Morgunblaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 4
4
MORCVTSTtr. AÐIÐ
Permanent litanir
geisiapermanent, gufu
permanent og kalt perma-
ner t. HárliVun og hárlýsing
HárgreiðsJustofan Perla
Vitastíg 16A — Sími 14146
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún og fiður-
held ver. Seljum gæsa-
dúnssængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteig 29. Sími 33301.
Sími 13407
Raftækja- og raflagna-
viðgerðir fljótt og vel af
hendi leyst.
Ingolf Abrahamsen
Vesturgötu 21.
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan Sirkili
Hringbraut 121.
Sími 24912 og 34449.
Keflavík — Suðurnes
Rauðu kartöflurnar góðu
í dag er þriðjudagurinn 27. maz.
86. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8:48.
Síðdegisflæði kl. 21:16.
Siysavarðstotan er opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður L.R. (t'yrlr
vitjanirj er á sama stað frá kl. 18—8.
SímJ 15030.
Næturvörður vikuna 24.—31. marz
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Hoitsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgídaga fró
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15^—8, laugardaga trá fci.
9:15—4, helgid. frá 1—4 edi. Siml 23100
Næturlæknir f Hafnafirði 24.—31.
marz er Páll Garðar Ólafsson, sími
50126.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna
Uppl. í síma 16699.
n Mímir 59623127 — 1 atkv.
n EDDA 596223277—/
f>d Helgafell 59623287 IV/V. 2.
(Halldór Arinbjarnar).
Gunnlaugur Snædal verður fjarver
andi marzmánuð.
Jónas Bjarnason til aprílloka.
Kjartan R. Guömundsson fra 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Ólafur Helgason fjarv. til marz-
loka. — (Stað<*. Karl S. Jónasson).
Tómas A. Jónasson fjarv. 1 2—3 vik
ur frá 6 .marz. (Björn Þórðarson,
Frakkastíg 6A).
Víkingur Arnórsson til marzloka ’62
(Ólafur Jónsson).
Gunnar: hermaður í orrustu.
Gunnlaugur, sá, sem orrustan laug
ar.
Hafliði: sá, sem fer yfir haf.
Hafsteinn: (gim-) steinn hafs.
Hákon: beinstór maður.
Hálfdan: danskur í aðra ætt.
Haraldur: sá, sem ræður yfir her.
Haukur: hauklegur, hugdjarfur mað
komnar í % og 1/1 pok-
um. Endurnýið pantanir.
Sendi um Keflavík og ná-
grenni. Jakob, Smártúni.
Sími 1826.
Vantar mann í vinnu
við sveitastörf. — íbúð
getur fylgt. Uppl. í síma
22896 milli kl. 10 og 6.
Óska eftir
3ja til 4ra herb. íbúð til
leigu. Uppl. í síma 23841
eftir kl. 8 e. h.
Vil kaupa
notaða þvottavél með tau-
vindu, á sanngjömu verði.
Upplýsingar í síma 33087.
IOOF Rb 1 = 111327854 — Spkv.
RMR 30-3-20-V S-FR-MM-HV.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held
ur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld
ld. 8:30. Félagsmál m.a. verður rætt
um bazarinn og kaffisöluna í Sjálf-
stæðishúsinu n.k. sunnudag 1. april.
Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi ræð
ir um fræðslumál á fundinum. Kaffi
drykkja. Allar sjálfstæðiskonur vel-
komnar.
Hjúkrunarfélag íslands heldur fund
í Silfurtunglinu þriðjudaginn 27. marz
kl. 20:30 — Fundarefni: 1. Inntaka
nýrra félaga. 2. Félagsmál. 3. Frú
Kristín Guðmundsdóttir, híbýlafræð-
ingur flytur erindi.
t.æ^nar liarveiandi
Esra Pétursson i?m óákveðinn tima
ur.
Hávarður: hár (göfugur) varðmaður
Herjólfur: kappi í her.
Hinrik: sá, sem ræður fyrir vörnum
Hjálmar: hermaður með hjálm.
Hjörtur: íturvaxinn maður.
Hreggviður: bardagamaður.
Hreiðar: röskur hermaður.
Hrólfur: frægur kappi.
Högni: varnarmaður.
