Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftip 1o k u n — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Reykjavíkurbréf Sjá blaSsíðu 13. 89. tbl. — Sunnudagur 15. apríl 1962 Vatnið spiílt Sjóðið vatnið eða notið hitaveitu- vatnið V E G N A þess að mikið leysingavatn hef- ur komizt í yfir- borðsvatn G v e n d a r- brunna, er það með öllu óhæft til drykkjar ósoð- ið fyrst um sinn. Hefur Vatnsveita Reykjavíkur og borgarlæknir beint því til almennings, að vatnsins skuli ekki neytt, nema það hafi verið soðið áður. Mbl. átti tal við borg- arlækni um þetta í gær. Sagði hann hættu vera á, að vatnið væri óheil- næmt. Sýnishorn hefðu verið tekin. Niðurstöður rannsókna á þeim verða komnar á mánudag. — Borgarlæknir kvaðst telja ástæðu til þess að benda fólki á, að íbúar Kópavogs og Seltjarnar- ness fá einnig vatn úr Gvendarbrunnum. Til matargerðar er sjálfsagt að nota hitaveituvatn, meðan svona stendur á. Tilkynnt verður um leið og óhætt er að neyta iGvendarbrunnavatnsins. Hólsá flæðir langt yfir bakka sína og kemst vai undir brúna. — I.jósm. öl. K. M. Almenningur vill ekki hindra kjarabætur Á öðrum stað í blaðinu er minnzt á þá fráleitu afstöðu, sem kommúnLstar hafa tekið til tillögu ríkisstjórnarinnar um raunhæfar kjarabætur og hækk un launa lægstlaunaðra verka- manna. Sú grein kann að þykja nokkuð harðorð, en það er ekki að ástæðulausu. Listi Sjálfstæðis- manna á Akureyri FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- manna við bæjarstjómarkosning ar á Akureyri er á þessa leið: Jón G. Sólnes, bankastjóri Helgi Pálsson, kaupmaðux Árni Jónsson, tilraunastj. Jón H. Þorvaldoson, bygginga maður Gísli Jónsson, menntaskólik. Jón M. Jónsson, klæðskeri Sigurður Hannesson, múraram. Gunnar H. Kristjánsson, kaup maður Kristján Pálsson, verkamaður Bjarni Rafnar, læknir Ingibjörg Halldórsdóttir, frú Sigurður Guðlaugsson, rafv. Kristján Jónsson, fulltrúi Þórunn Sigurbjörnsdóttir, frú Steinþór Kr. Jónsson, skipstj. Viihelm Þorsteinsson, skipstj. Jón Viðar Guðlaugsson, verzl. maður. Málverkasýning SIGURINGI E. Hjörleifsson opn- aði málverkasýningu á Sóleyjar götu 15 (gengið inn frá Braga- götu) kl. 14 í gær. Sýnir hann nýjar vetrarmyndir og einnig myndir frá sumrinu. Sýningin verður daglega opin frá kl. 14—20. Kristdór Vigfússon, verkam.' Kristján Árnason, prentari Sigurgeir Sigurðsson, bifr.stj. Rafn Magnússon, húsasmiður Jónas G. Rafnar, alþingism. 1 útvarpsumræðumim frá AI- þingi var m.a. sannað, að at- vinnuvegimir gátu ekk’i staðið undir þeim kauphækk unum, sem framsóknarmenn og komm- únistar knúðu fram sl- sumar, enda kvað verðlagsnefnd upp dóm sinn í þvi efni. Stjórnarandstæðingar hafa hamrað á því, að hægt hefði ver ið að bæta hag atvinnuveganna með vaxtalækkun og bæta þeim þannig upp aukinn kostnað vegna hækkaðra vinnulauna. Ólafur Thors, forsætisráðherra benti á, að allar vaxtagreiðslur í öllum lánastofnunum s.l. ár hefðu numið 400 millj. kr. Hins vegar hefðu launahækkanirnar numið 550—600 millj. kr. Sýndi hann fram á, hve fráleitt væri sú fullyrðing, að vaxtalækkun, sem stjómarandstæðinigar berð ust fyrir og næmi 70 millj. kr. Heidur meiri frystur fiskur en í fyrra á ári gæti hætt atvinnuvegnn- um 550—600 millj. kr. tjón. Eftir vinnudeilumar var ekki nema um tvo kosti að velja, og má e t. v. segja, að hvoragur hafi verið góður. Annars vegar var samdráttur og atvinnuleysi, en hins vegar gengisfeUing. Ríkisstjórain tók þann kostinn, sem betri var. Hún skráði rétt gengi, treysti efnahaginn