Morgunblaðið - 27.04.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.04.1962, Blaðsíða 9
rr Fostudagur 27. aprl! 1962 lUORG yrntl 4Ð1Ð f BALLERUP 1 Fyr.irliggjandi: mm mixer og IDEAL MIXER hrærivélar. Seldar gegn afborgun. VAHAHLUTIR ávallt fynrlgigjandi. Einkaumboðsmenn: LUDVIG STORR & CO. Sími 1-16-20, 3 línur og 1-33-33 Bifreiðasala til sölu Til sölu er starfandi bifreiðasala á einum bezta stað í bænum. Eigin húsnæði, sem gefur tækifæri til fjölbreyttari startrækslu s. s. fasteignasölu, skipa sölu, bifreiðaleigu o. fl. Einstakt tækifæri fyrir áhugasaman mann eða samhenta tvo menn til að skapa sér sjalfstæðan atvinnurekstur, þar sem um góða greiðsiuskilmála gæti verið að ræða. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Bifreiðasala — 4633“ fyrir 30. þ.m. Stöðvarstjóri Ungur maður verður ráðinn tli forstöðu rekstrar- stöðvar i grennd við Reykjavik. Áskilin er reglu. semi og stjórnsemi, ennfremur góð kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamálanna. Önnur tungu- málakunnátta æskiieg. Umsækjandi þyrfti að hafa bókhaldsþekkmgu og helzt nokkra reynzlu í starfs- stjórn. Umsókn merkt: „Stöðvarstjóri — 268“ send- ist Morgunblaðinu fyrir 1. maí nk. IðnaBarhúsnœði til leigu ca. 120 ferm. Tilboð tnerkt: „Góður staður — 4632“ leggist inn á afgr. Mbi. fyrir 28. þ.m. Jarðýta Stór jarðýta í góðu lagi til sölu. Mikið af vara- hlutum fylgir. — Hagstætt verð. Uppl. í síma 34333 og 34033 næstu daga. Veitingahús Stúlka sem hefur verið forstöðukona fyrir hóteli í mörg ár óskar eftir að. taka á leigu eða veita for- stöðu sumarhóteli eða veitingahúsi. Margt annað kæmi til greina, er von og fær i matreiðslu. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins tyrir 10. maí merkt: „Veitingahús — 4993“. Afvinna óskast Ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hefur unnið sem verkstjóri við bíla og vinnuvéla- útgerð. Margt annað kemur til greina. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á að kynnast þessu frekar sendi nöfn og símanúmer til afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag merkt: „Ábyggileguc — 4923“. Ttl sölu m.a. 3ja herbergja risíbúð við Laugaveginn. Sér hitaveita. Góð kjör. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. Sér hitaveita, sér inngangur, tvær geymsl ur, ræktuð og girt lóð. 4ra herb. nýleg íbúðarhæð við Eskihlíð, 1 herb. fylgir í kjalara. 4ra herb. (118 ferm.) risíbúð við Mávahlíð. Góður upp- gangur. Sex kvlstir, mann- gengt geymsluris. Falleg íbúð. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð við Langholtsveg. Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. íbúðin er 130 ferm. með sér hita, sér þvottahúsi á hæðinni, tvö- földu, Belgísku gleri, eikar- hurðum og körmum. Sér- lega skemmtileg 5 herb. íbúðarhæð í Vesturenda sambýlishúss vði Álfheima Fallegt útsýni. Mjög glæsileg 5 herb. íibúð á 1. hæð, við Blönduhlíð. íbúðin er með sér hita- veitu. Sér inngangi, bílskúr í kjallara fylgir stórt herb. með sér snyrtiklefa og sér inngangi. Teppi út í horn á hæðinni fylgja. Sann- gjarnt verð ef samið er strax. Hæð og ris við Drápuhlíð. Á hæðinni er 5 herb. íbúð og í risinu 3ja herb. íbúð. Selst sitt í hvoru lagi, eða saman. Eftirstöðvar kaup verðs lánað til 1S ára. 5 herb. íbúðarhæð við Laugar nesveg. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. íbúðin er 142 ferm. með sér hita, — tvöföldu gleri, harðviðar- hurðum og körmum. Skipti á 3ja herb. íbúðarhæð möguleg. 5 herb. íbúð á annarri hæð við Sólvallargötu. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól. Sér inngangur Hæð og ris á bezta stað í Norðurmýri. Á hæðinni, sem er 160 ferm., eru sex herbergi, eldhús, þvottahús og bað, og í risinu eru 2 herbergi og stórt þurrkloft. Húseign við Miðtún. í kjall- aranum er 80 ferm. iðnað- arpláss. Á hæðinni er 4 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð í risi. Tvöfalt Belgískt gler, bílskúr. Flatarm. hússins er 120 ferm. Sérlega skemtileg 4ra herb. íbúðarhæð við Ljósheima. Sér inngangur, sér þvotta- hús á hæðinni, tvöfalt gler og harðviðarhurðir. Ennfremur mikið úrval íbúða og einbýlishúsa full gerðum og í smíðum víðs vegar um bæinn og nágrenni. Þeir, sem hafa í huga að selja fyrir vorið, hafi samband við okkur sem fyrst. Skipa- & fasteignasalan (Jéhannes Urusson, hdl.) KIRKJUHVOLI Simar: 14916 oc 13842 Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sæigæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Höfum til sölu GLÆSILEGA 4ra herb. íbúð við Sólheima. á 1. hæð á góðum kjörum. 