Morgunblaðið - 01.02.1962, Side 16
IS
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 1. lebr. 1962
4L
KARLMANNAFÖT
KARLMANNAFÖT
r
l
aV
a 'ttnr
mm
gjfpr
nggi
STÓRKOSTLEG VERDLÆKKUN AÐEINS TIL LAUGARDAGS
[f
■?lll
11
Notið þetta
ein staka tækifæri
FÖT - JAKKAR -
aV
'444447
iWíÆl llllíllllf
-*!!!«:*;!!!!!!!!!!
-Ítílíítítíítíí
tttttttttttttttr
ttttnttntttv ,4V
nmnttnP
ir íttttttttt.
Wí
BUXUR
ir tttttttttt.
1S1
H
AHDEHSEH & LADTH HF.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÖK BARNANNA
3
honum, og einu sinni
létu þau sér eloki nægja
hreinar sléttu-rnar úr
ánni, heldur létu líka
slettast á sig úr pollun-
um. Pabba ofbauð alveg
að sjá þá, þegar komið
var á leið*arenda, hann
vissi ekkert um þetta
fyrr. Og þetta var efcki
gert aftur, því þeir urðu
leiðir á að dúsa í þessum
óhreinu föbum, þangað
til fcomið var heim um
kvöldið. Þegar veðrið er
giott, eru börnin með
paibba allan daginn á
engjunum og þá hafa þau
mait og katffi meðferðis.
Þegar heitt er í veðri, fá
þau líka svaladrykki með
sér, og ósköp eru þau oft
þyrst, sérstaklega þó,
þegar þau eru orðin leið
á að raka eða snúa. En
pabbi kann ráð við því,
hann lofar þeim að fara
til skiptis á hornsilaveið-
ar í skurðinum, og þá
verða þau svo dugleg á
eftir. Þau koma stundum
heim með heilmikið af
hornsélum í dósum og
fá að hafa þau í gler-
krukfcu hjá möramu, og
svo ímynda þau sér vist,
að þetta séu gullfiskar í
fiskabúri.
Hundarnir hafa líka
alltaf gaman af að fara
með, stundum fara þeir
í vagninum, en oftast
trítla þeir rétt á undan
eða eftir. Þeir eru dug-
legir að svamla í ánni,
en þurfa mikið að hrista
sig á eftir og eru varla
búnir að þvi, þegar þarf
að fara yfir aftur.
En nú verð ég að
hætta þessu í dag, því
það eru víst að koma
gestir. Ég veit það af
því, að hundamir gelta
svo mikið, að allrt aetlar
um koll að keyra. En ég
segi ykkur meira næst.
Kæra Lesbók!
Komdu blessuð og sæl
og gleðilegt nýtt ár!
Mig langar nú að senda
þer eina skrítlu og gátur.
Skrítlan er svona:
Anna: „Hver saumaði
þennan kjól á þig,
Ragna?“
Ragna: „Það saumaði
hann enginn, þetta er
kjóll úr búðinm“.
Hérna koma svo gát-
urnar:
1. Karl kom út um nótt,
koim hann aftur skjótt,
og sagði: „Það er íloð,
fjara!“
2. Mai-gt er smátt í vettl
ing manns,
gettu sands, gettu
sands!
Þótt þú getir í allaa
dag,
getiurðu aldrei sands.
Svo þakka ég þér kær
lega fyrir allar skemmti-
legu sögurnar, sem þú
flytur. Annars finnst
mér, að Lesbókin ætti að
vera miklu stærri en hún
er. Og mér finnst að
hafa ætti eina verðlauna
getraun á hverju ári.
Vertu biessuð og sæl
Þinn lesandi
Kristín Emma Finnboga
dóttir, Þorsteinsslóðum.
Kæra Lesbók!
Eg hefi mjög garoan af
rúnaletri. Mig langar til
að skrifasit á við einhvern
á rúnaletri. Myndirðu
vilja koma mér í bréfa-
samband við eiohvern
jafnaldra minn? Eg er
10 ára.
Svo þakka ég þér fyrir
allt skemmtilegt.
Sólveig Brynja Grétars-
dóttir, Skipalæk, Felíum,
N-Múl.
Lesbókin vonar, að þú
fáir rnörg bréf, Sóiveig.
Það verður enginn svik-
inn á að skrifast á við
þig, þú skrifar ágætlega
og sjálfsagt fer þér ekki
verr úr hemdi að rista
rúnir.
XXX
>á birtum við í dag
bréf frá norskum dreng,
sem á heima í Osló og
langar til að skrifasí. á við
drengi og stúlkur á ís-
landi. Þið getið skrifað
honum á norsku, dönsku
eða sænsku — kannski
eitthvað svolítið á is-
lemlku lílka, svo hann
læri hana smátt og smátt.
