Morgunblaðið - 01.02.1962, Síða 5
Fimmtudagur 1. febr. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
5
Erna Hjaltalin.
Þegar hægðist um gekk hún
fram í stjórnklefann, en þá
var enginn maður þar. Sjálf-
virka stýrið var á og gluggarn
MENN 06
= malefn/=
ir galopnir, og á stýri vélar-
innar fann hún miða, sem á
stóð: — Þetta er Of erfitt fyrir
ok'kur. Vonum að þú lendir
heilu og höldnu.
Úr felustað sínum í farang-
ursgeymsíunni sáu flugmenn-
irnir og loftskeytamaðurinn.
skelfingarsvip færast yfir á-
sjónu stúikunnar. Var það 'ron S
legt, því að flugfreyjur vita 1
venjulega meira um það hvern f
ig þær eiga að láta farþegun- J
um líða vel og annast um þá, j
en hvernig á að stjórna fiug- 1
vél.
Síðan stendur, að þeir flug-
menn, sem ætluðu að gera
Ernu Hjaltalín, flugfreyju hjá
íslenzka flugfélaginu Loftleið <
um, þennan grikk, myndu
ekki koma að tómum kofan-
um. Því að hún hefur stjórnað
flugvélum síðan hún var 16
ára og ekki nóg með það, hún 1
er einnig útlærður loftsiglinga ;
fræðingur og innan skamms '
hyggst hún fara á námskeið til
að öðlast réttindi til að fljúga
farþegaflugvélum. '
Haldið er áfram að segja frá
Ernu og tildrögum þess, að
hún lærði að fljúga og fékk á-
buga á flugi. Einnig er sagt ,
frá ævintýrum. sem hún hef-
ur lent í á flugferðum sinum.
T.d. var hún eitt sinn beðin
um að vera sérstaklega vin-
gjamleg við mann, sem var að 5
fljúgá milli staða, en hafði ver
ið mjög veikur og var ekki al ,
veg búinn að ná sér.
Erna gerði allt, sem hún gat,
til að létta manninum ferðina 5
og hann var mjög ánægður
með umönnunina og þakkaði '
henni sérstaklega á flugvellin
um, þegar hann fór úr flug-
vélinni. En þá komst hún að '
því að hún hafði farið manna
villt, það var alls ekki þessi
maður, sem hún hafði átt að
annst sérstakilega! ,
NÝLEGA kom út í Englandi
bókin „Girl Annual“, en hún
kemiur út eftir hver áramót og
er aðallega ætluð ungum
stúlkum! Bókin fjallar að
mestu leyti um stúlkur, sem
lenda í ýmsum ævintýrum.
Bæði eru þetta skáldsögur og
sögur, sem raunverulega hafa
gerzt.
í síðustu bókinni er m.a.
sagt frá íslenzkri stúlbu, Ernu
Hjaltalín, flugfreyju. Hefst
frásögnin á ævintýri, sem
bandarísk flugfreyja lenti eitt
sinn í. Hún var í einni af
fyrstu ferðum sínum, veðrið
var slærnt, flugvélin kastað-
ist til í loftinu og allir urðu
að hafa beltin spennt. Flug-
maðurinn hringdi á flugfreyj-
una, en hún ákvað að anza
ekki kalli hans þegar í stað,
því að flugvélin kastaðist svo
mikið til einmtitt í þvi.
Loftleiðir h.f.: 1. febr. er Leifur Ei-
riksson væntanlegur frá NY kl. 08:00.
Fer til Oslóar, Gautarborgar, Khafnar
og Hamborgar kl. 09:30.
Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavfkur kl. 16:10
í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Arnarfell er á leið til Norðfj. Jökulfell
er á leið til NY frá Gloucester. Dísar-
fell fer í dag frá Hamborg til Khafnar.
Litlafell fór í gær frá Rvík til Norður
landshafna. Helgafell fer frá Aabo á
morgun til Rotterdam. Hamrafell fór
29. f.m. frá Batumi til Rvíkur. Heer-
en Gracht er væntanlegt til Gdynia á
iporgun. Rinto er á Akureyri.
Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið
til NY. Langjökull lestar á Faxaflóa-
höfnum. Vatnajökull er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum. Esja fór frá Rvík
í gærkveldi vestur um land í hring-
ferð. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum í
dag til Hornafj. Þyrill fór frá Karls-
hamn 27. jan. til Vopnafj. Skjaldbreið
er í Rvík. Herðubreið er á Norðurlands
höfnum. Icefish er á Húnaflóahöfnum.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á leið til Spánar. Askja er
á Jeið til Faxaflóahafna frá Noregi.
Hafskip h.f.: Laxá er á leið til
Napoli.
