Morgunblaðið - 05.04.1962, Page 3

Morgunblaðið - 05.04.1962, Page 3
FimmíúdagUr 5. apríl 1962 MÖRGUNBLAÐIÐ 3 I ð I I i I I Fiskvinna í frístundum Guðrún Ingibergsdóttir hefur lokið störfum í mjólkurbúð- inni og er hér farin að vigta fisk. LJÓSMYNDARI Mbl. í Vestmannaeyjum, Sigur- geir Jónasson, tók þessar skemmtilegu myndir, sem prýða síðuna. Þær eru af fólki, sem brugðið hefir sér í „atið“, eins og það er nefnt í Vestmannaeyj- um. Það hefir að loknu aðalstarfi sínu haldið nið- ur í fiskverkunarstöðvarn- ar og tekið þar til hönd- unum er kvölda fer. Þessar myndir eru teknar fyrir viku, eða meðan aflabrögðin voru sæmileg í Eyjum, og jafnframt geisaði þar inflúenza og var því til- finnanieg mannekla i fisk- verkunarstöðvunum. Þetta eru a'ðeins örfá dæmi um þann mikla fjölda fólks, sem bregður sér í „atið“, þegar eitthvert at er, eða „hrota“ kemur, eins og hendir á flest um irertíðum. Enn hefir ekki komið regluleg „hrota" á þessari vertíð. Inflúenzan krafðist hins vegar fórna af þeim sem unnið gátu einhver aukastörf. ★ Auk fólks þess, sem við hér birtum myndir af komu smiðir, rafvirkjar, bifvéla- virkjar, vélvirkjar, pípulagn- ingamenn, bakarar, kjötiðn- aðarmenn, málarar og múrar- ar til kvöldvinnu þegar bjarga þarf verðmætum. — Þetta gildir jafnt þegar afla- hrota kemur, 1500—2000 tonn á dag, og þegar farsótt- ir geisa. ★ Þótt að þessu sinni sé fyrst og fremst getið þess fólks, sem fer í fiskvinnuna til aukagetu, gleymast ekki þeir sem vinna dag út og dag inn hin erfiðu störf og meet reynir á þegar mikið er að géra. Þá stendur fast- ráðna fólkið 12—18 stundir á sólarhring. Hins vegar er starf aukafólksins bráðnauð- synlegt þegar svo stendur á. Ef það fengist ekki gæti svo farið að eitthvað af aflanum eyðilegðist og svo vinnst hrá efnið fyrr og nýtist því bet- ur. Hér skal nú kynna fólkið sem ljósmyndarinn heimsótti að þessu sinni. Bankastarfsmaður Guðjón Herjólfsson er starfsmaður í Útvegsbankan- um hér. Þar hefir haim unn- ið rúmlega ár við alla al- menna bankavinnu og nú síð- ast aðallega við erlendar inn Her gefur Ólafur varðskýrslu sína. heimtur. Jafnframt þessu starfi hefir Guðjón alla þessa fjóra vetur látið framleiðsl- ima lokka sig. í ísfélagi Vest- mannaeyja hefir hann alla jafna imnið, þegar eitthvað hefir verið fyrir aukamenn að gera, varaliðið, eins og það er stundum nefnt. Þar hefir hann unnið alla venju- lega vinnu við aðgerð á fiski. Símamærin Elín Bryndís Einarsdóttir er starfsstúlka hjá Landssím- Hér er húsnr.óðirin, Stefanía Guðmundsdóttir, komin í fisk- vinnuna. Það er henni þó ekki nóg, heldur berst hún með straumnum þangað sem atið er meira. Húsmóðirin Stefanía Guðmundsdóttir er img húsmóðir, sem ný- byrjuð er búskap hér, gift ungum skipstjóra, sem rær nú fyrstu vertíðina sína og er með einn af 10 efstu bát- Og hér er simastúlkan Elín Bryndis búin að setja upp skýluna og er komin „í atið“. Elín Bryndís Einarsdóttir, símamær, er hér við tækin, en á þessum tíma er „allt brjálað" á símanum, eins og stúikurnar segja. anum. Þar hefir hún unnið nú í rúmt ár og líkar vel, enda þótt geysimikið arg og erill sé þar oft á þessum tíma árs. Sér til upplyfting- ar hefir hún tekið fram svuntuna og hleypur niður í fiskverkunarstöðvar á frí- vöktunum. Afgreiðslustúlka í mjólkurbúð Guðrún Ingibergsdóttir er starfsstúlka hjá Mjólkursam- sölunni, útibúinu í Eyjum. Stefanía Guðmundsdóttir vinn & ur hér eldhúsverkin heima. ■ ® yngri skólastúlkur, sem fæst til vinnu í frystihúsin. Lögregiuþjónn Þótt segja megi að það séu J mestmegnis heimamenn, sem jf geta komið því við að skipta starfi sínu eru lögregluþjón- S arnir úr Reykjavík undan- (j, tekning. Þeir koma hingað í Jj vertíðarbyrjun og eru allt til íf loka, 3 í einu og jafnaðarlega - einn mánuð í senn. Hér í Eyjum eru 7 fast- £ ráðnir lögreglumenn, en