Morgunblaðið - 01.02.1962, Síða 12
12
MORGUNBLAÐth
Fímmtudagur 1. febr. 1962
ptínrpiitMaMli
Ctgefandi: H.f Arvakur. Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
' Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: ÍVðalstræti 6.
Augiýsingar og avgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
á ,'vriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
EINS OG HRELLDUR
....~ *1 • **■ ~**. ~ —--------- —----r
FUGL
F'ramsóknarflokkurinn er um
-*■ þessar mundir eins og
hrelldur fugl. Það sézt greini
lega af málflutningi aðalmál-
gagns hans. Það, sem einkum
veldur Framsóknarmönnum
angri er undirbúningur nú-
verandi ríkisstjómar að fjöl-
þættri framkvæmdaáætlun
um hagnýtingu auðlinda
landsins og uppbyggingu ís-
lenzkra bjargræðisvega.
Öll þjóðin veit, að ríkis-
stjórnin hefur um langt
skeið unnið að þessari fram-
kvæmdaáætlun með aðstoð
færustu erlendra sérfræð-
inga. Er hér um að ræða
mjög þýðingarmikið starf,
sem hafa mun stórkostlega
þýðingu fyrir alla framtíð
þjóðarinnar.
Tíminn er nú daglega tek-
inn að ráðast á þetta undir-
búningsstarf. Hann er orðinn
lafhræddur við það, aðnæstu
kosningar muni snúast um
það, hvort það eigi aðverða
hlutskipti íslenzku þjóðar-
innar að sækja fram til upp-
byggingar og framfara eða
koðna niður í efnahagsöng-
þveiti og kyrrstöðu. Vitan-
lega hlýtur mikill meirihluti
íslendinga að velja fyrri
kostinn. En því aðeins eiga
þeir völ á honum, að þeir
efli þá stefnu, sem núver-
andi ríkisstjóm hefur mark-
að, þ.e.a.s. viðreisnarstefn-
una, sem miðar að því að
framleiðsla landsmanna sé
rekin á heilbrigðum grund-
velli og auðlindir landsins
hagnýttar af framsýni og
manndómi.
Framsóknarflokkurinn hef-
ur haslað sjálfum sér völl í
skugganum, með umboðs-
mönnum hins alþjóðlega
kommúnisma. Það var hann,
sem rauf stjórnarsamstarfið
við Sjálfstæðisflokkinn vor-
ið 1956 með fáheyrðum svik-
um og ábyrgðarleysi, til þess
síðan að taka höndum sam-
an við kommúnista. Síðan hef
ur flokkurinn stöðugt gerzt
kommúnistum háðari. Síðast
í gær bergmálar forystugrein
Tímans öruggan stuðning við
kommúnista innan verkalýðs
hreyfingarinnar.
Það er vissulega ekki að
furða, þótt Framsóknarmenn
séu eins og hrelldir fuglar,
þegar þannig er komið for-
ystu þeirra. Þeir finna að
núverandi ríkisstjórn nýtur
vaxandi trausts meðal al-
mennings fyrir það mikla við
reisnarstarf, sem hún hefur
unnið, eftir stjórnleysi og
öngþveiti vinstri stjórnarinn-
ar. Þeir sjá, að undirbúningi
hinnar miklu framkvæmda-
áætlunar um uppbyggingu
íslenzkra bjargræðisvega mið
ar stöðugt áfram og áhugi
landsmanna á henni verður
sífellt almennari.
Framsóknarflokkurinn sér
því sína sæng upp reidda.
Hann hefur valið sér það
hlutskipti að berjast við hlið
ina á kommúnistum í niður-
rifsbandalagi, sem beint er
gegn Heilbrigðu efnahagslífi
og þróun og framför í hinu
íslenzka þjóðfélagi. Sjálfstæð
isflokkurinn og samstarfs-
menn hans hafa hins vegar
tekið forystuna í hinni miklu
sókn íslendinga til betri lífs-
kjara og bjartari framtíðar.
FRELSI ANGOLA
k llsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna samþykkti í
fyrradag með 90 atkvæðum
gegn tveimur ályktun, þar
sem því var lýst yfir, að
Angola hafi skýlausan rétt
til sjálfstæðis. Hins vegar
var felld tillaga frá tveimur
kommúnistaríkjum um refsi-
aðgerðir gegn Portúgölum.
Þessi ályktun um frelsi til
handa Angolabúum er í fullu
samræmi við fyrri stefnu
Sameinuðu þjóðanna í ný-
lendumálunum. Vitanlega
hlýtur Angola að fá frelsi
eins og aðrar nýlendur í Af-
ríku. Portúgalar geta ekki
gert sér von um það, að þeir
geti haldið hinu úrelta ný-
lenduskipulagi við, eftir að
önnur nýlenduveldi hafahorf
ið frá því og vinna núrfötul-
lega að því að hjálpa til við
uppbyggingu hinna gömlu
nýlendna sinna.
