Morgunblaðið - 09.02.1962, Page 4
4
MORGVNBLAE
Föstudagur 9. febr. 1962
Sængur I
Endurnýjun gömlu sæng- L
urnar, eigum dún og fiður-
held ver. Seljum gæsa-
dúns'sængur.
Dún- og fiffurhreinsunin
Kirkjuteig 29 Sími 33301. \
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmíffján Sirkill
Hringbraut 12'
Rösk ung kona
óskar eftir „klinikstarfi“.
Svar sendist Mbl. fyrir 15.
þ. m., merkt: „Vön — 7917“
Sauðárkrókur
Hárgreiðslukona v e r ð u r
stödd að Hólaveg 22, —
10.—17. febr. Tekið á móti
pöntunum í síma 153. (Hef
háralit, margar teg. Perma-
nett, frönsk og bandarísk).
Hafnarfjörður
Til leigu stofa með ljósi og
hita og bílskúr á sama stað.
Upplýsingar i síma 50497.
Keflavík
Til sölu þægileg 2ja herb.
íbúð í kjallara. Þeir, sem
vilja frekari uppl. hringi í
síma 1668, Keflavík.
Barngóð kona óskast
á gott sveitaheimili í ná-
grenni Reykj avíkur í mán-
uð. Upplýsingar í síma
34437 í dag frá 3—7 e. h.
Af sérstökum
ástæðum er til sölu nýtizku
svefnbekkur, lítið eitt not-
aður. Tækifærisverð- —
Sími 35098.
Lítið herbergi óskast
Upplýsingar í síma 22150.
Píanókennsla
Get bætt við nemanda. —
Anna Briem,
Sóleyjargötu 17
Sími 13583.
Húsnæði
2ja herb. íbúð óskast, —
tvennt í heimili. Uppl. í
síma 38409 frá kl. 5—9 e. h.
Sem ný
Passap prjónavél til sölu.
Uppl. milli kL 5 og 6 í
síma 14196.
Vil kaupa píanó
Tilboð óskast sent Mbl.
sem fyrst, merkt: „7920“.
Vil kaupa
Dodge Weapon eða annan
tveggja drifa bíl. Tilb. send
ist Mbl. fyrir 12. þ. m. —
merkt: „Staðgreiðsla —
7921“.
ATHUGIÐ
að torið saman við útbreiðsl'J
er iangtum ódýrara að auglý^a
i Morgunblaðinu, en öðrum
blóðum. —
í dag er föstudagurinn 9. febrúar.
40. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 08.31.
Síðdegisflæði er kl. 20.59.
Slysavarðstofan er opm ailan sðlar-
hríngmn. — Læknavörður L.R. (tyrír
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 3.—10. febr. er
í Reykjavíkurapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin aila virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, iaugardaga frá* kl.
9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100
Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10.
febr. er Kristján Jóhannesson, sími:
50056.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fuliorðna
Uppl. í síma 16699.
I )Edda 596229 = Fundur fellur niður
I.O.O.F. 1 = 143298= íslmkv.
Frá Guðspekifélaginu: Dögun heldur
fund í kvöld kl. 8:30 í G-uðspekihúsinu
Sigvaldi Hjálmarsson fL^rtur erindi „Að
nálgast hið óþekkta'*. Kaffi á eftir.
Leiðrétting ................... 2222
A þriðjudag var skýrt frá því i
frétt í blaðinu, að v.b. Vilborg, sem
strandaði í Sandgerði á dögunum,
hefði sloppið ósködduð upp í fjöru.
Fréttin var rétt að öðru leyti en því,
að vegna misgánings var sagt, að
þetta hefði gerzt í Grindavík, en átti
auðvitað að vera í Sandgerði.
Grímudansleikur fyrir börn og ungl-
inga verður í Góðtemplarahúsinu kl.
1:30 n.k. uinnudag.
Styrkta ur munaðarlausra barna:
Upplýsingar um minningarspjöld oJl.
í síma 17967.
Húnvetningar f Reykjavík, sem
ætla að gefa muni .' hlutaveltu fé-
lagsins vinsamlegast komið þeim fyrir
laugard. á eftirtalda staði: Rafmagn
h.f. Vesturgötu 10, Teppi h.f. Austur-
stræti 22, Verzl. Brynju, Laugaveg.
Aðrar upplýsingar í síma 36137.
Styrktarfélag ekkna og munaðar-
lausra barna isl. lækna. Minnlngar-
spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð-
um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu
borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinnl,
Skrifstofu læknafélaganna, Brautar-
holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar.
Minningarspjöld Margrétar Auðuns
dóttur fást i Bókabúð Olivers Stelns,
Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda
Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar 1
Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstrætl
4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37.
Félag frímerkjasafnara: — Herbergi
féiagsins að Amtmannsstíg 2 verður í
vetur opið félagsmönnum og almenn-
ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis
upplýsingar um frímerki og frímerkja
söfnun.
Minningarspjöld blómsveigasjóðs Þor
bjargar Sveinsdóttur, eru seld hjá eft
irtöldum: Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar
holti við Bakkastíg, Guðrúnu Ben-
ediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guð-
rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24,
Ólöfu Björnsdóttur, Túngötu 38 og
Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar,
Bankastræti 5.
Síþögla gaf söglum
sárgagls þría Agli
herðimeiðr við hróðri
hagr brimrótar gagra,
ok bekkþiðurs blakka
borðvallar gaf fjorða
kennimeiðr, sás kunni,
körbeð, Egil gleðja.
Egill Skallagrímsson, 3ja ára.
Tekið á mófi
tilkynningum
í Dagbók
frá kl. 10-12 /./>.
