Morgunblaðið - 01.02.1962, Side 9

Morgunblaðið - 01.02.1962, Side 9
Fimmtudagur 1. febr. 1962 WORCTfVBr 4fílÐ 9 f 0T' Utsalan er í fullum gangi. Notið tækifærið að gera góða kaup. Stórkostlegur afsláttur Iðnaðarhúsnæði Ca. 70 til 100 ferm. óskast strax. Þarf að vera á götuhæð. Uppi. í síma 24333. Iðnrekendur — Hellds&aar Sölumaður, sem stöðugt ferðast um landið, óskar eftir seljanlegri vöru, til að seija. Kaup á vörum geta komið til greina. Þeir sem vilja sinna þessu leggi nöfn og símanúmer inn ti’ Mbl. merkt: „Sölumaður — 7865“. Austin Gypsy landbúnaðarbifreið með FLEXITOB fjörðun við hvert hjól. sem hefur staðizt ströngustu kröfur. Óvenju mjukan akstur á óslétrum vegi. Hærra undir grind en þar sem venjulegar bílfjaðrir eru notaðax. — Meiri viðspyrna á erfiðum stöðum. Mikil sporvidd eykur stöðugleika við erfiðar aðstæð- ur. — Kraftmikil benzín eða dieselvél við hægan snúning. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun Skíðaskáli Skíðaskáli í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Skálinn er hlaðinn úr holsteini og hinn traustasti, ca. 40 f.m. Hentugur fyrir hvers konar félagsskap eða einstakl'nga. Verð mjög hagstætt, skilmálar góðir. Tilboð merkt: „Skíðaskáli — 226“ sendist afgreiðslunni. Spónlagning Önnurnst spónlagningu. Fyrirliggjandi ýmsar tegundir af spæni. SPÓIMN H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35780. Nýkomið ítalskt aflagnaefni TICINO" // Klapparstíg 27 — Sími 22580. latabúðin, Skólavörðustíg 21 Dúnsængur Koddar Vög^usængur — svæflar damask, lakaléreft. Keflavík — Suðumes BODDÝ VIÐGERÐIR RYÐBÆTINGAR Bílaverkstæði Björns J. Óskarssonar á Bergi. — Sími 1916. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 10730. Volkswagen model 1960 keyrður aðeins um 20.000 km í mjög góðu standi til sölu. Selst gegn vægri útborgun og fasteignaveði. Bílnum fylgir útvarp, cover á sætum, gólf- mottur, benzínmælir o. fl. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Fasteignaveð — 7866“. Útsaia Útsalan hefst í dag. Miki'll afsláttur. Hattar, verð frá kr. 150. Peysur, verð frá kr. 75. Sokkar, verð frá kr. 25. o. m. fl. Gpnum í dag j kddeild r* Tizkuskc Dagskör ir Kvoldskör Glæsilegf úrval fúARKAÐURIP i flestum stærðum LAUGAVEG 89 Sótlúgur stærð 24x24 cm. ávallt fyrirliggjandi BIERING Laugavegi 6. — Sími 14550. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppk.kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.