Morgunblaðið - 09.02.1962, Side 5
Fostudagur 9. febr. 1962
MOR'GVNBL 4 ÐIÐ
5
MENN 06
= MAL£FNI=
í VELVAKANDA s.l. þriðju-
dag var birt bréd frá Sæom-
undi Tómassyni, trésanið,
Spítalastíg 3. Gat Sæmundur
þess m.a. í bréfi síniu, að hann
hefði unnið við byggingu
Landakotsskólans á síðasta
námsári síniu í trésmáði hjá
Erlendi Árnasyni og að hurð
skólans væri sveinsstyibki sitt.
Við báðum Sæmund um að
koma með okkur vestur í
Landaikot og tókum mynd af
honum við hurðina.
Sæmundur sagði okkur, að
hann hefði kömið hingað til
Reykjavíkur frá Grindavilk
1905. >á geisaði mislingafar-
aldur í höfuðborginni og í
Fossvoginum voru allir ferða-
menn stöðvaðir. Hefðu þeir
ekiki fengið mislinga, var
þeim ekki hleypt inn í borg-
ina. Sæmundur hafði fengið
mislinga, en verðirnir spurðu
hann hvað hann ætlaði að
dvelja lengi í Reykjaví'k oig er
hann sagðist ætla að dvelja
þar 4 ár, var honum hleypt
í gegn, þar sem engin hætta
var á því, að hann bæri tmit
til Grindavílkur.
Sæmundur hóf trésmíða
nám hjá Erlendi Árnasyni og
síðasta verkið, sem hann vann
að, áður en hann lauk prófi
var smíði Landakotsskólans,
en henni lauk um sumarið
1909. Þar sem Sæmundur var
svona langt kominn í námi
sínu, þegar skólinn var bygigð
ur, þótti sjálfsagt, að hann
smíðaði útidyrahurðina sem
sveinsstykki.
4 WSíWXííK:
Sæmundur Tómasson, trésmiður
Landakotsskóla.
Sæmundur lauk við hurð-
ina í marz, en hún var ekki
sett á húsið fyrr en það var
fullbúið um haustið.
Hurðin er úr furu Og eins
og áður er sagt er hún ennþá
á skólahúsinu.
í bréfi sínu til Velvakanda
gat Sæmundur þess ennfrem-
og sveinsstykki hans, hurðin í
ur, að hann, ásamit öðrum
manni sett upp gylltu kúluna,
sem er á stönginni á mænin-
um. Hann sagði Okkur, að
þegar því hefði verið loikið,
hefðú allir, sem að bygging-
unni unnu fengið öl og gos-
drykki og Meulenberg, prest-
ur hefði flutt ræðu.
vit mAlsháttakvæbnu nýrra
Ljótt er tU lýta
og leiðinda.
Nothæft má nýta.
Sorgiegt skai sýta.
Að kjagast og kýta
er kámugra háttur
og kvikinda. — JR
. j rega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hallfríður Konráðs
dóttir Gnoðavog 34 og Svein-
björn Bjönrsson prentnemi —
Snorrabraut 42.
60 ára er í dag Sigurður Guð-
mundsson, Miðtúni 7. Reykjavilk.
60 ára er í dag Sigurður Odds-
eon, Aðalbóli, Sandgerði.
Við birtum þessa mynd aftur
eökum þess að nöfn brúðhjón-
anna misrituðust í blaðinu í gær.
Þau heita Birna Júlíusdóttir og
EMis Adiolphsson, húsgagnasmið-
ur, Túngötu 35. Við biðjum vel-
virðingar á mistökumiuim.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríkssons er
væntanlegur frá NY. kl. 05.30 fer til
Luxemborgar kl. 07:00. Kemur til
baka kl. 23.00 og heldur áleiðis til
NY. kl. 00.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh.
Gautaborg og Osló kl. 22.00 fer til NY.
kl. 23.30.
Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og
Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar, isafjarð
ar, Kirkjubæjarklausturs og Vestm.-
eyja. Á morgun til Akureyrar (2 ferð
ir), Egilsstaða, Húsavíkur, isafjarðar,
S uðárkróks og Vestm.eyja.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er í NY. Dettifoss er á leið til Rotter
dam. Fjallfoss er í Odense. Goðafoss
er á leið til Rvíkur. Gullfoss er í
Rvík. Lagarfoss er á leið til Norðfj.
