Morgunblaðið - 01.02.1962, Síða 23

Morgunblaðið - 01.02.1962, Síða 23
Fimmtudagur 1. febr. 1962 MORCTJNBLAÐIÐ 23 Listkynníng Loftleiða í New York I>EGAR Loftleiðir opnuðu hina nýju söluskrifstofu sína í Rocke- feiler Center, New York, 12. júlí sl. við eina af fjölförnustu götum erlendrar stórborgar, gat þar að líta þrjú fögur málverk Ásgríms Jónssonar, sem frú Bjarnveig ,Bjarnadóttir hafði lánað Loft- leiðum. Þessi sýning á málverkum Ás- grims var upphaf íslenzkrar list- ikynningar í þessari nýju skrif- stofu, óg var svo ráð fyrir gert, að skipt yrði um málverk á a. m. k. 6 mánaða fresti, en auk þess er til þess ætlast að ðarir íslenzk- ir listmunir verði þar jafnan til sýnis, og voru m. a. í því skyni fengnir góðir gripir frá GLIT sem þóttu mjög vel gerðir, og standa nú vonir til að unnt verði að fá til viðbótar eitthvað af þeim munum frá Glit, sem mesta athygli vöktu á Washingtonsýn- ingunni í sept. — okt., sl. Fyrir nokkrum dögum voru þrjú Kjarvalsmálverk send vest- ur til New York, og munu þau nú fylla skörðin, sem verða er málverk Ásgríms koma aftur heim. Stærsta málverkið er Þing- vallamynd, sem Kjarval málaði fyrir um tveim áratugum, og er hún af mörgum talin í fremstu röð hinna miklu Þingvallamynda hans. Myndin er eign Kristjáns Jónssonar kaupmanns, sem hefir lánað Loftleiðum hana til sýn- ingar. Þá hefir Ragnar Jónsson bóka- útgefandi lánað Loftleiðum tvær Franska stjórnin vill tak- marka áfengisneyzlu Kjarvals myndir úr einkasafni sínu. önnur þeirra er máluð fyr- ir um fjórum áratugum, og nefn- ir listamaðurinn hana „Töfra- mynd í Atlantsál" Hin er liý og nýtízkuleg að gerð og heitir „V etrarlandslag“. Með þessum þrem ólíku mynd- um gefst nokkur innsýn í hinn fjölbreytilega ævintýraheim Kjar vals. Neitar að viður- kenna lát sitt Londön 31. janúar. (AP). PAULINE MCGEE verður að höfða mál til að sanna að hún sé ekki látin. Fyrir tveim vifcum fannst lík ungrar konu í ánni Ttiam- es. Einn af vinum Pauline skoðaði líikið og sagði það vera vinkonu sína. Að réttarrann- sókn liokinni var kveðinn upp úrskurður uim að Pauiline væri látin og dauðaorsök druikkn- un. Pauline McGee las um and- lát sitt í blöðunum, náði sér í fæðingarvottorð og tvö vitni og krafðist leiðréttingar. Dóm arinn, sem hún leitaði til, Gordon Davies, var ekíki á því að leiðrétta úrskurðinn svona fyrirvaralaust. Mér þykir leitt, sagði hann, en lagalega séð eruð þér ekki lengur í lifenda tölu. Þegar réttarrannsólkin hefur kveðið upp dóm í svona máluim getur aðeins æðri dóm- stóll breytt honum. Þar til það verður er ég hræddiur um að þér verðið að halda áfram að vera látnar. En Davies benti á að svo heppilega vildi tiil að enn hafi Pauline ekki verið jarðsungin, svo auðveldara gæti reynzt fyrir hana að sanna að hún væri ekki látin. Bíður Pauline nú viður- kenningar æðri dómstóla á því að hún sé enn á lífL Afkomn iólks góð í Breiðdol BREIÐDAL. 