Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 19
Laugardagur 17. marz 1962 MORGUISBLAÐIÐ 19 Hið ísl. bókmenntafélag flytur starfsemi sína í Bóka verzl. Sigfúsar Eymundssonar FORRÁÐAMENN Hins íslenzka bókmenntafélags kölluðu frétta- «nenn á sinn fund í gær og ekýrðu þar frá ýmsum breyting- uim, sem gerðar hafa verið hjá félaginu, svo og bðkaútgáfu. Einar Ól. Sveinsson próf., seim gegnir nú íorsetaembætti í fé- laginu, minntist fyrst fyrrver- andi fonseta félagsins, Matthías- ar Þórðarsonar, sem lézt 20. des. 6.1. Með Eimari eru nú í stjóm Alexander Jóhannesson ritari ©g Einar Bjarnason gjaldlkeri. Forseti félagsins skýrði frá því, að nú hefði verið gerður 6amningur við bókaverzlun Sig- fúsar Eymundissonar um sölu og dreifingu á bókum Hins ísl. bók- menntafélags. Hefði mikið verið rætt um það innan félagsins að nauðsyn bæri til að hafa bæk- urnar á einum og sama stað, og væri bókaverzlun Eymundsson- «r hin ákjósanlegasta. Bóka- geymsla félagisins var áður, og reyndar frá upphafi, á kirkju- lofti Dómkirkjunnar, en það hús mæði væri nú ekki lengur falt. Um félagsbækurnar 1961 sagði prót Einar, að út væru koannar Skirnir og Annálahefti, sem út kemur fyrir tvö ár í senn. Yænt- anleg væri bók um Baldrvin Ein- arsson, er Nanna Ólafsdóttir rit- aðL Þá gat prótfessorinn þesis, að rnjög aðkallandi værf að láta Ijósprenta ýmsar atf hinum eldri bókum félagsins, svo sem Skírni, en nú hefði 135. árg. hans kornið út. Ýmislegt annað væri í deigl- unni, svo sem að ljúka við Ann- álana og Fornbréfasafnið. Að lokinni ræðu Einars Ól. — Við sprengjum Frh. af bls. 1. • FÍLL OG ASNI. Hann ræddi nokuð stjórnar- far í Bandaríkjunum og Sovét- ríkjunum. Gagnrýndi hann itveggja flobka kerfið í Banda- rikjunum og sagði að þótt flokk- arnir væru tveir væru báðir full trúar einokunar og verksmiðju- eigenda. Rússar hefðu bundið endir á það fyrir komulag árið 1917. Hann sagði að eini mun- urinn á flokkunum í Bandarikj- unum værf að annar hefði fíllinn, sem flokksmerki hinn asnann. Hefðu bandarískir kjósendur því ekki um margt að velja. Krúsjeff spáði því í ræðu einni að kommúnisminn bæri eenn sigur af hólmi gegn auð- valdsstefnunni og fór mörgum orðum um friðarvilja Rússa. Á SÍÐASTA borgarráðsfundi voru lagðir fram uppdrættir að tfyrirhuguðum barnaskóla við ÁlftamýrL Á þessari teikningu, sem ekki hefur enn verið sam þykkt, eru m.a. nýjungar varð- andi salerni og fatageymslur, þannig að gert er ráð fyrir að ihver skólastofa hafi fatageymslu og salerni út af fyrir sig, og sé gengið úr kennslustofunni þang að. Blaðið leitaði í gær upplýsinga um þessar fyrirhuguðu skólabygg ingu hjá Jónasi B. Jónssyni, tfræðslustjóra. Sagði hann að í Álftamýrinni væri verið að byggja upp stórt hverfi og gert ráð fyrir að á næsta vetri verði þar tilbúnar á þriðja hundrað íbúðir. í barnaskólabyggingunni, eem fyrirhuguð er á horni Kringlumýrarvegar og Miklu- brautar, er gert ráð fyrir a.m.k. 12 kennslustofum og verða 8 af þeim byggðar í fyrsta áfanga. Sveinssonar tók til máls dr. Hall- dór Halldórsson, sem niú er rit- stjóri Skírnis, en það tímarit er elzt á Norðurlöndum. Skírnir var stofnaður árið 1827 að til- hlutan Kristjáns Rasks og var í fyrstu sem nokkurs konar dag- blað. Birtjst líka mikið atf erfi- ljóðum og kvæðum í honum. Ár- ið 1890 var fyrst farið að gefa Skírni út hér á íslandi og þá í sama búningi og hann er nú. Að sjálfsögðu hafa ritstjórarnir verið margir og efnið margvís- legt, en ávallt hefði verið leitast við að gera Skirni þannig úr garði, að hann mætti verða til eflingar íslenzkri menningu og tungu. Mikið hetfði verið birt af