Morgunblaðið - 09.02.1962, Síða 10

Morgunblaðið - 09.02.1962, Síða 10
10 MOncrnvnr. AÐ1Ð Föstudagur 9. febr. 1962 Jayne Mansfield kont MENN DBÓGU andann létt- ara, þegar þau fagnaðartíð- indi bárust í gærmorgun, aS Jayne Mansfield, eiginmaður hennar Mickey Hargitay og vinur þeirra hjóna Jack Drury auglýsingastjóri hótelhrings í Florida, væru heil á húfi á eyðiey 8 km frá Nassau á Bahamaeyjum. JÞremenningarnir höfðu far ið uim þrj úleytið s.l. máðviiku dag á opnum báti frá Nassau og bugðust leika sér á sjó- skíðum nokkra stund. Fylgdi í kjölfar þeirra fjöldi smá- báta, þéttsetnir blaðaljósmynd urum, sem tóku myndir af hinni frægu stjömu. Þeir sneru fljótlega við, og um kvöldmatarleytið uppgötvað- ist að sjóskíðaifólkið hafði efcki komið aftur. Leit var þegar hafin, og út litið var ekki upp á það bezta, þegar tilkynnt var rétt fyrir sólsetur, að bátur þeirra hefði fundizt á hvolfi, en ekkert sézt til bátsverja. Sjóskíðafóikið var allt klætt Jayne Mansfield svamlar £■ bleikri, hjartalaga sundiaug sinni í Hollywood. I fyrrinótt varð hún að húka á köld- um klettum við Bahamaeyjar, og var hitinn aðeins 16 st. skíðunum. Mickey reyndi að hjálpa henni að komast á fæt ur, en missti jafnvægið og datt líka. Jayne kvartaði und- an því að hún væri aum í fæti. Hvorugt þeirra Var í björgunarbelti. Þá hrópaði Drury frá bátn um, að hann hefði séð hákarls ugga. Jayne trylltist. >eir reyndu að hjálpa henni upp í bátinn, en þá vildi svo illa til að Mickey missti takið á konu sinni og hvarf hún undir bátinn. Hann náði henni aft ur og reyndi að lyfta henni upp í bátinn, en um leið hvolfdi honum. Það leið yfir Jayne. Karlmennimir lögðu hana á kjöl bátsins, meðan hún var að rakna við og jafna sig. Á meðan rak bátinn. DVÖLDU NÆTURLANGX Á HVASSBRÝNDUM KLETXUM. Þau ráikust á sker, sem var ekki nema nokkrir mietrar að þvermáli og klifruðu upp á hvassbrýnda klettana. Um nóttina flæddi yfir sberið, að nokkrum steinum undanskild um, sem þau gátu setið á. Þar urðu þau að diúsa tiil morguns. Um morgunin, þegar fjar- aði, óðu þau og sjjntu til skipt is, þar til þau stigu á land á Rose Island. Eyjan er gersam lega óbyggð, 15 km á lengd og ofkæld, bitin og hágrátandi úr 20 stunda sjdskíðaferð sundfötum og hafði engin hlifð arföt meðferðis. En sundkunn átta þeirra var mjög góð, og eygðu menn ofurlitla von um að þeim hefði tekizt að ná landi á Rose Island, sem er skamimrt frá þeim stað, sem báturinn fannst á refci. Morguninn eftir tilkynnti leitarflugvél frá strandgæzlu Bandaríkjanna, að. sést hefði til þremenninganna á Rose Is land. Fiskibátur var sendur eftir þeim Og flutti þau heilu og höldnu tM. Nassau. HÁKARLAR OG SAND- FLÓABIT. „Verrtu ekki svona æst, elsk an. Nú er allt komið í lag“, heyrðu menn Hargitay segja róandi við konu sína, um leið og hann leiddi hana frá borði og inn í bíl, sem flutti þau til sjúkrahússins. Hún skalf af kulda og var hágrátandi. „Hákarlarnir voru að gera út af við mig“, stundi Jayne, sem er skelfilega hrædd við há karla. En skemmtisiglingaklúbbur inn í Nassau . gir, að hákarla hafi ekki orðið vart á þessu svæði um áraraðir. Á sjúkrahúsinu kom í ljós, að Jayne hafði ofkælzt en þjáð ist auk þess af mýflugna- og sandflóabitum. Hargitay þurfti að undirgangast smáað gerð á sjúkrahúsinu, þar sem hann hafði skorið sig talsvert á fæti, en að aðgerðinni lok- inni fékk hann ?.