Krúsjeff viff hlutlausu þjóðirnar: Fleiri og hrikalegri
atómtilraunir.
Sinióníuhljómsveit íslonds
Heildarefnisskrá fyrir síð-
ara misseri starfsárið 1961—
1962 hefir nú verið setrt sam
an. Nær það frá 1. febrúar til
31. maí. Verða haldnir alls 15
hljómleikar. Stjómandi verð
ur áfram Jindrich Rohan,
nema annað sé tekið fram.
Aðsókn á fyrra misseri hef
ir verið mjög góð og oftast
allt uppselt. Er þess að vænta,
að svo megi haldast.
Dagsetning og efni hljóm-
leikanna verður þannig hagað:
8. hljómleikar, 8. febr.
W. A. Mozart: Brúðkaup Fig
aros, forleikiur.
L. v. Beethoven: Píanókonsert
nr. 4, G-diúr, op. 58.
J. Brahmis: Symfónía nr. 2, D-
dúr — Einleikiur George Vasar
helyi.
9. hljómleikar; 22. febr.
Páll ísólfsson: Hátíðamars.
Jón Þórarinsson: Of Love and
Death. Einsöngur Guðmundur
Jónsson. •
Skúli Halldórssön: Dimma-
limm, ballett-svíta.
Magnús Bl. Jóhannsson: —
Punktar.
Jón Nordal: Píanótoonsert. —
Einleikur Höfundiur.
Jón Leifs: Landsýn.
Sigursveinn D. Kristinssom: —
Svíta í rímnastíl, nr. 1 fyrir
sólófiðlu, strokhljómsveit,
pákur og trouimur. Einleikur
Ingvar Jónassan.
Karl O. Runólfsson: Á kross-
götum, svíta.
10. hljómleikar, 8. marz.
L. v. Beethoven: Egmont-for-
leikur, op. 84.
Jan Sibelius: Tapiola, op. 112.
P. Tschaikowsky: Rokotoo-til
brigði fyrir oelló og hljómisveit
Einleikur: Einar Vigfússon.
Falix Mendelssohn: Skozka
symfónían, op. 56, a-moll.
11. hljómleikar, 29. marz.
Jón Nordal: Músík fyrir
hljómsveit, frumflutningur.
J. S. Bach: Píanókonsert, d-
moll. Einleikur: Guðrún Krist
insdóttir.
W. A. Mozart: Symfónía nr.
40, g-moll.
12. hljómleikar, 12. apríl.
Páll ísólfsson: Passaca-glia.
J. Brahms: Fiðlukonsert, op.
77. Einleikur: Björn Ólafsson.
A. Dvorák: Symfónía nr. 5,
e-moll, „Frá nýja heiminuím“.
13. hljómleikar, 3. maí.
R. Schumann: Symfónáa nr. 1,
op. 38, B-dúr.
R. Wagner: Forleikur að óper
unni „Der fliegende Hoilánd
er“.
-Paul Hindemibh: Mars úr —
„Symfonisohe Metamorpho-
sen“.
A. BorOdin: Polovets-darusar
fyrir blandaðan kór og hljóm
sveit. Kórsöngur Fílharmonía.
Stjómandi: Róbert Abraham
Ottósson.
14. hljómleikar, 17. maí.
E. Grieg: Bergljót, framsögn
og hljómsveit.
O. Kielland: Symfónía nr. 2.
Stjórnandi: Olav Kiellamd.
15. hljómleikar, 31. maí.
O. Respighi: Fontana di Roima.
C. Debussy: L’aprésmidi d’un
Faune.
F. Chopin: Píanókonsert, op.
11, e-moll. Einleikur: Jórunn
Viðar.
P. Tschaikowsky: Symfónía
nr. 6, h-moll, „Pathétique“.
+ Gengið +
6. febrúar 1962
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,79 121,09
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Kandadollar 40,97 41,08
100 Danskar krónur .... 623,93 625,53
100 Norskar krónur „„ 602,28 603,82
100 Sænskar krónur .... 831,85 834,00
100 Finnsk mörk ......... 13,37 13,40
100 Franskir fr.......... 876,40 878,64
100 Belgiskir fr......... 86,28 86,50
100 Svissneskir fr. ..... 993,53 996,08
100 G '{ni ............ 1186,44 1189,50
100 Tékkn. krónur ........ 596,40 598,00
100 V-þýzk mörk ........ 1076,28 1079,04
1000 Lírur ............... 69,20 69,38
100 Austurr. sch......... 166,18 166,60
100 Pesetar.............. 71,60 71,80
JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURI-NN -jc -j< Teiknari: J. MORA
Júmbó var hálfsofandi, þegar And-
ersen ýtti varlega við honum. —
Heyrðu, Júmbó, vilt þú ekki hjálpa
Diðreksen með kakóið hans, á með-
an við eltumst við glæpamennina?
spurði hann blíðlega. Júmbó var of
syfjaður til að heyra greinilega það,
sem Andersen sagði. Hann svaraði
aðeins; — Allt í lagi, þið getið treyst
mér. Spori var eins auðveldur viður-
eignar, honum var alveg sama hvað
var farið fram á við hann, bara ef
hann fékk að sofa áfram.
— Allt í lagi, sagði Diðriksen, þá
er þetta afráðið.
Synir Diðriksens, Tappi og Topp*
ur, áttu að hjálpa Júmbó og Spora,
en þegar Júmbó sá þá, fór hann að
efast um að þeir yrðu að nokkru
gagni. Þeir voru ekki nema fimm
eða sex ára og miklir ærslabelgir.