Morgunblaðið - 09.02.1962, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 09.02.1962, Qupperneq 22
MORCrNTil 4 Ð1Ð Föstudagur 9. febr. 1962 «5 1 ★ ÍÞRÓTTIR ★ 4.5 cub. ft. 6 — — 7 — — 8.5 — — 12,2 — — Kr. 8.142.— — 10.506.— — 12.209.— — 14.101.— — 17.319.— Innanhúsknattspyrna við ófullkomin skilyrði Leikmenn KFR í keppni við Ármenninga Aðeins 10% utborg. Raftækjadeild O. Johnson & Kaaber h.f. Hafnarstræti 1. 12 stærðir og gerðir AFMÆLISMÓX ÍSÍ í knatt- spymu hófst i fyrrakvöld og átti að ljúka á fimmtudagskvöld. Mótið fór fram að Hálogalandi og tóku 16 sveitir þátt í því frá 9 félögum. Guðm. Sveinbjörns- son varaform. KSf minntist af- mælis og starfs ÍSÍ áður en keppni hófst. I fyrraakvöld var ekki um jafna né heldur skemmtilega leiki að ræða. Virðist svo sem þessi íþrótt — innanhúsknatt- spyrna — hafi ekki náð hér tök- um. Við höfum líka harla ófull- komið húsnæði til iðkunar henn- ar. Þar ofan á bætist að þau húsakynni sem íþróttin er iðkuð í em ranglega gerð úr garði. I Innanhússknattspyrna á miklum. vinsældum að fagna víða utan- lands ekki sízt t. d. í Danmörku. En þar er hún líka iðkuð rétt. Þó við hverfum frá réttri vall- arstærð munax aðallega um það að 1 m hár veggur á að vera á hliðarmörkum leikvangsins. Sá veggur htfur mjög mikið að segja, því bæði getur leikmaður ieikið á mótherja með hjálp veggjarins og eins hitt að víti er þá — ög brottrekstur um stund af velli — að sparka yfir vegg- inn. En hér vantar þetta eitt „höfuðverkfæri“ leiksins og án hans verður ieikurinn svipur hjá sjón. Úrslit í fyrrakvöld urðu þessi: Vaiur A — Reynir A 8—1 Fram A — Breiðblik A 8—1 KR A — Keflavík 6—2 Akranes A Reynir A 13—4 Akranes B — Breiðablik B 7—3 Þróttur B — Víkingur 9—3 Fram B — Valur B 6—3 Þróttur A — KR B 7—4 Fram, Akranes og Þróttur héldu því áfram í keppninni með tvö lið hvort félag, en auk þess vom KR og Valur með í keppn- inni. Innanhússknattspyrnu leika þrír í einu og sá sögulegi atburð- Framhald á bls. 23. Uelses kotroskinn BANDARÍSKI stangar- stökkvarinn Uelses sem setti innanhússmetið s.I. laugardag 4.882 í stangar- stökki liggur nú veikur í inflúenzu. Hann hefur þó vegna þeirra deilna sem upp hafa risið varðandi af- rek hans, láiið þau orð falla í viðtali Við útvarp, að „hann gæti alveg eins unnið þetta afrek > með stálstöng, eins og með stöng úr trefja- gleri“. ' En veikindin aftra Uelses frá þátttöku í mótum á næst unni. Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur 10 ára AÐALFUNDUR K. F. R. var haldinn 28. des. 1961. Þá var félagið nýorðið 10 ára, en það var stofnað 25. des. 1951. Fund- arstjóri var kjörinn Gylfi Guð- mundsson og fundarritari Gunn- ar Torfason. f skýrslu stjórnar, sem frá- farandi formaður, Ingi Þorsteins- son, flutti kom fram að starfið hafði gengið vel og félögum hafði fjölgað talsvert. Haustið 1960 tókst stjóm félagsins að fá nokkra fjölgun æfingatíma og hófu þá margir unglingar æfingar hjá félaginu. Þjálfun önnuðust Ingi Þoristeinssön, sem stjómaði æfingum meistaraflokks, Áigúst Óskarsson og Marinó Sveinsson þjálfuðu 3. og 4. flotok. Félagið sendi flotoka til keppni í öllum opinberum mótum, sem það átti aðgang að. Árangur meistaraflokks var allgóður, þó að enginn meistaratitill ynnist. Flokkurinn hreppti annað sæti í Reykjarvíkur- og íslandismeistara- mótinu og vann sigur í hrað- keppnismóti, sem haldið var á vegum Körfuknattleifcssambands íslands. Auk þess fór hann í vel- heppnaða keppnisför til Vest- mannaeyja. I. flokkur félagsins varð íslandsmeistari í þeim flokki. Fjórir K.F.R.-ingar, Einar Matt híasson, Ingi Þorsteinsson, Ólafur Thorlacius og Marinó Sveinsson vora valdir í Iandislið, er það keppti s.l. vor við Dani og Svía. Fjárhagur félagsins er sæmi- legur, þó að lítilsháttar halli hafi verið á rekstrinum s.l. ár. Við stjórnarkjör baðst Ingi Þorsteinsson xmdan endurtojöri og var honum þöfckuð 5 ára for- usta. Formaður var kjörinn Guðm. Georgsson og aðrir í stjóm: Ingi Þorsteinsson vara- form., Guðm. Árnason gjaldlk., Gunnar Torfason ritari og Einar Matthíasson spj aldskrárritari. Framh. á bls. 23 Ur einu í annað 374 þátttakendur fxá öllum hlutum heims koma til heims- meistaramóts skiðamarma í norr- ænum greinum skíðaíþrótta (göngu og stökki) sem haldið verður í Zakopane í Póllandi 17—25. þ m. Sænska knattspyrnuliðið Ör- gryte, er á keppnisferð um Aust- urlönd. f gær vann úrvalslið Hong Kong Svíana með 5 mörk- um gegn 0. f hálfleik var staðan 3—0. örgryte er eitt af beztu liðum Svía. Mynd þessa tók Sveinn Þor- móðsson að Hálogalandi í fyrrakvöld er afmælisnrót ÍSl í knattspyrnu hófst þar. Ingvar Elísson er að skora með skalla fyrir Akranes. Það er enginn markvörður í inn anhúsknattspyrnu. ( Aflýsing heimsmeistaramóts skíðamanna í fjallagreinum kom til umræðu í brezka þinginu. 5 þingmenn í neðri málstofunmi mótmæltu því að A-Þjóðverjar skyldu ekki hafa fengið vega- bréfsáritun en það var ástæðan til þess að mótinu var aflýst. Mót mælaskjal var lagt fram í þing- inu undirritað af 3 íhaldsþimg- mönnum og 2 verkamánmaflokks- mönnum. PHILCO Kæliskápar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.