaður, fór á sjóinn mun hann hafa skilið eftir olíu- kyndingu í gangi Og í fyrri- nótt kviknaði í út frá henni. Slökkviliðið kom á vettvang og gekk vel að slökkva eldinn,1 en nokkrar skemmdir urðu. var þar aðeins fært stóruim bíl- uim, og var vegiruum lokað sáð- degis í gær. í>á fór Hverfisfljótið í Fljótishverfi aiustan við brúna, eins og jafnan verður í ísruðn- ingum, og var þar ófært bílum. Á ýmsum öðrum stöðum rann úr vegum, en ekki svto að umferð tepptist. Öxnadalur ruddur? Snjór hefur minnkað noktouð í Öxnadalnum, en þar hefur verið ófært bifreiðum að undanförnu, og var í gær verið að attouga hvort nú væri ekki tilitækilegt að ryðja veginn. Annans er fært frá Reykjavík norður í Skagafjörð. Afarmikill snjór hetfur verið á Austurlandi og vegir þar mákið lokaðir. dsigur kommúnista í Dagsbrún Topuðu rumum 140 atkvæðum miðað við stjórnarkosninguna í íyrra KOMMÚNISTAR biðu mikinn ósigur í stjórnarkosningum í Verkamannafélaginu Dagsbrún um síðustu helgi. Þeir töpuðu 141 atkvæði, miðað við stjómarkosningarnar í fyrra, eða 8,9% atkvæða. Lýðræðissinnar bættu hinsvegar við sig 29 atkvæðum, eða 4,4%. — Þessi kosningaúrslit í Dagsbrún sýna, að stefna kommúnista nýtur þar þverrandi fylgis. Ósigrar kommúnista innan verkalýðshreyfingarinnar á þessu ári hófust með því að þeir töpuðu stjóm Sjómannafélags Hafnar- fjarðar, en það var fyrsta verkalýðsfélagið, þar sem stjórnarkosn- ing fór fram. 1 samtökum vörubifreiðastjóra, sem nýlega hafa kosið sér stjórn, töpuðu kommúnistar einnig fylgi, en lýðræðis- sinnar unnu á. I Dagsbrúnarkosningunum um síðustu helgi féliu atkvæði þannig: A-listi, framboðslisti kommún- ista, hlaut 1443 atkvæði, en B- listi, framboðslisti lýðræðis- sinna, 693 atkvæði. Fimm atkvæðaseðlar voru ó- gildir en 49 auðir. í stjórnarkosningunum í Gunnar Jóhann <•>- Merk nýjung í starfi Heimdallar Dagsbrún í fyrra urðu úrslitin þau, að listi kommúnista hlaut 1584 atkvæði, en framboðslisti lýðræðissinna 664 atkvæði. Á kjörskrá voru nú um 2500 manns, en auk þess munu um það bil 150—180 manns hafa öðlazt atkvæðisrétt í þessum kosningum við það að greiða skuldir sínar við félagið, eftir því sem skrifstofa Dagsbrúnar hefur upplýst. — Ýmislegt er á huldu um þessar skuldagreiðsl- ur, sem ástæða væri til að fá upplýst. BILlö MILLI KOMMÚNISTA OG LÝDRÆÐISSINNA MINNKAR I Dagsbrúnarkosningunum í fyrra var bilið milli lýð- ræðissinna og kommúnista 920 atkvæði. Samkvæmt úr- slitum kosninganna nú hefur þetta bil hinsvegar minnkað mjög verulega og er nú að- eins 750 atkvæði. Má greini- lega af því marka, hve fylgi kommúnista hefur rýrnað í félaginu og aðstaða þeirra veikzt. Framh. á bls. 23 Loftleiðavélarn- ar lenda í Keflavík VEGNA brunans, sem varð á Reyfcjaví'kurtflug’velli í gær, og sagt er frá annars staðar í blað- iniu, mumi flugvélar Lotftleiða ekiki hafa viðkomu á Reykjavífc- urfluigvelli á næstunni, þar sesm nú er ektki aðstaða til að veita farþegum sem hafa stutta við- komu beina þar. Munu flugvél- arnar lenda á Koflavíkurflug- velli. Mynd þessl var tekln, er fyrsta umferð svæðismótsins í Stokkhólnid var að hefjast. Friðrik Ólafsson er seztur við skákborðið. Gegnt hon- um er rússneski stórmeistar- inn Petrosjan. Bjá frétt á bls. 2. »IIW Amerískir sölu- stjórar hjá Coldwater COLDWATER, fyirirtælki Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna I Bandarilkjunuim, hofur nýleiga ráðið sér þrjé ameríiska sölu- stjóra, sem eiga að sjá uim söluna í Auistuirrífcjunum, Vestugríkij- unum og Miðríkjunum. Áður sáu tveir íslendingar um sölur