Morgunblaðið - 27.04.1962, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ
Fðstúdagur 27. aprll 1962
Hey til sölu
Gott hey til sölu, 20—30
hestar.
Upipl. í síma 35808, eftir
kl. 8 á kvöldin.
Austin 12
5 manna bíll í ágætu lagi
verð samkomulag.
Sími 50723.
— Hvernig gengur þér, Júmbó?
Skrifstofustúlka p spurði Spori uppgefinn, þegar hon-
við norska sendiráðið ósk- um hafði tekizt að koma Úlfi í ró.
ar eftir góðri 2ja herb. gj — Það gengur alls ekkert, sagði
íbúð, helzt í blokk. Uppl. P Júmbó gramur, ég veit ekki hvern-
í síma 13065. 1 ig hægt er að fá flugvél, sem er að
—-------------------------- “ hrapa til að hætta við það.
Júmbo tókst þo að styra flugvel-
inni það mikið til hliðar, að hún
lenti ekki í trjánum á árbakkanum,
en þar hefði hún brotnað. Nú sveif
hún aftur á móti eftir ánni, rétt fyr-
ir ofan vatnsborðið. —
Og þeir voru komnir ur
unni í eldinn, því að hvert sem þeir
litu sáu þeir krókódíla, sem biðu
þess með gapandi gin, að ljúffeng
máltíð kæmi svífandi niður til
þeirra
—><— — jo— Teiknari: J. MORA
Hjúkrunarkonu vantar
í sumarafleysimgum á
sjúkrahús Akraness. Uppl.
gefur yfirhjúkrunarkonan.
Bararúm og kojur
Húsgagnavinnustofa
Sighvatar Gunnarssonar
Hverfisgötu 96.
Sími 10274.
Ný svört
rússkinskápa til sölu. Uppl
í síma 36193.
ífoúð óskast
Óska eftir 3ja—4ra herb.
íbúð fyrir 1. júní n.k.
Uppl. í síma 3 77 07.
Kennsla
á Veritas-saumavélar
Tímapantanir í
síma 20755.
2ja til 3ja herbergja
íbúð óskast til leigu nú
þegar. Uppl. í síma 33615.
Til sölu:
Sófasett í léttum stíl og
stálhúsgögn í eldhús.
Uppl. í síma 14791.
Hey!
Úrvals taða til sölu að
Lykkju, Kjalarnesi. Sími
gegnum Brúarland.
Þessi mynd var tekin af
Benediktu Danaprinsessu, en
hún verður 18 ára n.k. sunnu
dag. Benedikta hefur haft á-
huga á hestuom og hesta-
mennsku frá því að hún var
Util telpa. — Benedikta á
nokkra gæðinga og situr
hún einn þeirra á mynd
inni. Hún hefur nokkrum
sinnum tekið þátt í kappreið
um með góðum árangri.
JTJMBÖ og SPORI
— Það er svo kalt i íbúðinni,
að við urðum að láta páfagauk-
(Úr safnl Einars frá Skeljabrekku).
GÖMUL VÖGGUVÍSA
Vaki englar vöggu hjá,
varnl skaðanum kalda.
Breiði Jesús barnið áf
blessun þúsundfalda.
(Höfundar ekki getið).
Loftieiðir h.f.: Þorfinnur Karls-
efni kom frá NY kl. 06.00 fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 07.30.
Væntanlegur aftur kl. 23.00 fer til
NY kl. 00.30. Eiríkur Kauði kemur
frá NY kl. 11.00 fer til Osló Kaupm.h.
og Hamb. kl. 12.30.
Snorri Sturluson kemur frá Staf-
anger og Osló kl. 23.00 og fer til
NY kl. 00.30.
Hafskip h.f. Laxá fór frá Akranesi
26. þ.m. áleiðis til Skotlands.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Rvík. Arnarfell fór 23. þm. frá NY.
til Rvíkur. Disarfell er í Þorláks-
höfn. Litlafell losar á Vesfjörðum.
Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell
fór 19. þm. frá Batumi til íslands,
væntanlegt 5 maí. Kim losar á Hún-
flóa.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á leið til Akur-
eyrar. Esja fór frá Rvík 1 gærkvöldi
austur um land til Akureyrar. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag
til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Fred
rikstad 25 þm. á heimleið. Skja-ld-
breið fer frá Rvíkur í dag vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið er í
Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á Faxaflóahöfnum. Askja
er á leið til Englands.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
kom til Rvíkur 21 þm. frá NY. Detti-
foss fer frá Akureyri í dag 26 þm.
til Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar og þaðan til vesturlandshafna
og Rvíkur. Fjallfos kom til Rvíkur
20 þm. frá Hull. Goðafoss kom til
Rvíkur 23 þm. frá Hamborg. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn 28 þm.
til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom
til Rvíkur 19 þm. frá Siglufirði.
Reykjafoss fer frá Keflavík annað
kvöld 26 þm. til Stykkishólms, Gnmd-
arfjarðar, Akraness, Vestmannaeyja,
Fáskrúðsfjarðar og Eskifjarðr og þaðan
ttt Rotterdam, Bremen og Hamborgar.
Selfoss fer frá NY 4/5 ttt Rvíkur.
Tröllafoss fór frá NY 19 þm. til Rvíkur.
Tungufoss fór frá Ðergen 25 þm. ttt
Lysekil, Mántyluoto og Kotka. Zeeh-
aan fór frá Leith 24 þm. ttt Rvíkur.
inn og fá hann þarna i staðinn.
Dómarinn: — Því svararðu
ekki, þegar til þín er kallað?
A (fyrir rétti kærður fyrir
flæking): — Fyrirgefið þér
herra, ég var búinm að gleyxna
hvað ég sagðist heita í gær.
Dómarinn: — Hefurðu logið
til nafns þíns?
A:'— Nei, ekki gjörði ég það
eiginlega, en ég ferðast undir dul
nefni eins og konungamir.
Móðirin hafði sagt Pétri litla
úr ritningunni, um Adam og Evu,
að hún var sköpuð af rifbeini
hans. Næsta morgun vildi Pétur
ekki klæða sig og segir skæl-
andi: — Æ, mamma mín, mér
er svo skelfing illit undir sið-
unni, ég held að ég ætli að eigu
ast konu. (Úr almanaki).
...... ' .......—... M
+ Gengið +
17. apríl 1962.
Kaup Sala
1 Sterlingspund ..... 120,88 121,18
1 Bandaríkjadollar w 42,95 43,06
1 Kar /.adollar ...... 40.97 41 08
100 Danskar krónur w 623,27 624,87
100 Noi. krónur ' 0' 604 54
100 Sænskar kr. ...... 834.19 836.34
IX) Finnsk mörk ........... 13,37 13.40
100 Fransklr fr. ..... 876,40 878.64
100 Belgiski- fr. ...- 86,28 86.50
100 Svissneskir fr. ...... 988,83 991.38
100 Gyllini ......... 1193,67 1196,73
100 V-þýzk mörk ......... 1074,69 1077,45
100 Tékkn. t .tUr .... 596,40 593,00
1000 Lírur ............. 69,20 69.38
100 Austurr. sch.... 166,18 166.60
100 Pesetar .......... 71
HeiBcðv. Krist-
*
jáns O. Skag-
fjörð 50 ára
f dag eru liðin 50 ár frá
því að Kristján Ó. Skagfjörð
stofnaði heildverzlun sína.
Kristján Ó. Skagfjörð var
fæddur 11. okt. 1883. Hann
starfaði við verzlun í Flatey
og á Patreksfirði, en fór til
Bretlands 1911 og gerðist
starfsmaður The Sissons Broth
ers í Hull og varð umboðs-
maður þeirra og fleiri brezkra
fyrirtækja hér á landi.