Reykjafoss er á leið til Esbjerg. Sel-
foss er í Dublin. Tröllafoss fór frá
Hafnarfirði 7. febr. til Akraness, Kefla
víkur og Vestm.eyja. Tungufoss er á
leið til Rotterdam. Zeehaan er á leið
til Rvíkur.
Jöklar h.f.: Drangajökull fer frá
NY í kvöld til Rvíkur. Langjökull
er á leið til Hamborgar. Vatnajökull
er á leið til Grimsby.
Hafskip h.f.: Laxá er á leið til
Piræus og Patras.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á vesturleið. —
Esja fer frá Rvík á hádegi á morgun
vestur um land til Akureyrar. Herjólf
ur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest
mannaeyja. Þyrill er á leið til Purfleet.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór
frá Rvík í gærkvöldi austur um land
til Stöðvarfjarðar.
Eimskipfélag Rvíkur h.f.: Katla er
á leið til Vestm.eyja frá Spáni. Askja
er á leið til Skotlands frá Akranesi.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Úr Skaftfellskum
sognum.
Kerling spurði aðra kerlingu,
hvers vegna dj öfullinn hefði
hrasað af himnuim ofan tiil hel-
vítis. Hin svaraði: Það var nú
ekki annað en það, að skvettist
út af drykikjarkönnunni hjá hon-
um Lúsifer mínum.
xxxx
Meðhjálparinn ætlaði að taka
skarið af ljósinu en tök ljósið
Arnarfell fer í dag frá Akureyri til
Vopnafjarðar. Jökulfell er á leið til
Rvíkur. Dísarfell er í Rotterdam. —
Litlafell losar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell er í Rotterdam. Hamrafell
er væntanlegt til Rvíkur 13. febr. —
Rinto kemur í dag til Stöðvarfjarðar.
Læknar fjarveiandi
Esra Pétursson v*m óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra
daga (Jón Hannesson).
Sigurður S. Magnússon um 6ákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Úlfar Þórðarson, fjarv. í 2 vikur.
Staðgengill. Heimilislæknir: Björn Guð
brandsson. Augnlæknir: Pétur Traus-ta
son.
Víkingur Arnórsson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
Söfnin
Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga,
þriðjudga, föstudaga og laugardaga
kl. 1,30—4.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er oplð sunnud,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga Kl. 13—15.
Ameríska Bókasafnið, LaugavegJ 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga 1 báðum skólun-
með. Prestur var byrjaður að
tóna, „Drottinn sagði verði ljós“,
en tók þá eftir, er ljösið dó, og
hélt áfram, „þar drap hann hel-
vítis ljósið sú arga fyllibytta.“
xxxx
Prestur endaði predikun eitt
sinn með þessum orðum: Vér
höngum eins og skeifa neðan í
horuðum húðarklár. Ó, guð, taik
þinn himineska naglbíit og drag
osis undan þessari vonidu veröld. f
**«h.
Fermingarkópur — Kvöldkjólar
Fermingarkápur. Verð frá kr. 1700,—
Kvöldkjólar — Samkvæmiskjólar
Perlufestar. — Allt nýjar vörur.
Dömubuðin LAIJFIÐ
Hafnaxstræti 8
Stór Ibuð eða einbýlishús
óskast í Reykjavík eða nágrenni.
ouðmundur Friðriksson verkfræðingur
Sími 50825.
Sendisveinn
óskast eftir hádegi
Kristján Ó. Skagfjörb
Tryggvagötu 4
TIL SÖLLi
Góð 2ja herb. kj.-llaraíbuð
á góðum stað í Austurbænum. — Upplýsingar í
síma 34493, milli kl. 8—10 á kvöldin.
Húseigendur
Get tekið að mér þó nokkra vinnu við húsamáln-
ingu. — Vönduð og f! jót vinna. — Upplýsingar í
síma 17171 milli kl. 4—7 e.h. næstu daga.
Valgarð VV. Jörgensen, málarameistari
Skrifstoíuslúlka óskast
Viljum ráða reglusama og áreiðanlega stúlku til
almcnnra skrifstofustarfa. — Upplýsingar er greini
aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 14.
þ.m. merkt: „7304“.
VÉLSKIP
Til leigu er nú þegar ca. 183 íesta vélskip.
Upplýsingai gefur
JÓN N SIGURÐSSON, hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 10 — Sími 14934.
Duglegur
Bókbandssveinn
getur fengið fasta atvinnu strax. — Leggið nafn og
heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt:
„Bókband — 7914“.
íbúð á jarðhæð
3 herbergi og eldhús til leigu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt:
„Laugarás — 7915“.