Morgunblaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 3
Þriðjudngur-27. rnárz 1962 MORGUUBLAÐIÐ 3 Vinna við fiskverkun í flenzufríi . INFLÚENZAN hefir nú foer- tefeið Vestmannaeyinga. Gagn- fræðasilcðla staðarins hefir ver ið lokað og starfslið fiskverk- unarstöðvanna fellur í hrönn- um svo starfsemi þeirra hefir lamast. „Fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nofekuð gott“, segir máltaekið. Það hefir kom ið sér vel íyrir fiskverkunar- Er hann spurði nemendurna hvort þeim líkaði betur að vinna í atinu eða vera í skól- anurn, mæltu flest þeirra með skólanum. Þó væri sá regin- munur á; að í skólanum hefðu þau litlar tekjur í krónum að telja, hinsvegar mundi þar eitthvað safnast að andlegum auðæfum. Þorskurinn gæfi aftur á móti margar og vel þeir eru að þvo fiskinn frá flatningsborðinu. Sá sem nær obkur er, heitir Bjarni Bjarna son og er í 3. bekk verknáms, en hinn Gunnar Finnbogason og er hann í 2. bekk C. Þeir sendu ljósmyndaranum ánægjubros í krónum. ★ Lofes finnur ljósmyndarinn Garðar S'igiurðsson kennara um borð í einum bátnum, þar sem hann er að landa fiski. Garðar fékk rúm á Ófeigi II. í veikindaforföllum annars. í fyrstu veiðiferðinni hans feng ust 3.200 fiskar (25 tonn) og varð hlutur hans ca. 2000,00 kr. Annan daginn var aflinn 2000 fiskar (17 tonn) eða nær 1500 króna hlutur. Ffjóttekinn peningur þar þegar hepnin er með. Myndin var tekin þegar hann kom úr öðrum róðrinum og hafði hann þá fengið snert af sinaskeiðabólgu í kaupbætL Garðar er hins vegar eng- inn viðvaningur á sjónum. Hann hefir róið 3 vetrarver- tíðir, verið 10 sumur á síld, Oftast með hinum kunna afla- manni Helga á Stíganda. Garð ar útSkrifaðist sem stúdent ár- ið 1953. Hann hefir verið kenn ari 4 vetur, en hugurinn hefir efelki síður verið við sjóinn, eins og sjó má af þvi að hann tófe hér í vetur stýrimannspróf sem veitir réttindi á 120 tonna bát. Þetta lærði hann utan- skóla með kennarastarfinu og þó var hann með beztu eink- unuina á prófinu. Heyrst hef- ir að hann ætli að taka fiski- mannspróf utanskóla við Stýrimannaskólann í vör. Það verður því með sanni sagt að hann sé orðinn „fær í flest- an sjó.“ STAKSTEINAR Landbúuaðurinn í Rússlandi \ Þögn kommúnistamálgagnsirt* um miðstjórnarfund rússneska kommún.istaflokksins var rofin s.l. sunnudag. Þá skrifar Árni Bergmann fréttamaður blaðsins í Moskvu grein, sem fyrir nokkr- um árum mundi hafa verði köll- uð „Morgunblaðslygi“. Þar segir m. a.: „Hinsvegar höfðu árin 1959—60 gefið litla sem enga framleiðslu- aukningu og auknimg kjötfram- leiðslunnar hafði t. d. reynzt hefndargjöf, því að meira hafði verið skorið niður en mátti“ . . . ,Þá voru ábyrgðarmenn landbún- aðarmála harðlega gagnrýndir og margir settir af fyrir dáðleysi eða svindl. . . . Samkvæmt áætlunánni skyldi framleitt árið 1961: Korn 9,4 milljarð púða (en framleitt var á árinu 8,4), kjöt 11,8 millj. tonn (en framleitt var á árinu 8,8), mjólk 78,4 millj. tonn (en framleitt var á árinu 62,5). Krúsjeff lagði ríka áherzlu á nauðsyn þess að ná sem allra fyrst tilfinnanlegum (svo) ár- angri í matvælaframleiðslu." jt „Alvarlegur