Morgunblaðið - 01.02.1962, Side 7
Fimmtndae'ur 1. febr. 1962
MOKí:vi\m 4 rtih
7
Vinnufatnaður
alls konar
hverju nafni sem nefnist.
Gúmmístigvél
TRETORN
hnéhá — fullhá — ofanálímd
GEYSIR H.F.
Fatadeiidin.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á 5. hæð við
Alfheima.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hrísateig.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Drápuhlíð.
3ja herb. risíbúð við Drápu-
hlíð.
3ja herb. glaesileg rishæð við
Efstasund.
3ja herb. rúmgóð og vönduð
rishæð við Kópavogsbraut.
3ja herb. hseð ásamt bílskúr
við Víðimel.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Laugateig.
3ja herb. hæð ásamt bílskúr
við Reynimel.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Sigtún.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Kvisthaga.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Sólheima.
4ra herb. íbúð í góðu standi
í steinhúsi við Þórsgötu.
4ra herb. ný íbúð tilbúin til
afnota við Stóragerði.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kambsveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Efstasund.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga. Laus strax.
Einbýlishús úr steini með 3ja
herb. íbúð við Melgerði. —
Girt og ræktuð lóð. Útb.
125 þús. kr.
Heilt hús við Hjallaveg, hæð
og ris. Húsið er steinhús og
er í því 6 herb. íbúð.
Hús — ibúöir
Hefi m. a. til sölu:
2ja og 3ja herb. fokheldar
íbúðir við Kaplaskjólsveg.
Kjallari og stigagangur
pússað.
5 herb. fokheld íbúð á hæð
við Nýbýlaveg. Verð 240
þús. Útb. 150 þús.
5 herb. ný íbúð á hæð við
Kleppsveg. Verð 600 þús.
Útb. 300 þús.
Baldvin Jónsson hrl.
Austurstræti 12 — Sími 15545.
4ra herb. rishæð
(eitt herb. mjög lítið), ný
og skemmtileg við Langa-
gerði til sölu. Sérhitalögn. —
2ja herbergja íbúð, ti'lbúin
undir tréverk af hitaveitu-
svæði í Vesturbænum. —
Sérhitaveita.
3ja herb. íbúð, sem ný og
glæsileg, ásamt stóru herb.
og eldJhúsplássi í risi í sam-
býlishúsi í Vesturbænum til
sölu eða í skiptum fyrir 3ja
herbergja íbúðarhæð í tví-
býlishúsi.
Einbýlishús (7 herbergja) við
Hjallaveg. Skipti á 2—3
herb. íbúð með vinnuplássi
æskileg.
2ja herb. kjallaraíbúð (lítið
niðurgrafin) með sérinng.
við Drápuhlíð.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræöistoia — fasfeignasala
Kir’.’uhvoli.
Siniar 1-4951 og 1-9090.
ARNOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Landssmiðjan
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAB
Austurstræti 9.
Símar 14400 og 16766.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvliolsgötu 2 — Símj 11360.
Leigjum bíla «o ;
akiö sjálf „ S J
21
Hafnfirðingar!
Vegna þrengsla og breytinga
óskast fatnaður, sem verið hef
ur fjóra mánuði hjá okkur,
sóttur hið fyrsta. Eftir 10.
febrúar verður hann seldur
fyrir vinnukoscnaði.
Efnalaug Ha Jnarfjarðar
Leigir bíla án ökumanns
V. W. Model ’62.
Sendum heim og sækjum.
SÍMI 50207
Til sölu:
Nýtizku
4ra herb. ibóiarbæl
fullgerð til íbúðar i Austur-
bænum. Bílskursréttindi.
3ja herb. risíbúð við Braga-
götu. Útb. 70 þús.
4ra herb. kjailaraíbúð 120
ferm. með sér inng. og sér
hitaveitu í Hlíðarhverfi. —
4 geymslur fylgja.
4ra herb. risíbúð með sér
hitaveitu á hitaveitusvæði í
Austurbænum.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
með sér hita við Háagerði.
4ra herb. íbúðarhæð við Skipa
sund. Söluverð aðeins kr.
300 þús.
2ja og 3ja herb. íbúðir í bæn-
um. Sumar með vægum
útborgunum.
Raðhús og 3ja og 4ra herb.
íbúðir í smíðum í oænum
o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
og kl. 7.30—8.30 e. h.
Sími 18546.
7/7 sölu
Nýtt 5 herb. einhýlishús við
Faxatún, Silfurtúni. Stór
bílskúr.
Nýtt 6 herb. raðhús við Otra-
teig.
Góðar 4ra og 5 herb. hæðir
í Hlíðunum.
Ný 4ra herb. hæð við Ásgarð.
Vönduð 3ja herb. 1. hæð í
Hlíðunum. Laus strax. Bíl-
skúr.
4ra herb. nýleg hæð við
Grensásveg.
3ja herb. hæð við Kleppsveg.
2ja herb. hæð við Úthlíð.
2ja herb. hæð á Melunum.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Simi 16767
og á kvöldin milli kl. 7 og 8.
