Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 21
Sunnudaginn 15. apríl 1962 MoncrMtr t»it> 21 Það er hverri húsmóður í blóð borið að hafa gaman af bakstri og matreiðslu — en undirbúningsstörfin eru þreytandi og leiðinleg, en hafi hún eignast KENWOOD hrærivél, þá verða þau leikur einn. — KENWOOD hrærivélin hrærir, hnoðar og pískar Verð kr. 4.890.00 — Afborgunarskilmálar Auk þess eru fáanleg ýmiss önnur hjálpartæki, sem tengja má við vélina á augabragði, svo sem: hakkavél, grænmetis- og ávaxtakvörn, kaffikvörn, ávaxtapressa, rifjárn, dósaupptakari o. fl. LATIÐ nwo&si Chef LETTA STÖRFIN Jfekla Austurstræti 14 — Sími 11687 Húnvefningar í Reykjavik Sumarfagnaðurinn verður í Næturklúbbnum síðasta vetradag kl. 21. Aðgöngumiðar verða afhentir að Miðstræti 3 í dag sunnudag kl. 16—18,30. Fjölmennið á sumarfagnaðinn. Skemmtinefndin. Skrifstofuhúsnæði til leigu f húsi mínu Lækjargötu 6 B, nú í vor. — Upplýsingar í síma 12929. GUNNAR JÓNSSON LÖGMADUR við undirrétti oq hæstarétt Þingholtsstræti 8 — Sími 18259 TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG í F élagslíf Sunddeild K.R. Sundknattleiksæfing verður mánudagskvöld kl. 8 e.h. í Sundlaug Vesturbæjar. Stjórnin. ódýrt ódýrt TELPUKÁPUR 2ja—14 ára. — Verð kr. 180.—, 210.—, 250.—, 290.— Smásaia — Laugavegi 81. BandaEag háskólamanna heldur almennan fund háskólamenntaðra manna í 1. kennslustofu Háskólans í dag 14.00. Fundarefni : Frumvarp til laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna og afstaða BHM til þess. Fulltrúaráð BHM M fðSTBRÆBRUIVI Nokkrir aðgöngumiðar að samsöng kórsins í Frí- kirkjunni, mánudaginn 16. apríl kl. 21,15 eru til sölu í bókabúöum Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og Vesturveri. — Á sömu stöðum getur fólk skráð sig styrktarfélaga hjá kórnum og þannig öðlast rétt til aðgöngumiða á lægra verði. Þeir styrktarfélagai sem breytt hafa um heimilis- fang og eða hafa ekki fengið aðgöngumiða að sam- söngum kórsins senda, eru beðnir að vitja þeirra í Leðurvöruverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austur- stræti 3. Karlakórinn Fóstbræður Geymsluhúsnæði 100—200 ferm. óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 22973. SKIPASMÍÐASTÖÐIN NÖKKVI H.F. Arnarvogi, Garðahreppi Tilkynnir Símanúmer okkar verður 51220, meðan hann hefur ekki verið tengdur er hægt að ná sambandi við okkur í síma 15753 og 13186 efrir vinnutíma. Við tökum að okkur nýsmíði á fiskibátum allt að 50 rúmlestum. Múlverhosýning EINARS ÞORLÁKSSONAR í Listamannaskálanum opin daglega kl. 2—10 Iðja, félag verksmiðjufólks Aðalfuaidur Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginu 17. apríl 1962, kl. 8,30 e.h. í Iðnó. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Sýnið skírteini við innganginn. — Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 1961 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.