Morgunblaðið - 15.04.1962, Side 4

Morgunblaðið - 15.04.1962, Side 4
MORGVNBLAÐIh Sunnudaginn 15. apríl 1962 Ford fólksbifreið * , til sölu, smíðaár 1947. Uppl. í síma 32687 næstu daga. Hús á Fordvörubíl árg. ’47 óskast strax. Uppl. í síma 13899, mánud. h Sólrík 5 herb. íbúð v s til leigu. 14. maí. Sér hiti. ! Tilb. óskast sen.t Mbl. v merkt „eitt ár 4423“. a f O Hafnarfjörður d 6 herb. íbúð til leigu. Fyr- k irfram,greiðsla æskileg. d Uppl. í síma 50501, milli s kl. 4—6 í dag. a í c íbúð l Vantar 2—3 herb. íbúð nú þegar eða fyrir 14. maí. ® Tilb. merkt 4414, sendist Mbl. 5 Nudd Get bætt nokkrum við í megrunar- og afslöppun- arnudd. Uppl. í síma 35473 n Sendisveinn óskast strax Gotfred Bemhöft & Co. h.f. Kirkjuhvoli. Sími 15012. i Lærið þýzku í Þýzkal. í sumar. Get útvegað nem | endum pláss hjá menntuð- | um fjölskyldum. Uppl í síma 35364, eftir kl. 4. ” _ - ir íbúð 3ja eða 4ra herbergja íbúð f( óskast fyrir 14. maí. Femt fullorðið og reglusamt fólk í heimili. Uppl. í síma 1-71-41 e.h. í dag. Undirfatnaður Náttkjólar, undirkjólar, skjört, kvenundirbuxur, mikið úrval. Húllsaumastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði. Sími 51075 (Áður Grund- arstíg 4, Reykjavík.). Drengjavestí, bamapeysur, sokkar, barna- og fullorðinna. Ódýrt. Húllsaumastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði. g a Sími 51075. (Áður Grund- 1 h arstíg 4, Reykjavík). I O Sími 51075 Hsi er símanúmer 1 o HÚLLS AUMASTOFUNN - 1 AR Svalbarði 3, Hafnarfirði. 9 (Áður, Grundarstíg 4, Reykjavík). Geymið auglýsinguna. Andlitssnyrting Handsnyrting Megrunarnudd Uppl. í síma 12770. 1’ Hafnfirðingar pantið trjáklippingajr í ■ síma 51004. || Óskum að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Vestur- 1 bænum. Tilb. sendist á af- I gredðslu' Mbl., meirkt: — 1 „Vesturbær — 4489“, fyrir 1 18. þ. m. jS f dag er suimudaguriim 15. apríl. 105. ciagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:50. Sí'ðdegisflæði kl. 15:20. Siysavurdsioian er opm allan sólar- Næturvörður vikuna 14.—21. apríl Holtsapótek og GarOsapótek eru Kópavogsapótek er opið alla vlrka Næturlæknir í Hafnarfirði 14.—21. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga : L/jósböð fynr böm og fullorðna. Tppl. i síma 16699. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar sími: 1336. n EDDA 59624177 — 1. I.O.O.F. =Ob. 1 P. = 1434178^ = P.st. n GIMLI 5962416 — Fundi frestað. Fundurinn í □ Gimli fellur tiður í stað þess verður fundur St .. St .. 59624167 — VU. — 7. IOOF 1« = 1434168^ = 9. III. iiof 3 = 1434168 = ay2 O Kvenfélag Langholtssóknar: Fundur flytur erindi. — Stjórnin. FERMING: Nafn einnar telpunnar fermingarböm Hafnarfjarðarkirkju. Hún heitir Sigríður Hrönn Hauksdótt ir, Hólabraut 15. Þjóðmenning er oftast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnana. IWbl. á §e3tjamarnesi Verzlunin Steinnes við Melabraut á Seltjamarnesi, hefur tekið Mbl. í lausasölu, frá og- með deginum 'í dag. Fimmtíu ára er á morgun 16. apríl Ásdís Káradóttir, hús- freyja, Garðskagavita, Garði. Verziun Marteins Einarssonar SO ára Á MORGUN 16. apríl eru lið- in 50 ára frá >ví að Marteinn Einarsson, kaupmaður stoín- aði verzlun sína hér bæ. Verzlunin var fyrst á Lauga vegi 44 og verzlaði Marteinn þar með matvörur og ýmis- konar vefnaðarvöru. 1918 flutti Marteinn verzl- unina að Laugavegi 29. og hætti um leið að verzla með matvöru. Þá gökik Heilgi Jóns- son í félag með honum og verzluðu þeir saman í um það biil 4 ár. Ber verzlunin síðan nafnið Marteinn Einarsson og Co. Á árunum 1928—*30 byggði Marteinn hús á horni Lauga* vegs og Vatnsstígis og er verzl,. un hans þar enn. Er hún á tveimur hæðum og verzlar með vefnaðarvöru, tilbúinn fa-tnað o.fL Marteinn Einansson stjórn- aði verzlun sinni til dauða- dags 1958, en þá tófcu synir hans, Gunnar og Eberhardt við rekstrinum. JÚMBÖ og SPORI Júmbó og Spori gáfust upp á því Teiknari: J. MORA ^pTb’ enda höfðu þeir í raun lítinn lagt úr höfn noklirum klukkustund- um áður en þeir komu til borgar- innar, og næsta skipsferð var ekki fyrr en eftir viku. — Við getum ekki beðið eftir því, sagði Júmbó. — Við skulum halda út á flugvöllinn, hélt hann áfram, það getur vel verið, að einhver flug- vél sé einmitt á leið út á hafið og þá getur hún skilið okkur eftir á skipinu. í>eir höfðu engin umsvif, og héldu eins og leið lá út á flugvöllinn og þar stóð einmitt ferðbúin flugvél. B I N G O STÓRT ÚRVAL VINNINGA Flngferð til útlanda — ísskápur — Grillofn — Bónvél — Ryksuga — Hrærivél — Páskaferð fyrir tvo inn-anlands. Stiórnandi Svavar Gests — Ókeypis aðgangur — Dansað til kl. 1. Miðar á My Fair Lady ásamt kvöldverði í Leikhúskjallaranum — Rafmagnsrakvél — Hárþurrka — Kvöld fyrir 4 í Lido — Ferðaáhöld og margt annarra glæsilegra muna. — Kvóldverður framreiddur frá kl. 7 — Kvöldverðargestir fá 1 spjald ókeypis. S.U.J.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.