Sími 35993
BÍLALEICAN
Eignabankinn
L E I G I R B I L A
A N 0KUMANNS
N V I R B I L A R !
sími 187^5
íbúð óskast
1 gott herbergi eða 2 minni
og eldhús óskast, núna eða
14. maí, fyxir eldri konu. —
Skilvís greiðsia og góð um-
gengni. Upplýsingar í síma
10878.
Eldri maður
óskar að kynnast roskinni
konu. Ráðskonustaða hugsan-
leg. Listhafendur leggi nöfn
og heimilisfang á afgreiðslu
blaðsins fyrir kl. 12 3/2 nk.,
merkt: „Reglusöm 747 —
7862“.
Sparifjáreigend ur
Av&xta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12
1. h. og 8-9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðscræti 3 A. Sími 15385.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varanlutir t marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. góð kjallaraíbúð í
Austurbænr.m.
3ja herb. risíbúð við Efsta-
sund. Góð áhvílandi lán.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Sigtún.
4ra herb. íbúð á 1 hæð í nýju
húsi við Melabraut.
4ra herb. íbúð á efstu hæð í
háhýsi við Sólheima.
5 herb. íbúð á 4. hæð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg.
Lyfta.
V2 húseign
vib Klapparstig
3ja herb. góð ibúð á 1. hæð og
1 herb. í kjallara, verkstæðis-
pláss, geymslur o. fl.
íbúðir i smiðum
4ra og 5 herb.
ibúðir
við Kleppsveg
íbúðirnar seljast með mið-
stöð, öllu sameiginlegu inn-
an húss múruðu, tvöföldu
gleri, og hlutdeild í full-
gerðri húsvarðaríbúð. —
Einnig er hægt að fá íbúð-
irnar tilbúnar undir tré-
verk.
MALFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Sigu*-ður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Bjötn Pétursson, fastexgna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994 og 22870.
Loftpressur
tneð krana til leigu.
Cusfur hf.
Sími 23902.
Bítovörur
Stefnuljós og inniljós.
Platinur í fiestar gerðir.
Straumlokur í flestar gerðir.
Hosuklemmur, allar stærðir
upp í 3 tommur.
6 og 12 volta flautur.
6 og 12 volta blikkarar.
6 og 12 volta Ijósasamlokur.
Loftnetsstengur margar gerðir
Púströisklemmur — margar
stærðir.
Bílaþvottakústar fyrir sápu
með gúmmíhaus.
Bílavörubúðin
F jöðrin
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Keflavík Suðurnes
Bekkjótt og þýzk glugga-
tjaldaefni.
Eldhúsgluggatj aldaefni.
Plastefni, einlit buxnaefni,"
apaskinn, svartir krep-sokkar,
hálfdúnn, fiðurhelt léreft,
dúnhelt léreft.
Allskonar sængurfatnaðar-
vörur.
Sigríður hefur prjónagarnið.
Verzlun
Sigríðar Skúlad.
Sími 2061.
7/7 sölu
3ja herb. risíbúð við Nýlendu-
götu.
3ja herb. íbúðir í smíðum á
góðum stöðum í Kópavogi.
Skilmálar m.,ög hagstæðir.
Tvíbýlishús tilbúið undir tré-
verk í Kópavogi. Lítil útb.
Góð lán áhvílandi.
2ja herb. einbýlishús við Soga
veg.
3ja herb. rishæð við Sogaveg.
4ra herb. íbúðarhæð við Sörla
skjól.
4ra herb. rishæð við Grundar-
stíg.
5 og 6 herb. íbúðir í Kópavogi.
6 herb. íbúðarhæð við Stóra-
gerði. Allt sér. Bílskúrsrétt-
ur.
FASTEIGN ASKRIFSTOVAN
Austuistræti 20 — Sími 19545.
Söhnnaður:
Guðm. Þorsteinsson
6 berb.
íbúð til sölu í Hlíðunum.
4ra herb,
íbúð til sölu á 11. hæð í Há-
logalandshverfi. íbúðin er í
sér byggingarflokki. Glæsi-
legt útsýni. Bílskúrsréttur.
4ra hcrb.
ný endaíbúð til söiu á 2.
hæð við Kleppsveg.
3/*o 4ra og 5
herb.
íbúðir til sölu í smíðum við
Álftamýri, Hvassaleiti og
Safamýri.
Einar Asmundsson hrl.
Austurstræti 12, III. hæð.
Sími 15407.
Nýr söluturn
til sölu og brottflutnings. —
Stærð 15 ferm. Greiðsluskil-
miálar eftir samkomulagi. —
Uppl. gefur
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Revkjavíkurvegi 3, Hafnarf.
Símar 50960 og 50783.
7/7 sölu
tvíbýlishús við Hlaðbrekku í
Kópavogi, tilbúið undir tré-
verk og málnmgu. íbúðirnar
seljast með mjög hagstæðum
greiðsluskilmálum. — Ýmiss
kipti koma til 'greina.
Fasteigna- cg leigumiðlun
Laugavegi 133. — Sími 24277.