Morgunblaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 27. marz 1962
MORCVTSBL AÐIÐ
9
Hús — Ibúðir
Hefi m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Sogaveg. Útb. 100
þús.
5 herb. íbúð á hæð við Soga-
veg í nýju húsi. Verð 450
þús. Útb. 200 þús.
Kaupandi
Hefi kaupanda að 4ra herb.
nýlegri íbúð á 1. hæð með bíl-
skúr eða vinnuplássi.
Baldvin Jónsson, hdl.
Austurstræti 12. Sími 15545.
Til sölu m.m.
Fokheld 5 herberg-ja hæð með
hitalögn og tvöföldu gleri.
Góðir skilmálar.
4ra herbergja íbúðir tilbúnar
undir tréverk með sameign
múrhúðaðri á góðum stað.
Einbýlishús á ýmsum stöðum
fullgerð eða í smíðum.
2ja og 3ja herbergja íbúðir
útborgun frá 50 þúsund.
4 og 5 herbergja íbúðir á hita
veitusvæðinu og utan með
bílskúrum sumar. — Sann-
gjarnt verð og skilmálar.
Höfum kaupendur að góðum
eignum með mikla kaup-
getu.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Malflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
7/7 sölu
70 ferm. 2ja herb. kjallara-
íbúð við Hrísateíg, sér inng.
Útb. kr. 80 þús.
2 herb. kjallaraíbúð við Skóla
gerði.
Glæsileg ný 2ja herb. íbúðar-
hæð í Hálogalandshverfi.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hverfisgötu.
Vönduð 3ja herb ris íbúð við
Engihlíð hitaveita.
3ja herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum, ásamt 1 herb. í
kjallara.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Granaskjól. Sér hiti.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Skólagerði. .
3ja herb. einbýlishús við Suð-
urlandsbraut.
4ra herb. rishæð við Braga-
götu.
Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð
við Stóragerði.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Kleppsveg.
Glæsileg 4ra herb. íbúðar-
hæð við Öðinsgötu ásamt
1 herb. í risi. Útb. kr. 80 þús.
Nýieg 4ra herb. íbúðarhæð
við Sólheima.
Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð
við Sólheima.
5 herb. íbúðarhæð við Soga-
veg. Sér hiti. Væg útb.
Giæsileg 5 herb, íbúðarhæð
við Rauðalæk. Tvennar sval
ir. Sér hiti.
Nýleg 5 herb. íbúð í Vogun-
um.
I herb. íbúðarhæð við Safa-
mýri, allt sér. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
Glæsileg 6 herb. íbúð við Hlíð
arveg.
tbúðir í smíðum í miklu úr-
val.i.
Ennfremur einbýlishús víðs
vegar um bæinn og
nágrenni.
EIGNASALAN
• PEYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9. Sími 19640.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. íbúð í Vesturbænum
á efstu hæð. Stórar svalir.
Fylgir. 1 herb. í kjallara.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Granaskjól.
2ja herb. íbúð við Ljósheima.
Teppalögð gólf. Lyfta.
3ja herb. góð íbúð á hæð við
Digránesveg.
3ja herb. risíbúð við Álftröð.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Skipasund.
3ja herb. góð risibúð við Fram
nesveg. Skipti á 2ja herb.
íbúð æskileg.
4ra herb. mjög góð íbúð við
Kvisthaga. Svalir.
4ra herb. íbúð við Shellveg.
Væg útborgun.
4ra herb. íbúð í raðhúsi við
Framnesveg. Allt sér. Væg
útborgun.
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Ljósheima. Lyftur. Sér
þvottahús.
4ra herb. íbúðarhæð við
Bólstaðarhlíð.
4ra herb. íbúð á 2. hœð við
Laugarnesveg.
6 herb. mjög vandað einbýlis-
hús við Skólagerði.
6 herg. fokhelt steinsteypt
einbýlishús við Silfurtún.
MALFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Sigu’-ður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Til fermiíigargjafa
Svefnpokar
Bakpokar
Tjöld
Gasferðatæki
VERÐAMDI H.F.
Sími 119|86.
til sölu nýjar og ónotaðar.
Hagkvæmir greiðsluskilmiálar,
miklir möguleikar. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Plast
vélar 4248“.