með öllum þeim fjölda aðkomu- fólks sem bætist við á vertíð inni er óhjákvæmilegt að v auka starfslið lögreglunnar. Hefir sá háttur verið á hafð- 3 ur þrjá síðustu vetur að (t fengnir hafa verið menn frá Jj Reykjavík. ,Ólafur Guðmundsson lög- v STHKSTEINAR „F!atarmál“ blaðsins Eins og Morgunblaðið hefur skýrt frá, eru hatrammar deilur innan komúnistaflokksins. Kenn- ir þar hver öðrum um ófarimar að undanförnu og hrakfarirnar, sem kommúnástar sjá hilla undir i borgarstjórnarkosningum. Harð ast hefur þó verið deilt á mál- gagn flokksins, sem flokksmenn telja algjörlega hafa brugðizt. f gær grípur ritstjóri blaðsins tll varna í forystugrein. Þegar hana lýsir öðrum dagblöðum, segir hann m. a.: „Allir vita, að efnisgæði Iþess- ara blaða hafa ekki vaxið í hlut- falli við magnið, þvert á móti leggja þau vaxandi áherzlu á hismi og hégóma og forheimsk- unaráróður enda telja þau því likan málflutning henta málstaá sínum. Engu að síðu hafa þao umskipti gerzt, að Þjóðviljinn, sem fyrir nokkrum árum va< annað stærsta dagblað á íslandi, er nú orðið minnsta dagblaðið að flatarmáli“! Huggunin á sem sagt að vera sú, að ,flatarmál“ Þjóðviljans sé svo lítið. En flokksmenn ritstjór- ans telja ástæðuna aðra. Þeir erú sem sagt þeirrar skoðunar, að „flatarmálið" sé illa notað, enda ber þar mest á nokkurra áratuga gamalli þvælu Einars Olgeirsson- Frh. á bls. 23. Ólafur Guðmíindsson lög- regluþjónn bregður sér úr einkennisfötunum og fer í fiskinn. unum, þótt nýliði sé. Stefanía er fædd og uppalin í Reykja- vík og þótt nýflutt sé hing- að er hún þegar búin að laga sig að lifnaðarháttum bæjarbúa og notar frístund- irnar í fiskvinnu eins og svo margar stöllur hennar. Það eru einmitt húsmæðurnar, sem er sá starfskraftur, sem mestu ræður í pökkunarsöl- unum og þá ekki hvað sízt á sumrin, en þá er fátt um annað starfslið nema þær. og Hér er Guðjón kominn i vinnufötin og byrjaður að stafla saltfiski. *Q=p>tír:=<Q=?c<s=::* Q^=<(r**(h=z<6 1 i | i l I Guðjón Herjólfsson, bankastarfsmaður, er hér í sínu daglega J starfi, en það erfr«t á vertíðinni. . J i vær pressur Ritstjóri Moskvumálgagnsins er að hvetja menn til að leggja fram fé til að greiða fyrir rota- sjónispressu þá, sem á sínum tíma var framieidd í Hitlers-Þýzka- landi og blaðið hefur áður lýst sem hinum ágætasta grip. Áður höfðu kommúnistar keypt aðra pressu í Danmörku. Hún mun hafa reynzt ónýt og því aldrei flutt hingað til lands. Spurning- in er, hver greitt hafi andvirði hennar. Ekki er vitað til, að kommúnistar hafi hafið hér neina söfnun í þeim tilgangi, svo að fjármálasérfræðingar flokksins hafa sýnilega útvegað kaupverðið annars staðat. En enginn völ hundsnýta þá pressu, ekki einu sinni fyrir austan tjald. Snilldarverk Annars lýsti snilldin við pressu kaupin í Danmörku sér ekki ein- ungis í þvi að tækið var ónýtt. Jafnframt var það alltof stórt og gat með engu móti rúmazt í prentsmiðju Þjóðviljans. Það hafði sem sagt gleymzt að huga að „flatarmáli“ pressunnar. Ef því engin furða, þó orðið „flatar mál“ sé ofarlega í huga ritstjór- ans, þegar hann ræðir um vol- æði málgagns síns. Hirasvegar má gera ráð fvrir, að Þjóðviljamönn um sé það ekki á móti skapi að fá pressu, sem Hitler sálugi lét framleiða, jafnnáskiyldur og kommúnisminn er nazismanum. Ritstjóri kommúnistablaðsins segir að aðal „stjórnmálaverkefa in“ felist í þeim fína „business", sem imí fex fram á Skólavörðu- stíg. Hann segir í niðurlagi grein arinnar: „Þess vegna eru framkæmdirn ar í þágu Þjóðviljans mikilvæg- ustu stjórnmálaverkefnin una þessar mundir“. Kommúnistar virðast sem sagt ætla að draga sig út úr því, sem hingað til hefur verið nefnt póli- tík og stunda i staðinoi viðskipta- starfsemi, enda dyljast ekki hæfi- leikar þeirra á því sviði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.