23. jan. — Tíðarfar hefur verið erfitt, bæði til lands og sjávar um langt tímabil, segja má síðan gekk í veðra- haminn seint í nóvember. — Óvenju mikið var búið að gefa fénaði fyrir áramót, og nú má telja haglaust um allan Breið- dal, þó einhverjar smá snapir *éu ef til vill á útsveitinni, þá er sjaldan beitarveður. Bátamir hófu róðra fyrir nokkru, annar 5. janúar, hinn 12. — Gæftir hafa verið slæm- ar og afli mjör rýr, þó virðist nú vera að glæðast með afla, og sæmilegt sjóveður þessa dag- ana. — Afkoma fólks var góð sl. ár, og mörg dæmi þess bæði 1960 og 1961 að menn greiddu niður skuldir fyrri ára. Byggingarfram kvæmdir voru með minna móti, enda mikið búið að byggja hér í sveit sl. 12—15 ár. Fólki er að fjölga í hreppnum og fyrir- hugaðar eru byggingar á þessu ári, einkum vegna stofnunar heimila í Breiðdalsvíkurþorpi. Ennfremur er ákveðin verbúða- bygging, en hennar er orðin mik il þörf því nokkuð af aðkomu- fólki vinnur við bátana. — Fréttaritari LÖGREGLUSTJÓRINN í París, Maurice Papon, gaf fyrir síðustu jól út opinbera tilkynningu um að bannað væri að setja á stofn nýjar ölkrár eða vínstofur í stór- nm hverfum borgarinnar, og ennfremur í útborgunum. Þeir vínveitingastaðir, sem fyrir eru, fá að starfa áfram, en þegar nú- verandi eigandi ölkrár flytur burt eða deyr, er einungis leyfi- legt að selja þar óáfenga drykki. Aðalfundur Skjaldar í Stykkishólmi Stykkishólmi, 31. janúar — AÐALFUNDUR SjáMstæðisfé- lagsins í Stykkishólmi var hald- inn í gærkvöldi. Var hann fjöl- mennur Og mörg mál til um- ræðu, svo sem atvinnumál kaup- itúnsirus o.fl. Á íundinum töluðu þeir Sigurður Ágúistsson alþing- ismaður og Ólafur Guðmundsson sveitastjóri og var gerður mjög góður rómur að máli þeirra. Þá fór fram stjómarkjör oig var Jón ísleifsson verzlunarmað- ur kjörinn formaður, en aðrir í 6tjórn: Benedikt Lárusson verzl- unarmaður. Hörður Kristjáns- son húsasmíðameistari, G“ð- *nundiur Friðrikisson verzlunar- maður og Björgvin Þorsteinsson verzlunarmaður. Endurskoðendur voru kjörnir: Kristján Bjartmarz fyrrverandi oddviti og Sigurður Magnússon hreppsstjóri. Fjórir almennir fundir voru Ihaldnir á árinu, auk margra etjórnarfunda. Einnig spilakvöld og svo árshátíð félagsins. Þá stóð félagið, ásamt S.U.S. í sýslunni, fyrir stjórnmál anámskeiði, sem haldið var í október s.L — Frétta- ritarL Bann þetta byggist á tveimur stjórnartilskipunum, sem út voru gefnar 29. nóv. 1959 og 14 júní 1960, og er fyrsta raunhæfa átak yfirvaldanna til þess að tak- marka fjölda vínsölustaða í borg- inni. Talið er, að í Parísarborg sé einn vínsölustaður á hverja 180 borgarbúa, svo að hér virðist stjórnin ganga rösklega til verks. Áfengissjúklingar í Frakklandi eru taldir 2,2 af hundraði af þjóðinni, og er þessi háa hlut- fallstala drykkjusjúklinga sett í samband við það hve auðvelt er að ná í áfenga drykki þar í landi. Áfengisvandamálið kostar franska ríkið rúmlega 12 miirjarða ísl. króna árlega. Al- þjóða heilbrigðisstofnunin (W. H. O.) skýrir nýlega frá þvi, að meðal hinna 74 þjóða, sem að stofnuninni standa, hafi Frakk- land algera sérstöðu að því, er tekur til dauðsfalla af þeirri teg- und lifrarveiki sem mikil áfeng- isneyzla getur valdið. vandamál strjálbýlisins er hvernig tryggja megi góða heil- brigðisþjónustu, og var mjög á dagskrá nýlega. M. a. er það vitað, að góðar læknaíbúðir eru eitt frumskil- yrði þess, að læknar fáist í hin fámennari héruð. í