En það er margsögð saga,
að á sama tíma sem hin
gömlu nýlenduveldi hafagef-
ið nýlendum sínum frelsi,
hafa Rússar tekið upp nýja
nýlendustefnu, hálfu verri
en hina fyrri. Þeir hafa und-
irokað fjölda þjóða oghundr-
uð milljóna manna oghneppt
þá í fjötra nýs kúgunarskipu
lags. Sú stund hlýtur að
renna upp, að Sameinuðu
þjóðirnar lýsi því yfir, að hið
nýja nýlenduskipulag hins
alþjóðlega kommúnisma beri
að afnema og því fólki beri
frelsi, sem stynur undir oki
þess.
FLUGAF-
GREIÐSLUSTÖÐ
U4ns og kunnugt er hafa hin
íslenzku flugfélög, Flug-
félag íslanas og Loftleiðir,
haft hvort sína flugaf-
Rústusamt líf
- róstur við utförina
Lucky á heimili sínu í Napoli. ,
Á MÁNUDAGINN fór fram í
lítilli sóknarkirkju í Napoli, út
för afbrotamannsin alræmda,
Charles Luciano, sem tíöast
g-ekk undir nafninu „Lucky“
Luciano.
Útförin var hin hátíðlegasta
— biskupinn í Napoli hafði
leyift að abhöfnin færi fram í
þakkarskyni fyrir að Luciano
hafði gefið fé til byggingar
sjúkrahúss, sem kaþólska
kirkjan rekur í borginni. Við
staddir voru um 150 bl'aða-
menn, ljósmyndarar og lög-
reglumenn og 30 ættingjar og
vinir, þar á meðal 2^ ára göm
ul fegurðardás, Adriana Risso,
sem staðhæfði, að hún væri
unnusta Lucky. Hvað eem því
líður, þótti sorg hennar mdkil,
því að hún flóði í tárum með-
an á athöfninni stóð.
Ekki fór þó hjá því að til
tíðinda drægi ytfir lfki Luci-
anos — gamli lífvörðurinn,
hans, Guiseppe, stökk á einn
ljósmyndaranna, sem var að
reyna að mynda bróður
Luekys, Bartolo. Bartolo hélit
hattinum fyrir andlitinu með
an lögreglumenn aðskildu ljós
myndarann og lífvörðinn, sem
slógust hressilega.
Jarðneskar leifar Lucianos
— sem menn segja sín í milJi,
að haifi tekið of nærri sér við
lífsstarfið oig því fallið frá fyr
ir aldur fram — voru fluttar
frá kirkjunni í iburðarimesita
líkvagninum sem fyrirfannst í
Napoli. Vagninn var allur
skreyttur útskornum englum
Og svörtum trékrossum en á
hestunum blöktu fjaðrabúsk-
ar. Kistan hans verður nú
flutt til New York og grafin
þar.
Ekki var vagninn fyrr úr
augsýn en ljósmyndarar tókú
að mynda ungu konuna. Það
olli handalögmálum, svo að
lögreglan varð enn að skerast
í leikinn.
• Stytti sér leið.
„Lucky“ Luciano var í
engu frábrugðinn venjulegum
ítölskum smlákaupmanni, þeg-
ar hann gekk um göturnar í
Napoli. Menn beiisuðu honum
kurteislega en stundium bar
svo við að ferðamenn báðu
hann um eiginhandaráritun.
Luciano kom átta ára gam-
all til Bandaríkjanna. Það var
árið 1906. Faðir hans var fá-
tækur trésmiður, lifði fá-
breyttu og tiibreytingarlausu
lífi og mártti ekiki vamm sitt
vita í neinum hlut. Þegar strák
ur var 16 ára ákvað hann að
bregða sér úr fótsporum föð-
urins og stytta sér leiðina til
auðs og áhrifa. Það tókst von-
um betur. Áður en hann hafði
náð 25 ára aldri, hafði hann
haslað sér stórann völl í heimi
afbrotamanna í Ameríku. —
Hann var gæddur góðri greina
og algerlega laus við allar sið
ferðilegar hugmyndir, enda
árangurinn eftir þvL Hann
valdi eiturlyfjasölu og rekst-
ur vændiskvennahúsa að sér-
grein, var um tíma vinnuveit-
andi þúsund stúlkna í New
York og áður en varði var
hann farinn að reka stofnun
leigumorðingja. Hann notaði
óspart fé til að múta lögreglu
mönnum og slungnum og ó-
Framhald á bls. 17.
Frá útföpinni á mánudag.
greiðslustöðina á Reykjavík-
urflugvelli. En oft hefurver-
ið um það rætt að æskilegt
væri að ein fullkomin flug-
afgreiðslustöð yrði byggð á
flugvellinum. Með slíkri
framkvæmd væri tvímæla-
laust stefnt í rétta átt. Það
mundi verða bæði innan-
lands- og utanlandsfluginu
til mjög aukins hagræðis, ef
ein fullkomin og nýtízku flug
afgreiðslustöð risi á Reykja-
víkurflugvelli. Þar hefur nú
þegar verið byggður mynd-
arlegur flugstjómarturn í
stað hins gamla, sem reistur
var á styrjaldarárunum.
Vegna hins mikla elds-
voða, sem varð hjá Loftleið-
um fyrir skömmu, verður
bygging flugafgreiðslustöðv-
ar meira aðkallandi. Verður
að vænta þess að forvígis-
menn íslenzkra flugmála
vindi nú bráðan bug að slíkri
framkvæmd.