4ra herb. íbúð við Álfheima á 3. hæð, og Skipasundi á 1. hæð , stór lóð, vel girt. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól. Stór og góð lóð. Góðir greiðsluskilmálar. Glæsileg 5 herb. hæð við Skipholt og önnur við Út- hlíð á 1. hæð. Ennfremur mjög skemmtilega 5 herb. íbúð í Vogunum á 1. hæð. Einbýlishús Raöhús Höfum til söiu mjög glæsilegt Raðhús á tveim hæðum við Teiga. Gott einbýlishús við Miðtún og Mánagötu og Frakkastíg. Ennfremur gott einbýlishús við Borgarhólsibraut á sann gjörnu verði. Útb. 200 þús. Höfum kaupendur að 6 herfo. íbúðum víðsvegar um bæ- inn. Mikil útborgun. I SMÍÐUM: 2ja, 3ja og 4ra herb. ífoúðir við Safamýri. Útborgun 100 þús. Við Kaplaskjólsveg í smíðum. 2ja og 3ja herb ífoúðir. Góð lán fylgja til langs tíma. Austurstræti 14, 3. hæð Sími 14120 og 20424. Lyfta. Opið til kl. 7 e.h. íbúðir og hús 2ja herb. ný íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Laus strax. 2ja herb. íbúð í kjallara við Rauðarárstíg. 2ja herb. íbúð í kjallara við Hagamel. 2ja herb. íbúð á I. hæð við Hringbraut. 3ja herb. ífoúð í góðu risi við Miðtún. 3ja herfo. íbúð á 1. hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mjölnisholt. 3ja herb. ífoúð á 2. hæð við Víðimel. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Brávallagötu. Nýtízku ífoúð með sér hitalögn. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kaplaskj ólsveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Grenimel. 4ra herb. íbúðir í smíðum við Hvassaleit. 5 herb. efri hæð við Blöndu- hlíð. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Alf- heima. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Einbýlishús, óvenjulega glæsi legt og vandað parhús við Skólagerði. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 20480 Brotajárn og nrálma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simj 11360. Til sölu m.a. 5 herfo. íbúð á hæð við Safa- mýri, tilfoúin undir tréverk 5 herfo. íbúð við Álfheima. 4ra herb. íbúð í risi í Hlíðun- um. ibúðir og einbýlishús í Kópa- vogi, Garðahreppi og Sel- tjarnarnesi. Höfum kaupendur að góðum eignum. Látið okkur vita ef þið þurfið að kaupa eða selja eignir. Húsa & Skipasalan Laugavegi 18, III. hæð. Sími 18429 og 18783. Jón Skaftason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Til sö/u m.a. 4ra herb. ný standsett íbúð við Shellveg. Útborgun 100 þús. 4ra herb. ný íbúð, ekki alveg fullgerð við Goðfoeima. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Snorrabraut. 2ja herb. íbúð á 6. hæð við Ljósheima. Góð áhvílandi lán. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð innan Hringfor. Höfum fjölmarga kaupendur að góðum fasteignum. mAlflutnings- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar á skrifst. 17994 - 22870 utan skrifstofutíma 35455. Múrvinna Þeir sem vilja taka að sér að múra húsið Arnarhraun 46 Hafnarfirði, að utan skili til- boðum til eigenda í húsinu sjálfu, fyrir 1. maí n.k. bilaaflilg GUÐMUNDAR BER6PÓRU8ÖTU 3 • SlMAR 19032-36870 Seljum i dag: Fiat 1100 station ’60 Renault Dauphine ’59 Fiat Station ’57 Opel Rekord ’60 Volkswagen '62 Moskwitch ’60 Chevrolet ’56, 4ra dyra Sta- tion Opel Capitan ’57 de lux gerð Buick ’54 mjög góður einka- bíll. Chevrolet ’42 sendibíll með stöðvarplássi. Volvo diesel 5 tonna vöru- bíll SPbilotsflla GUÐMUNDAR BER6PÓRU8QTU 3 - SIMAR. 19032-36870 Fyrir helgina fallegar blóma skálar frá kr. 50,00. Ódýr afskorin blóm. Tilbúnir blómvendir. Prýðið heimilið KJÖRBLÓMIÐ, KJÖRGARÐI Smurt brauó .'■uttur coctailsmuur Canapr Seljum smurt Drauð fyru stærri og mmm veiziur. — Sendum heim. RAUÐA MXLLAN Laugavegi 22 — Simi 13628.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.