þessu héraði hefur oftlega orðið læknislaust, og þótti nauðsyn bera til að ráð ast í byggingu nýs bústaðar. — Húsið var byggt sl. ár á Djúpa- vogi, og er nærri fullgert. Það eru 4 syðstu hreppar Suður-Múlasýslu, sem standa að þessum bústað: Geithellnahrepp ur, með um 120 íbúum. Bú- landshreppur (Djúpivogur) með um 310 íbúa, Beruneshreppur, — Keflavikurvöllur Framh. af bls. 24. varpið tilkynnti í kvöld, að barnaskólinn yrði ekki starf- ræktur á morgun. Sem dæmi um veðurhæðina má geta þess að 50 manna rútubíll, sem var á leið upp á flugvöll frá Kefla- vík um fimmleytið í dag, fauk út af veginum, skammt fyrir neðan aðalhliðið að vellinum, og myndaði níutíu gráða horn við veginn. En hann var á keðjum og komst upp á veginn aftur. með um 150 íbúa og Breiðdals- hreppur með um 300 íbúa. Alls eru því í héraðinu um 880 manns með lögheimili. Við þetta bætist svo eitthvað af vertíðarfólki og sumardvalar- börnin, sem áreiðanlega eru mörg í þessum sveitum öllum. Héraðslæknir í Djúpavogshér- aði er Heimir Bjarnason. Ríkisvaldið ætlast til að hér- uðin greiði % kostnaðar. Þegar þess er gætt, að bústaður sem þessi mun kosta hátt á aðra milljón, verður alveg ljóst hve þungbær kvöð það er fámenn- um héruðum. Full ástæða er til að endurskoða þetta atriði, og létta meir byrðar héraðanna. — Fréttaritari. BÆJARTOGARINN Hallveig Fróðadóttir, sem verið hefur í „12 ára klössun" í Slippnum frá þvi í ágúst á sl. ári, fór í reynsluför um Faxaflóa eft- ir hádegi í gær. Þetta er annar dieseltogar- inn sem tekinn hefur verið í slika klössun (Lloyds-klössunJ hér á laudi. Sá fyrsti var einn ig bæjartogari: Jón Þorláks- son. Vélsmiðjan Héðinn hafði verkið með höndum ásamt Slippfélaginu. — Myndin er af Alfreð Júlíussyni 1. vélstjóra á Hallveigu Fróðadóttur. Hún er tekin í reynsluferðinni. — Ljósmyndina tók Sig. Skarp. Bólusótt ÁTTA manns hafa látizt úr bólusótt í borginni Onitsha í Ní- geríu og 74 aðrir, sem tekið hafa veikina, eru í sóttkví í farsótt- ursjúkrahúsi borgarinnar. — /jb róffir Framh. af bls. 22 var tómstiundaistarif haflt í félags- heimilinu og var haldið sjóvinnu námskeið þar, sem þótti takast með svo mikilli prýði og árangri að margir piltar urðu frá að hverfa. Námskeiðið sótbu 120 piltar. Á Félagslífið: í heild má segja, að félagslífið hafi verið gott, miklar breytingar voru gerðar á ákipulagi félaigsins í byrjun starfsársins og sýnir rekstur einstakra deilda að það befur verið til mikilla bóta. Er ganga skyldi til kosninga í aðalstjórnina var Jens Guð- björnsson, einróma endurkjörinn. Fundarstjóri kvað Jens haía ver- ið botsinn form. nú í 35. skipti í röð, en gait þess að Jens hafi þó veirið í stjórn félagsins nakkru lengur. Aðrir í stjórn eru: Gunn- ar Eggertsson, v.form., Ingvar Sveinsson, gjaldkeri, Haukur Bjarnasoin, ritari, Þorkell Maign- ússon, fundarritari, Svana Jörg- ensdóttir, spjaldskrr. Varastjórn: Hallgrímur Sveinsson, Þórunn Erlendsdóttir og Ólafur Óskars- son. Onglingar óskast til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi HVASSALEITI GKENIMEL — B. Þ. Nýi læknisMstaður á Djúpavogi BREIÐDAL, 24. jan. — Eitt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.