Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 23
/’ Sunnudagirin 15. apríl 1962 MOFCIINTIL4Ð1Ð 13 Sinfoníuhljdmsveitin rekin hallalaust í fyrsta sinn Schubert, Mozart og Beethoven efliríæti Reykvíkinga í FYR.STA sinn í vetur hefur Sinfóníuhljómsveitin verið rek- in skuldlaust og hallalaust á þeim framlögum sem hún faer og á tekjum af alsókninni, sem aukizt hefur mjög mikið. Þetta kom fram í yfirliti em Vilhjákn ur Þ. Gílaon, útvarpsstjóri, gaf í útvarpinu um störf hljómsveit arinnar á árinu. Aðsóknin að tónleikum hljómsveitarinnar vax 16.997 áheyrendur, og hefur svo að segja alltaf verið fullskipað hús í stærsta tónleikasal bæjar- ins, Hásiaólabíói. Músikáhugi á þessuim efnum hefur vaknað og tónlistarþekk- ing aukizt og það hefur sýnt eig þetta síðasta starfsár hljóm- sveitarinnar að fólk fer sínu fram eftir sínum smekk og hefur það vill heyra Og hvernig því finnst flutningur, sagði útvarps- stjóri. T. d. virðist Sahubert, Mozart og Beethoven vera eftir- lætí. reykvískra tónleikagesta. Og menn fylgjast af áhuga með einleikurum og einsöngvurum. Hljómsveitin hefur misjafnlega tekið og ýmsir ekki viljað hafa heilt kvöld með íslenzkum tón- leikum einum. Þó kvað útvarps- stjóri tónlistina engan vegin imeðal vinsælasta efnis útvarps- ins, þrátt fyrir vinsældir opin- bera tónleikanna, en slík hljóm Bveit væri nauðsynlegur grund- völlur góðs tónlistarlífs og að !því leyti ætti útvarpið skyldum að gegna við þessa starfsemi. Útvarpið rekur hljómsveitina Ríkisútvarpið stendur nú und frrekstri hljfómsveitariinnar. Greiddi útvarpið á starfsárinu aðeins 27,2% af kostnaðinum við — Jouhaud Framh. af bls. 1 r' öllum verzlunum, veitingahús um og kaffihúsum var lokað. — Umferð stöðvaðist um hríð, raf- magnslaust varð og símasam- band Tofnaði nokkra stund. Er talið að þátttaka í verkfallinu hafi verið nær 100% í Algeirs- borg og 85% í úthverfunum. • Bar sig vel Jouhaud var fölur nokkuð meðan dómurinn rar lesinn yfir honum, en hann bar sig vel og brosti, er því var lokið og veif- aði til fjölskyldu sinnar ogvina í réttarsalnum, áður en hann var leiddur út. Varð nokkuð upp þot í réttarsalnum, konur hróp uðu og liðu í ómegin, og slag- orðin „Alsír er franskt" dundu í salnum. Ekki er vitað, hvort Jouhaud sækir um náðun til de Gaulle forseta, en úrskurði dóm etóisins er ekki hægt að áfrýja. Vb Þorláki ekki bjargað ÞORLÁKSHÖFN, 14. april. — Vb. Þorlákur ÁR 5, sem rak hér upp í fjöru í gænmorgun, er þeg ar farinn að brotna. Eikki er tal ið, að björgun skipsins muni borga sig, enda er það orðið 49 éxa gamalt. Mun Meitill hafa í huga að kaupa skipið og hirða eíðan vélina og aðra nýtílega hluti úr því. f dag hefur verið unnið að því að bjargö tæikjum í land. Vegurinn hingað er orðinn mjög slæmur af valdum leysing anna og mun nú ófær litlum bíl um. — M. Bj. reksturinn, sem varð ódýrari en áður, vegna þess að hann er liður í stærri rekstri, sem fyrir var í útvarpinu á sáms konar sviðum, og aukin aðgöngumiða- sala dró nokkuð úr framlög- um. f Sinfóníuhljómsveitinni eru um 40 manns fastráðnir frá ári til árs, en með lausamönnum á einstökum tónleikum stundum allt að 56. Jindrich Rohan er hljómsveitarstj. og Björn Ólafs- son, konsertmeistari, en auk út- varpsstjóra hafa þrír menn hjá útvarpinu einkum farið með mál hljómsveitarinnar og undirbún- ing tónleikanna, þeir Árni Krist jónsson, tónlistarstjóri, Fritz Weissheppel, er sem framkvstj., og Sigurður Þórðarson, sem sér um reikningshald. Mun útvarpið