Morgunblaðið - 15.04.1962, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 15.04.1962, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudaginn 15. apríl 1962 GEORGE ALBERT CLAY: INA Saga samvizkulausrar konu -------36------- að koma nær og hún gekk eitt hvæstí að henni og síðan 'kom orðaflaumur á japönsku, en loks sló hann glasið úr hencii henn- ar og 'hrifsaði hana til sín og reif föt hennar enn meir. Hún æpti á hjálp, en þarna var enga hjálp að hafa. Hinir horfðu bara á leikinn og virtust hafa gaman af. Hann tók hana upp og bar hana yfir á legubekkinn, en hún reyndi að streitast á móti. Einu sinni kom hún höggi á hann, svo að hann varð enn reiðari og sló hana í andlitið. Þá skvetti hann vatni framan í hana og hún 'vaknaði aftur af þessu andar- taks-öryggi, sem hún hafði þótzt vera í. Hún var neíbrotin og nakinn líkami hennar drifinn ihennar eigin blóði. Það rann úr nefinu á henni, meðan hún barð- ist við hann, en þá kallaði hann á hjálp og tveir félagar hans kornu og yfirbuguðu hana. Hún reyndi að berjast eftir mætti og gat ekki hugsað um annað en það, að gott væri, að hún hefði verið búin að flytja barnið burt, iþangað sem það var örugigt í fiskiþorpinu. Dyrnar á búgarðinum stóðu upp á gátt, en inni fyrir var eng in mannvera og engin skepna. Höfuðsmaðurinn hafði ráðizt að dyrunum í rökkurbyrjun, en varð fyrir vonbrigðum, þegar þessi kastali var alls ekki kast ali, heldur mannabústaður með skrautlegum búnaði. Menn ihans höfðu rannsakað húsið nákvæm lega, hátt og lágt, svo og úti- húsin, þangað til þeir voru orðn- ir þreyttir, en þá hafði hann sent þá aftur og sagt þeim að leita betur, því hann var sér þess einhvernveginn óhugnan- lega viss, að eigandinn væri þarna ennþá innan veggja. Það var eins og einhver dulspakur að gestunum, úr fylgsni sínu. Hann setti -varðmenn og gekk síðan til svefnsalarins, þar sem stóra himinsængin stóð á miðju gólfi. Hann hafði aldrei sofið á vesturlandavísu, í upphækkuðu rúmi, og langaði nú til að reyna það. Hann hossaði sér nokkr- um sinnum á breiða, mjúka rúm inu, en fór svo að» hugsa um, hvar vinur hans, Osaka, væri, og áður en hann vissi af, var hann sofnaður. Anna sá þá koma eftir vegin- um og stóð við hliðið, skelfd en einbeit. Hún dró andann snöggt, til þess að stöðva skjálfta sinn tun leið og bíllinn stað- næmdisrt og dátarnir stukku til jarðar. Eitt hliðið var lokað en annað í hálfa gátt, en hún hafði tekið sér stöðu í gættinni, rétt eins og til að stöðva þá með mjúkum líkama sínum. Þið meg ið ekki koma inn, sagði hiún með þunga, og fyrirliðinn hefði ýtt henni til hliðar, en Osaka laut- inant bannaði honum það. Ég hef skipun um að vernda þetta hús, en fyrst verð ég að leirta í því, sagði hann. Herrann og frúin eru í borg- inni. Hún skalf og bjóst við, að þeir mundu drepa hana á staðn um og stundinni. Hér er ekki nema þjónustufólk, og þið meg ið ekki koma inn. Ég verð að athuga það betur. Nei. Anna stóð í veginum fyr- ir honum, svo að annað hvort varð hann að ýta henni til hlið- ar eða hætta við leitina. Nei, það er ekki leyft, að þið komið 'hér inn. Helaga guðsmóðir, hvað á ég að gera? Yemdaðu mig. Osaka lautinant benti einum dátanum, sem hljóp aftur fyrir Önnu og hélt henni, glottandi og með hendumar óþarflega nærri brjósrtunum á henni. Þegar hann lyfti henni, til iþess að færa hana úr veginum, sparkaði hún í Hér má ekkert skemma, hvæsti foringin til manna Sinna. Þið verðið að leita í hverjum krók og kima, en ekki snerta neitt. Og engin manneskja hér má verða fyrir neins konar of- beldi. Þegar við förum héðan, má ekki sjást, að hér hafi nokk- ur maður komið. Þeir leituðu síðan í öllu hús- inu og rannsökuðu hvert fftrfet af garðinum. En þeir skemmdu ekki neitt og jafnvel barnið rumskaði ekki í svefninum. Brátt var Önnu sleppt, svo að hún gat farið og sinnt baminu, og lautinantinn setti tvo varð- menn við skrautlega hliðið. Varð flokkar voru skipaðir og þeim vísað á bílskúrinn til að sofa í, en lautinantinn sat í garðinum og fór að hugsa um garðinn sinn í Odarara. Þetta var ein- kennilegt verkefni, sem hafði fallið í hans hlut, en hann bjóst við, að vernda þyrfti ríku Spán- verjana, að minnsta kosti þá, sem skildu Japana og tilraunir iþeirra til að frelsa landið frá Ameríkumönnum. Lolyta og jómfrú Almfrú Al- verez stóðu hreyfingarlausar meðan dátarnir flykktust út úr bílunum og þustu upp dyraþrep in. Kynnist SERVIS - ng þér kaupií Servis Fjórar gerðir — oftast fyrir- liggjandi. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta að Laugavegi 170. - Sími 17295 AFBORGUNARSKILMÁLAR Hekla Austurstræti 14. - Sími 11687. Ég vildi gjama leita í húsinu yðar, sagði foringinn. Dyrnar eru opnar, svaraði Lo- lyta. Ameríkumenn ? Við hérna erum Spánverjar og Filipseyingar, sagði hún. öll Filipseyj aborgarar. Hún og jómfrúin viku til hlið ar meðan dátarnir streymdu inn í húsið. En þá kom einn dátinn út aftur. Hann brosti kjánalega, eins og í afsökunar skyni, og rétti út höndina til að grípa svörtu perlurnar. Lolyta studdi sig við stafinn sinn og sagði festina, svo að læsingin meiddi ekki orð, þegar hann togaði í hana á hálsinum. Þegar Don Diego kom út úr skrifstofunni sinni, sá hann, að vörður var um bílinn hans, og þegar hann ætlaði inn í hann, stöðvaði einn sjóliðinn hann. Já, en þetta er minn bíll, sagði hann á bágborinni japönsku. Hann er eign hins keisaralega flota Japans. Ég á heima meira en sex míl- ur héðan og get ekki farið það gangandi. Sjóliðinn hvorki svaraði né leit á Spánverjann. Don Diego hristi 'höfuðið og steig út af gangstéttinni út í all-t rykið á veginum. Nokkrir vegfar endur þekktu hann og hneigðu sig, en hann sá þá ekki. Hann var ekki annað en gam-all, þreytt rir maður á heimleið, gangandi. Beteta dragnaðist eftir sand- inum, hálfskríðandi, og hálfsynd andi í sjónum. Hver hreyfing var kvalakast, en hún hugsaði ekki um annað en svalt vatnið. Henni var erfitt að halda höfð- inu uppi, og þega-r hún mjakað- ist áfram, fór sandurinn í langa hárið og fyllti aug-un og fór upp í bólgið nefið. Hann skreið upp í munninn á henni og ætlaði að kæfa hana. Einu sinni lenti veiki handleggurinn tuidir henni og ætlaði að kæfa hana. Einu sinni lenti veiki handleggurinn undir henni, og sársaukinn var svo mikill, að hún féll í yfirlið. Þeg- ar hún kom aftur í fjöruna í Talisay, fór hún að hugsa um, hvers vegna handleggixrinn á henni sneri svona einikenni-lega. Vatnið hressti ofurlítið hrjáðan líkama hennar, og hún dróst enn áfram með veikum burðum. Don Diego og Sffredo land-s- stjóri höfðu báðir flýtrt sér úr vegi þegar Gina kom þjótandi eftir Avenida Lopenza. Diego var hissa að hann skyldi geta verið svona viðbragsfljótur og vera búinn að vera svona lengi á fótum og þreyttur. Hann hafði hirtt landsstjórann í einni lög- reglustöðinni, sem sett hafði ver ið upp til bráðabirgða, þar sem hann 'hafði verið stöðvaður og yfirheyrður, og þeir höfðu orð- ið samferða þaðan. Þetta var stór bíll, sagði Sff- redo. Ég held það hafi verið Gina, en hún sá okkur ekki. Ég hefði ekki kært mig um bílfar, sagði landsstjórinn í kvörtunar-tón, þegar Diegi svar aði engu. Ég hefði ekki kært mig um bílfar, sagði landsstjórinn í kvörtunartón, þegar Diego svar aði engu. maður, sem vissi vel, að and- . staða yrði árangurslaus, hefði I hann, en hann herti aðems tak- dregið sig í hlé og hæddist nú * ið. Vegleg aímælisgjöf RITSAFN .ÍÓIMS TRAUSTA 8 bindi. Verð kr: 1500.— Fæst hiá bóksölum. X- GEISLI GEIMFARI — Loksins! Fuiltrúi öryggiseftir- litsins kominn. Það er mér mikill jarðar. Hvað er um að vera? Og geimskipinu yrði reynsluflogið? hvers vegna höfðuð þér í hótunum — Hvað þá? Geisli höfuðsmaður léttir. við Láru Preston ef durabillium .... Þetta er osatt! 3 ^— Ég er Geisli frá öryggiseftirliti aitltvarpiö Sunnudagur 15. apríl. (Pálmasunnudagur) 8:30 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir. 9*10 Morgunhugleiðing um músíík: „Hvernig var Bach“ eftir Al- bert Schweitzer (Árni Kristjáns son þýðir og les). 