kvæðum, sögum og um þjóðleg fræði. Hann er nú 18 arkir og allfjölbreytilegur að efni. Að lokum var þess getið, að félagsmenn fengju nú 20% af- FÖSTUDAGINN, 16. marz var gerður samningur á milli ríkis- stjórna Bandarikjanna og ís- lands um kaup á bandarísk- um landbúnaðarafurðum gegn greiðslu í íslenzkum krónum. Samninginn undirrituðu James K. Penfield, sendiherra Banda- ríkjanna, og Guðmundur í Guð- mundsson, untanríkisráðherra. Hér er um að ræða sams kon- ar samning og gerður hefur ver- ið undanfarin firnm ár við ríkis- stjórn Bandaríkjanna. í hinum nýja samningi er gert ráð fyrir kaupum á hveiti, 'maís, byggi, hrísgrjónum, tóbaki og soyu- og bómullarfræsolíum fyrir alls 1,745,000.— dollara eða 75 milljónir króna. Andvirði afurðanna skiptist í tvo hluta. Annar hlutinn, 75% af andvirðinu, gengur til lán- veitinga vegna framkvæmda hér á landi. Hinn hlutinn, sem er 25% af andvirðinu, getur Bandaríkjastjórn notað til eigin þarfa hér á landi. Frétt frá ríkisstjóminni.. Um vörukaupasamninga íslands og Bandaríkjanna. Yörukaupasamningar, eins og sá, er undirritaður var föstu- Varðandi fatageymslur og sal- erni með hverri kennslustofu, sagði Jónas, að þetta fyrirkomu lag væri notað í ýmsum nýjum skólum í Þýzkalandi og í Banda ríkjunum. Þykir öruggarri fata geymslan og betri umgengni, ef þessi háttur er á hafður, og er hentugra og hreinlegra að hafa salernin sér, og þá hægt að hafa betra eftirlit með að krakkarn ir þvoi sér um hendurnar. Hefur verið gerð tilraun með slíkar fatageymslur í Hlíðarskóla og gefizt vel. Auk salerna með hverri stofu er að sjálísögðu gert ráð fyrir útisalemi. Teikningarnar að þessum skóla sem Gísli Halldórsson arkitekt hefur gert, hafa verið lagðar fyr ir bæjarráð, eins og áður er sagt og verða nú sendar til fræðslu- málastjóra. Ef menntamálaráðu- neytið staðfestir þær, verður fyrsti hluti verksins boðinn út °g byggingarframkvæmdir hafn slátt af eldri bókum, en meðal bóka, sem nú væru tiil í Bóka- verzlun Eymundssonar væru Annálar 1400—1800, Ari fróði eftir dr. Einar Arnórisson, Á Njálsbúð eftir dr. Einar Ólaf Sveinsson, Ferðabók Tómasar Sæmundssonar, Fornaldarsaga eftir Hallgrim Melsted, íslenzk- ar æviskrár eftir Pál E. Ólaison, Kvæðasafn eftir ísl. menn frá miðöildum og síðari öldum, Njála í íslenzkum skáldiskap eftir Matt hías Jóhannessen. Um íslendinga sögur eftir Björn M. Ólsen, Um isl. þjóðsögur eftir dr. Einar Ól., Upphaf leikritunar á fslandi eftir dr. Steingrím Þonsteinsson, Upp- runi mannlegs máls eftir dr. Al- exander Jóhannesison, Hannes biskup Finnsson í Skálho'lti etftir dr. Jón Helgason, Vínlandstferð- irnar eftir dr. Matthías Þórðar- daginn 16. marz af ríkisstjórnum íslands og Bandaríkjanna, hafa einkum tvo kosti: 1) íslendingum er heiifnilt að kaupa bandarískar landbúnað- arafurðir fyrir íslenzkan gjald- eyri. 2) islendingar geta fengið að láni meirihluta þeirrar upphæð- ar, sem vörukaupunum nemur, til ýmiss konar framkvæmda í landinu. Slíkir samningar hafa verið undirritaðir reglulega síðan ár- ið 1957, og nemur verðmæti þeirra nú samtals rúmlega 13 milljónum bandarískra dollara. Samkvæmt þessum samningum er íslenakum innflytjendum heim ilt að kaupa eftirtaldar banda- rískar afurðir fyrir íslenzkan gjaldeyri: hveiti, mjöl, rúgur, hrísgrjón, tóbak, baðimull, gripa fóður og fóðurkorn, ferskir, þurrkaðir og niðursoðnir ávext- ir og ávaxtasafar, grænmetiis- olía og fleira. Eins og áður seg- ir, þurfa þeir ekki að taka af erlendum gjaldeyrisforða lands- ins til þessara kaupa. Vörur seldar islenzíkum hús- mæðrum og öðrum neytendum eru hinar sömu og fáanlegar eru annars