Morgunblaðið - 25.03.1962, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 25. marz 1962
%%%%%%%%%%%%
/ w.
ak
Qí %%%%%%%%%%%
Hvítt: R. Fischer.
Svart :V. Kortsnoj.
Spánski leikurinn.
1. e4 — e5
2. Rf3 — Rc6
3. Bb5 — a6
4. Ba4 — Rf6
5. 0-0 — Be7
6." Hel — b5
7. Bb3 — 0-0
8. c3 — d6
9. d4
Þetta afbrigði var aifar vin-
sælt á hinu fræga Skálkmóti í
New York 1924. Síðustu árin hef
ur þetta afbrigði skotið upp koll
inuim öðru hvoru.
9. — Bg4
10. Be3 —
Þannig var þetta afbrigði teflt
f áðurnefndu skákmótL Skemmti
legt er að rifja örlítið upp aðra
möguleiika í þessu afbrigði 1) 10.
dð, Ra5. 11. Bc2, c6. 12. dxc6,
Dc7. 13. Rbd2, Dxc6. 14. Rfl, Rc4
staðan er jöfn. Trifunovic —
Barza, Zagreb 1955.
2) 10. h3, Bxf3. 11. Dxf3!? —
(Annar möguleiki er 11. gxf3).
11. — exd4. 12. Ddli, dxc3. 13.
Rxc3, Ra5. 14. Bc2, He8. 15. f4,
b4. 16. Rd5, Rxd5. 17. Dxdö, c6.
18.Dd3, g6, afar flðkin staða.
Bronstein — Keres, Budapest
1950.
10. — exd4
Bezt. Varhugavert er 10. —
Rxe4. 11. Bd5, Dd7. 12. Bxe4, d5,
Rb4. 17. Rbd2, Rxc2. 18. Dxc2,
Rfd7. Eða 15. Rbd2, Rc6. 16. h3,
Bh5. 17. Bb2, qxd4. 18. g4, Rxg4!
Trananesko — Paohmann.
15. — Rd7
16. Rbd2 — Bf6
17. Hbl —
Með uppstillingunni sem Fiisclh
er kýs sér í 15. leik hindrar
hann Korctsnoj í að létta stöðu
sína með uppskiptum á svörtu
biskupunura..
17. - c4
18. h3 — Bxf3
19. Rxf3 — cxb3
20. axb3 — Dc7
21. Be3 — Bc3
í>að athyglisverðaista við þessa
stöðu finnst mér tvímælalaust
vera hve erfitt svörtu riddiaram
ir eiga' um vik. Venjulega hefur
svartur frjálst val á drottningar
væng fyrir riddara sína. Stöðu
baráttan er nú að ná hámarkL
22. He2 — b4
Eðlilegra virðist 22. — He8.
23. Rd4 — Hfe8
24. Rf5 — Rb7
25. Bd4 — g6
Dálítið -vogaður leikur.
Ef til vill var 25. — Rf6
færnari leikur.
26. Rh6f Kf8
,27. Hcl! — Hac8
28. Bd3 — Da5
29. He-c2 Re5
30. Bfl — Rc5
Tímabundin peðsfórn til þess
að létta á spennunni.
31. Bxc3 — bxc3
32. Hxc3 — Kg7
33. Rg4 — Rxg4
34. Dxg4 — Hb8
35. Hf3 — Rxe4
Ekki 35. — Rxb3? samt Hc7. 36. Dd7!
36. Df4 — /5
37. He3 — He5
38. Hc6 — Hbe8
Meiri vöm veitti 38. — Db4.
39. Hxd6 — Dal
40. Hxa6 — Dd4
41. . H d3 — Db2
42. d6 — g5
43. De3 — f4
44. Da7f — gefið
%%%%%4r%Qr%%%4
Bridge
<%%%%%%%%%%%%
HAUSTIÐ 1959 gekk i gildi hjá
Bridgesambandi íslands reglu-
gerð um meistarastig, þannig að
spilurum innan Bridgesambands-
ins yrðu veitt meistarastig eftir
ákveðnum reglum í hlutíalii við
árangur þeirra. Gilti þetta í öll-
um keppnum innan Bridgesam-
bandsins, bæði innanfélagsmót-
um, svæðamótum og landsmót-
um. Eftir þessum 3 gráðum er
að keppa:
1. Félagsmeistari:
Til þess að ná því stigi þarf
spilarinn að ná 25 meistarastig-
um.