ð fara heim. Vinur þeirra, Drury, slapp ó- roeiddur. BÁTNUM HVOLFIR. Hargitay sagði blaðaimönn- um frá ævintýrinu og var at- burðarrásin þessi: Jayne og Mickey voru á sjó skíðum, en Drury stýrði bátn um, sem þau höfðu leigt. — Hann var 17 feta langur og knúður áfram með utanborðs mótor. Ljósmyndarar fylgdu þeim tæpa tvo kílómetra eða svo, en sneru þá við. Slysið vildi til rúma tvo km frá Rose Island Jayne datt á 800 metrar á breidd. Síðasta spölinn urðu þeir að draga Jayne milli sín. Leikkonan féll í yfirlið um leið hún sté á þurrt land. Kanlmiennimir steinsofnuðu samstundis í _ieit um sandinum og vöknuðu ekki fyrr en leitarflugvélm sveim- aði yfir höfði þeirra. Þau voru hiólpin. MEÐ KVIKMYNDAGRILL- UR FRÁ BARNSALDRI. Ferill Jayne Mansfield so.-m Mickey Hargitay og bömin Jaynie Marie og Miklos sitja á gólfinu en hann held ur á Zoltan Anthony. Jnni á Nausti dldreipver ánæcfjurmar sjóður. Porrdmatunnn þykirmér þjóðlegur og cfóður JJ S8AII 98rH notib LYFTIDUF Royal lyftiduft er heimsþekkt gæðavara sem reynslan hefur sýnt að ætíð má treysta. kvi'kmyndastjörnu — eða öllu heldur sem kynbombu — hófst árið 1954. Þá gekik hún inn í skrifstofu frægs um- boðsmanns og sagði ,. Ig vil verða stjarna, Og mér m. sugt að þú sért skolili góður um- boðsmaður. Hvemig á ég að fara að þessu?“ Hún fékk smáhl-uhlutverk í ómerkilegri mynd. í mynd- inni kom hún einu sinni fram klædd baðhandklæði. Það at riði olli því, að allir miðar seldust upp á svipetundu, og framtíð hennar var tryggð. Hún er eina kvikmyndastjarn an í Hollywood, sem hlotið hefur frægð, án þess að koma nálægt kvikmyndum, svo orð sé á gerandi. En allt síöan 1954 hefur mikið verið um hana skrifað í blöð og tímarit Og þykir Jayne Mansfield kunna vél lagið á blaðamönn um. Jayn Mansfield er fædd í Pennsylvania árið 1933 Og hét þá Jayne Palimer. Hún hief ur gengið með kvikmynda- grillur frá banrsaldri. Hún giftist Paurt Mansfield 16 ára gömul og eiga þau eina dótt ir, sem er 11 ára. Jayne og Paul skildu snemma árs 1958 og fimm dögum síðar giftist hún kjötfjallinu Mickey Hargi tay, sem árið áður hafði verið kosinn „herra Alheimur“. — Þau búa í geysistórri höll í Hollywood, sem er bleikmál- uð bæði utan og innan. Flest öll húsgögnin eru hjartalaga: stólarnir, borðin, hjónarúmið og jafnvel sundlaugin. Þau eiga tvö börn, Miklos, sem er 3ja ára, og zoltan Anthony, sem er ársgamall. Þau hjónin hafa undanfarið drvalizt í sumarleyfi í Florida og Nassau. ■ Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu — Bók eftir Ármann Kr. Einarsson á norsku EIN af bókum Ármanns Kr, Einarssonar, rithöfundar, er ný- lega komin út á norsku. Er það bamasagan „Undraflugvélin.“ Armann Kr. Einarsson hefur gefið út 19 bækur, þar af 15 barnabækur. Hafa tvær þeirra verið þýddar á dönsku, fjórar á norsku og ein á ensku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.