+ Gengið +
24. marz 1962 Kaup Sala
1 Sterlingspund .... ..„ 120,91 121,21
1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06
1 Ka:rdadollar .... 40.97 41,08
100 Danskar kr 623,93 6^5.53
100 Norsk krónur . - - ** 00 604,54
100 Sænskar krónur .... 834,15 836,30
l'/0 Finnsk mörk 13,37 13,40
100 Franskir fr 876,40 878,64
100 Belgiskir fr. 86,28 86,50
100 Svissneskir fr ,. 988,83 991,38
100 Gyllinl .... 1190,16 1193,22
100 Tékkn. krénur .... .... 596,40 598,00
100 V-þýzk *~iörk .. 1.073,20 1.075,96
1000 Lírur .... 69,20 69,38
100 Austurr. sch .... 166,18 166,60
100 Pesetar .... 71,60 71,80
Saumanámskeið
hefst að Mávahlíð 40
mánudaginn 2. april.
Brynhildur Ingvarsd.
Drengjareiðhjól
óskast til kaups. Upplýs-
ingar í síma 36495.
íbúð til leigu
Þrjú herb. og eldhús með
síma, í nýlegu húsi. Uppl.
í síma 36302.
Ford fólksbíll ’47
í góðu ástandi, til sölu. —
Uppl. í síma 36302.
—Jú, þér eruð gáfaður, en það
þarf meira til að gera vinkonur
mínar öfundsjúkar.
Læknirinn: Það er vatn í hnjá
liðnum.
Sjúklingurinn: Vatn — nei —
það er ómögulegt, vatn smafcka
ég aldrei, en mér þætti lilklegra,
að það ef til vill gæti verið
brennivín.
Karl og kerling vöru gestir
hjá kaupmanni.
Hún: Þetta er ljómandi falleg
ur bundur, hann er ailteins og
hundurinn okkar heima, nema
hvað hann er snögghærður en
þessi er loðinn.
Hann: Já, allt að einu, nema
ökkar er hundiur, en þetta er tí‘k.
Hún: Já, svo er þeasi hvítur,
en okkar svartur.
A: — Eg skal fullvissa yður
um það, að konan mín er ekki
heimtufreik, hún er þvert á móti
rnjög lítilþæg.
B: — Þessu get ég trúað, að
minnsta kosti sýndi hún það þeg
ar hún giftist.
(Úr safni Einars frá Skeljabrekku).
Eitt sinn voru Dalamenn í kaup>stað
arferð og voru meðal þeirra Jón gamli
á Gilsbakka og 'Sigtryggur Friðfinns
son. Eitthvað munu þeir hafa verið
hreifir af víni. I>eir áðu á leiðimii og
tóku til nestis síns, en þá fann Sig-
tryggur ekki vasahníf sinn og bar
það upp á samferðamenn sína að hann
væri í þeirra vörzlu. Ekki vildu þeir
við það kannast enda fann hann hnif
inn að lokum í vasa sínum. —
Pá orti Jón: —
Tryggvi öllu týna fer
tældur Loka ráði.
Þjófaleit á sjálfum sér
seinast hefja náði.
ÁHEIT OG GJAFIR
Strandarkirkju afh. Mbl.: ÓÓ 500;
GK 25; NN 50; Guðjón 100; NN 10;
ómerkt í bréfi 135; gamalt áheit 50;
A Oddg. 75; ÞT 50; KE 25; I>E 100;
Svala Sveinsd 25; BJ Keflavík 100;
ónefndur 10; JG 40; IA 50; LJ 30;
JJ 50; MK 100; EP 50; DH 25; SR 10;
JK 100; AK 100; KÞ Kópaskeri 100;
g. áh. frá GB 100; afh. af Sigr. Guð
mimdsd Hafnarf. áh. frá ónefndum
50; Gauja 500; NN 100; M 200; GS 35
AG 25; HH 10; Guðrún 50; ÍJ 100;
SG 25; I>S 200; RG 60; CXÞ 100; MK
200; VBB 50; AA 10; NN Canada 41,25.
Lamaði íþróttamaðurinn: MS 100.
Sjóslysasöfnunin afh. Mbl.: G 100;
SS 500; LS 50; Ó1 G 200; FH 36; 300;
NN 100.
Sjóslysasöfnunin: ’ Gjafir afhentar
til skrifstofu Eggerts Kristjánssonar:
Starfsfólk Sjóvátryggingafélags ís-
briðjudagur 27. marz 1962
lands 5800; Starfsfólk Búnaðarbanka
íslands 7150; Starfsfólk Iðnaðarbanka
íslands 2250; Ofnasmiðjan hf. 1000;
Starfsfólk Ofnasmiðjunnar hf. 2675;
Starfsfólk Sjúkrasamlagsins 1350; Snaa
björn Jónsson & Co. hf. 2000; Sjó-
stangaveiðifélagið 2000; H. Benedikis-
son hf. 3000; Starfsfólk • H. Ben. hf.
