Morgunblaðið - 09.02.1962, Síða 21

Morgunblaðið - 09.02.1962, Síða 21
Föstudagur 9. febr. 1962 MORGVTSBLÁÐÍÐ 21 Þjóðleikhúskór- inn syngur í Keflavík ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN, sem Ihefur undanfarna tvo sunnudaga haldið samsöng í Kristskirkju í Landakoti við góða aðsókn og undirtektir, heldur samsöng í Keflavíkurkirkju. laugardaginn 10. febrúar n.k. kl. 21 til ágóða fyrir Minningarsjóð Dr. Victor Urbancic. Söngstjóri er Herbert Hriber- schek, sem er fastur söngstjóri Karlakórs Keflavíkur og Kvenna kórs Slysavarnafélagsins. Organ- leikari er Árni Arinbjarnarson. Einsöngvarar eru þau Eygló Viktorsdóttir, Snaebjörg Snæ- bjarnar og Hjálmar Kjartansson. Efnisskráin er fjölbreytt og m.a. syngur sólókvartett með Svölu Nielsen, Sigurveigu Hjaltested, Hjálmtý Hjálmtýssyni og Hjálm- ari Kjartanssyni. ’ g /Ú0Z- D jjlDOODOD D nnnnnfinn LL_LL glig Í]Qq [ Q Q [|| 0 Q ann tv Q Q L,n IjillQQOO rtíníit i Hádegisverðarmúsik frá kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3,30 Kvöldverðarmúsik frá kl. 7.30. Dansmúsik frá kl. 9—1. Hljómsveit. Björns R. Einarssonar leikur. Gerið ykkur dagamun borðið og skemmtið ykkur að QC V/IOI/fKJASAtA Uppboð Áður auglýst óskilahryssa, brún að lit, verður boðin upp og seld laugardaginn 17. febr. Uppboðið fer fram að Þúfu- koti og hefst kl. 14. Hreppstjórj Kjósarhrepps. I. O. G. V. I*ingstúka Reykjavíkur Fundur í kvöld. Stigveiting. Erindi, Stefán Halldórsson. Þt. Kennsla ANXORSKOV Lýðháskóli, Slagelse Fyrir konur og karla maí-júlí. Alm. iýðháskólanámsgreinar: Ser námsgrein fyrir verðandi hjúkr- unamema. Myndskreytt skóla- •krá send. Erik B. Nissen. ODYRT ODYRT HATTAR — HATTAR okkar þekktu „MOORES“ HATTAR nýkomnir, margar tegundir Stórlækkað verð. Fatadeildin Ú tgerðarmenn Netasteinar fyrirliggjandi Verð kr. 4 pr. stk. 10% afsláttur gegn staðgreiðslu RÖRSTEYPA KÖPAVOGS Sími 10016 VÖRLIJRVAL - - IJRVALSVÖRLR CHIVERS HUNAIMG O. JOHIUSSON & KAABER H.F. GLER OG LISTAR Gler 2—6 millimetrar — Myndarammagler, Sand- blásið gler (Sýnishorn). Gluggalistar málaðir og ómálaðir. Undirburður, margar gerðir. Politex plast-málning og olíumálning. GLER og GEISLAR h.f. Laugavegi 178. — Sími 26645 M M r _ • %• • H usgagnosm.ösr Vélamaður óskast. Einnig maður vanur dekkvinnu. — Upplýsingar í símum 33055 og 35288. Smíðastofan ÁLMUR s.f. Japönsku BRIDGESTONE hjólbarðarnir nýkomnir í eftirtöldum stærðum: 1100x20 14 strigalaga nælon og rayon 1000x20 14 — — — — 900x20 12 — — — — 825x20 1£ — — — — 700x20 12 strigalaga rayon 650x20 8 — — 800/820x15 6 — — 710x15 6 — — 650/670x15 6 — — 560x15 4 — — 750x14 6 — — Pantanir óskast sóttar sem fyrst vegna geysimikillar eftirspurnar. „BRIDGÉSTONE undir alla bila" Söluumboð í Reykjavík: GÚMBARÐINN Brautarholti 8 Sírni 17984

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.