Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 5
r MORGVNBT 4Ð 1Ð 5 Laugartlagur 17. marz 1962 Barneignir lengja lifið í FYRRADAG kom til Lund- úna Big Ben Oluwole, kóng- ur Shagamu-Ijebu ættflokks- ins í Nigeríu. Á flugvellinum sagðd hann fréttamönnuim, að bezta leiðin til þess að halda sér tmgum væri bameignir þ.e. fyrir karlmenn. Og kióngsi ætti að þekkja af eigin raun. Hann er 77 ára gamall, en lítur út fyrir að vera uim fert- ugt. Hann á alls 75 börn. Það eru bareignimar, sem halda mér ungum, sagði Big Ben, og ég er alls eklki hætt- ur, öðm nær. Á flugvellinum féll blökku stúlka til fóta kóngi. Hann reisti hana á fætur og sagði síðan: Þú ert Yorni, er það ekki. Þetta var dóttir hans. Ég legg áherzlu á að þekkja bömin mín öll með nafni, sagði hann, og slkýrði frá því að elzta bam hans væri fimmtug dóttir og yngsta 18 mánaða gömul dóttir. Big Ben hefur e*kki komið til Lundúna í 60 ár, en nú hyggst hann l'íta á næturlífið þar og heimisækja nætur- klúbba. Ég segi ykkur ekki að ég á margar konur, sagði hann að lokum við blaða- menm, en ég ætla ekki að fjölga þeim á næstunni. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Verwood, Dorset í Eng- landi, Brynjar Þór Leifsson, og Jean Steel frá Verwood. Leif- ur er sonur Leifs Gunnarssonar og konu hans, Álfheimum 36, hér í Reykjavík. Jean er einkadóttir hjónanna Steel í Verwood og hefur verið Kamivaldrottning í heimabæ sínum. Brynj*r er við verzlunarnám í Englandi, en ungu hjónin munu flytjast til íslands síðar á þessu ári. Gamalkunnur er kritur Norðmanna og Dana og met- ingur þeirra í milli. f alman- akinu 1907 eru eftirfarandi skrýtlur um viðskipti þeirra. Undir þeim eru stafirnir Tr. G. og er það sennilega Tryggvi Gunnarsson, banka- stjórL — xxx — Danskur maður: Hver ræk- allinn, þarna stökk stór fló á -<S> + Gengið + • Kaup Sala 1 Sterlingspund ... 120,91 121,21 , 1 Bandaríkjadollar . 42,95 43,06 X 1 Kai'.dadollar 41,08 100 Danskar kr. 624,60 626,20 100 Pesetar ... 71,60 71,80 100 Norskar krónur . «03.00 604,54 1C0 Sænskar krónur . _ 832,71 834,86 110 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr 878,64 100 Belgiskir fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 990,78 993,33 100 Gyllini . 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. krénur .... .... 596,40 598,00 100 V-þýzk -nörk _ „ 1.073,20 1.075,96 1000 Lírur 69.20 69,38 100 Austurr. sch ..„ 166,18 166,60 þér. Norðmaður: Kallið þið þetta fló í Danmiörku, þessu smádýri gefum við ekki nafn í Noregi, en þú ættir að sjá flærnar þær, þær eru svart- ar og stærri en fiskiflugur og bita eins og úlfar. Danskur læknir sýndi norskum lækni geðveilkraspít- ala í Danmiörku. Norðmaðpr- inn: Kallið þið þetta fávita. Slika menn köllum við gáfu menn í Noregi. En komdu þangað og þá sfcaltu fá að sjá fávita svo um munar. Norðmaður: Þetta kallarðu hita, kunningi, nei, komdu upp í Noregs dali og reyndu hitann þar, þar er hitinn of-t yfir 40 stig í skugganum Og það eru ekki smá stig, eins og þið haifið hérna, nei ónei, þar er hvert stig hálf alin og þaðan af meira. Mynd þessi er af Gunnillu Lindbcrg, sem sigraði í meistarakeppni í listskautahlaupi kvenna i Svíþjóð í siðasta mánuði. Píanó Notað pianó til sölu. — Tækifærisverð. Upplýsing- ar í síma 34534. Fösturbarn Ung hjón vilja taka barn í fóstur. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sunnudagur — 4108“. Til leigu steinhús 4ra herb. og eldhús á góð- um stað í Hafnarfirði. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Góð- ur staður — 4157“ fyrir 22. þ. m. Ódýr matur Reittar hænur til sölu. — Sími 1-47-70 (áður 1-89-75) Volkswagen óskast, árgerð 1959-’61. — Staðgreiðsla. Upplýsingar í j síma 36453. ATHUGIÐ að torið saman vfð frtbreiðsln er iangtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — braut 34 eru til sölu. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk eða fokheldar, með sameign í kjallara og stiga- húsi pússaðri, tvöföldu gleri og fullkominni miðstöðvar- lögn. Nánari upplýsingar í dag og á morgun (sunnudag) í síma 19577 og á staðnum milli kl. 2—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.