staðar í heiminum og verðið hið sama og á heims- markaði. Þær eru seldar íslenzk- um neytendum í matvöruiverzl- unum í borgum landsins og bæj- um. í framikvæmd er áætlun PL 480, sem þessir samningar byggj- ast á, þannig: Landbúnaðarráðu- neyti Bandaríkjanna greiðir bandarískum framleiðendum eða útflytjend'um í bandanískum gjaldeyri fyrir vörur þær, sem íslendingar kaupa í hvert skipti. Peningarnir, sem hinir íslenzku neytendur greiða fyrir vörurn- ar, hvort það eru hrísgjrón, tó- bak, matarolía, ávextir eða ann- að, eru lagðir inn á sénstakan reikning Bandaríkjastjórnar í Landsbanka ^slands. Bandaríkjastjórn getur tekið út úr þessum reikningi sem nem- ur 25 af hundraði, til greiðslu á ýmisum kostnaði hennar á ís- landi. Afganginn, þ.e. 75 atf hund- raði, lána Bandaríkin síðan is- lenzku rikisstjórninni til ýmiss- konar framkvæmda í landinu. Frá því er samningar þessir hófust árið 1957, hefur peningun um aðallega verið varið til ratf- orkutframkvæmda við Efra Sog Barnaskóli í Álftamýri Fatageymslur og salemi með hverri stofu son. Vörukaupasamniigur við Bandaríkin (72 milljónium ísl. krónur). Und- anfarið hefur þeim verið varið til stækkunar á rafmagnskerfi Reykjavíkurbæjar (5,5 milljón isl. krónur); stækkunar á hita- veitukerfi borgarinnar (25 mill- jónir ísl. krónur); hafnarfram- kvæmda víða um landið (15 milljón isl. krónur); vinnu við veginn milli Kefllavíkur og Hatfn- arfjarðar (10 mdlljón ísl. krón- ur) og til iðnaðarlána (21.5 mill- jón ísl. krónur). (Frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna). HVAÐ er þessi stóri krani að gera þama við Selfoss? spyrja menn vafalaust, er þeir sjá þessa mynd. Og skýringin er sú, að ekki dugði minna til að hala rafsuðumenn í trogi upp i kraftbómuna, þar sem þeir voru að gera við. — Framlengingin var sett á kranann til að koma mönn unum upp. Því miður sjást þeir varla, þar sem þeir eru uppi i bómunni á Sel- fossi. (Ljósm.: Sv. Þoim.) Rússar og Norðmenn semja um veiðar innan 12 mílna BIRTAR hafa verið í Ósló niðurstöður viðræðna Norð- manna og Rússa í Moskvu dagana 12.—22. febrúar sl. um gagnkvæmar undanþág- ur til fiskveiða innan tólf mílna fiskveiðilögsögu ríkj- anna. — Viðræðunefndirnar urðu sammála um drög að samningum, sem lögð verða fyrir ríkisstjórnir landanna. í tilkyrmingu norska utan- ríkisráðuneytisins segir að við- ræðurnar hafi farið mjög vin- samlega fram og að árangur- inn hafi orðið góður. Þar er gert ráð fyrir að samningurlnn gildi til 31. október 1970. Samn- ingurinn er að verulegu leyti byggður á samningi Norðmanna og Breta frá 17. nóvember 1960, og gerir ráð fyrir að Rússar fái að stunda veiðar á ákveðnum svæðum innan tólf mílna mark- anna við Noreg og Norðmenn fá ákveðin veiðisvæði innan tólf milna markanna í Varnag- ursfirði og Barentshafi. Þá er Rússum heimilt að umskipa fiski í landhelgi við Jan Mayen allt að 4 mílur frá grunnlínu. Þá eru í samningnum ákvæði varðandi gagnkvæmt eftirlit með fiskiskipum og veiðarfær- um. — Dóttir okkar BERGÞÓRA SIF verður jarðsuugiu frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 20. marz n.k. kl. 10,30. Sigurbiörg Kristfinnsdóttir, Ólafur Júlíusson Birkimel 10, Reykjavík Faðir okkar og tengdafaðir, BJARNFREÐUR J. INGIMUNDARSON andaðist á Landakotsspitala, þann 16. þ.m. — Jarðar- förin auglýst síðar. Börn og tcngdabörn Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall PÉTURS ÞORGRÍMSSONAR stýrimanns, sem fórst með m.s. Stuðlabergi, 17. febrúar. — Guð blessi ykkur öll. Svanhvít Þorgrímsdóttir og synir, toreldrar, systkini og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.