Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. marz 1962 MORCVlSfílAÐlÐ 9 Guð/ón Runólfsson bakarameist. 70 ára GUÐJÓN bakari er fseddur 17. marz 1892 í hinu fagra landnámi Ingólfs Arnarsonar — Reykjavík, sonur heiðurshjónanna Runólfs Einarssonar steinsmiðs og konu hans Guðrúnar Þórðardóttir, voru þau hjón stttuð af Rangárvollum. Guðjón lærði bakaraiðn hjá Sigurði Hjaltisteð að mestu leyti, en sigldi svo til Noregs og full- fcomnaði lærdóm sinn í Olsó höf- uðborg Norðmanna. Að námi loiknu fluttist Guðjón til Álasunds og stundaði bakaraiðn sína þar í 17 ár. Guðjón giftist norskri fconu Elíse Margret Espeseth og eignuðust þau son sem er Kári vélstjóri búsettur í Reykjavík. Nokkru eftir heimkomu sína frá Noregi fluttust þa-u hjón til Stykkishólms og keyptu Stykkis- ihólms bakarí og ráku það uim margra ára skeið. Guðjón missti hina góðu konu sina Elíse 1944. Nokkrum árum síðar gekk Guð- jón í hjónaband í annað sinn og giftist Margréti Ketilbjarnardótt- ir, ættaðri frá Fjallanesi í Dölum, búa þau hjón nú að Freyjugötu 25 hér i bænum. Guðjón hefur stundað ion sína um noikkra ára Somkomur k.f.u.m. Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskóli. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildirnar. Kl. 8.30 e. h. Æskulýðsvika hefst í Laugarneskirkju. Ræðumeim Gunnar Sigurjónsson og Þórir Guðbergsson. — Samkoma fellur niður í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Keflavík — Tjamarlundur Samkoma verður í Tjamar- lundi í kvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. Kristniboðssambandið. skeið á Keflavíkurflugvelli. hjá varnarliðjnu og verið verkstjóri í bakaríi þess. Störf sín þar sem annarsstaðar hefur Gujón stund- að með vandvirkni, dugnaði og samvizkusemi. Guðjón bakari, hefur viða farið og víða verið á langri lífsleið, en allir munu sam mála um það sem til hans þekfcja, að hann er drengur hinn bezti, heiðarleiki og samvizkusemi aðalsmerki hans. Eins og fjöldi góðra íslendinga, fylgir Guðjón Sjálfstæðisfíokknum að rnáluin, og þakka Sjálfstæðismenn honum vel unnin störf fyrir flokkinn bæði fyrr og síðar. Hinir fjölda mörgu vinir og ættingjar þeirra hjóna, óska Guð- jóni og fjölskyldu hans hjartan- lega til hamingju með 70 ára af- mælið. og óska Guðjóni bjartra og farsælla lífdaga. Ámi Ketilbjarnar frá Stykkisíhólmi. — Sögueyjan Framh. af bls. 8. vert, að jafn fámenn bjóð skuli geta sýnt listræna frjósemi á svo háu stigi, og þessi hugsun hlýtur að sækja að þeim, sem næstu vikur eiga eftir að standa and- spænis ísienzkri náttúru og list, sem ekki eru tveir aðskildir 'hlutir heldur ein heild. EGGERT CIjAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON bæstaréttarlögm en... Þórshamri. — Síini 1117L í dag kl. 5 opnum við í Listamannaskálanum sýningu á ca 1000 bókum frá ameríska útgáfufyrirtækinu McGRAW.HlLL BOOK COMPANY, INC., í New York. Bækumar fjalla undantekningarlítið um tæknileg og vísindaleg efni, og skipar útgefandinn þeim í þessa flokka: Aeronautics, Agriculture, Art & Music, Biology & Zoology, Business & Industrial Administration, Chemical Engineer. ing, Chemistry, Civil Engineering, Dictionaries, Economics. Education, Elec- trical Engineering, Electronic Engineering, Control Engineering, Computers, Geography, Geology & Meteorology, Mineralogy, Industrial Engineering, Malhematics & Statistics, Mechanical Engineering, Mechanics & Materials, Medicine, Metallurgy, Nuclear, Engineering & Energy, Physics, Psychology & Sociology. Auk þessa viljum við benda á nokkur stór-verk, sem eru á sýningunni, t. d. EN CY CLOPEDIA OF SCIENCE AND TECHNOLOGY í 15 bindum, ENCYCLOPEDIA OE WORLD ART í 5 bindum (verkið er að koma út og verður alls 15 bindi) og THE ILLUSTRATED WORLD-OF-THE-BIBLE LIBRARY í 5 bindum. Gamla Testamentið er í 4 bindum, sem öll eru komin út, og Nýja Testamentið verður 5 bindi og er eitt þeirra komið út. Þeir sem hafa þörf fyrir bækur um hagnýt efni eða fræðibækur, ættu að lita inn á þessa sýningu og skoða bækurnar. Bækurnar verða seldar og afhentar síðasta sýningardaginn, 27. þ.m., en tekið verður á móti pöntunum alla sýningardagana. Sýningin verður opin daglega kl. 2—10 tál 27. þ.m. Aðgangur ókeypis. Opnað kl. 5 í dag Snobjörnlíónssoti&íb.h.f. Hafnarstræti 9. The English Bookshop Simar 11936 og 10103. SPEGLAR - SPEGLAR Speglar í teak römmum fyrirliggjandi, margar gerðir. — Einnig mikið úrval af baðspeglum, hand- speglum og alis konar minni speglum SPEGLABÚÐIN, Laugavegi 15 Prentsmiðjur — Bókbandsstofur BROTVÉL í ágætu lagi til sölu Tilboð merkt: „4 brot sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. 252“ Sendisveinn óskast nú þegar. Sænsk íslenzka frystihusið Flatningsmenn óskast Fiskverknnarstöð 3ÓNS GÍSLASONAR Hafnarfirði símar 50165, 50865. KÆLISKAPAR Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Bunnudagaskólinn kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin. Samkomuhúsið Zion, Óðinsig. 6A A morgun: Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristilegar samkomur sunnudag kl. 5 í Betaniu — mánudag í Keflavík og þriðjudag í Vogunum. Allir eru hjartanlega velkomnir. Helmut L. og Rasmus Biering P. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. — Tage Sjöberg talar. Allir vel- komnir. Boöun faignaðarerindisins Aimennar samkomur Á morgun, sunnudag, Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12 Rvík kl. 4 e. h. Barnasamkoma, litskuggamyndir. Kl. 8 e. h. Al- menn samkoma. Mismunandi gerðir af hinum vinsælu BOSCH kæli- skápum eru nú fyrirliggjandi. Vinsældir BOSCH kæliskápanna liggja einkum í sérstakri nýlingu aUs geymslurýmis. 4,5 cub. ft. 5 — — 6.4 — — 8.5 — — 7,8 — — ( 120 lítrar ) (140 — ) ( 180 — ) ný gerð ( 240 — ) ( 220 — ) kr. 7,500.00 — 8,200.00 — 12,990.00 — 14,980.00 sjálv. affr. frystihóif 33 1. kr. 18,890.00 GREIÐSLUSKILMÁLAR — 5 ÁRA ÁBYRGÐ. Höfum einnig sjálívirkar þvottavélar með þeyti- vindu. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3, Reykjavík sími: 1 14 67.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.