9:25 Morguntóleikar: — (10:10 Veð- urfregnir). a) Tónverk eftir Bach: Albert Schweitzer leikur á orgel tokkötu, adagio og fúgu í C- dúr. — Dietrich Fischer- Dieskau syngur ásamt kór aríu úr kantötu nr. 159. — Kammerhljómsveit Adolfs Busch leikur Brandenborgar konsert nr. 2 í F-dúr. b) Píanókonsert nr. 24 í c-moJl (K491) eftir Mozart (Louis Kentner og hljómsveitin Philharmonia 1 Lundúnum leika; Harry Blech stjórnar). 11:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Org- anleikari: Ragnar Björnsson). 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Erindi: Gamli sáttmáli og ein- valdshyllingin 1662 (Bjarni Benediktsson dómsmálaráð- herra). 14:00 Miðdegistónleikar: Fyrri hJutl óperunnar „Norma" eftir Bell- Ini (Maria Callas, Edda Vin- cenzi, Christa Ludwig, Franco Corelli, Piero de Palma og Nicola Zaccaria syngja með kór og hljómsveit Scala ópierunnar í Mílanó. Stjórnandi: Tullio Sera fin. — t>orsteinn Hannesson kynnir). 15:30 Kaffitíminn: a) Óskar Cortes og félagar hana leika. b) ,,Áhrif frá Austurlöndum*4: David Carroll og hljómsveit hans. 16:30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni a) Jónas Guðmundsson stýri- maður segir frá skipsstrandi og björgun á aðfangadag 1933 (Áður útv. 21. marz). b) Ásgeir Sverrisson og félagar hans leika (Áður útv. I harmonikuþætti 15. marz). 17:30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) Leikrit: ,,Ævintýrahafið“; L þáttur. Steindór Hjörleifsson stjórnar leiknum og býr til útvarpsflutnings. b) Framhaldssaga litlu barh- anna: „Pip fer á flakk“; VIII. 18:30 „Litfríð og ljóshærð“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir og íþróttaspjall. 20:00 Tónleikar í útvarpssal: Sinfón- lúhljómsveit íslands leikur — Matinées Musicales eftir Britt en; Bohdan Wodiczko stjórnar. 20:15 I>ví gleymi ég aldrei: Smalar á roðskóm (Valborg Bentsdóttir 20:35 Einsöngur: Kristen Flagstad syngur lög eftir Sibelius, við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Lundúna. 21:00 Spurt og spjallað í útvarpssal. — Þátttakendur: Skáldin Gunn ar Dal, Matthías Johannessen og séra Sigurður Einarsson, ásamt Helga Sæmundssyni formanni Menntamálaráðs. — Sigurður A. Magnússon fulltrúi stjórnar um ræðum. 20:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Danslög (í danslagatímanum lýs ir Sigurður Sigurðsson úrslita- leikjum handknattleiksmóts ís lands). — 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 16. aprfl. ~ 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Bjöm Jónsson. — 8:06 Morgunleiikfimi: Valdimar Örnólfsson stjórnap og Magnús Pétursson leikur und ir. — 8:15 Tónleikar — 8:30 Fréttir — 8:35 Tónleikar — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:15 Búnaðarþáttur: Ólafur E. Ste* fánsson ráðunautur talar um ný bærurnar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tMlk. kynningar — Tónleikar. — 16:30 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 Fréttir). 17:05 Tónlist á atómöld (Þorkell Sig urbjörnsson). 18:00 í góðu tómi: Erna Aradóttir tal ar við unga hlustendur. 18:20 Þingfréttir. — Tónleikar — 18:50 Tilkynningar — 19:20 Veðurfr, 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál (Bjarrvi Einarseon cand. mag.). 20:05 Um daginn og veginn (PéH Kolka læknir). 20:25 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur lög eftir innlend og er- lend tónskáld. Fritz Weisshapp el leikur undir á píanó. 20:45 Erindi: Gönguleiðir í nágrennl Reykjavíkur (Eysteinn Jóns- son alþingismaður). 21:15 Tónleikar: „Les Djinns**, sinfón ískt ljóð eftir César Francik (Annie d’Arco píanóleilkari og Colonne hljómsveitin í Paria leika; George Sebastian stj.). 21:30 Útvarpssagan: „Sagan um Ólaf — Árið 1914“ eftir Eyvind John son; VII. (Árni Gunnarsson tH, kand). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Passíusálmur (46). 22:20 Ítalíubróf fná Eggertl Stefánsw syni söngvara (Andrés Björns* son flytur). 22:30 Hljómplötusafnið (Gum^ Guff mundsson). -u 23:30 DagskrárloU-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.