fjárfellir** Greinarhöfundur heldur áfram að lýsa tillögum Krúsjeffs og hefur svo eftir honum: „Aðeins á þann veg megi leysa fóðurvandamál kvikf járræktar- innar, en það er kannski allra verkefna brýnast — (á miðstjónk arfundi í fyrra var minnzt á al- varlegan fjárfelU í Kákasus, ■töðvarnar í Eyjum að Gagn- fræðaskólanum var lokað. — Unglingarnir, sem sluppu við flenzuna, réðust ti‘1 vinnu í stað þeirra starfsmanna, sem lögðust. Þannig hefir flenzan Orðið nokkur tekjuauki ung- lingunum og um leið hefir iþeim tekist að bjarga miklum verðmætum fyrir þjóðarbúið, því þessa dagana er góður afli hjá Eyjabátum, þ. e. þeirra sem á sjó komast, en flenzan hefir einnig ráðist á sjómenn- ina. Ljósmyndari blaðsins í Vest tnannaeyjum, Sigurgeir Jónas son, brá sér í hringferð um athafnasvæðið í Eyjum á aunnudaginn og tók þessar myndir af nemendum og kenn ara í Gagnfræðaskólanum, sem voru i óðaönn að gera að afla. þegnar krónur, sem kæmu í góðar þnrfir og enginn vandi væri að eyða. Ein telpnanna svaraði á þessa leið: — Jú skólinn er miklu betri. Peningarnir breyta ekki öllu. Eg slæ bara pabba, þegar mig vantar pening og þetta verður bara ti.l að létta á pyngjunni hans í bili Myndirnar hér á síðunni sýna unglingana að störfum. Við hittum Evu Andersen, þar sem hún hefir fengið bát á höfuðið og vigtar fisk af mifelum móði. Hún er annars í 1. bekk D. Næst sjáum við Gunnhildi Hrólfsdóttur þar sem hún gegnumlýsir og snyrtir flökin. Hún er í 2. bekk C. Þá hittum við tvo brosandi stráka í Fiskiðjunni þar sem Kazakstan og víðar) . . . Það ef vist ekkert einsdæmi að bú, sem rekin eru við svipuð skilyxðl skili furðulega mismiklum arði: eitt selur tvisvar-, þrisvar- eða jafnvel fimm sinnum meira af afurðum en annað. . . . Krúsjeff talaði um þetta vandamál frá sjón.armiði ríkisforystunnar, tal- aði um skipulagningu ofao frá. . . . Hann sagði að landbún- aðurinn hefði nú til umráða 1,168,000 traktora en þyrfti i 2,636,000, 503 þúsund alhliða korn uppskeruvélar en þyrfti 845 Iþús- und, 790 þúsund vörubíla en. þyrfti 1,6 milljón ef vel ætti að vera og öllum uppskerustörfum væri lokið á réttum tíma“. Að læra af kapitalistum Þá dregur að niðurstöðum greinarhöfundar. Þar segir: „En þetta þýðir ekki, sagðl Krúsjeff, að við höfum ekkert af Ameríkumönnum að læra, eins og sumir félagar halda. Nei, við þurfum að kynna okkur sem rækilegast reynslu þeirra í skipu- lagningu framleiðslunnar. . . . Miðstjórnarfundurinn stóð 5 daga. Það sem þar var sagt og samþykkt er mjög athyglisvert, þvi hér er um að ræða nýjan áfanga i þýðingarmiklu máli; að fá með bættri skipulagningu og traustum tæknilegum grundvelli upp verulega BKEIDD (letubr. höfundar) í framleiðnii sovézks landbúnaðar, fullnægja kröfum nútímans i þessari voldugu grein atvinnulífsins“: Þannig er sem sagt „Morgun- blaðslygin" staðfest í Moskvumál gagninu sjálfu. Því er lýst yfir, að en.gar áætlanir standist, f jár- fellir hafi orðið, kjötskortur sé o. s frv. Er þó aðeins fátt eitt til tínt. En sjálfsagt kyrjar knmm únistahjörðin áfram dýrðaróðinn um Kreml „þrátt fyrir þetta allt“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.