Morgunblaðið - 30.01.1962, Side 2

Morgunblaðið - 30.01.1962, Side 2
2 MORGVNBL AÐIÐ Þriðjudagur 30. jan. 1962 Erlendar fréttir i stuttu máli | Prag, 29. jan. (AP) • Níu menn létust og 36 særð- ust í járnbrautarslysi í Tékkó- slóvakíu í uaorgun. Bonn, Þýzkalandi, 29. jan. AP • Adenauer, kanzlari Þýzka- lands hefur verið veikur í tíu daga. Hann tekur að nýju til starfa á morgun. Vínarborg, 29. jan. (AP) • Stjóm Austurríkis hefur sent itölsku stjórninni bréf, þar sem hún kveðst reiðubúin að taka að nýju upp viðræður um deilu land anna um Alto Adige — Suður Xýrol — nú næsta vor. Bréfið er sent vegna tilmæla Sameiniuðu þjóðanna, að þjóðirnar leysi þessa iangvinnu deilu sina á friðsamleg um grundvelli. Damaskus, 29. jan. (AP) • Dr. Malouf Vdawalixi, for- sætisráðherra Sýrlands hefur til- kynnt, að stjómir Sýrlands og Iraks hafi komizt að samkomu- lagi um stefnu þeirra í deilunni um Kuwait. Hraðfrystihús og tveir togarar boðið upp á ísafirði ísafirði, 29. janúar í DAG kl. 1.30 fór hér fram upp- boð á hraðfrystihúsi togarafélags ins ísfirðingur á ísafirði, ásamt togurunum fsborgu og Sólborgu. Fór uppboðið fram skv. kröfu Lífeyrissjóðs togarasjómanna. Mim það vera stærsta uppboð sem fram hefur farið á íslandi. Uppboðið fór fram í hraðfrysti- húsi ísfirðings við Suðurgötu og stjórnaði því bæjarfógetinn á ísa firði, Jóhann Gunnar Ólafsson Mættir voru ýmsir lögfræðingar fyrir hönd einstakra kröfuhafa, svo og fulltrúi frá fjármálaráðu- neytinu og Landsbankanum. Osland í Höfnum brennur KeflavJk, 29. janúar. Á SUNNUDAGINN siðasrtlið- Togarinn ísborg var sleginn Stofnlánadeild sjávarútvegsins fyrir 940 þús. kr. eða rétt rúmlega fyrir sjóveðum. Bauð Björn Ólafs í fyrir hönd deildarinnar. Sólborg var slegin ríkissjóði fyrir 2,8 millj. kr. Sólborgin er af nýrri gerð nýsköpunartogar- anna og hefur nýlega verið í klössun. Frystihúsið var slegið ríkis- sjóði á 13,8 millj. kr. Verðmæti pess miðað við núverandi verð- lag mun vera um 25 millj. kr. Sig urður Ólason hrl. bauð í fyrir hönd ríkissjóðs. Ekki liggur ljóst fyrir hve mikl ar kröfur hafa hvílt á eignum fé- lagsins. Strax og uppboði lauk hófst munnlegur málflutningur hjá bæjarfógetaembættinu á ísa- firði vegny. ágreinings um fjölda krafa á hendur fyrirtækinu. Þar eigast aðallega við Eyjólfur Jóns son hdl. fyrir hönd Lífeyrissjóðs sjómanna og Sigurður Ólason hrl. fyrir hönd ríkissjóðs. — A.K.S. NA /S hnúfar * SV Söhnúttr H Snjókomo * Osi mm V Skúrit K Þrumar Ws KuUaoki! Hitorki/ MIKIL hæð er yfir Norður- löndum og teygir sig þaðan suðvestur yfir Norðursjó og Biscayflóa. Austan til í hæð- inni streymir kalt loft suður um Mið-Evrópu og alla leið til Frakklands. En vestan við hæðina er hlýr loftstraumur norður um Bretlandseyjar og hafið þar vestur undan. Austurhluti Islands var á hádegi í gær í vesturjaðri þessa hlýja lofts. Inn yfir vesturströndina var þá kom- ið kaldara loft, og ennþá kaldara éljaloft sótti að vest- an yfir Grænlandshaf. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: SV-land, Faxaflói og miðin: SV stinningskaldi með hvöss- um éljum fyrst, snýst í sunn- an og síðar SA átt í fyrra- málið. hvassviðri og rigning síðdegis. Breiðafjörður, Vestfirðir og miðin: SV stinningskaldi með hvössum éljum fyrst, snýst til SA áttar á morgun, allhvasst og dálítil rigning síðdegis. Norðurland, NA-land og miðin: SV stinningskaldi með allhvössum éljum vestan til á Norðurlandi í nótt, vaxandi SA átt um miðjan daginn, all- hvasst og dálítil rigning með kvö'ldinu. Austfirðir og miðin: SV stinningskaldi og bjart í nótt, þykknar upp með sunnan átt á morgun, hvass sunnan og SA og rigning síðd. SA-land og miðin: SV stinn- ingskaldi með hvössum éljum í nótt, sunnan og SA hvassviðri og rigning síðd. Berlín, 29. janúar (AP) • Mikill hörgull hefur verið á sjónvarpstækjum í Austur-Berl- in um nokkra hríð. Nú berast fregnir af því. að þan séu nú aftur seld, en hafa verið þannig útbúin að ógerlegt er að ná á þau sjónvarpssendingum frá V.