Morgunblaðið - 30.01.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.01.1962, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 30. jan. 1962 MORCTJIS B r, 4 ÐIÐ 23 Kreisler latinn New York, 29. jan. (AP) hann 25 ára að aldri. Hann HINN heimsfrægi fiðlu- varð flJótt heimskunnur — • j. wr • i stóð í röð fremstu fiðluleik- , / . , ’ ara heimsms. Margar ton- lezt í sjukrahusi 1 New smíðar hans fyrir fiðlu hafa York í dag, 86 ára að átt miklum vinsældum að aldri. Hann hafði legið fagna. tvær vikur í sjúkrahúsinu, Kreisler var óvenju fjöl- . . , gafaður maður. Auk þess að en banamein hans var . . .. vera fiðluleikan a heimsmæli hjartabilun. kvarða og vinsælt tónskáld, var hann mjög vel að sér í Fritz Kreisler var fæddur í læknisfræði, ýmsum tækni- ! Vínarborg. — Skömmu fyrir greinum, heimspeki og loks heimsstyrjöldina síðari, varð framúrskarandi málamaður, hann franskur ríkisborgari, talaði lýtalaust átta tungu- en fluttist til Bandaríkjanna mál. eftir að Þjóðverjar hernámu Loks skal þess getið, að Frakkland. Bandarískan ríkis Kreisler átti um skeið ein- borgararétt fékk hann árið hverja frægustu fiðlu sem 1943. um getur — Guarnerius- Kreisler lék fyrst opinber- fiðlu frá 1737, sem hann gaf lega sjö ára gamall, en þingsafninu í Washington ár- fyrstu hljómleikaferðina fór ið 1952. Róttækari aðgerðir París, 25. jan. (NTB) FORSÆTISRAðHERRA Frakk- lands, Michel Debré, tilkynnti í dag, að innanríkisráðherrann, Roger Frey, myndi þegar auka styrk lögreglu- og öryggisliðs í landinu, eins og gert hefur ver- .stjórnleysingjunum þung högg, og þau munu þyngjast, sagði ráðherrann. Hann tók fram, að stjórnin hefði ekki aðeins í huga öfga- menn til hægri, aðgerðunum yrði einnig beitt gegn öfgafull- um vinstrimönnum. Leikstjórinn Indriði Waage, Helga Bachmann og Sigríður Hagalín. // L.R. frumsýnir Hvað er sannleikur? ið í ýmsum borgum í Alsír. En I dag ræddi ríkisstjórnin um að taka upp róttækari bar- áttuaðferðir gegn leynihreyf- ingu hersins, OAS, en beitt hef- ur verið til þessa. —•— Debré forsætisráðherra skýrði frá því, að héðan í frá yrðu allir, sem sakaðir væru um starf semi gegn stjórninni leiddir fyr- ir herrétt. Og dómur í máli þeirra félli ekki síðar en mán- uði eftir handtöku. Hefur ríkis- stjórnin þegar tiltekið nokkur mál, sem hljóta eiga slíka með- ferð. — Við höfum þegar veitt — Genf Frh. af bls. 1. saman til fundar í Genf í marz- mánuði nk. Svar Rússa var á þá leið, að með þessu vildu Vesturveldin aðeins fá enn frjálsari hendur en áður um áframhald vígbún- aðarkapphlaupsins. Væri það nú skoðun Sovétstjórnarinnar, að þetta mál skyldi rætt áfram á þríveldaráðstefnu í Genf og væru þeir aðeins reiðubúnir að ræða það á grundvelli fyrri til- lagna Rússa um bann án alþjóð- legs eftirlits, þ.e.a.s. að hver þjóð hafi á hendi eftirlit í sínu eigin landi. Það hafa Vestur- veldin talið með öllu óaðgengi- legt og virðist nú, að sögn full- trúa þeirra, enginn samkomu- lagsgrundvöllur fyrir hendi. VILJA EKKI SAMNINGA Talsmenn Breta og Banda- rikjamanna segja augljóst mál, aS þessl síðasta stefnu- breyting Sovétstjómarinnar sýni þaS eitt, að hún vilji hreint enga samvinnu eða samninga um bann við til- raunum. Hins vegar muni Vesturveldin halda áfram að vinna að framgangi þessa máls — ef ekki við Rússa beinlinls, þá fyrir milligöngu 18-ríkja nefndarinnar. Talið er víst að afleiðing þessa verði sú að stjómir Breta og Bandaríkjamanna taki ákvörð nn um að hefja kjarnorkutil- raunir ofanjarðar. - Iþróftir Framh. af bls. 22. Bréf bárust frá Álafossi og H. Ben og Co. og gáfu þessi fyrir- tæki 10 þúsund kr. hvort í bygg- ingarsjóðinn. í samna sjóð gaf