2. Svæðameistari:
Til þess þarf 125 meistarastig,
þar af stór hluti í svæðamótum
eða landsmótum.
3. Landsmeistari:
Til þess þarf 250 meistarastig,
þar af stór híuti í svæðamótum
eða landsmótum.
Hugmyndin er, að þessar gráð-
Ur veiti ákveðin réttindi, t. d.
munu landsmeistarar fá þátt-
Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson
tökurétt í stórmótum án keppni
og endurgjalds.
Við höfum nú eignagt okkar
fyrstu svæðameistara. Eru það
þeir Símon Símonarson og Þor-
geir Sigurðsson frá Bridgefélagi
Reykjavíkur.
Símon Símonarson er fæddur
24. september 1933 í Reykjavík.
Hann stundaði nám í Verzlunar-
skóla íslands og lauk þaðan prófi
1952. Að loknu námi fór Símon
til Þýzkalands og dvaldist þar um
stundarsakir við íþróttanám, en
hóf skömmu síðar starf við Iðn-
aðarbanka fslands og hefur starf
að þar síðan. Símon bvæntist
1959 Eddu Finnbogadóttur úr
Reykjavik og eiga þau einn son.
Þorgeir Sigurðsson er fæddur
11. september 1934 í Reykjavík.
Hann er sonur hins kunna
íþróttafrömuðar Sigurðar Hall-
dórssonar, núverandi formanns
Knattspyrnudeildar KR.. Þorgeir
varð stúdent frá Verzlunarskóla
íslands 1954 og hóf síðan nám
við endurskoðun og lauk prófi
1960.
Hann starfar hjá endurskoð-
unarskrifstofu Mansoher & Co.
Þorgeir kvæntist 1955 Þórhildi
Sæmundsdóttur úr Reykjavík og
eiga þau 2 börn.
Þeir Þorgeir og Símon hófu
keppnisbridge árið 1955 í sveit
Halls Símonarsonar, og hafa
þeir haldið tryggð við þá sveit
síðan. Stærstu sigrar þeirra til
þessa eru:
Árið 1959: fslandsmeistarar I
sveitakeppni.
Árið 1959: íslandsmeistarar 1
tvímenningskeppni.
Árið 1960: íslandsmeistarar |
sveitakeppni og tvímennings-
keppni.
Árið 1961: Reykjavikurmeist-
arar í tvímenningskeppni og
Bikarmeistarar.
13. Bxh7f Kxh7. 14. dxe5 og
avartur hefur enganvegin mót-
spii fyrir peðið.
11. cxd4 — Ra5
12., Bc2 — Rc4
Sennilega hefur Kortsnoj
stefnt að því að flækja stöðuna
sem mest, að öðruan kosti hefði
hann valið leik Keresar 12. —
c5(!) í skák þeirra Unzicker —
Keres, einvígi 1956. Þar var
framhaldið 13. Rbd2, cxd4. 14.
Bxd4, Rc6. 15. Be3, d5! 16. exd5,
Rb4. 17. h3, Bh5. 18. Bg5, Ha7.
19. Bb3, Rfxd5 jöfn staða.
13. Bcl — c5
14. b3 — ~
Kortsnoj
ABCDEFGH.
ABCDEFGH
Fischer
Staðan eftir 14. b3
Geller lék 14. Rbd2, gegn
Panno í Amsterdam 1956. 14.
— Rxd2. 15. Dxd2, Bxf3. 16. gxf3,
cxd4. 17. Dxd4 með fjölþættum
möguleikum fyrir báða aðila.
14. — Ra5
15. d5! —
Þetta virðist vera öfilugasta
avaxið. Eftir 15. Bb2, Rc6. 16. d5,
• Skemmtileg ár
Ég sá um daginn Mennta-
Skólablaðið. Mér þótti það
ákaflega líflegt og óskaði þess
andartak að ég væri aftur
kominn í skó'lann, en mennta-
skólaárin verða einkum þegar
frá líður einhver skemmtileg-
asti tírninn í lífinu. En þar
sem mínar eigin hugmyndir
um „menntaskólalíf" eru
farnar að umvefjast rósrauð-
um bjarrna, þá datt mér í hug
að spyrja einhvern sem stend
vu- í eldinum: Hvernig er að
vera menntaskólanemi?