- Þýzkalandi Jafnframt hafa verið rifin niður loftnet, sem auðveld- uðu móttöku vestan að, og fólk hvatt eindregið til þess að horfa á sjónvarpsendingar Austan- manna. Belgrad, 29. jan. (AP) Nasser forseti Egyptalands hefur boðið Tito Júgóslavíufor- seta að koma í heimsókn til Egyptalands, sem nokkurs kon- ar hvildarferð. Jakarta, 29. jan. (AP) • Landstjórinn á Java hefur gert ráðstafanir til þess að allir íbúar eyjaiinnar liggist á eitt um að bægja frá yfirvofandi matvæla skorti — en slíkar ráðstafanir munu vera einsdæmi í Indónesíu og jafnvel vonazt eftir að fleiri fari að dæmi hans. Verðlag mat- væla er mjög hátt á Indónesíu og víða skortur fyrir dyrum. íbúar á Java einni eru 61 milljón. in kom upp elduir í iibúðarhúsinu Óslandi í Höfnum, sem er lít- ið hús gert af steinsteypu og timburinnréttingiuim hið innra. Þegar Slökkvilið Ketflavíkur kom á vettvamg, var húsið alelda og litlum vörnum viðkomið. Keflavíkurflugvallar kom einnig á vettvang, en engu varð bjarg- að. Húsið eyðrlagðist aliveg og brann þar einnig miikið og gott innbú Amerikumanns og íslenzkr ar 'konu, sem þar bjuggu, og var það allt óvátryggt. Talið er líklegt að eldsupptök séu frá olíukyntri miðstöð í kjall- ara hússins. — hsj — 12-12 Manila, 29. janúar — AP. ÞINGMENN öldungardeildar þingsins á Filipseyjum stríða í ströngu þessa dagana. Þeir hafa um nokkurt skeið reynt að velja deildinni forseta, en gengur illa, því að atkvæði falla allitaf fram- bjóðendum jafnt í vil — 12 at- kvæði gegn 12. Þegar hefur ver- ið reynt þrisvar — en niú leggja menn hei'lana í bleyti til að finna málamiðlun. Tap og HÉR birtist töfluröð keppenda á svæðismótinu í skák, sem nú er nýhafið í Stokkhólmi: 1. Stein, 3. Petrosjan, 3. Geller, 4. Korts- noy, 5. Filip, 6. J. Bolbochan, 7. Bertok, 8. Uhlman, 9. Teschner, 10. Benkö, 11. Aron, 12. Portisch, 13. Bilek, 14. Barcza, 15. Bisquier, 16. Fischer, 17. Pomar, 18. Glig- oric, 19. Schweber, 20. Yanofsky, 21. German, 22. Cuellar, 23. Frið- rik Ólafsson. í 1. umferð fóru leikar, sem hér segir: Petrosjan 1 Friðrik 0, Geller 0 Cuellar 1, Kortsnoj % German %, Filip 1 Janofsky 0, Bolbochan % Schweber Yz, Bertok % Gligoric %, Uhlman 1 Pomar 0, Teschner og Fischer biðkák, sömuleiðis Benkö og Bisquier og Aron og Barzca, Portisch % Bilek Vz. Stein sat yfir. 2. umferð fór á þessa leið: Friðrik % Geller Yi, Stein % Petrosjan Ms, Cuellar og Korts- noj biðskák, einnig German og Filip, Yanofsky og Bolbochan, jafntefli Schweber og Bertok. GHgoric og Uhlman, Pomar og Teschner, Fischer og Benkö og Bisquier og Aron, Barcza % Portisch Ys. Bilek sat yfir. STOKKHÓLMI, 29. janúar: — Biðskákir úr 1. og 2. umferð voru tefldar í dag. Úrslit urðu sem hér segir: 1. umferð: Benkö vann Bisguier, Barcza vann Aaron, en jafntefli varð hjá Teschner og Fischer. — 2. umferð: Cueller vann Korchnoy, Bisguier vann Aaron, Filip vann German, Bol- bochan vann Yanofsky, Schweber vann Bertok, en jafntefli varð hjá Gligoric og Uhlmann og Fisc- her og Benkö. — Það vakti athygli að Cueller hafnaði jafnteflisboði Korchnoy og vann síðan í mjög vel útfærðri skák. Eftir tvær umferðir eru Cueller og Filip efstii með 2 vinninga, en næstir eru Petrosjan, Bolbochan, Benkö, Barcza og Schweber með 1)4 viniung hver. Bretar kaupa skuldabréf SÞ London, 29. jan. (AP) EDWARD Heath, aðstoðar- utanríkisráðherra Bretlands, tilkynnti í neðri málstofu brezka þingsins í dag, að stjórnin hefði ákveðið að kaupa skuldabréf Sameinuðu þjóðanna fyrir 12 milljónir dollara — og skyldu þau kaup verða gerð fyrir árslok 1963. — Sórust í fóst- bræðralag Elisabefhvill'e, 29. jan. — í DAG hélt foringi Ghurka- Indverjanna í liði Sameinuðu Þjóðanna í