Söfnin
Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga,
þriðjudga, föstudaga og laugardaga
kl. 1,30—4.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Ameríska Bókasafnið, Lauga^egí 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund 121,07 121,37
1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06
1 Kandadollar 41,07 41,18
100 Danskar krónur 623,93 625,53
100 Sænskar krónur 83^,05 833,20
100 Norskar kr. 602,28 603,82
100 Gyllini 1.189,74 1.92,80
100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93
100 Finnsk mörk 13,37 13,40
100 Franskir frank. M 876,40 878,64
100 Belgískir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994.91 997.46
100 Tékkneskar kr. ~~ 596.40 598.00
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Pesetar - 71,60 71,80
Hendurnar, sem rugga vöggunni,
stýra framtíð heimsins. — W. S. Ross.
Sá, sem leysir vel af hendi það verk,
sem fyrir liggur, gerir allt, sem honum
ber. — I. Loyola.
Vér gerum minna en vér ættum,
nema vér gerum allt, sem vér getum.
— Carlyle.
Maðurinn er ekki fæddur til >ess að
leysa gátu tilverunnar, heldur til að
komast að raun um, hvað honum er
iskylt að gera. — Goethe.
Skyldan er krafa vor á hendur ann-
arra. — O. Wilde.
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
trá kl. 10-12 f.h.
Læknar fiarveiandi
Esra Pétursson i’m óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
— Þú átt ekki að flauta á eftir
henni, þú átt að heilsa henni að
hermannasið!
í náttúrufræðitíma spurði
kennsluikonan börnin, hvaða líik
amshlnti þau héldiu að væri mik
ilvægastur.
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra
daga (Jón Hannesson).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnórsson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
Svo er hún fögur sem sól I heiði renni;
augun voru sem baldursbrá,
bar þar ekki skuggann á,
og er sá sæll, sem sofna náir hjá
henni.
x O x
Við skulum húa, hlómarósin fríða,
á þeim skóg, sem aldin stár,
og laufin vaxa á liljukvistum víða.
x O x
Setjum gullsöðulinn á
gangvarann væna;
við skulum ríða
í lund þann hinn græna.
x O x
Bíddu mín við Bóndaból,
bauga lofnin svinna.
Þar er skjól,
og þar vil ég þig finna.
x O x
Fuglarnir synf ja
fagurt á aldinkvist.
Lukkan ber ihann langt f burt við
angist.
(Gömul viðlög).
— I>að er húðin, sagði einn
drengjanna, vegna þess að hún
inniheldiur alla hina hlutana.
Caruso söng oft á heimilum
milljónamæringa í New York.
Eitt sinn ætlaði Rockefeller, að
ráða hann til að syngja á heim-
ili sínu og Caruso krafðist 10
þúsund dala fyrir.
— Þér skulið iá það greitt,
sagði Rookefeller. — En þá fáið
þér ekki að sitja við kvöldiverð
arborðið.
Caruso svaraði:
— Þátttaka í kvöldverðinum
kostar 10 þus. daii auKaiega.
— Eg skal segja þér, að Inga
er ekki ems siæm og þú heldur.
Það er ekki satt að hún hlaupi
m-ð slúðursögur, sem hún heynr
hér og þar.
— Það hef ég aldrei haldið —
hún segur sögurnar sjálf!
Takið eftir!
Óska að taka bát á leigu
næsta sumar, 15—35 tonn.
Tilboð merkt: „Handfæri
7861“ sendist blaðinu fyrir
5. febrúar.
4ra herbergja íbúð
til leigu í Austurbæniun
innan Hringhrautar. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld, merkt: —
„1414 — 225“.
1
Starfsfólk
óskast til starfa í frystihúsi voru. Mikil vinna,
góður aðbúnaður. Upplýsingar veitir Sjávarafurða-
deild SÍS, Sambandshúsinu, sínn 1-70-80.
Hraðfrystihús Crundarfjarðar
PRENTVÉL
Stór og góð handílögð Diegul vél til sölu á góðu
verði. — Upplýsingar í síma 24649.
Jörð í Rangárvallasýslu
til sölu með áhöfn og búvélurn. Sími rafmagn og
súgþurrkun i hlöðu Húsakostur góður.
RANNVEIG ÞORSTElNSDÓTTIR, HRL.
Laufásvegi 2 — Sími 19960.
Spil á Dodge Weapon
nýrri gerð, er til sölu. Spilið er „complet“ með
dráttarvír og grindarlengingu. Tilboð merkt:
„Kr. 30 þús. — 227“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi
á laugardag.
Strætisvagnar Réykjavvkur
•»
óska eftir góðum bifvélaverkja til starfa í verk-
stæðum fyrirtækisins á Kirkjusandi.
Upplýsmgcu hjá yfirverkstjóra.
Saumakona
vön kjólasaumi óskast strax.
Upplýsingar í síma 18646.
*
Iþróttafélag Kvenna
Frúarleikfimi byrjar í kvöld í Miðbæjarskólanum.
Innritun sama stað frá kl. 8 til 9 eða í síma 14087.
Frúr og ungfrúr á öllum aldri velkomnar.
Ungur maður
15—30 ára éskast ti1 starfa í kjötiðnaði hjá oss.
Nám kemur einnig til greina í iðngreininni.
Upplýsingar í skrifstofunni.
SLÁTURFÉLAG
SUÐURLANDS
Skúlagötu 20.