Bílasoila
Kelíavtkar
hefir kaupendur að góðum
4ra og 6 manna bílum. —
10-15 þús. út, 3 þús. mánaðar-
lega. Til sölu nýlegur trillu-
bátur, 3% tonn með dieselvél,
ágætur færa- o’g línubátur,
tilibúinn á veiðar.
BÍLASALAN Smáratúni 28.
Sími 1826.
Rú3ug!er
fyrirliggjandi í eftirfarandi
þykktum: 3, 4 og 5 mm.
Endurnýjum gamla spegla —
Greiður aðgangur og fljót
afgreiðsla.
Rúbugler s.f.
Bergstaðastræti 19.
Sími 15166.
Stúlka óskast
í vefnaðarvöruverzlun allan
daginn. Tilb. merkt: „4249“,
sendist Mbl.
21 SALAN
Skipholti 21. Sími 12915.
Höfum fyrirliggjandi
Mercedes-Benz dieselvélar 40
og 90 ha.
Benzínvélar í flestar gerðir
bifreiða.
Einnig mikið úrval gírkassa
og gírhjóla.
21 SALAN
Skipholti 21. — Sími 12-9-15.
Seljum i dag:
Volkswagen, rúgbrauð, ’55.
Allur nýyfirfarinn og klædd
ur að innan. Skipti geta
komið til greina.
Wiilys jeppi ’42, mjög góður.
Hagstæðir greiðsluskilmál-
ar.
Bilamibstöðin VAGN
Baldursgötu 18.
Símar 16289 og 23757.
Kennorar
Fyrirliggjandi skuggamynda-
vélar fyrir filmræmur. Mjög
ódýrar.
Trans-Ocean
Hólavallagötu 7.
Sími 13626.
Sparið peningana
Sjóstakkar (smágallaðir) og
fleiri regnflíkur af eldri gerð
fást enn fyrir hálft verð í
Aðalstræti 16. (Við hliðina á
bílasölunni).
7 rékassi
220x170x160 cm undan hús-
gögnum til sölu. Upplýsingar
í síma 22460.
Heimasaumur
Konur óskast strax til að
sauma karlmannabuxur og
kvensiðbuxur. Aðeins vanar
koma til greina. Tilboð merkt:
„Hátt kaup — 4244“, sendist
afgr. Mbl.
InnhelmtumaZ. r
óskast
til starfa hálfan daginn. Tilvalið fyrir mann, sem
vinnur vaktavinnu. Tilboð með uppiýsingum, send-
ist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Innheimta—123“.
Einkaumboð:
Jéh. Karlsson & Co.
Afskorin blóm
Pottablóm
Gróðurmold
Blómaáburður
Blómsturpottar
Blómaverzl. Blómið
Austurstræti 18.
Sími 24338.
ilelena
Rubinstein
Snyrtivörur
í miklu úrvali
nýkomnar.
Hin heimsfrægu
llmvatn — Steinkvötn
frá Helena Rubinstein Ltd.
London.
Austurstræti 16.
(Reykjavíkur Apóteki)
Sími 19866.
Ameriskar
kvenmoccasíur
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Faro
ítalskir
tízkukvenskór
Austursuæti.
KópíeráoSiílar
Sérleyfis- og hópferðir
Kirkjuteig 23, Reykjavik.
Símar: 32716 - 34307.
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Sími 23902.
Gerum við bilaða
krana
og klossettkassa.
Vatnsveita Reykjavíkur
Simar 13134 og 35122.
Hafnarfjörður
Hefi jafnan til sölu ýmsar
gerðir einbýlishúsa og íbúðar
hæða. Skipti oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson hdl.
Reykjavíkurvegi 3.
Símar 50960 og 50783.
Sparifjáreigendut
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Upg>l. kl. 11-12
f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A. Sími 15385
A
og pakkadósir í flestar gerðir
FORD bifreiða nýkomnar.
UMBOÐIÐ
Kr. Kristjánsson hf.
Suðurlandsbr. 2. Sími 3-5300.
Crotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvholsgötu 2 — Simí 11360.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Smurt brauó
Snittur coctailsnitiur Canape
Seljum smurt Drauð fyrir
stærrt og mmni veiziur. —
Sendum beim.
RAUÐA MTLLAN
Laugavegi 22. — Simi 13628.
að auglysing i siærsva
og utbrc’rtdasta blaffinu
borgar sig bezt.