Morgunblaðið - 27.04.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.04.1962, Blaðsíða 21
r ' Föstudagur 27. ápríl 1962 UÖRGt'tVBL 4f> tö 21 Samkeppni um skipulag miðbæjar í Hafnarfirði Ósóttar tillögur og skilatrygging et afhent í bygg- ingaþjónustu Arkitektafélags íslands að Lauga- vegi 18a til iaugardagsins 5. maí næstkomandi. Starísmaður dómnefndar. Atvinnurekendnr Ungur laghentur maður (26 ára) óskar eftir vinnu. Hefi meirapróf og er vanur akstri stórra fólks- og vörubifeiða. Einnig próf og reynslu sem vélstjóri á fiskibátum. Margt kemur til greina. 6 m. bíll fyrir hendi. Tilboð send- st blaðinu fyrir 2. maí merkt: „Abyggilegur 4941“. Sísal kraftpappi, venjulegur Stsal kraftpappi með aluminium þynnu. Sísal kraftpappi, með vatnsþéttu plastefni. H. BiniEDIKTSSOni H.F. Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300. Kelvlnator Áratuga reynsla tryggir yður óvið- jafnanlegan kæliskáp að ytra útliti, hagkvæmni og notagildi — Hagsýnar húsmæður um víða veröld velja KELVINATOR kæliskápinn Ymsar stærðir fyrirliggjandi. 5 ára ábyrgð á mótor, árs ábyrgð á öðrum hlutum skápsins. — Viðgerða- og varahlutaþjónusfa að Laugavegi 170. Sími 17295. AFBORGUNARSKILMÁLAR Jfekla Austurstræti 14 Súni 11687 GLERVERKSTÆÐI ÖRYGGISGLER - LITAÐ GLER 8KURÐUR - SLlPIHG - ALLT 4 SAIHA STAÐ SENDIÐ MÁL EÐA SNIÐ SENDUM í KRÖFU UM LAND ALLT. H.F. EGILL VILHJALIVISSON Pósthólf 50 — Sími 2-22-40. Stúlka óskast í borðstofu starfsfólksins á Kleppi. Uppl. hjá mat- ráðskonvuini suni 38164 eftir kl. 14. Ódýrar prjónavörur Lítið gallaðar prjónavörur verða seldar í Ullar- vörubúðinni Þingholtsstræti 3 í dag eftir kl. 13. Mjög hagstætt verð. Komið og gerið góð kaup. ULL AK VÖRUB UÐIN MaCur óskast til frjólborðoviðgerða GIJIIVMÍ H.F. Múla v/Suðurlandsbraut. Ódýrnr sumordrogtir Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Kínverskur listiðnaður ^ ný sending komin. 3ön Sipunílsson 8kQrt9ripaverzlun CERTINA1 Tilvalin fermingar- g|sf Öll Certina kvenúr eru með óbrjótan- lega gangfjöður. Certina kvenúr fást í hundruðum gerða. Þau nýjustu eru með óbrjótanlegum safír-glerjum. Veljið beztu úrin. Veljið Certina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.