Morgunblaðið - 01.02.1962, Side 17
Fimmtudagur 1. febr. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
17
Lueky á leiðinni í Sing-
Sing fangelsið.
— Róstusamt líf
Framh. af b3s. 12.
fyrirleiitniuim lögfræðin.gum,
sem með ýmsum brögðum
tókst að smeygja honum úr
klóm réttvísinnar.
Þar kom lotos, að kirkjunn
ar meirn risu upp og kröfðust
þess að látið yrði til skarar
skríða, og það rækilega, gegn
þessum ófögnuði sem gegn-
isýrði og mergsygi þjóð'félag-
ið.
Fyrir ötula framgöngu
Thomas E. Dewy ríkissaksókn
ara var kiomið lögum yfir
Luciano og hann dæimdur fyr
ir hvíta þrælasölu í 20—30
ára fangelsi. Og nú stoðaði
eng'in „elskiu mamma“. í tíu
ár sat hann í Sing-Sing fang-
elsinu en þá var hann náðað-
ur — og það gerði sá hinn
sami Thomas E. Dewy — á
þeim grundvelli að hann heíði
gert Bandamönnum gagn á
stríðsárunum. Meðan Luciano
var í fangelsinu stjórnaði
hann þeim mönnum undir-
heima New York-borgar, sem
héldiu uppi baráttu gegn njósn
urum í höfninni og hann
stjórnaði líika Mafíunni —
sambandi ítölsku afbrota-
mannanna í aðstoð við Banda
menn á Ítalíu. í einu atriði
brást þó skarpskyggni hans.
— Hann gætti þess sem sé
ekki nógu tímanlega að stekja
um bandarískan ríkisborgara-
rétt — svo að það fyrsta, sem
honum mætti utan dyra Sing-
Sing var skipun um að hverfa
úr landi þegar í stað.
• Með leyndarmálin í
gröfina.
Lucianö settist að í Nap-
oli. Þegar þangað kom átti
hann ekki salt í grautinn sxnn,
en ekki leið á löngu áður en
hann væði í peningum. Lög-
reglan hafði stöðugit auga
með honum og margisinnis
voru mlál hans ranmsökuð, en
aldrei tókst að samma neitt á
hann sem bryti í bága við
störf hans sem venjulegs
kaupmanns. Þó er talið næsta
vist, að hann hafi um margra
ára skeið verið einn af höfuð
paurum alþjóðlegs hrings eit
urlyfjasmyglara — þótt hann
hafi nú svo sem iátið hafa eft
ir sér fyrir nokkrum anxm, að
eiturlyfjasala væri ómerkileg
atvinna og stríddi gegn siðferð
iskennd hans. Það var vist í
sama viðtali, sem hann sagði,
að gæfi hann út ævisögu sina,
yrði það vissulega ekki leið-
inleg bók — hún myndi á-
reiðanlega velgja mörgum
rmeiri háttar manninum undir
uggum. Það er því ekki ólík-
legt að Lucky hafi tekið býsna
mörg leyndarmál með sér í
gröfima.
VARAHLUTIR
ÖRYGGI . ENDING
NOTIÐ AÐEINS
FORD VARAHLUTI
(S) UMBOÐIÐ
KR. KRISTJÁHSSON N.F.
SUÐURLANDSBRAUT 2 — SÍMI 35300
— Þrír Vatns-
dælingar
Framhald af bls. 15.
oddviti. Hann nýtur vinsældar í
störfum sínun., bæði fyrir regiu-
semi, snotra framkomu, og það
jafnvægi er hann hefur náð
meðal hinna mörgu og ráðríku
stórbænda í Vatnsdal. Gildir það
sama um þá, sem eigi eru hans
flokksbræður.
Grímur oddviti er einlægur
samvinnumaður, og styður mál
saxmvinnumanna vel. Framsóknar
maður er Grimur af mikilli alúð,
og myndi síður bila á hættu-
stund, en sumir þeir sem hlotið
hafa meiri metorð hjá flokknum.
Kona Gríms er Sesselja Svav-
arsdóttir frá Akranesi.