Hérna er bréfið hans:
Lesbók barnanna!
Jeg heter Dag Hansen
og bor í Osló. Jeg lurte
pá om Lesbók barnanna
kunne skaffe meg en is-
landsk pennevenn. Jeg er
14 ár og intresser meg
for sportfiske, frimerker
og sport.
Hilsen
Dag Hansen.
Adresse: Emarsvej 22 II,
Oslo N0 — Norge.
David Severn;
Við hurfum inn
í framtíðina
„Hvað sástu? Snák?“
„Hann blístraði lágt og
gaf mér merki um að
koma. Undrunarglampi
var í auguim hans. „Lítbu
á þetta hérna. Þetta er
ekki neitt til að henda
gaman að, Pétur, það er
langt frá að vera neitt
grín“. ,
Hann benti niður að
rótum eikartrés. Ég
beygði mig niður og sá
þá, hvernig stofn trésins
hafði vaxið utan um járn
stöngina, svo að hún lá í
gegn um hann. Hinum
njeginn við trjábolinn
helt járnið áfram niðri í
jörðinni Yfir höfði okkar
hvelfdist laufþak, sem
skyggði á sólu. Við stóð-
um undir tré, sem var
n argra mannsaldra gam-
a:t Hundrað og fimmtíu.
eða tvö hundruð ára gam-
a!t, kannske miklu eldra.
Þessi uppgötvun var
hræðileg. Við gátum ekki
lengur neitað að horfast í
augu við veruleikann.
Spurningin var ekki leng
ur hvar við værum, held-
ur hvenær —, á hvaða
öld.
„Hvað sannar þetta?
Toppurinn aí turninum
hefur þá fallið fyrir meira
en einni öld?
„Eikartré vaxa seint,“
svaraði Diok þreytulega.
Hann þreyfaði á sprungn
um berki trésins. „Var
nokkur þjóð til, sem
byggði svona turna og
skaut kjarnorkuflaugum
á átjándu öldinni?
Það sat kökkur í háls-
ínum á mér. Ég reyndi að
:æskja mig. „Svo við er-
um —, við erum þá komn
ir inn í framtíðina?"
,„Já við erum í framtíð-
inni“, endurtók Dick, „og
það er bezt. að við gerum
okkur það ljóst." Hann
reyndi að ná valdi yfir
sjálfum sér, þótt það
kostaði hann mikla á-
reynslu.
„Hvernig hefur þetta
skeð? Hvernig getur það
att sér stað? Er það
doktor Perry að kenna?
Hafi hann komið okkur
hingað verð ég að segja,
að það er óþokkabragð“.
„Haltu bara áfram, Pét
ur. Jafnvel bótt svo væri,
sem ég efast um, hverju
bieytir það? Eigum við
að skrifa heim til okkar
og kvarta? Allir sem við
þekktum, hljóta að hafa
iegið dauðir árum eða
öldum saman!"
Hann þagnaði skelfingu
iOstinn við þessa hugsun.
„Það er rétt. Allir ætt-
mgjar okkar og vinir
h!jóta að vera dánir fyr-
ir löngu. Dick, við verð-
um að komast til baka,
v:ð verðum-------—
„Til baka —, á okkar
öld? Já, en hvermg?,
spurði hann.
„Hvaða ár, heldurðu að
sé núna?“
„Hann horfði hugsandi
á eikina. „Tvö þúsund og
tvö hundruð? Gæti svo
sem verið mikið seinna.
„En erum við þá á Eng
landi? ,
„Vissulega gæti þetta
verið Englandi. Villt dýra
líf gæti hafa breyzt“.
Lengi stóðum við orð-
’ausir. Slitnir frá heimili,
skóla, hinu eðlilega
hverisdagslega líifi og
kastað út í framandi öld.
Þrúgandi einmanaleiki
Isgðist yfir okkur og við
fundum, að við urðum
að hefjast handa til að
bægja ömurleikanum frá.
„Komdu“, sagði ég,
,,það þýðir ekkert að
hanga hérna. Við skulum
fara til hjarðmannsins.“
Við reyndum að sýn.
ast hugrakkari og örugg
ari en við vorum, þegar
við lögðum aif stað og fór
um varlega yfir torfær-
urnar inn í hið óþekkta —.
framtíðina. —
Framhald. —
Ráðnmgar
Ráðning á krossgátu:
Lárétt: 1. hæna; 4. sút;
5. ástar; 7. iða; 8. asna.
Lóðrétt: 1. hús; 2. ætt*
in; 3. urra; 4. sára; 6. aða.
Skrítla
Hvi borðar fólkið ekki
brauð og smjör, heldur en
að deyja úr hungri, sagði
maður einn í Danmórku
þegar hann frétti af hall«
æri út á íslandi.