Morgunblaðið - 01.02.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.02.1962, Qupperneq 4
4 MORCVTSHL 4ÐIÐ Fimmtudagur 1. febr. 1962 Við kaupum gull Jón Sigmundsson skartgripaverzxun. I-oftpressa á bíl til leigu. Verklegar framkvæmdirhf. Brautarholti 20. Símar 10161 og 19620. Súlka óskast í sveit Upplýsingar í síma 221S8 milli kl. 9—1 fyrir hádegi. Halló! Tvær stúlkur, sem vinna úti, óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi strax. Tilboð merkt: „G. M. — 7863“ sendist Mibl. Lítið herbergi óskast Sími 10161. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélaverksmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Símar 24912 — 34449. fbúðarskúr Oss vantar lítinn íbúðar- skúr til kaups. Uppl. í síma 12551. Bakarar Þriggja hóJía Rafha bök- unarofn til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 1-6190. fbúð Til sölu er 4ra herb. kj all- araíbúð í Vogunum, sér inng., sérhiti. Uppl. í síma 15418 og 34287. Atvinna óskast Ungur maður með bílpróf og sérmenntun. Margt kem ur til greina. Tilboð merkt: „7779“ sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24277. Er kaupandi að nýjum eða nýlegum 4ra—5 manna bíl. Mikil útb. Uppl. í síma 24277. i dag er fimmtndagurínn 1. febrúar. 32. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.18. Síðdegisflæði kl. 14.42. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrír vitjanir» er á *ama staO fra kL 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 27. jan.—3. febr. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opiO alla virka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 27. jan. til 3. febr. er Páll Garðar Ólafsson, sími: 50126. JLjósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. St.\ St.\ 5962217 — VIII — 7. 0 Helgafell 5902233 VI. RMR 2-2-20-VS-FH-HV. IOOF 5 = 143218^ = Spilakv. Minningarkort Kvenfél. „KeðjanM fást hjá: frú Jóhönnu Fossberg, Barma hl. 7, sími 12127; frú Jónínu Loftsdótt ir, Miklubr. 32, sími 12191; frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192; frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásvegi 41, sími 33856; Jónínu I>órðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. — í Hafnar- firði hjá frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, sími 50582. Minningarspjöld Miklaholtskirkju — fást hjá Kristínu Gestsdóttur í verzl. Eros, Hafnarstræti 4. Mæðrafélagskonur: Munið fundirm í kvöld að Hverfisgötu 21. Frú Kristin Guðmundsdóttir talar um eldhúsmn- réttingar og sýnir myndir af þeiin. ingi miðvikudaga kl. 20—22. Ökeypis upplýsingar um frímerki og frimerkja söfnun. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. 1 Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld Fríkirkjunnar 1 Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstrætl 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minnlngar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavikurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinnl, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Margrétar Auðuns ■ dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. ll?r / Josephine Baker með yngsta kjörbarn sitt, Noel. HIN ÞELDÖKKA söngkona Josephine Bafcer hafði fyrir skömimu viðkomu í Kaup- mannahöfn á leið til Sviþjóð ar, en þar ætlar hún að skemmta í mánuð. Auk þess að ve-ra þekkt söng kiona, er Josephine Baker einn ig þekkt fyrir það, að hafa tek ið í fóstur 11 böm af mismun- andi kynþáttum og þjóðerni. Josephine tekur börn sín mjög sjaldan með sér, er hún fer í söngferðir, en að þessu sinni var hún með bau öll. — Einnig voru systir hennar og mágur með 1 förinni og ung 'dóttir þeirra. Söngkonan sagði á brautar- stöðinni í Kaupmannahöfn, að hún hefði aðeins einu sinni áð ur haft öll börnin með sér á ferðalagi. — En mér fannst til valið, hélt hún áfram, að ég tæki systur mína og mág, sem aldrei hafa komið til Norður- landa með mér og einnig nokkra vini okkar. Söngför mán er þá eins og nokkurs kon ar frí fyrir okkur ölL Yngsta tökubarn Josephine Baker, er 2ja ára snáði, fransk ur að ætt og heitir Noel. Hann fannst nýfædidur, hafði söng- kanan spumir af því og tók hann að sér. Á brautarstöðinni í Kaup- mannahöfn var söngkonan spurð að því hvort hún hyggð ist taka fleiri börn. Hún kvað nei við og sagðist hafa nóg að gera með þessi 11. Frá Handíða- og myndlistaskólanum: NÝ námskeið i ýmsum greinum, m.a. í bókbandi, tauþrykki, barnateiknun og -málun byrja I Handiða- og xnynd listaskólanum næstu daga. Umsóknir tilkynnist skrifstofu skólans, Skip- holti 1, hið allra fyrsta. Skrifstofan er opin mánud., miðvikud. og föstud. kl. 6—7 síðdegis. (Simi 19821). Æskulýðsfélag Uaugarnessóknar: — Fundur i kirkjukjallaranum 1 kvóld kl. 8:30. Fjölbreytt fundarefni. — Sára Garðar Svavarsson. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verð ur haldið i Skátaheimilinu föstud. 2. febr. kl. 21. Húsið opnað kl. 20:15. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður i vetur opið félagsmönnum og almenn- STALLSYSTUR Bellu, eins fílsins í dýragarðinuim í Ore- gon í Bandarík j unum, horfa forvitnar á þegai dýralæknir- inn skoðar hana. Bella á von á ungum innan skaimms og verða það fyrstu fíiarnir, sem fæðast í Bandaríkjunum um árabil. Automatic zig-zag saumavél til sölu. Upplýsingar í síma 32314. Til sölu „Thor“ þvottavél og suðu- pottur. Tækifærisverð. — Upplýsingar í síma 23454. Unglingsstúlka 12—14 ára óskast til að gæta bams fyrir hádegi. — Uppl. í síma 32677. JTJMBÓ og SPORI í írumsköginum -j< -j< -K Teiknari J. MORA Þeir flýttu sér að losa Andersen. — Það var gott að þið komuð, sagði hann, maurarnir nálgast óðum. Við verðum að forða okkur þegar í stað. Og það var ekki seinna vænna, maurarnir sóttu nú að þeim í stór hópum og þeir hlupu sem fætur toguðu. Stefnum á ána, sagði Júmbó, ef við köstum okkur í vatnið, geta maurarnir ekki bitið okkur. Þegar þeir komu að ánni, steyptu þeir sér í hana í öllum fötunum. Andersen fór fyrstur, þá Júmbó og Spori síðastur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.