■— Þessum fermingarbræðrum
Og Vatnsdælingum, færi ég svo
þakklæti fyrir langa samveru,
og óska þess um leið að Vatns-
dalur eigi eftir að hafa marga
bændur, er geri garðinn frægan,
eigi síður en þeir.
Ágúst B. Jónssoiii.
að auglýsing I stærsva
og útbreirtdasta blaðAnu
borgar sig bezt.
I. O. G. T.
Stúkan Frón nr. 227.
Fundur í kvöld á venjulegum
stað og tíma. Eftir fundinn verð-
ur kaffi og félagsvist.
Æt.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Venjuleg störf.
Hagnefndaratriði.
Félagar fjölmennið.
Æt.
Félagslíi
Afmælismót Í.S.Í.
í frjálsum íþróttum verður
haldið í íþróttahúsinu að Háloga-
landi laugardaginn 10. febrúar
kl. 15.30. — Keppt verður
í eftirtöldum greinum: Hástökk,
kúluvarp, stangarstökk, hástökk
án atrennu, þrístökk án atrennu
og hástökk drengja. Tilkynningar
um þátttöku sendist undirxituð-
um eigi síðar en 5. febrúar nk.
Hólatorgi 2, Rvík.
Stjórn F. í. R. R.
Farfuglar
Dvalið verður í Heiðarbóli um
helgina.
Nefndin.
Knattspyrnufélagið Fram
Knattspyrnudeiid.
Æfingatafla:
Æfingar fyrir meistarafl. og 1. fl.
á miðvikudögum kl. 9—10 í Aust-
urbæjarbarnaskólanum, á laug-
ardögum kl. 4.30 í KR-húsinu og
á sunnudögum eru útiæfingar á
Framvellinum kl. 10 f. h.
Æfingar fyrir 2. fl. á fimmtu-
dögum kl. 9—10 í Austurbæjar-
barnaskólanum og útiæfingar á
Framvellinum á sunnudögum kl.
10 f. h.
Æfingar fyrir 3. fl. á sunnu-
dögum kl. 2.40 í Valsheimilinu.
Æfingar fyrir 4. fl. á sunnu-
dögum kl. 3.30 í Valsheimilinu.
Æfingar fyrir 5. fl. á sunnu-
dögum kl. 9.30 f. h. í Valsheim-
ilinu.
Mætið vel og stundvíslega.
Þjálfarar.
'sTrní
t\VALLT TIJL LEIGU5
Vclsk'ój'lut*
Xranabí lar
Dvattarbílar
Vlutningauajnar
þllN6flVINNU^L4RH/p
*ír«i 34333
Árni Guðjónsson
hæstaréttarlögmaður
Garðastræti 17
Cóð húseign
til solu. Semja ber við.
Málflutningsskrifstofuna
EGGERT CLAESSEN, GÚSTAF A. SVEINSSON
Hæstaréttarlögmenn
Þórshamri, sími 1 11 71.
Lœkningastofa
mín í Túngötu 3 verður framvegis opin mánudaga og
föstudaga frá kl. 3%. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka
í síma 1 37 51, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 3—4.
FRIÐRIK EINARSSON, dr med.,
Sérgxein: sKurðlækningar og kvensjúkdómar.
Gjörið svo vel að ieggja auglýsinguna í símaskrána.
TRESMIÐJAN
LAUGAVEGI166 Símar: 22229 (verzlun)
22222 (skrifstofa)
Hin margeftirspurðu PLASTSÓFASETT eru nú
komin aftur á markaðinn..
Kynnið yður verð og eæði þessara nýju, glæsilegu
húsgagna, þau nafa vakið athygli, e'nkum fyrir fag-
urt form og léttleika. — Áklæði í fjölbreyttu litavali.
i
CARMEN-settið er teiknað af H W. Klein. Framleitt
á fslandi af Trésmiðjunni Víði h.f. með einkaleyfi
frá Plastmpbler A. S., Kristiansand, Noregi.
CARMEN sófasetUð kostr aðeins kr. 12.100.00.
Husgagnaverziun Guómunaar Guðmundssonar
LAUGAVEGI 166