halda rekstrin- um á Sinfóníuhljómsveitinni áfram og undirbúningur er þeg- ar hafinn að næstu vetrardag- skrá. Vegurinn í Lækjarbotnum neðan við Lögberg er horfinn á stórum kafla. — Flóðið Framh. af bls. 3. fram ánum, en rafveitustífl- an hafði á tímabili ekki und- an að hleypa vatnsflaumnum gegnum lokumar og flæddi því nokkra stund yfir stífl- una. Vatnið hefur grafið ofan af jarðsímastrengnum austur yfir Fjall, en ekki var í gær vitað hve stórfeldar skemmd- ir hefðu orðið á honum. Allur þessi vatnselgur staf- ar af því hve mikið fennti í fjöll hér í nágrenni Reykja- víkur aðfaranótt föstudags- ins. Þiðnaði allur sá snjór snögglega í hlýindunum á fastudaginn og við bættist stórrigning þá og í gær. Jörð er öll frosin og mun klakinn vera 70—80 om þykkur. Flýt- ur því alt leysinga- og rign- ingarvatn ofan á og hefur það skapað þessi miklu flóð. Elliðaárstöðin er byggð ár- ið 1921 og er ekki kunnugt að nokkru sinni síðan hafi kom- ið annað eins flóð í Elliða- árnar og nú, nema hvað mikil flóð nvunu hafa verið árið 1927, þau einu sem hægt mun að jafna við þessi. Skemmdir einstakra vega Miklar skemmdir hafa orðið á vegum á Suðurlandi, aðal- lega i nágrenni Reykjavíkur, af völdum leysingarinnar. Hómsárbrú hafði efcki und- an að hleypa ánni í gegn. Flæddi Hólmsá yfir veginn milli Gunnarshólma og brúar innar á 500 metra breiðum kafla um skeið. Eikki er talið, að mjög miklar skemmdir hafi orðið á veginum þar. Hins vegar urðu miklar skemmdir á veginurn neðan Lækjarbötna. Þar brauzt lækj arfarvegur í gegn, sem sópaði veginum í burtu á svæðinu milli gamla Lögbergshússins og lækjarrennu þar fyrir neð- an. 200 metra kafli er þarna ónýtur af veginum. Undir- stöðupúkkið á gamla vegin- um stendur uppi og þó brotnar séu geilar í það klöngrast menn þar yfir á bílum. Viðgerð er nú hafin. .. s N % N • 'A.AV.. sy ifr-v Við Hólmsárbrú hefur ánni verið veitt frá með sandpoka- stiflu og ekið er ofan í veg- inn úr Rauðhólum. Vegur- inn til Rauðhóla er í kafi en sæmilega fær. Hellisheiðarvegur er ekki svo fráleitur, þótt skemmdir séu við Sandiskeið og í Kömb um. Sunnan Hivoilsvallar á Rangárvöllum lokaðist vegur- inn i fyrrakvöld og hjá Varmahlíð undir Eyjafjöllum var mjög torfarið. Skemmdir urðu 1 Mýrdal og austur um Skaftafellssýslu, einkum um- hverfis ræsi. Á Hvalfjarðarvegi urðu eng ar stórvægilegar skemmdir. Þingvallavegur er lokaður i Keldum. Þar er skarð í veginn og rennsli, sem ekki stóð til að gera við í gær. Krísuvíkurvegur er lokaður milli Krísuvíkur og Kleifar- vatns. Þar fór kafli úr veg inum sem verið er nú að gera við. Einhverjar skemmdir hafa orðið í Ölfusi, í Gríms- nesi og á Tungnavegi. Vegurinn við Rauðhóla undir vatni. Vinnufatnaöur Sjófatnaður Regnfatnaður Kuldafatnaður • SPORTBUXUR fyrir ungl. og fulloma SPORTSKYRTUR SPORTBOLIR, mislitir. SPORT-NÆRFÖT NÆRFÖT, ull og bómull VINNUSKYRTUR HERRASOKKAR, nælon ULLARLEISTAR uIl/grilL PLASTLEPPAR • \<f***~ SKYGNISHÚFUR mikið úrval REGNKÁPUR RBGNFÖT (buxur/jakki) PLASTSVUNTUR, hvítar og gulax PILS, ERMAR, SKÁLMAR GUMMÍHANSKAR • GUMMÍSTÍGVEL VINNUSTÍGVÉL, lág. stærðir nr. 37—46. SJÓSTÍGVEL, fullhá, allar stærðir. • VINNUVETTIJNGAR fjölbreitt úrval SKINNFÓÐRAÐIR VETTLINGAR GUMMÍ og PLAST V ETTLINGAR TRÉSANDALAR TRÉKLOSSAR STRIGASKÓR ULLARTEPPI VATTTEPPI • H reinlætisvörur Tóbaksvörur íslenzkir fánar úr ull, nælon-styrktír FLAGGST.HÚNAR FLAGGLÍNUR FLAGGLÍNUFESTLAR Verzlun 0. Eliingsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.