Kristinn Jónsson sundfrömuður á Dalvík 500 krónur og fleiri gjafir bárust. ÍSÍ bárust möng hundruð sím- skeyta á afmælinu. Sýnir það vinsældir samtakanna og hvers menn mieta starf þeirra. Af mælis ÍSÍ minnst á Húsavík AFMÆLI ÍSÍ var minnst víðar en í Reykjavík. Akureyringar og Siglfirðingar héldu mót og svo var einnig gert á Húsavík. Var almenn þátttaka í mótinu þar og ekki kannski síðri miðað við íólksfjölda en í höfuðstaðnum. Efnt var til íþróttakeppni innan- húss í knattspyrnu, handknatt- leik Og friálsum íþróttum. Fór mótið fram í nýja íþróttasalnum bæði á iaugardag og sunnudag Og var húsið nær þéttskipað báða dagana. Formaður íþróttabanda- lagsins, Þormóður Jónsson, minnt ist afmælis ÍSI fyrir keppni fyrri daginn. Milli 15 Og 20 flokkar tóku þátt í mótinu. Sérstaka athygli vakti einn leikurinn milli 3. ald- ursflokks og 1. flokks í handknatt leik. Ungu piltarnir unnu með 31:26 Og vakti það almenna á- nægju og hrifni. Geta þeirra er mikil og þeir hafa æft vel. — Fréttaritari Belgrad, 29. janúar — AP. Síðasliðinn laugardag gengu eiginkonur Antoines Gizenga á fund Titos forseta í Júgóslavíu og báðu hann að hlutast til um að maður þeirra yrði leystur úr prisundinni, — en hann er í gæzluvarðhaldi í Leopoldville. Það var útvarpið í Beligrad, setn skýrði frá þessu í dag og eftir J. B. Priestley NK. fimmtudag frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur leik- ritið „Hvað er sannleikur?“ eftir J. B. Priestley. Leik- stjóri er Indriði Waage. „Hvað er sannleikur?" er það síðasta af þremur tíma- leikritum Priestleys, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir. Hin leikritin, sem fjalla um tímann og mennina, eru: „Ég hef komið hér áður“ og „Tíminn og við“. Leikfélag Reykjavíkur sýndi „Ég hef komið hér áður“ 1944. Leikstjóri var Indriði Waage og lék hann einnig aðalhlutverkið. í tilefni þess, að Indriði stjórn- ar nú aftur leikriti eftir Priest- ley hjá Leikfélaginu, má geta þess, að liðin eru 40 ár síðan hann tók fyrst til starfa þar og hefur hann stjórnað fleiri leik- ritum fyrir félagið, en nokkur annar leikstjóri. Síðan Þjóðleik- húsið tók til starfa, hefur Indriði ekki tekizt verk á hend- ur fyrir Leikfélagið fyrr en nú. Leikfélag Reykjavíkur sýndi „Tíminn og við“ 1960. Leikstjóri var Gísli Halldórsson. Var leik- ritið sýnt 35 sinnum við góða aðsókn. „Hvað er sannleikur?" er fyrsta leikritið, sem J. B. Priest ley samdi og var það frumsýnt 1932. Þykir það enn eitt bezta leikrit höfundarins. Inga Laxness þýddi leikritið fyrir Leikfélagið og leiktjöld gerði Steinþór Sigurðsson. Leik- endurnir eru 7: Helga Bach- mann, Sigríður Hagalín, Guðrún því jafnframt, að Títo hefði heit- ið konunum að gera allt sem hann gæti í þessu máli. Þá er haft eftir hinni opinberu fréttastofu Tanjug, að „konur Gizenga hafi látið í ljósi ótta sinn um framtíð hans“. Ekki er þess getið hversu margar þessar kon- ur Gizenga eru — aðeins sagt „konur“, svo að þær eru alla vega tvær eða fleiri. Ásmundsdóttir, Guðrún Stephen sen, Guðmundur Pálsson, Birgir Brynjólfsson og Helgi Skúlason. Auk „Hvað er sannleikur?“ hyggst Leikfélagið sýna tvö önnur leikrit á þessu leikári, „Taugastrið tengdamömmu“, sem félagið sýndi úti á landi í sumar. Leikstjóri er Jón Sigur- björnsson. Amdís Björnsdóttir leikur hlutverk tengdamömmu. Það er sama að segja um hana og Indriða Waage, hún tók til starfa hjá Leikfélagi Reykjavík- ur fyrir 40 árum, en þetta er í fyrsta sinn, sem hún leikur þar eftir að Þjóðleikhúsið tók til starfa. Hitt leikritið, sem Leikfélagið hyggst sýna heitir á ensku „Walz of the Toreadors" og er eftir Jean Anouilh. Jón Óskar þýðir leikritið, leikstjóri