Morgunblaðið - 30.01.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.01.1962, Blaðsíða 16
MORGITSBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. jan. 1962 16 Það má cetíð treysta gœðunum Aus’.in sjö Litla stóra fjölskyldubifreiðin, verð frá kr. 104.000.— Va. tonr» sendiferðabifreið. verð frá kr. 93.000.— Austin Sjö hefur kiaftmikla vél, sérfjöðrun við hvert lijól og er sérlega rúmgóður. Garðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun. TWYFORDS Hreinlætistæki fyrir heimili, sjúkrahús, verksmiðjur. almennings- salerni o. s. frv. Meira en aldargömul reynsla í framleiðslu fyista flokks hreiniætistækja. Umboðsmaður á íslandi — JOHN LINDSAY Austurstræti 14, Keykjavík. Sími 15789 og 33262 Hjónaband Maður á bezta aldri, myndar- legur, reglusamur, áreiðan- legur, skapgóður, duglegur og heilsuhraustur óskar eftir hjúskapar kynnum við konu í Reykjavík, sem á íbúð (og jafnvel bíl.) Má vera ekkja og eiga börn. Engin sérstök ald- urstakmörk. Sú sem hefur áhuga, sendi nafn og heimilis- fang ásamt upplýsingum til Morgunblaðsins í umslagi merktu „Akureyri — 223“ innan viku frá birtingu þess- arar auglýsingar. Fullkominni þagmselsku heitið. Tvö samliggjandi herbergi á bezta stað við Laugaveginn til leigu Hentug fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. í síma 19092. Til leigu 3ja herbergja íbúð, þvottavél, ísskápur o. fl. getur fylgt. — Fyrirframgreiðsla æskileg. — Tilboð merkt: „Laugarás — 5350“ sendist afgr. Mbl. fyrir 3. febrúar. Skattaframtöl eir’itaklinga og fyrirtækja. Endurskoðunarskrifstofa Kcnráðs Ó. Sævaldssonar Haraarshúsi við Tryggvagötu. Simí 33405. Bílavörur Stefnuljós og vinnuljós Platínur í flestar gerðir. Straumlokur í flestar gerðir. Hosuklemmur, allar stærðir upp í 3 tommur. 6 og 12 volta llautur. 6 og 12 volta blikkarar. 6 og 12 voita ljósasamlokur. Loftnetsstengur margar gerðir Púströrsklemmur — margar stærðir. Bílaþvottakústar fyrir sápu með gúmmíhaus. Bílavörubúðin Fjöðrin Laugavegi 168. — Sími 24180. Fatabúðin, Skólavörðustíg 21. Fa l :g kjólaefni svissnesk, frönsk, austurrísk Chiffon-efni Atlas-silki, blúnda. Gerum við bilaða krana og klossettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122. D&nskur stofubekkur fallegur, ti’ sölu með tækifærisverði, ennfremur ruggustóli rkrifborð og bókahilla í húsgagnavinnu- stofu Árna Heiðar Laugav. 46 (Frakkastígsmegin). Sölumaður (kona) Þekkt heildsölufyrirtæki í ReyKjavík óskar að ráða stúlku til sölustarfa og símaafgreiðslu. Aðeins full- orðin stúlka á aldrinum 25—40 ára með góða fram- komu kemur til greina. Eiginhandarumsóknir send ist Morgunhlaðinu fyrir 5. febrúar n.k. merkt: „Sölukona — 5667*. Sfúlkur — Afvinna Tvær duglegar stúlkur óskast nú þegar til verk- smiðjustarfa. Fæði, húsnæði, hátt kaup. Upplýsingar kl. 1—2 daglega a skrifstofu Álafoss Þingholtsstræti 2. NOKKRAR TUNNUR AF koltjöru til sölu. Jón Gíslason sf. Hafnarfirði — Sírai 50165. Atvinnurekendur Ungur viðskiptafræðingur, vanur flestum skrifstofu- störfum, óskar eítir framtíðaratvinnu. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 3. febr. merkt: „Framtíð — 7851“. Krossviður 3—4 og 5 mm. Birkikrossviður nýkominn. HÚSASMIÐJAN Súðavogi 3 — Sími 34195. Flugvirkjar Áríðandi félagsfundur verður haldinn í kvöld að Lindargötu 9a, kl. 20. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn Flugvirkjafélags Islands. í dag er síðasti dagur útsölunnar Dömukuldaskór kr. 165.00 Herraskró frá kr. 125.00 Dömugötuskór frá kr. 100.00 Barnaskór frá kr. 75.00 Ennþá er tækifæri að gera góð kaup. Skóutsalan Snorrabraut 38.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.