Kongó samsæti til heiðurs Moise Tshombe for- sætisráðherra fylkisstjómar- innar. Fór svo vel á með þeim tveim, að þeir innsigluðu vin- áttu sína með því að blanda blóði. Athöfnin var hin háitíð- legasta. Fyrr hefur verið frá því skýrt, að U Thant, framkvæmda stjóri Sameinuðu þjóðanna, fékk heimild til að taka 200 milljón dala lán til þess að standa straum af aðgerðum sam takanna í Kongó og jafna greiðsluhalla samtakanna. Munu Sameinuðu þjóðirnar selja skuldabréf með fremur lágum vöxtum. Heath sagði að brezka stjóm- in tæki þetta skref nú til þess að opna samtökunum mögu- leika á því að rétta við fjárhags lega. Hún reiknaði með því, að í framtíðinni stæðu aðildarríkin öll við skuldbindingar sinar um fjárframlög. Þau ríki, sem verst hafa stað- ið í skilum við samtökin, eru Frakkland og Rússland, sem neita að greiða nokkuð til að- gerðanna í Kongó. Það er sagt af opinberri hálfu í Bretlandi, að stjórnin hafi í- grundað rækilega þessa ákvörð- un sína — vegna þess mögu- ‘leika, að hún myndi aðeins auð- velda vanskilaríkjunum að i- i Norðurlönd hafa samráð um fiskimá Osló, 29. jan. — NTB Noregs og Svíþjóðar hefðu á f DAG ræddust við í Osló fundi 29. jan. 1962 rætt um sjávarútvegsmálaráðherrar vandamál sem þeim séu sam Norðurlanda. Uir.ræðuefni eiginleg. Fulltrúi frá finnsku þeirra voru einkum vanda- ríkisstjórninni var einnig við málin, sem blasa við sjávar- staddur fundinn. Ráðherrarn- útvegi þeirra vegna myndun- ir urðu sammala um að hafa ar Efnahagsbandalags Evópu. áfram samráð um þessi mál. Ennfremur var rætt um Viðræðurnar fóru fram á möguleikana á því að koma grundvelli tillögu sem íslend- á fót norrænni nefnd, þar sem ingar báru fram í efnaihags- samráð væri haft um fiski- nefnd Norðurlandaráðs í mál. og loks leiðir til sam- ágúst s.l. — um að rædd yrðu vinnu um björgunarþjónustu. nánar vandamál sjávarútvegs Ekki var gerð sérstök sam- ins í Norðurlöndum vegna þykkt á fundinum, en að hon myndunar Efnahagsbanda- um loknum gaf norska sjáv- lagsins. Áður höfðu embættis- arútvegsmálaráðuneytið út menn haldið tvo fundi um fréttatilkynningu þar sem málið, hinn fyrri I Reykja- sagði, að sjávarútvegsmála- vík í september, en hinn síð- ráðherrar Danmerkur. íslands ari í Noregi. halda áfram þeirri stefnu sinnl. En það er hvað mest fyrir áhrif frá Bandaríkjamönnum, að Bretar stíga þetta skerf. Kunn- ugt er af fréttum, að Kennedy forseti hefur óskað heimildar Bandaríkjaþings — til kaupa á helmingi skuldabréfa SÞ — allt að 100 milljón dala. Organtón- " leikar MIG langar til að vekja athygll músikunnenda á ungum tékk- neskum listamanni, Karel Pauk- ert, sem heldur organtónleika á vegum „Musica Nova“ í Krists- kirkju í Landakoti í kvöld. — Karel Paukert er ekki aðeins af- burða snjall organleikari, beldur er hann einnig óbóisti og leikur í Sinfóníuhljómsveit íslands. En orgelið er þó hans aðalhljóð- færi. Paukert mun flytja verk eftir gamla og nýja meistara og gefst mönnum hér ágætt tæki- færi til að hlusta á mann, sem er jafnvígur á allar stíltegundir orgelbókmenntanna, enda er hann hámentaður tónlistarmaður og hinn mesti kunrnáttumaður. Mega menn hér vænta glæsilegra tónleika. Páll ísólfsson. Lýðræðissinnar í stjórn á Skaga- strönd AÐALFUNDUR Verkalýðsfélags ins á Skagaströnd var sL sunnudag. Kommúnistar treyst- ust ekki til að bjóða fram í fé- laginu og kom aðeins fram einn listi, listi lýðræðissinna, borinn fram af stjórn og trúnaðar- ráði. — Stjóm félagsins skipa: Björgvin Brynjólfsson, formað- iur, Ólafur Guðlaugsson, vara- formaður, Jón Árnason, ritari, Kristján Hjartarson, gjaldkeri, og Jóhanna Sigurjónsdóttir með stjórnandi. Auk þess eru í aðal- stjórn formenn deilda og er Kristófer Amason formaður sjó- mannadeildar og Ingvar Jóns- son deildar landverkafólks.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.