Morgunblaðið - 27.04.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. apríl 1962
MORGVNBLAÐIÐ
5
Tekiö á mófi
tilkynningum
í Dagbók
frá kl. 10-12 t.h.
H úsgagnasmiöir
Húsggunusmiðui helzt vanur vélum óskast.
NVVIRKI H.F.
Sími 18909
Félögin
Kolbrun Astraðsdóttir og
Magnús Helgason, Garðsenda 9.
Rafvirkjanemi ■
Óskast. Eiginhandarum-J
sóknir ásamt upplýsingumi
um menntun og fyrri störf
sendist blaðinu fyrir mán-
aðarmót merkt:
„Rafvirkjanemi 4635.
Akranes
Fokheld neðeta hæð (ca
100 ferm.) til leigu. —
Hentugt fyrir iðnað eða
verkstæði. Tilboð sendist
afgr. Mibl. á Akranesi
merkt. „Verkstæði 4331.“ t
V erkstæðismaður
Búnaðarfélag Andakíls-
hrepps óskar að ráða
mann á búvélaverkstæði
sitt. Uppl. gefur Guðbrand
ur Þormundsson. Nýja-Bæ
sími um Varmalæk.
Keflavík — Njarðvík
3ja herbergja í-búð með
húsgögnum, eldhúsi og
baði, óskasit sem allra
fyrst. Uppl. í síma 4165
eða 7224 á Keflavíkurflug-
velli.
Sjónvarp — Keflavík
Til sölu gott sjónvarp,
einnig barnakojur, dömu
og herraskautar með skóm
snyrtiskápur í bað o. fl.
Sími 92-2245.
Lítill sumarbústaður
í nágrenni Reykjavíkur
óskast til kaups. — Tilboð
sendist Mbl. fyrir 1. mai
n.k. merkt: „Kofi 4333“.
Til leigu
2 herb. og eldhús í Norð-
urmýri 1. júní. Tvennt
fullorðið æskilegt. Tilboð
merkt: Reglusemi 4939.
Sendist afgr. Mbl.
Eldri hjón
óska eftir lítilli íbúð til
leigu, 14. maí eða sáðar,
helzt í Austurbænum.
Uppl. í síma 18463.
Kona með 6 ára dreng
óskar eftir atvinnu, margt
kemur til greina. Einnig
óskast lítið herb. til leigu.
Uppl. í síma 13757.
Cousul 1958
Svartur að lit í prýðilegu
standi til sölu. Skipti á
ódýrari bíl koma tii
greina. Uppl. í síma 17223
og 19073.
FundarboÖ
Viðkomandi félög yfirmanna á togurum
boða til fundar í félagsheimilinu að
Bárugötu 11 í kvöld kl. 8.
Dagskrá: Kjaramálin
Svala Helgadóttir og Böðvar
Guðmundsson, Gnoðarvogi 82.
Jóhanna Snorradóttir og Birg
Jr Sigurbjörnsson, Njálsgötu 110.
Guðríður Ágústsdóttir og Gunn
ar Jónsson, Amtmannsstíg 2.
Guðrún Bareuther og Krist-
ján Jónsson, Stóragerði 13.
Sk^ftfellingafelagið
í Reykjavík
heldur fund í Skáiaheimilinu (gamla salnum)
laugardaginn 28. apríj kl. 9.
Félagsvist og dans.
Skemmtinefndin.
Byggingorlóð í Laugardsnum
1020 ferm., með íæktuðum garði og litlu íbúðar-
húsi. sem í er 3ja herb. íbúð, til solu.
IMýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og k). 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
Járniðnaðarmenn
menn vanir vélavinnu, ennfremur verka-
menn óskast. Upplýsingar á skrifstofunni.
Hlutafélagið HAMAR
j
UNGUR íslendingur hefur
kvatt sér hljóðs á vettvangi
tónlistarinnar. Er það Gunn-
ar Reynir Sveinsson, sonur
hjónanna Sveins Jóhannsson-
ar, kaupmanns í Reykjavík og
Ingibjargar Kortsdóttur. —
Pólýfónkórinn frumflutti tón
smíð hans: Messa fyrir bland
aðan kór og einsöngvara í
Kristskirkju s.l. miðvikudags
kvöld, ásamt fleiri verkum
gamalla tónskálda, og verða
hljómleikarnir endurteknir
fjórum sinnum í vikunni, sá
seinasti n.k. sunnudagskvöld.
Blaðamaður Morgunblaðs-
ins átti stutt samtal við Gunn
ar Reyni Sveinsson af þessu
tilefni og spurði hann um tón
listarferil hans fram að þessu.
-- XXX ----
— Byrjaðirðu ungur að
leggja stund á tónlist?