1600; Verzlunin Verðandi og starfsf.
2500; Borgarskrifstofan Skúlatúni 2 og
starfsf. 3000; Skrifstofa Borgardómara
725; I>. Þorgrímsson & Co. 1500; Starfsf.
Þ. Þorgrímsson & Co. 500; Sakadómari
og starfsfólk 2475; Starfsfólk Trygg-
ingast. ríkisins 3900; Starfsfólk Pósts
og Síma 17.250; Starfsfólk Últíma hf.
2150; Starfsfólk Toledo 1700; Starfsfólk
Belgja- og Skjólfatagerðarinnar hf.
1550; Starfsfólk Holtsapóteks 1450; Sölu
samband ísl. fiskframleiðenda 15000,
Jón Bergsson hf. 1000; Hjólbarðinn h.f.
500; Síld & Fiskur og starfsfólk 5000;
J. Þorláksson & Norðmann hf. 5000;
Heildv. Ásg. Sigurðssonar & verzl. Ed-
inborg 5000; Osta- og Smjörsalan og
starfsfólk 2500; Starfsfólk Ingólfsapó-
teks 950; Skipverjar m/s Selfossi 3000;
Verzl. O Ellin^sen h/f. 7500; Starfsf.
Rafveitunnar 6100; Þóroddur E. Jóns
son 1000; Egill Vilhjálmsson hjf. 5000;
Starfsf. Egils Vilhjálmssonar hdE. 1050;
Magnús Víglundsson h.f. 545; Starfsf.
Magnúsar Víglundssonar h.f. 1955; G.
J. Fossberg h.f. 5000; Starfsf. G. J.
Fossberg hf. 1700; Ingibjörg Johnston
(Can. $ 1000) 40.970; Lögregluþjónar
2360; Timburverzl. Völundur h.f. 10000
Starfsf. Timburv. Völundar h.f. 5250;
Frú Soffia Haralz 1000; S.arfsf. Hamp
iðj4innar 6700; Héðinn hdf og starfsf.
10.000; Electric h.f. 1000; Starfsf.
Rvíkurapóteks 3275; Starfsf. Gunnarg
Ásgeirssonar h.f. 2300; Starfsm.fél.
Rvíkurbæjar 5000. Samtals 223.180,00.
Áður tilkynnt kr. 206.395.00 —
Samtals kr. 429.575,00.
Mlé
Forsetafrú Bandaríkjanna,
Jacquieline Kennedy, heíur
lokið heiimsóikn sinni tiil Ind
landis og dvelur nú í Pakistan
í boði forseta landisins Ayub
Khan. Færði forsetimn frú
Kennedy að gjöf hestinn er
hún situr hér á myndinni. —
Í^iíiiíSÖíSvXÍíwÍMÍiÍÍÍSí
Hann er 10 vetra og beitir
Sardar.
Á Indlandd brá frúin sér
einnig á hestbak og fór í út-
reiðartúr með nokkrum hers-
höfðingjum og lét einn svo
ummælt að hún fengi hestmn
til að fljúga eins og fugl.
Herbergi óskast
strax fyrir einhleyping,
helzt forstofuherbergi. Til-
boð sendist afgr., merkt:
„4167“.
Til sölu
Weapon ’52 í mjög. góðu
standi. Uppl. í Gúmmí hf.
Stúlka óskast
Hressingarskálinn.
Sumarbústaður
til sölu í nágrenni Reykja-
víkur. Bátur getur fylgt, ef
óskað er. Uppl. í síma
I 13700.____________________
JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -X Teiknari: J. MORA
Júmbó og Spora veitti ekki af smá
blundi eftir erfiðið og þeir heyrðu
ekki, þegar hinir nýju vinir þeirra
komu til baka hlaðnir ávöxtum og
gjöfum handa björgunarmönnum
sínum.
Júmbó hrökk við og settist upp,
þegar stór klasi með gulum ávöxt-
um var lagður á jörðina.
— Nei, Spori, sagði hann, hefur þú
vitað annað eins. Nú eigum við að
fá heiðursmerki fyrir björgunina.
— Ég held að þeir álíti mig skurð-
goð, sagði Spori ánægður.
— Þetta eru dásamlegir ávextlr,
sagði Júmbó og smjattaði. — Hef-
urðu smakkað svona áður?
— Aldrei, sagði Spori, og ég get
því miður ekki komið einum bita
niður til viðbótar. Ég er alveg að
springa ......