verður Helgi Skúlason, en Þorsteinn Ö. Stephensen fer með aðalhlut- verkið. Ekkja Trotskys jarðsett París, 29. jain. NTB — AFP. MÖRG hundruð manna voru í dag viðstadidir útför frú Natalju Ivanovnu Trotskaju, — ekkju Troskys heitins. Sagn-fræðingur- inn Isaac Deutsohe flutti mánn- ingarræðuna. Aska frúari-nnar verður síðam flutt til Mexico og jarðsett í gra-freiit við hlið Trots- kys. Fleiri byrja á línu AKRANESI, 29. jan. — Frarni, Ásbjörn og Ski-paskagi bætast við á línuna og eru þá línubátamiir orðnir 10. Ellefti er Slkagtfirðing- ur, austu-r-þýzka togiskipið setn Sigurður Hallbjarnar hetfur tefkið á leigu í 4 mánuði og mun hann verða á útilegu. Erik Dan, danskt skip var hér í dag og lestar 250 lestir atf íiskimjöli. Fimim landlegudagar eru búnir að vera í lotunni. Hefur skipzt á útsynningsruddi og landsynn- ingsrok. Hinir athafnasöimu sjó- menn hér eru óvainir svona langri hvíld og eru nú teknir að ókyrrast — Oddur. Eiginkonur Gizengu uggnndi Unníð að björgun Viktoríu GRINDAVÍK, 29. jan. — Síðan Viktoria strandaði aðfairanóitt fimmtudags í síðustu viku hetfur verið unnið að v.ndirbúningi að því að ná bátnuim aí rifinu, þar sem hann siitur fastur. Er búið að rétta hann af, og hefur verið unnið að því að þétta ha-nn. Hef- ur verið komið fyrir dæl-u í bátn- uim og búið að leggja streng yfir höfnina, og er áætlað að reyna að draga bátinn inn í lóinið fyrir innan rifið. — E.E. Eldur í legubekk LAUST fyrir kl. 10 í gærmorg- un var slökkviliðið kvatt að Kvisthaga 3. Hafði þar kviknað í legubekk í herbergi í kjallara. Brann sæng, sem var á bekkn- um, og sviðnaði þil og gólfdúk- ur. Eldurinn varð þegar slökkt- ur. Talið er að kviknað hafi í út frá lampa. Brotnaði í tvennt Singapore, 29. janiúar — AP. Á laugardaginn varð sá atburð- ur á Kínahaíi að flutningaskip — Stainvac Sumatra — brotnaði í trvennit — en báðir hlu-tar skip6- ims em enn otfan sjávar. Óttazt er að tveir mienn hafi farizt. Lítill síldarafli í vikunni SÍLDARAFLINN sl. viku var mjög litill, aðeins um 12. þús. tunnair. Á laugardagskvöld var -heildaraflinn á síldveiðunum við Suðvesturland kominn upp i 893,869 tunnur. 13 skip hafa aflað 13 þús. tunn- ur eða meira. Hæstur er Víðir II úr Garði með 26.789 tunnur, Höfrungur II. frá Akranesi næst- ur með 22.918 tuimur og þriðji Halldór Jónsson, Ólafsvílk með 20.192 tunnur. „Lucky66 látinn NAPOLI, 26. jan. — AP. — Hinn alræmdi ítalsk-bandaríski bófa- foringi „Lucky“ Luciano lézt síð degis í dag af heilablóðfalli. Hið rétta nafn Lucianos var Salva- tore. — Dagsbrún Kommúnistar lögðu hið mesta kapp á þessa kosningu. Buðu þeir út öllu áróðursliði flokks síns í borginni og hugð- ust vinna mikinn sigur. En nið- urstaðan varð allt önnur. Kosn- ingaúrslitin eru greinileg van- traustsyfirlýsing á hina komm- únísku forystu Dagsbrúnar og stefnu hennar í kjaramálunum. Reykvískir verkamenn gera sér það ljósara en áður, að komm- únistar stefna ekki að raunveru legum kjarabótum þeim til handa. Takmark þeirra er þvert á móti að nota Dagsbrún sem peð í pólitískri valdastreitu. 4—5 ÞÚS. VERKAMENN í BORGINNI Það er einnig athyglisvert, að af 4—5000 verkamönnum í Reykjavík hafa aðeins rúm- lega 2600 manns kosninga- rétt í Dagsbrún. Með hreinu ofbeldi og einræði tekst kommúnistum að halda þús- undum verkamanna utan við félagssamtök þeirra. Þrátt fyrir stöðuga fólksfjölgun í Reykjavík stendur félagatala Dagsbrúnar svo að segja í stað áratugum saman. Það er með þessum hætti, sem kommúnistar halda völd- um í Dagsbrún, þrátt fyrir þverrandi fylgi. í forystugrein blaðsins í dag er rætt nánar um kosningaúr- slitin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.