Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 7
Sunnudaginn 15. apríl 1962 MORGVISBLAÐIÐ 7 SKYRTUR alls konar hvítar og mislitax BINDI SPORTSKYRTUR NÆRFÖT SOKKAR PEYSUR alls konar HATTAR HÚFUR HERRASLOPPAR Smekklegar vörur! Vandaöar vörur! GEYSIR H.F. Fatadeildin. Stúlka ó'skast til verzlunarstarfa í mánaðartínia eftir páska. Uppl. í síma 36702. Húsnæbi Vil kaupa eða leigja húsnæði þar, sem hægt væri að vinna við a.m.k. einn stóran bíl. Uppl. í síma 18285. Stúlka atvinna Stúlka getur fengið vinnu í gleraugna- og ljósmyndavöru verzlun nú þegar. Upplýsing ar í síma 15555. Bátur til sölu Opinn vélbátur 614 tonn að stærð er til sölu. Báturinn er smíðaður árið 1960 á Akra- nesi og er mjög vandaður. Uppl. gefur Steindór Sigurðs son Akurgerði 10, Akranesi. Sími 428. Halló! Ungur maður er á heima í sveit óskar ef.tir ráðskonu, má hafa 1—2 börn, nánari kynni geta komið til greina. Æskilegt að mynd fylgi. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunbl. merkt. 4432. Fjaðrlr, fjaffrablöff, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúffin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Til sölu m.m. 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 3ja herb. íbúð í Hlíðunom ásamt 3 herb. í risi. 4ra herb. íbúð í Goðheiimum 5 herb. íbúð í Sörlaskjóli. 5 herb. íbúð við Skipasund. Bílskúr. Útb. 150 þús. Húseign í Kópavogi, steinhús. 4ra herb. á hæð og 3ja herb. íbúð í risi. Verð 400 þús. Ágæt húseign við Miðtún. Einbýlishús við Hátún, Skóla braut og víðar. Flestar stærðir íbúða í smíð- um um allan bæ. Höfum kaupendur að 2—7 herb. íbúðum. Útb. allt að 600 þús. Höfum kaupanda að 4—6 herb einbýlishúsi. Góð útb. Upplýsingar í dag frá kl. 2—6 e.h. Einar Ásmundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. / Páskafriið Skiðabuxur, stretch nylon fyrir konur og karla Skíðablússur Skíði Toko-skíðaáburður Svefnpokar Bakpokar Tjöld Ferðagasprímusar Ferðamatarsett í tösku Vindsængur Myndavélar Veiðistengur- Austurstræti 1. Kjörgarði Laugarvegi 59. Nýkomið: Austurstræti 7. mmw uppreimaffir. Hollenzkir Tébknezkir íslenzkir Verð frá 75 kr. Laugaveg 63. Höfum kaupendui að húseign eða hæð og rishæð sem væri 5 herb. íbúð og 3—4 herb íbúð, helzt í Vesturbænum. — Mikil útborgun. Höfum kaupendui að 2ja —5 herb. íbúðar- hæðum sem væru sér og sérstaklega í Vesturbæn um. Útborganir 200— 550 þús. Bankastræti 7. Sími 24300. Heimamyndatökur Ferminga, barna, brúðkaups og heimamyndatökur, í svart, hvítt og lit. - Kyrtlar fyrir hendi á stofu. Fljótt, ódýrt, vandað. Pantið með fyrirvara í sima 23414 Flókagötu 45 IIII1111II GÁPUÚLPUP O Q YTRABYROI Hafnarfjörður 3ja herb hæð með 3 herb. óinnréttuðu risi til sölu. Ibúð in er alls um 140 ferm. Sér inngangur. Guffjón Steingrímsson hrl. Reykjavíkurvegi 3. Símar 50960 og 50783. Gólfplast Látið okkur setja sterkt og endingargott plast á gólf yðar. Margir litir. Sérlega hentugt á iðnaðar- og verzl- unarhúsnæði. -Hagkvæmt verð. Ágúst Jónsson og Co h.f. Pósthólf 1324. Sírni 17642. FENNER V-REIMAR Allar stærðir af hinum sterku og velþekktu FENNER V-reimum ávalt fyrirliggj- andi. Verzl. Vald. PoulsenhA Klapparstíg 29. - Simi 13024 RENNILOKAR Rennilokar 1/4”—4” Gufukranar allar stærðir, margar tegundir. Tollahanar allar stærðir Rennilokar úr járni m. flöngs um 214”—8”. Verzl. Vald. Poulsenh í Klapparstíg 29. - Sími 13024 Kynning Maður á fimmtugs aldri sem á hálft hús, óskar eftir að kynnast stúlku eða ekkju á aldrinum 35—40 ára með hjónaband í huga. Tilboð merkt: Framtíð 4613, sendist blaðinu fyrir miðvikudag 18. marz. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385. Leigjum bíla co akiö sjálf » /jp'iTn re> i -1 e ; — 3 co 3 Volkswagen Rúgbrauð, eldri gerð, í mjög góðu standi til sölu. Uppl. í síma 18012 dagl. kl. 17.30— 19.30. ^BILALEIGAN LEIGJUM NÝJA ÁN ÖKUMANNS. SENDUM , BÍLINN. sir—II-3 56 01 Orotajárn og málma kaupir hæsta verffl. Arinbjörn Jónsson Söivholsgötu 2 — Simj 11360. FRAKKAR FRAKKAR FRAKKAR POPELIN - TERYLENE SKÍÐABLÚSSUR SKÍÐABUXUR STRETCH- VINDSÆNGUR Sænski ELGA rafsubuvírinn er kominn Enskir kven og karlm. skór nýkomnir Smurt braud Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MFLLAN Laugavegi 22. — Simi 1332a BÍLALEIGAN LIGWIÍWKIiW LEICJUM NÝJA VW BÍLA AN ÖKVMANNS. SENDtTM SÍMI-18745

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.