Morgunblaðið - 17.03.1962, Blaðsíða 14
14
MORGVISBT. 4ÐIÐ
Laugardagur 17. marz 1962
GAMLA BIO
Hl
Síml 114 75
SPEÍ/
Sýnd kl. 4 og 8.
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra-
rása stereófónískum segultón.
Sala hefst kl. 1.
Risinn í fjötrum
(War of the Colossal beast)
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd.
Sally Fraser
Roger Pace
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KALT BORÐ
Munið okkar vinsæla
kalda borð
hlaðið bragðgóðum
ljúffengum mat.
Eftirmiðdagsmúsík
frá kl. 3,30
Kvöldverðarmúsik
frá kl. 7.30.
Dansmúsik
frá kl. 9—1.
Hljómsveit.
Björns R. Einarssonar
leikur.
Borðpantanir í síma 11440.
Aldurstakmark 21 árs.
Gerið ykkur dagamun. Borðið
og skemmtið ykkur að
Öiljiu prjénavórurnar
«eldar i dag eftir kL 1-
Uliarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Stjörnubíó
Sími 18936
Súsanna
) Vegr.a mikillar
|aðsóknar og
[fjölda áskor-
| anna verður
I hin vinsæla
|| sænska litkvik
J mynd sýnd á-
s fram um þessa
; helgi. Þetta er
i allra síðasta
í tækifærið til
að sjá þessa
| mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Ævintýri
sölukonunnar
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg gamanmynd með
Lucille Ball. Sýnd kl. 5.
Sími 32075
Af nöðrukyni
(The Bad Seed)
Ný amerísk, spennandi og
mjög vel leikin kvikmynd,
gerð eftir samnefndu leikriti
eftir hinn fræga bandaríska
höfund Maxvell Anderson.
Aðalhlutverk:
Nancy Kelly
og barnastjarnan
Patty MacCormach
Sýnd kl. 9.
Næst síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Skuggi hins liðna
(The Law and Jake Wade)
Hörkuspennandi og atburða-
rík ný amerísk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
Robert Taylor
Richard Wildmark
Patricia Owens
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Áætlunarbíll flytur fólk í
bæinn að lokinni 9 sýningu.
Vörður á bílastæðinu.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 19185.
Milljónari í brösum
PETER ALEXANDER
iTáJiAtefiJbMM/
IndspiM iCANNES
filmfe*tiv«!orn«* by
urkomiske
optrin og 7 topmelodier
spiHet af
KURT EDELHACEN’i
ORKESTER
Létt og skemmtileg ný þýzk
gamanmynd eins og þær ger-
ast beztar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Leiksýning kl. 4.
Miðasala frá kl. 3.
SHASKflLARIOj
Sapphire
The RANK ORCANISATION Preeenu
MICHAEl RELPH and BASIl OEARDEN’S Produtlion
Sapiphii'e
in EASTMAN COLOUR
N9GEL PATRICK
YVONNE MITCHELL
MICHAEL CRAIG
PAUL MASSIE
Áhrifamikil og vel leikin ný
brezk leynilögreglumynd í lit-
um frá Rank.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
íg*
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt
Sýning sunnudag kl. 20.
Uppselt
Sýning þriðjudag kl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20.
/
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13:15—20 — Sími 1-1200.
ÍLEDCFÉIAGl
[REYKJAYÍKUg
Kviksandur
29. sýning
sunnudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191
Silfurtunglið
Lokad j kvöld
vegna
einkasamkvæmis
Rauðhetta
Leikstjóri Gunnvör Braga
Sigurðardóttir.
Sýning í dag kl. 4 í Kópavogs-
bíói.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 3.
Smurt brauð
Soittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fynr
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUDA M fLL AN
Laugavegi 22. — Sími 13-328.
Heim fyrir myrkur
(Home Before Dgrk)
Mjög áhrifamikil og snilldar
vel leikin, ný, amerísk stór-
mynd, byggð á samnefndri
sögu, sem komið hefur út í ísl.
þýðingu sem framhaldssaga í
vikublaðinu „Fálkanum".
Aðalhlutverk:
Jean Simmons
Dan O’Herlihy
Rhonda Fleming
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Tígris-flugsveitin
Hörkuspennandi amerísk
stríðsmynd.
John Wayne
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
12. VIKA
Baronessan
frá benzínsölunni
MARIA GARLAND-QHITA N0RBV
DIRCH PASSER ■ OVE SPROG0E
Ein skcmmtilegasta og vin-
sælasta mynd sem hér hefur
verið sýnd. Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Vinnukonuvandræði
Stórbrotin og spennandi ný
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd í litum.
Sýnd kl. 4.30.
LOKAÐ
j kvöld vegna
einkasamkvæmis
LOFTUR hf.
lngólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
ví 4LFL UTNIN GSSTOFB
Aðalslræti 6, III hæð.
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Sími 1-15-44
A fjöllum
þúsundanna
>y' COLOR by DE LUXÉ
C i rsi e rOi /Oý s <r o E=
Stórbrotin og spennand iný
amerísk mynd, byggð á hinni
víðfrægu Puiitzer verðlauna-
og metsölubók með sama
nafni eftir A. B. Guthrie.
Aðalhlutverk:
Don Murray
Patricia Owens
Richard Egan
Bönnuð bömum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3ÆJARBÍ
Síml 50184.
Herkúles
og skjaldmeyjarnar
ítölsk stórmynd.
r
Steve Reeves (gjörvulegasti
maður heims).
Sylvia Koscina (ný ítölsk
stórstjarna).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lokab j kvöld
vegna
einkasamkvæis
Trúlofunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLIIOR
Skólavörðustí % 2
PILTAP
pf þií olqlð tmiistuití
p- 3 éq hringana >