fyrir- tækisinis, eins og áður hofur verið frá skýrt í blaðinu. í stjóx-n fyrirtækisins eru nú Sigurður Ágústsson, alþingis- maður, Einar Guðfinnsson, út- gerðarmaður í Boluinigarvík og bandarískur lögfræðingur, en framkveemdastjóri er Jón Gunn- arsson. Fjórir bílar í árekstri á Reykjanesvegi Ölvaðir bílstjórax valda drekstnim Fyrsta kvöldráðstefnan verður í kvöld FYRSTA kvöldráðstefna Heim- dallar verður haldin í kvöld og hefst kl. 6 síðdegis í Sjálfstæðis- húsinu. Vmræðuefnið verður: Er það hlutvcrk ríkisvaldsins að jafna þjóðartekjunum? Frum- mælendur verða þeir dr. Gunn- ar G. Schram, ritstjóri og Jó- hanji J. Ragnarsson, héraðsdóms- lögmaður. Á kvöldráðstefnum Heimdallar er fyrirhugað að taka til umræðu ýmis grundvallaratriði þjóðmál- anna og þá ekki sízt þau, sem búast má við, að skiptar skoðamr verði um. Fyrirhugað er að ráðstefnur þessar hefjist kl. 6 síðdegis, en þá verði flutt framsöguerindi. Að þeim loknurn er ráðgert að menn snæði saman kvöldverð og að lökum verði frjálsar umræður fram eftir kvöidi. Umræðuefnið í kvöld, spurning in, hvort það sé hlutverk ríkis- valdsins að jafna þjóðartekjun- um, er efni, sem búast má við að mjög skiptar skoðanir verði um. Þau tæki, sem ríkisvaldið beitir einkum í þessum tilgangi eru almannatryggingar og skatt ar. Að undanförnu hafa verið gerðar m.klar breytingar á hvoru tveggja hér á landi og enn aðrar eru fyrirhugaðar og sýnist vafa- laust sitt hverjum um þær ráð- stafanir. £r ekki að efá að þarna gæti spunnizi fróðlegar og skemmtilegar umræður. Væntanlcgir þátttakendur eru beðnir að vera stundvísir, því að fyrirhugað er að ljúka fram- söguerindum fyrir kvöldmat Hálka á götunum SÍÐDEGIS í gær varð mikii hálka á götunum í Reykja- vík og Hafnarfirði og urðu tals verðar umferðatruflanir á göt- unum og á Hafnarfjarðarveg- inum. Einkum áttu bílstjórar um tíma í erfiðleikum með að komast á bílum upp Oskju- hlíðarbrekkuna. Lögreglan sendi aðvörun gegnum útvarpið til bifreiða- stjóra, sem munu hafa farið varlega, því um 10 leytið í i gærkvöldi hafði lögreglunni í ÍReykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi ekki verið tilkynnt um árekstra af völdum hálk- unnar. UM KL. háltf sjö á lauigardag varð harður árekstur milli vöru- bifreiðar og fólksbifreiðar á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar. Vörubifreiðin kom suður Grensásveg og beygði inn á Mi'klubrautina til hægri. Pólksbifreiðin kom vestur Miklu- braiutina og lenti aftan á vöru- bílnuim. Urðu talsverðar sikemmd- ir á fólfcebifreiðinni. Aðfaranóbt sunnudag lenitu fjórar bifreiðar í árefcstri á gatnamótum. Fossvogsvegar og Reykj anesvegar. Kl. rúmlega tvö stanzaði bifreið sem næsit mið- línu á Reykjanesveginum og ætl- aði bílstjórinn að beygja til hægri inn á Fossvogsveginn. Næsta bfreið á etftir lenti utan í henni, um leið og hún fór framhjá og rann síðan á staur. Þriðja bii- reiðin ók hægt framihjá þeirri fyrstu vinstra megin, og vissi bitfreiðastjórinn ekki fyrr en fjórða bifreiðin kom aftan á btfl hans. Engin slys urðu á fólki I þessum árekistrum, en bílamir. sem allt eru fólksbilar, skemimd- ust allir nokikuð. Um helgina lentu fjórir ölvað- ir bílstjórar í árekstrum, og valt bíllinn hjé eirauim. Oflt hafa fleiri bíistjórar verið teknir ölvaðir undir stýri um helgi, en það er óvenjuilegt að svo margiir lendi í árefcistruim. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda í eftir- talin hverfi: Austurbrún Hafið samband við af- greiðsluna, súni 2-24-80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.