Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 17
Laugardagur 17. marz 1962 MORGVISBLAÐIÐ 17 SKIPAUTGCRB RIKISINS Ma HERÐUBREIÐ austur um land í hringferð hinn 21. ú. m. Vörumóttaka í dag og á mánudag til Hornafjarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Páskaferð Ms. Heklu til ísafjarðar Skipið mun fara héðan mið- vikudaginn 18. apríl kl. 20.00 beint til ísafjarðar og koma þangað kl. 09.00 á fimmtudag (skírdag). Mun skipið liggja á ísafirði í 5 daga sem hótel fyrir fanþegana til mánudags (2. páskad.) kl. 18.00, en þá sigla suður og vænt- anlega koma til Reykjavíkur á þriðjudagsmorgun 24. apríl kl. 07.00. Fargjöld fram og til baka að meðtöldu 1 fl. fæði, eins fyrir alla, verða frá kr. 1.765,00 til kr. 2.690,00. Þetta er tilvalin ferð fyrir skíðafólk og annað folk, sem vill bregða sér að heiman til tilbreyt- ingar, hvíldar og hressingar. Skal þess getið, að ágætt skíðafæri er nú á Isafirði og útlit fyrir að það haldist fyrst um sinn. Farpöntunum veitt móttaka nú þegar Sérhver þrifin og hagsýn húsmóðir notar hið kostaríka VIM við hreinsun á öllu eldhúsinu. VIM er fljótvirkt, drjúgt, gerileyðandi og hreinsar fitu og hvers konar bletti á svipstundu FYRIRLIGGJANDI í FLESTUM STÆRÐUM HAG- STÆTT VERÐ Til sölu mjög nýleg og skemmtileg 4. herb. III. hæð við Goðheima. Sér hití. Glæsilegt útsýni. Getur verið laus nú þegai. Upplýsingar til kl. 7 t. h. í dag. ~iNAR ÁSMUNDSSON, HRL. Austurstræti 12, III. h. — Sími 15407 Hressandi — Sotthreinsandi — Lykteyðandi. Fæst í lyfjabúðum. Aðaíumboð: ERL. BLANDON & CO., H.F. Bankastræti 10. — Sími 1 28 77. Ný kjörbúð hefi opnað nýja matvörukjötbúð undir nafninu Matarkjörið KJÖRGAÐI (Laugavegi 59) I. flokks vöruval. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Matarkjörið Kjörgarði Hafnarfjörður Með því að ég undirrituð hefi hinn 1. marz sl. selt Ljós- myndastofu mína, íris Sigurberg ljósmyndara, þá til- kynni ég hér með að allar skuldbindingar varðandi Ijós- myndastofuna frá 1. marz 1962 að telja, eru mér algjör- lega óviðkomandi. Þakka viðskipti á undanförnum árum. Hafnarfirði, 16. marz 1962 Anna Jónsdottir, Ijósmyndari. Samkvæmt ofanrituðu bréfi hefi ég hinn 1. marz sl. keypt ljósmyndastofuna Strandgötu 35c Hafnarfirði og mun ég reka hana á sama stað með ótakmarkaðri ábyrgð. Vona að Ijósmyndastofan fái að njóta sömu vel- vildar og trausts eins og hún hefur notið á undanfarandi árum. Hafnarfirði, 16. marz 1962 íris Sigurberg ljósmyndari Sími 50232, heima 50164. GISLAVED-hj6lbarðar SÉ HREINSUNIN ERPIÐ, ÞÁ VANIAR WfeM mumol MUNN SPRAY X-V 547/IC-6441-50 BÍLABUÐ SIS ' jT-- ' FERDASKRIFSTOFAN PASKAFERÐ tii CAPRI og ROMAR iífeKSS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.