á ný og þar með grundvöll þann, sem lagður hefur verið að heilbrigðri efahagsþróun í líkingu við það, sem bezt hefur reynzt í þeim nágrannalöndum okkar, þar sem framfarimar em mestar. Þegar kommúnistar berja sér nú á brjóst og reyna að knýja fram óraunhæfar kauþhækkanir verða menn að hugleiða það öfgalaust, að hér hafa kjörin batnað minna en í öðrum lönd- um, einmitt vegna þess að stoð- unum hefur æ ofan í æ verið kippt undan efnahagslegum framförum í landinu. Þess vegna vilja menn ekki einu sinni enn hindra raunhæfar kjarahætur með pólitískum verkföllum. Heimdollur FYRSTU 3 mánuði ársins voru unnar í frystihúsunum 11.541,6 lestir af fiski, sem er heldur meira en í fyrra, þá 10.110,7 lest ir, skv. upplýsingum frá Sölu- miðstöð Hraðfrystihúsanna. — Mest af frystu framleiðslunni til marzloka er þorskur, 7.117,4 lest ir, 6.084,5 í fyrra. Ýsan er minni núna eða 1.838,4 lestir í frystingu á móti 2.039,9 lestum í fyrra og karfinn miklu minni, 251,6 lest á móti 551,3 lest uffl í fyrra. Frystur steinbítur nemur þessa þrjá mánuði 1.030,2 lestum, á móti 794,8 í fyrra. Hitt er ufsi, 473,3 lestir, langa 394,2 lestir, ( aðeins 5,3 lestir í fyrra), FONDURNAMSKEEÐ þorskhrogn 511,9 lestir og ýsu i Heimdallar heldur áfram mánu- hrogn 11,6 lestir. I dagskvöld kl. 8.30 í Valhöll. Framboðslisti Sfálfstæð- ismanna í Olafsfirði FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- manna í Ólafsfirði í bæjarstjóm arkosningunum, sem fram fara 27. maí, hefur verið ákveðinn. Hann skipa: Ásgrímur Hartmannsson, bæj- arstjóri Jakob Ágústsson, rafveitustj. Þorsteinn Jónsson, vélsmiður Sigvaldi Þorleifsson, útg.m. Magnús Gamalíelsson, útg.m. Jónmundur Steflánsson, verka maður Lárus Jónsson, bæjargjaldtkeri Guðmundur Þór Benediktsson, bókari Sigvaldi Baldvinsson, útg.m Jón Ásgeirsson, véflistjóri Sigurfinnur Ólafsson, Skipstj. Finnur Björnsson, bóndi Halldór Guðmundisson, sjóm. Jón Þorvaldsson, verzl.m. Ljósfælnir kommún- istar MOSKVUMÁLGAGNI® skýr- ir frá því í hneykslunartón í gær, að það hafi reynt ná sambanidi við togarann Karlsefni, en þeir Karlsefnis- menn hafi ekkert viljað hafa með blaðamenn þess að gera. Það kom því vel á vondan, þegar kommúnistastjómin i Dagsbrún varð til þess í gær að lýsa því yfir, að hún hefði a.m.k. eins mikið að fela og þeir Karlsefnösmenn, að sinu eigin áliti, þvi að bæði Eðvarð Sigurðsson formaður Dags- brúnar og Guðm. J. Guðmunds son varaformaður félagsins, harðneituðu að veita blaða- manni Morgunbl. aðgang að fundi félagsins, sem haldinn verður í Iðnó kl. 2 í dag. Bar Eðvarð því við, að á fundin- um yrðu „aðallega rædd fé- lagsmál“, en var svo óhepp- inn að málgagn hans segir samHægurs: „aðalmálið er kaupg jaldsmálin“! Koma þessi viðbrögð komm únistastjórnarinnar í Dags- brún vissulega mjög á óvart. þar sem ,að hefur aldrei gerzt áður, að hún hafi gripið til þess ráðs að meina blaða- mönnum aðgang að fund- um félagsins. Meira að segja í verkföllunum í fyrra- sumar treystust þeir ekki til annars en heimila blaðamönn um aðgang að fundum félags- ins. Bendir þetta háttemi vissulega til þess, að kommún istarnir í Dagsbrún telji sig stanida jafnvel enn hallari fæti en þá var — og er það vissu- lega rétt mat. Bíldekkjum stolið á Akranesi AÐFARANÓTT föstudags var brotizt inn í bdlskúr á Aikranesi og stolið þremur dekikjum. Tvö þeirra vx)ru af gerðinni Gislaved á 5 gadda felgutm af Ford Zodiac. en hið þriðja General, soðið j kantinn, en annars nýtt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.