— Nei, að vísu ekki. En
þegar ég var strákur í sveit,
kom ég oft fram sem atvinnu
maður í listinni, þótti afburða
blístrari og tók krónu fyrir
konsertinn, en ég hef þvi mið
ur glatað þessum hæfileikum.
— Hvenær vaknaði svo á-
hugi þinn á músík?
— Þegar ég var sextán ára
varð ég fyrir því slysi að eign
ast trommusett. Og áður en
ég gerði mér grein fyrir hvað
ég var með í höndunum, var
ég ráðinn í danshljómsveit.
En snemma þótti mér eitt-
hvað vera lx>gið við tónfegurð
hljóðfærisins og tók þá til
að leika á vibrafón, var m.a.
í KK-sextettinum um árabil.
— Hvernig stóð á því að á-
hugi þinn vaknaði fyrir alvar
legri tónlist?
— Mér fannst jazzinn vera
of einstrengislegt tónlistar-
form til þess að eiga hug minn
allan, og var koaninn á þá
skoðun að músák og ég ætt-
um ekki samleið og jafnvel
farinn að leita mér að plássi
á hvalfangara. Haustið 1955
tók ég endanlega þá ákvörðun
að byrja allt upp á nýtt og
settist á skólabekk Tónlistar-
skólans. Eg var svo lánsamur
Gunnar Reynir Sveinsson
að fá Jón Þórarinsson, tón-
skáld, fyrir aðal'kennara í
fögum þeim,, sem mér urðu
strax hugstæðust, þ.e. hljórn
fræði, kontrapunkt og tón-
smíðum.
— Hvað viltu segja að lok
um um tónverk þitt sem nú er
verið að flytja?
— Alls ekkert, nema ég vil
þakka Ingólfi Guðbrandssyni
og Pólýfónkórnum innilega
fyrir að hafa tekið það til
flutnings.
Stúlka
eða unglingur óskast til
aðstoðar við heimilisstörf
um skemmri tíma.
Hulda Valtýsdóttir,
Sólheimum 5. Sími 36219.
r
| Læknar fiarveiandi
Erlingur Þorsteinsson fjarv. frá 7.
apríl í 2—3 vikur. (Guðmundur Eyj-
ólfsson, Túngötu 5)
Esra Pétursson vm óákveðinn tima
(Halldór Arinbjarnar).
Jónas Bjarnason til aprílloka.
ATHUGIÐ
að borið saman við út.breiðslo
er langtum ódýrara að a’n»'v. a
i Mergunblaðinu, en öðrum
bloðum. —
Kapp er bezt með forsjá
Kólnar fljótt heitt, ef kalt blæs á
Kom þú til vinar þíns ókvaddur, ef
illa gengur
Krummi verður ei hvítur, þó hann j
baði sig
Kulnar eldur nema kynt sé
Kæfir gleði krankt líf
Lagfæra skal það illa fer, en lasta
ekki
Langt þykir þeim, sem vinar væntir
Lastaðu látlaus, þar mun eitthvað
við loða
Láttu ekki eins lof vera annars last
Láttu ekki happ úr hendi sleppa
Láttu ekki tímann tómum höndum
frá þér fara
Láttu ekki vanann villa þig
Láttu hefndina bíða, |>angað til reið
in er runnin
Láttu kærleikann, en ekki reiðina,
ráða þér.
Söfnin
Listasafn íslanus: Opið sunnud. —
þriðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgnmssaín, BergstaOastrætl 74 er
opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til
3,30 e.h.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla
túni 2. oþið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga ki. 13 til 19. —
Laugardaga K1 13—15.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju
daga og fimmtudaga 1 báðum skólun-
um.
Ameríska Bókasafnið, Laugavegí 13
er opið 9—12 og 13—21. mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Laugardag fyrir páska voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni M. Guðjónssyni brúðhjónin
Árný Hafstein Kristjánsdóttir,
Suðurgötu 115 ag Guðmundur
Helgi Sigurðsson, vélvirki,
Kirkjubraut 7. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn í Kaup-
mannahöfn.
Þann 3. apríl s.l. opinberuðu
trúlofun sína að West Palm
Beach, Florida, Maria Pedding
ton og Thor (Þórarinn) Holm,
rafeindaverkfræðinemi. — Thor
Holm er sonur Bjarna Holm, iðn
fræðings, sem búsettur er að Fair
Lawn, New Jersey í Bandaríkj-
unum.
I
Við birtum hér rnyndir af 5
brúðhjónum, sem gefin voru
saman um páskana. Myndirnar
eru allar teknar af Studio Guð
mundar, Garðastræti 8. —