1916 settist Kristján að í
Beykjavík og rak þar um-
boðs- og heildverzlum. Er
Kristján lézt 1951, var verzl
un hans gerð að hlutafélagi
og hefur hún verið rekin þann
ig síðam.
Stjórn fyrirtækisins skipai
nú: Frú Emelía Skagfjörð, k
Haraldur Ágústsson og Mar-)
geir Sigurjónsson. — Fram-1
kvæmdastjóri er Jón Guð-
bjartsson. Nú starfa 26 manns
hjá fyrirtækinu.
í tilefni af þvi að 50 ár eru
liðin frá stofnun umboðs- og
heildverzlunarinnar, verður
tekið á móti gestum í húsa-
kynnum hennar, Gamla Ham-
arshúsinu við Tryggvagötu,
1 milli kl. 4. og 6 í dag.
Þvottavél
Til sölu nýleg þvottavél
Philco Bendex. Uppl. í
síma 13898 og eftir kl. 1
e.h. 36612.
Mi- vantar
að koma fyrir barni á dag
inn hjá barngóðri konu.
Uppl. í síma 36389, eftir kl.
6. e.h.
Dömur
Nýkomin kápu og di agtar-
efni. Saumast. Guðnýjar
Indriðadóttur, Selvogs-
grunni 24 - Sími 35170.
Til leigu
4 herb., nýleg íbúo vð
Hlunnavog. Fyrirframgr.
Uppl. í síma 33751, eftir
kl. 5 á kvölt'
1 dag er fostudagux 27. april.
117. dagur árslns.
Árdegisflæði kL 10:45.
Síðdegisflæði kl. 23:20.
tfiysavarOstofan er opin allan sólar-
hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrlr
vitjanir> er A sama stað frá kL 18—8.
Siml 15030.
Kópavogsapótek er oplð alla virka
daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kL
9:15—4. helgid. frá 1—4 eJx Síml 23100
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði frá
26. apríl um óákveðin tíma er Hall-
dór Jóhannsson, Hverfisgötu 36, —
simi 51466.
Ljósastofa Hvítab; tdsins, Fomhaga
8. Ljósböð fyrir böm og fullorSna.
Upplýsingar í síma 16699.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
I.O.O.F. 1 = 1444278^ = M.R.
FRETIIR
Bazar: Kvenfélag Langholtssóknar
heldur bazar þriðjudaginn 15. mai i
safnaðarheimilinu við Sólheima. Skor-
að er á allar félagskonur og aðrar safn
aðarkonur að gefa muni. Vlnsamleg
tilmæli eru að þeim sé skilað i fyrra
lagi vegna fyrirhugaðrar gluggasýn-
lngar. Uppl. i simum 33651 (Vogahv.)
og 35824 (Sundin).
ICYE: Fundur í kvóld að Lindar-
götu 50 kl. 8:30. Rætt verður um
væntanlega vesturför.
Frá Guffspekifélaginu: Fundur i
kvöld ki. 8:30 að Ingólfstræti 22. —
Stúkan „Viðleitni". Erindi, kaffivett-
ingar. Allir velkomnir.
Byggingarmenn: aðgætið vel að tóm-
ir sementspokar eða annað fjúki ekki
á næstu lóðir og hreinsið ávallt vel
upp eftir yður á vinnustað.
Kastið aldrei pappir eða rusli i göt-
ur eða óbyggð svæffi.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar fél.
fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum:
Garðs Apóteki, Hólmgarði 34,
Holts Apóteki Langholtsveg 84,
Reykjavikur Apóteki, Austurstræti,
Vesturbæjar Apóteki Melhaga 20—22
Bókav. ísafoldar Austurstræti 8,
Verzl. Roða Laugaveg 74,
Bókaverzl. Laugaveg 52,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðraborg
arstíg 9.