Fyrir valinu varð ritstjóri
skólablaðsins, Sverrir Hókn-
arsson, sem er sjöttabekking-
ur. En þó hann eigi stúdents-
próf fyrir höndurn í vor, rit-
stýrir hann blaðinu, og skrifar
í það, m. a. leikdóm um
Skugga-Svein Þjóðleikhússins,
og leikur sjálfur, Ketil í Úti-
legiunönnunum, og æfir hlut-
vehk hjá Grímu. Sverrir brá
skjótt við og svaraði spurn-
ingu minni. Hann segir:
• Hvernig er að vera
menntaskólanemi?
Yfirliitt get ég fiátt hugsað
mér ánægjulegra en að stunda
nám við Menntaskólann í
Reykjavík. Námið sjálft er
kannski ekki alltaf beinlínis
Skemmtilegt, en það er alls
ekkert kvalræði, og félags-
lífið bætir margfalt upp það,
sem á kann að skorta í nám-
inu. Fyrir þá, sem eiga sér
margvísleg áhugamál er alltaf
nóg um að vera: listkynning-
ar, málfundir, bókasafn, plötu
safn, dansleikir og fleira —
það er af nógu að taka. Það
þarf sannarlega engum að
leiðast í menntaskóla, sé hann
ekki algert dauðyfli.
En vitanlega má að mörgu
finna. Til dæmis er nemenda-
hópurinn orðinn alltof stór
fyrir skólahúsið, þannig að
Skilyrði til kennslu í ýmsum
greinum, t. d. eðlisfræði og
náttúrufræði eru hin hönmu-
legustu. Auk þess er bagalegt
að Skipta þarf nemendahópn-
um í tvennt — fyrir og eftir
hádegi. Nú er að vásu í ráði
að gera hér nokkra úrbót, þar
sem í sumar verður byggt nýtt
hús að baki þess gamla. Rýmk
ar þó til muna í skólanum, auk
þess som þarna verða væntan
lega settar upp heppilegar
eðlisfræði- og náttúrufræði-
stoíur.
Þó er hér auðvitað ekki um
neina endanlega lausn að
ræða. Að mínu áliti er of mik
ið að hafa rúmlega 700 manns
saman í Skóla. Þetta mikill
fjöldi getur aldrei orðið sam-
einaður hópur, og þannig glat
ast sá góði félagsandi, sem á
að rikja í skólum sem þessum.
Auk þess er líklegt, að tala
nemenda verði innan fárra
ára kominn upp í 1000. Það
er þvi augljóst mól, að byggja
þarf annan skóla, Og það má
ekki dragast lengi.
• B^lting
í kennsluháttum
íslenzkir menntamenn fá
nær alla sína almennu mennt-
un í menntaskóla. Það liggur
í augum uppi, að mikið ríður
á að þessi menntun sé víðtæk
og haldgóð. Hún á að gera
mönnum kleift að hugsa sjálf-
stætt Og skilja samtíð sína.
Því miður fer því fjarri, að
menntaskólinn fullnægi þeim
kröfum, sem menn Mjóta að
gera til hans. Námsefnið Og
kennsluaðferðirnar eru löngu
staðnaðar og alltof litlar
kröfur gcrðar til sjálfstæðrar
hugsunar og vinnubragða.
Kennslunni er hagað eins og
Sverrlr Hólmarsson j*'*
ekkert hafi gerzt í heiminum
síðastliðin fimmtíu ár eða svo.
í stað þess að gera menn að
þroskuðum og menntuðum
einstaklingum leitast skólinn
við að gera þá að vélum, sem
gefa frá sér á'kveðið svar sé
þeim sýndur ákveðinn miði á
stúdentsprófi. Til að bæta úr
þessu þarf gerbyltingu á
kennslukerfinu, sem er reynd-
ar aðeins íramfkvæmanleg með
tilkomu rýmna húsnæðis.
Það yrði of lamgt mól að
lýsa þessum breytingum nán-
ar. Ég ætla aðeins að nefna
nökkrar fræðigreinar, sem eru
að mínu viti afar mikilvægar
hiverjumi menntamanni, en
menntaskólinn sniðgengur
nær algerlega, en það ern
mannfræði, listasaga, vísinda-
saga, bókmenntasaga, tónlist-
arsaga, tónfræði, heimspeki
Og sálfræði.
Ef Íslendingar ætla að teljá
sig með menningarþjóðum og
hafa á að skipa traustri og
dugandi menntamannastétt,
þá er kominn tími til að taka
Skipulag menntaskólanna til
rækilegrar endurskoðunar.